Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 6
6
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Neytendasamtökin:
NÓG AÐ GERA íNEYTENDAMÁLUM
I lilefni uf alþjóöadetíi neytenda,
liistiidaginn 15. mars sl., þótti vel viö
lueli aö kynnast ögn starfsemi Neyt-
endasamtakanna og þeim málaflokk-
umsem þar eru ofarlega á baugi.
Aö sögn Guösteins Guöm'undssonar,
starfsinaniia á skrífstofu samtakanna,
er alltaf nóg aö gera í neytendamálum
og glimt viö margs konar málaflokka
er upp koma. ..Mannafli okkar er mjög
takmarkaöur og því verðum viö aö
reyna aö hjálpa fólki aö hjálpa sér
sjálft meö ráögjöf og upplýsinga-
miðlun.”
Allar merkingar
á íslensku
,,Viö liöfum uin árabil harist fyrir
ha'ttum inerkingum á hæöi innfluttar
og innlendar nauðsynjavörur til
heimilishalds er innihalda hættuleg
efni. Nú hefur töluverður sigur unnist i
því máli. Aö tilhlutan sérstakra
nefndar sem skipuö var af heilbrigöis-
ráöuneytinu hefur nú nýlega veriö gef-
in út reglugerð um þessi mál þar sem
meginúintakiö er aö allar merkingar á
slíkri vöru skulu vera á íslensku. Er
her um mikinn áfanga aö ræöa í öllum
hagsmuna- og réttindamálum neyt-
enda.”
Endurskoðun kaupalaga
nauðsynleg
Aöspuröur um önnur mál er ofar-
lega væru á óskalistanum í hagsmuna-
baráttu neytenda sagöi Guösteinn aö
endurskoöun kaupalaga væri mikiö
kappsmál, stór hluti laganna væri úr-
eltur og a'.ls ekki í takt viö nýjar
aðstæöur í þjóðfélaginu.
„Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp
um hreytingu á kaupalögum og í
greinargerð meö frumvarpinu kemur
fram að nauösyn beri til aö taka laga-
bálkinn í heild til endurskoöunar. Við
styðjum þetta frumvarp heils hugar og
hljótum aö fagna því aö einhver hreyf-
ing sé nú komin á þennan mikilvæga
málaflokk.”
Koma verður á fót
smámáladómsstigi
Þrátt fyrir nýjar reglugeröir og
lagabálka lagöi Guðsteinn áherslu á aö
almenningi veröi í raun tryggöur rétt-
ur sinn: „t>ó lög séu til staöar eru þau
til lítils gagns fyrir neytandann ef ekki
er hægt aö framfylgja þeim fljótt og
örugglega.
Islenska réttarkerfiö er afskap-
legaþungtí vöfum. Þaöernauösynlegt
aö koma á fót einhvers konar smá-
málastigi í dómskerfinu þar sem neyt-
endur fá fljóta og örugga fyrirgreiöslu
án hins mikla tíma og tilkostnaöar sem
núverandi aöstæöur krefjast.” Guö-
steinn kvað núverandi seinagang í
dómskerfinu fæla frá hinn almenna
neytanda sem hvorki heföi tíma né
vilja til aö standa í miklum mála-
ferlum vegna tiltölulega einfaldra
mála.
Mikil barátta,
lítill árangur
Að sögn Guösteins eru Neytenda-
samtökin búin aö vera viö lýöi frá 1953
og hafa í áraraðir ýtt viö sömu megin-
viðfangsefnunum án þess aö mikils
árangura hafi gætt. Gott dæmi um
slíkan málaflokk væri t.d. um verö-
merkingar í verslunargluggum.
„Einföldum hlutum sem þessum á aö
vera búiö að kippa í lag fyrir löngu.
Hér hefur sannarlega vantaö vilja og
skilning stjómvalda,” sagöi Guösteinn
Guðmundsson aö lokum.
Foimaður Neytendasamtakanna er
Jóhannes Gunnarsson. Skrifstofa sam-
takanna er í Austurstræti 6, opiö vú-ka
daga frá 10—12.30, sími 21666.
hhei.
nei, en
audvitad
aatti ég ad
vera þad
ert þú i
neytenda-
samtökunum
r\
wm m
GANGH) í SITOKIH
SlW 2166(
Hag neytenda er best borgið i frjálsum almannasamtökum neytenda.
ALLSHER J AR ATKVÆÐA-
GREIÐSLA
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu
við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags starfsfólks
í veitingahúsum næsta starfsár. Listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins.
Öðrum tillögum þarf að skila fyrir kl. 12 á hádegi
miðvikudaginn 27. mars 1985.
