Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir.
Boröstofuborð og stólar, eldhúsborð,
setusófar, svefnsófar, 1 og 2ja manna,
sófaborð, skólaritvél, reiknivél,
ryksuga, hárþurrka, háfjallasól, loft-
ljós, sófaborö, símaborð, klæðaskápur,
náttborö, nýlegt hjónarúm meödýnum
o.m.fl.Sími 24663.
Einstakt tækifæri.
Til sölu mjög gott dýnurúm frá Vöru-
markaðinum, 120 sm breitt, 2ja mán.
gamalt svo til ónotað. Staögreiðsla kr.
7500. Uppl. í síma 31848. Gísli.
Notuð aldhúsinnrétting
og eldavél til sölu. Uppl. í sima 42908.
Notað Ijósgrænt toppbaðkar
til sölu, vaskur með blöndunartækjum
og wc meö stút í gólf. Einnig skápur,
hillur og ýmsir fylgihlutir í baðher-
bergi. Uppl. í sima 33942 e. kl. 17.
Rúm-rúm
til sölu. Hvítt rúm, br. 110+ svamp-
dýna, útvarp, náttborð, klædd svamp-
dýna, 30 sm þykk. Einsmannsrúm.
Tvíbreiöur+einbreiður svefnsófi.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-442.
Til sölu vegna brottflutnings
frystikista, ísskápur, furueldhúsborð
ásamt hornbekk og stólum, sófasett +
1 borð, hjónarúm, svefnbekkur og
barnaherbergissett ásamt skrifborð-
um. Selst ódýrt. Sími 92-4497 eftir kl.
17.
Nýr videoskápur á 5.000,
ryksuga á 3.500, ein eining skápasam-
stæða, dökk, 5.000, símaborð, 2.000,
dökkt furuhjónarúm með borðum,
10.000, furueldhúsborö meö 3 kollum,
5.000. Sími 687246.
Vel með farið, notað gólfteppi
til sölu. Uppl. i síma 10513.
Sambyggð trésmiðavól og
loftpressa til sölu. Til sýnis að Smiðjuvegi
28 Kópavogi, sími 77760 eftir kl. 13.
Poye talstöð og Halda gjaldmælir
til sölu. Uppl. í síma 74838.
Sharp tölva með litmónitor
MZ 700 og 10 leikjum, skíðamótorhjól,
nýtt. Einnig Sunbeam árg. ’75, þarfn-
ast lagfæringar, og 100 VHS videospól-
ur. A sama stað óskast litsjónvarp og
videotæki. Uppl. í síma 46735.
Trésmiðavélar:
Bandslípivélar.
Fræsarar.
Þykktarheflar.
Afréttarar.
Sagir m/sleða.
Bútsagir.
Tappavélar.
Kantlímingarvélar.
Samsetningaþvingur.
Yfirfræsarar.
Slípivélar.
Dílaborvélar.
Loftpressur.
Iðnvélar & tæki,
Smiðjuvegi 28,
s. 76444.
Til sölu Hoover ryksuga
(diskur), kr. 2.000, sjónvarp, VHF,
20”, sv/hv, kr. 1.500, strauvél á kr.
2.000, viðarljósakróna, 5 arma, kr.
1.000. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-381.
Snyrtistóll til sölu,
léttur og þægilegur, hvítur að lit. Sími
96-25988.
Gólfteppi.
Notað, einlitt ullargólfteppi, 50 ferm,
til sölu á vægu verði. Uppl. í síma
666428.
12 feta Snoker borð til sölu.
Fylgihlutir ljósaskermur og kúlusett.
Uppl. í síma 924129.
Veiðimaðurinn og vikublaðið
Fálkinn, nokkrir gamlir árgangar til
sölu. Sími 17690.
Stokkabelti.
12 stokka, sérsmíðað, til sölu. Verð 50
þús., einnig upphlutur. Uppl. í síma
38262., _
Radiofónn — mubla.
