Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1985, Blaðsíða 34
Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðarandinn Tíðara DV. MIÐVIKUDAGUR13. MARS1985. fH Hádegisverður í hasti. SKYNMITABYLTINGIN Á ÍSLANDI I.iklega er raunhæfast aö miða skyndibitabyltinguna hér á landi við opnun Tomma-hamborgara á Grensásveginum fyrir nokkrum árum. Aður höfðu aö visu þekkst hér pyLsur, samlokur og einstaka hamborgarar en ekkert í líkingu við það sem á eftir kom. I kjölfar Tomma komu svöstaðir sem seldu ýmiss konar skyndirétti og í dag er úrvalið m jög mikið. En þessi þróun var mjög seint á ferð- inni hér á landi. Tommi opnaði 1981 en það var árið 1948 sem McDonalds bræðurnir opnuðu sinn fyrsta ham- borgarastað í Bandaríkjunum og hrundu með því af stað skyndibita- skriðunni þar. Við Islendingar erum því, miöaö viö Bandaríkin, nokkuö seint á feröinni með skyndibitann. Ef sama þróun veröur t.d. með fjölmiðlanám hérlend- is má gera ráö fyrir að við náum fjöl- breytni Kanans í þeim efnum eftir 37 áreða áriö 2022! En hafa ber hugfast að ekki er allt jafngott sem kemur frá úlöndum. -ÞJV Skyndibitinn víöast hvar i sókn I árslok 1982 vom á höfuöborgar- borgara og pizzur). I árslok 1984 eru sjoppur, þar af seldu69 skyndibita. Þá bita. Skyndibitastaðir voru 5, brauð- svæðinu og á Akureyri 107 staöir sem þessirstaöirorönirl31. eru skyndibitastaðir 2 og fjöldi pyslu- vagnar4 og pylsuvagnar 12. seldu skyndibita. (Meö skyndibita er Aukningin er mest á Reykjavíkur- vagna svipaður. I árslok 1984 voru Á Akureyri vom 1982 17 sjoppur, þar átt við pylsur, samlokur, hitaða ham- svæöinu. I Reykjavík 1982 voru 124 sjoppumar 140, þar af seldu 89 skyndi- af seldu 14 skyndibita. 1984 voru í dag er hægt að kaupa sér pylsu á 89 stöðum i borginni. sjoppumar 19, þar af seldu 16 skyndi- bita. Pylsuvagnarvoru2. Athygli vekur aö á ámnum milli ’82 og '84 vora settir upp 3 skyndibita- staðir á Akureyri sem allir hættu rekstri eftir skamman tíma. Samloku-sjoppurnar í Garðabæ I Kópavogi vom í árslok 1982 11 sjoppur, þar af seldu 7 skyndibita. 1984 voru sjoppurnar 13, þar af seldu 9 skyndibita. Reynt var að setja upp pylsuvagn í Kópavogi en sá rekstur gekk ekki. I Hafnarfirði og Garðabæ vom 1982 17. sjoppur. Allar sjoppumar seldui samlokur og flestar pylsur. I árslok 1984 er f jöldinn sá sami eða 17. Á þessum tölum sést að aukningin á þeim stöðum sem selja skyndibita er langmest í Reykjavík. Ef tekið er dæmi um skyndibitastaðina þrjá sem allir hættu rekstri á Akureyri má hugsanlega draga þá ályktun aö Reykjavík sé eini staðurinn á landinu sem sé nógu stór til að gmndvöllur sé fyrir rekstri skyndibitastaða. Skyndibitastaðir með veitingaleyfi Eitt atriði verður líka að hafa í huga. Þegar taldir voru upp sérstakir skyndibitastaöir hér á undan var átt við staöi sem ekki höfðu veitingaleyfi. Hins vegar eru starfandi margir staðir um allt land sem selja smárétti sem flokka mætti undir skyndibita. Munurinn er sá að veitingaleyfi þurfa þeir staðir sem bjóða upp á sæti þó svo að þeir selji líka beint út til viðskipta- vina. Eiginlegir skyndibitastaöir era því nokkru fleiri en áðurnefndar tölur gefatilkynna.. -þjv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.