Kjörstjórn.
ÞARFT ÞÚ AÐ MERKJA
FRAMLEIÐSLU ÞÍNA
VÖRUMIÐAPRENTUN
Límmidaprentun
Prentum alls konar sjálflimandi vörumerkimiða á rúllum, í
einum eða fleiri litum.
Fjögurra lita prentvél og margar gerðir algengustu
forma (stansa) sem notaðir eru í íslenskum vörumerking-
um.
Prentum einnig flestar gerðir límmiða til ýmissa nota.
öll vinnsla á staðnum — stuttur afgreiðslutrestur.
Gerum tilboð í stærri verkefni. Leitið upplýsinga.
Límmerki
Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 641244,
áður Síðumúla 21 R.
Ríkið borgar ef barnið
veikist þrisvar á ári
Samtal við vinningshafa heimilisbókhaldsins
frá Boiungarvík
Jósteinn Bachmann með soninn fjögurra ára og Herdis Ormarsdóttir situr
með dótturina tíu mánaða. DV-mynd Bjarnleifur Bjarnleifsson.
„Þaö er ekkert mál aö halda
heimilisbókhald. Þaö kemst upp í.
vana að skrifa allt niöur og halda öll-
um nótum til haga. Eg er viss um aö ég
myndi óvart halda því áfram þótt ég
hætti viö bókhaldiö sjálft,” sagði Her-
dís Ormarsdóttir, ung húsmóöir úr
Bolungarvík, í samtali viðDV.
Herdís vann til verðlaunanna í
heimilisbókhaldúiu fyrir desember-
mánuö. Hún valdi aö kaupa sér Ken-
wood chef hrærivél og notaði 3500 kr.
verðlaunaféð upp í útborgunina.
,,En auðvitað er heimilisbókhaldiö
ekki alveg 100% nema eiginmaöurinn
skrái allt sem fer í gegnum hans
hendur,” sagöi Herdís.
— Hvernig er ástatt meö matvöru-
verslanir í Bolungaivík?
„Þaö eru tvær matvöruverslanir
þannig aö þau mál em í ágætu lagi. I
það múinsta myndi enginn fara til tsa-
fjarðar til að kaupa í matinn. Þaö er
ekki eúis mikil samkeppni meö dýrari
vörumar og úrvaliö ekki eins mikið og
hér fyrir sunnan, sem er heldur ekki
von,”sagðiHerdís.
Eitthvað fyrir alla
— Hvemig er svo mannlífiö í
Bolungarvík?
„Ágætt. Þar geta allir fengiö eitt-
hvaö viö sitt hæfi t.d. í félagsmálum.
Þar starfa alls konar félög. Vúina er
yfirdrifú. á staðnum, langmest í krúig-
um fisk og sjávarútveg. Atvúinan
stoppaöi t.d. ekki hjá okkur í verkfall-
úiu, því þótt togarúin stoppaöi, var svo
mikill fiskur fyrú' sem átti eftú að
vúina. Viö höfum heilsugæslustöö og
tannlækni, en ef leita þarf til sérfræð-
ings veröur að fara til Reykjavíkur.
Þaö er nokkuö dýrt aö fara hingað í
flugi í innkaupa- eöa læknisferðú. Það
kostar um 7 þúsund kr. fyrir utan rútu-
ferðir fyrir okkur. Við erum nú
reyndar aö koma með stelpuna til
læknis, hún þarf aö fara í smáaðgerð
sem ekki var hægt að gera fyrú
vestan. En ef börnin veröa veik
þrisvar sinnum á árúiu greiðú Trygg-
ingastofnunin svo gott sem allan kostn- ”
aöúin. En ef þau verða ekki veik oftar
en tvisvar, veröa foreldrarnir að
greiöa,” sagöi Herdís.
— Hvernig gengur aö láta endana
ná saman?
„Þaö gengur bara ágætlega. Viö
erum svo lánsöm að vera búin aö eign-
ast hús, keyptum gamalt sem við erum
alltaf að dytta að. Eg hef unniö utan
heúnilisins hálfan daginn og strákur-
inn hefur verið á leikskóla. Systir mín
og ég höfum skipst á að gæta yngri
bama fyrir hvor aöra. Eg held að þaö
sé hæpiö aö þaö borgi sig aö vúina utan
heúnilisins ef þarf að kaupa út pössun
fyrir fleiri en eitt bam,” sagði Herdis.
Við þökkuöum ungu hjónunum
spjalliö og óskuöum þeún aUs góös í
framtíðinni.
A.Bj.