Radiofónn til sölu, svo til ónotaður,
(plötuspilari, útvarp). Uppl. í síma
25984.
Til sölu káetu-fataskápur
og polts-skápur á kr. 7.000. Uppl. í sima
25098.
Leðurdragt, litið notuð,
og fallegt, 3ja gíra kvenreiðhjól til
sölu. Sími 84274.
Trésmiðavél.
Til sölu sambyggð trésmiðavél,
Scheppach H.M2 Kombi, mjög lítiðnot-
uð. Uppl. í síma 99-2115 eftir kl. 18.
Eldhúsborð á einum fæti,
sporöskjulagaö, til sölu á kr. 4.000.
Uppl. í síma 38132.
Lyftingasett.
Til sölu vandað lyftingasett með 10,5
og 2 1/2 kg plötum, allt að 120 kg, + 2
stangir úr massífu stáli. Gott verð.
Uppl. í síma 75062.
Til sölu mjög glæsilegur
hvítur brúðarkjóll með slóða og slöri,
lítið númer. Uppl. í síma 92-1279.
Brother BP 30 rafmagnsritvél,
Brother feröaritvél, tveir svefnbekkir,
þrír stakir stólar, símaborð og þurrk-
ari. Uppl. í síma 45416 eftir kl. 20.
Heimilispöbb.
Ertu með ónotað pláss í kjallara eöa
uppi á lofti? Viðhönnum og setjum upp
innréttingu með bar og öllu sem til
þarf. Fast verðtilboð. Arfell hf., Ar-
múla 20, símar 84630 og 84635.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval
vandaðra áklæða. Páll og Jóhann,
Skgifunni 8, sími 685822.
Tákið eftir!
Lækkað verð, Noel Johnson Honey Bee
Pollens blómafræflar, þessir í gulu
pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna
„Precidents lunch” og jafnframt Bee-
Thin megrunartöflur, kem á vinnu-
staði ef óskað er. Uppl. í síma 34106.
Óskast keypt
Óska eftir litsjónvarpstæki
á 15 þús. staögreitt. Uppl. í síma
641323.
Barnakojur óskast til kaups.
Uppl. í síma 92-3925.
Notuð eldavél óskast.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022. H-358.
Óska eftir rafmagnstúpu,
16—18 kílóvött. Uppl. í síma 93-6532 eft-
irkl. 19.
Verstun
Smellurammar.
Við eigum landsins mesta úrval af
smellurömmum. Ath. 36 mism. stærðir
frá 10X15 cm til 70X100 cm. Fyrsta
flokks gæðavara frá V.-Þýskalandi.
Rammiö sjálf inn myndir yöar. Ama-
tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi
82, s. 12630.
Körfur, barnakörfur,
brúöuvöggur, smákörfur svo og körfu-
stólar og körfuborð, margar geröir og
stærðir, ennfremur handtöskur úr
tágum. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Ef þú vilt þér vel,
þá veldu hina endingargóðu og áferð-
arfallegu Stjörnumálningu, það borgar
sig. Stjörnumálning og Linowood fúa-
varnarefnið færð þú mijliliðalaust í
málningarverksmiðjunni Stjörnulitir,
Hjallahrauni 13, Hafnarfiröi. Heild-
söluverö — greiðslukortaþjónusta,
sími 54922.
Prjónavörur á framleiðsluverði.
Dömupeysur í tískulitum, kr. 600,
munstraöar peysur á börn og fullorðna
og ýmiss konar annar prjónafatnaður.
Uppl. í síma 10295, Njálsgata 14.
Fatnaður
Jenný auglýsir:
Köflóttar skyrtur, margir litir, strets-
buxur, barna og fullorðinna, margir
litir, stakir jakkar og þröng pils i
mörgum litum, peysur, slæður, bindi,,
treflar, sokkar, o.fl. o.fl. Opið kl. 9—18
og laugardaga kl. 10—14. Jenný
Frakkastíg 14, sími 23970.
