Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þjónusta Dyrasímaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjónusta. Síma- tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Pípulagnir — viðgerðir. önnumst allar smærri viögeröir á vöskum, sturtubotnum, wc, ofnum. Tengjum þvottavélar og uppþvotta- vélar. Viö vinnum á öllu Stór-Reykja- víkursvæöinu. Sími 12578. Hreingerningar Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Takið eftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu handhreingerningum á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæöi. Einnig teppahreinsun — sérstakt tilboö á stigagöngum. Tökum einnig aö okkur daglega ræstingu og hreingerningar utan borgarinnar. Sími 28997, Þor- steinn. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. ÖlafurHólm. 'Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Tökum að okkur hvers konar hreingemingar á íbúöum jafnt sem fyrirtækjum. Vönduö vinna. Fast verö ef óskaö er. Hringiö og leitið upplýsinga í síma 23713. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Ökukennsla Kenni á Mazda 626 árg. ’85. Nýir nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, ökuskóli og prófgögn, greiðslukjör ef óskað er, fljót og góö þjónusta. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 34749. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aö- stoöar viö endumýjun eldri ökurétt- inda. ökuskóli. Öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiöslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasimi 002—2002. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á aö kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt áriö. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreiö 2025, hringiö áður í 002. Gylfi Guðjónsson. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferöar- fræöslu í ökuskóla sé þess óskaö. Aðstoöa einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur aö nýju. Hallfríöur Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoöa við endurnýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bilasími 002, biðjiö um 2066. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. '84, meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoöa viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. 'ökukennsla'— æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. VLsa greiðslukort. Ævar Friöriksson, sími 72493. Blazer K5 '74, sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, original lakk, góö dekk, negld, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 641420. Chevrolet pickup skráöur ’81, 4X4, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni, sjálfskiptur, afl- stýri og bremsur 6 cyl., Bedford disil- vél, góöur bíll. Uppl. í síma 641420. Verktakar, útgerðamenn Ford pickup árgerð ’79 4x4, aflstýri og bremsur, sjálfskiptur, 8 cyl. með 6 manna húsi. Uppl. í síma 641420. Saab 99 GL '74, sjálfskiptur, nýtt lakk. Verö 100 þús. kr staðgreitt. Uppl. í síma 641420. Til sölu nýinnfluttur M. Benz 280 SE skráöur ’74, ekinn 53 þús. km frá upphafi. Bifreiöin er í sér- flokki. Sími 42513 e. kl. 18. Volvo Lapplander '66 meö gömlu sterku hásingunum, splitt- aö drif aö aftan. Uppl. í síma 641420. Unimog til sölu, bíll í fyrsta flokks ástandi. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Garöars, Skúlatúni. Sími 19615 eða 18085. Bedford ’62 meö drif á öllum, góö dekk, keöjur á öll hjól (6) svefnpláss í húsi á palÚ, 6 cyl. Bedford dísil mælir. Uppl. í síma 641420. Til sölu Bronco '74, skoöaður ’85, upphækkaður, 35 Mudd- er. Allur nýyfirfarinn. Ath. skipti. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími 81502. Nissan Patrol jeppi, lengdur, til sölu, hús 3 m á lengd. Uppl. í sima 53169 eftir kl. 20. Neckermann sumarlistinn til afgreiöslu aö Reynihvammi 10 Kópavogi. Póstsendum ef óskaö er. Neckermann umboöið. Sími 46319. Hreinlætistæki — blöndunartæki. Eigum fjölbreytt úrval af hreinlætis- tækjum, blöndunartækjum, stálvaska og tengihluti. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Gerið verösaman- burð. Smiðsbúö, byggingavöruverslun, Smiösbúö 8, Garöabæ, sími 44300. Teg. 8456. Falleg og hentug heils árs kápa úr ítölsku tweedefni. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. Húsgögn Furuhúsgögn auglýsa. Barnarúm og hillur. Furuhúsgögn í úr- vali í sumarbústaðinn og til fermingar- gjafa. Einnig eldhúsborö og sólbekkir úr beyki. Bragi Eggertsson, Smiös- höfða 13, sími 685180. Bátar Framleiðum þessa vinsælu fiskibáta, fram- og afturbyggöa, sem eru 4,5 tonn. Mál: 1. 7,40 6.240, d. 1,36. Bátamir afhendast á hvaða bygg- ingarstigi sem óskað er eftir. Uppl. í síma 51847, kvöldsímar 53310 og 35455. Nökkvaplast sf. Líkamsrækt Líkamsþjólfun fyrir alla á öllum aldri, leiðbeinendur með langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunar- form Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, símar 27710 og 18606. Þjónusta Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna í Reykjavík og nágrenni. Get útvegað væntanlegum verkkaupum KEPEO-Silan á mjög hagstæðu verði, viöurkennt af Rannsóknarstofu byggingariönaöarins. Pantiö viögerö tímanlega. Geri einnig tilboö. Uppl. í síma 671835. Kjartan Halldórsson. 1. Óvenjuleg fermingargjöf. Trefill með stereo-útvarpi, rás 1, rás 2, miöbylgja. Kr. 3.840,- 2. Hvar-sem-er klukkan. I bílinn, á símann, alls staðar. Kr. 249,- með rafhlööu. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, s. 18055. Póstsendum. Ruslapokagrindur fyrir allar geröir buröarpoka, leysir máliö í eitt skipti fyrir öll. T.B. sími 15192. Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhyrnd, í öllum stæröum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita- potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum stæröum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark 1 s/f, símar 95-4824 og 95-4635.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.