Fyrir ungbörn
Til sölu tágavagga, taustóll
ogsvalavagn (ódýr).Sími37131.
Heimilistæki
Candy ísskápur með sér frystihólfi,
hæð 1,50, breidd 53, tii sölu á kr. 5.000.
Sími 76165.
Hljómtæki
Kenwood hljómtæki til sölu,
plötuspilari, magnari, kassettutæki og
AR hátalar, 70 vatta, góö tæki á góöu
verði. Sími 99-8571. e.kl. 18. Oskar.
Hljóðfæri
Harmóníka.
Til sölu Parrot harmóníka, 120 bassa,
eins og ný. Uppl. í síma 99-3917.
Yamaha 9000 trommusett
til sölu. 20” Paiste crash symbal og 14”
Tosco hihat. Uppl. í síma 36917.
Yamaha 9000
GA trommusett til sölu. Stæröir, 13”,
14”, 16”, 18”, og 24” bassatromma.
Gott verö, gott sett. Sími 17803.
Gunnar.
Stofuflygill.
Rússneskur stofuflygill til sölu. Tilboð
óskast. Sími 613907 eftir kl. 19.
Bassaleikari óskar eftir
að komast í hljómsveit. Uppl. í síma
50257 e. kl. 17.
8 mán. gamalt Yamaha
trommusett til sölu, lítið notað. Litur
út eins og nýtt. Uppl. í síma 31776.
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppastrakkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
viö teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Simar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
una.
Ný þjónusta, teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferö og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma
83577. Teppaland, Grensásvegi 13.
Húsgögn
Sófasett, 3 + 2 +1,
sófaborð og svefnsófi til sölu. Uppl. í
síma 52273 e.kl. 19.
Ódýrt.
sófasett, 3+2+1, til sölu. Svefnbekkur
fylgir í kaupbæti. Uppl. í síma 13631.
Óska eftir að kaupa
Chesterfield- leöursófasett. Hafið sam-
band viö auglýsingaþj. DV í síma
27022.
Til sölu vel með farið
ljóst furu hjónarúm með tveimur
lausum náttboröum. Uppl. í síma 15583
milli kl. 17 og 20.
Sófasett til sölu,
3+2+1, mjög þægilegt, plussáklæöi,
vel meö farið. Uppl. í síma 667283 og
666676.
Rókókó húsgögn.
Rókókó borðstofusett, rókókó sófasett,
rókókó stólar, margar gerðir, renaiss-
ancestólar, píanóbekkir, rennibrautir
og borð fyrir útsaum, blómasúlur,
blómapallar, blómagrindur, síma-
bekkir, hornhillur, blaðagrindur og
mikið úrval af gjafavörum. Nýja bólst-
urgerðin, Garðshorni, sími 40500 og
16541.
Til sölu
3ja sæta sófi og tveir stólar, hægt að
taka út sem svefnbekk, ljóst að lit.
Einnig Sívaló furuhillusamstaða.
Uppl. í síma 651253 eftir kl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaöar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengið inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og
Páimi Asmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við
allar gerðir af bólstruðum húsgögnum.
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, simi 15102.
Video
Til sölu ársgamalt VHS Hitachi
stereo myndbandstæki meö þráðlausri
fjarstýringu ásamt mörgum öðrum
eiginleikum. Verð staðgr. 40 þús., með
afborgunum kr. 50 þús. Uppl. í síma
20049 frá kl. 20-22.
Sharp VC 483 til sölu.
Uppl. ísíma 11449.
Leigjum út vönduð
videotæki. Leigutími er vika í senn og
verðið er ótrúlega lágt. Aðeins kr. 1500
á viku. Sendum og sækjum þér að
kostnaðarlausu. Bláskjár, sími 21198.
Opið 18-23.
Til sölu 300 - 350 titlar
af góöu VHS efni, myndaþættir og m.fl.
Fæst í heilum pakka eða stakar spólur
og á mjög góðum kjörum. Hafið sam-
band við okkur í síma 667187.
Videoturninn, Melhaga 2,
sími 19141. Ný leiga, leigjum tæki, nýtt
efni, m.a. Hunter, Chief, Lace, Wilde
Times, Strumpamir o.fl. úrvals
barnaefni. Videotuminn, Melhaga 2. j
Opið 9-23.30. '
Video. Leigjum út ný VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri
tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá
kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið
viðskiptin.
Videotækjaleigan sf,
sími 74013. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, góö þjónusta. Sendum og
sækjum ef óskað er. Opiö frá kl. 19—23
virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg-
ar. Reynið viðskiptin.
Til leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skcmmri tíma. Allt aö 30% af-
sláttur sé tækið leigt í nokkra daga
samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd-
bönd og tæki sf., sími 77793.
Videosport.
Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut,
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla i
daga frá kl. 13—23.
Leigjum út VHS videotæki,
afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga.
Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og
sækjum. Videotækjaleigan Holt sf.,
sími 74824.
Sjónvörp
26" litsjónvarpstæki
til sölu. Uppl. í síma 76522.
Óska eftir
litsjónvarpstæki á kr. 15.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 51940.
Litsjónvarpstæki
til sölu. Verð kr. 20.000 staögreitt.
Uppl. í síma 641323.
Tölvur
Til sölu ný Sinclair ZX
Spectrum+48K ásamt Interface 2, 2
stýripinnar segulband og nokkrir leik-
ir. Sími 54481 e. kl. 17.
Til sölu Dragon
64 K ásamt stýripinna, nokkrum
leikjum og stereo segulbandi, verð
7500. Uppl. gefur Hafdís Þórhallsdótt-
ir, Grýtubakka 12, 3. h.mið, milli kl. 19,'
og 21. i
Tölvuklúbbur.
Erum að opna útibú frá breskum tölvu-
klúbbi, Urval nýrra forrita í allar
gerðir tölva fyrir lítið. Þeir sem áhuga
hafa á að ganga í klúbbinn hafi samb.
við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12.
H-068.
Ljósmyndun
Tura — Ljósmyndapappir
nýkominn, mikið endurbættur, con-
strakt-ríkur. Lækkaö verð. Allar
stærðir og gerðir. Við eigum lika góð
og ódýr áhöld og framköllunarefni.
Póstsendum. Amatör ljósmyndavöru-
verslun Laugavegi 82, sími 12630.
Dýrahald
Til sölu nokkrir góðir töltarar,
sumir með góðu skeiöi. Hér er tækifæri
fyrir þig. Uppl. í síma 99-8468 e.kl. 21.
16 hesta hús til sölu
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50274 eftir
kl. 19 á kvöldin og um helgar.
Kynningarfundur
um fjórðungsmót sunnlenzkra hesta-
manna, FH ’85, verður haldinn í Fé-
lagsheimili Fáks viö Bústaðaveg,
fimmtudaginn 21. mars og hefst kl.
20.30. Greint verður frá fyrirkomulagi,
þátttökuskilyrðum, dagskrá og ööru
viðkomandi FH ’85 mótinu, einnig
verður skýrt frá framkvæmdum á fé-
lagssvæði Fáks og kvikmynd FH ’84 á
Vesturlandi verður sýnd. Fræöslu-
nefnd Fáks.
Reiðskóli Fáks.
Reiðskóli fyrir börn á aldrinum 8—12
ára er tekinn til starfa á vegum hesta-
mannafélagsins Fáks. Innritun og upp-
lýsingar í síma 82355 frá kl. 13—13.30
og 15.30—16 daglega. Hestamannafé-
lagið Fákur.
Hestar til sölu.
6 vetra töltari á sanngjörnu verði og
ódýr, alþægur barnahestur. Uppl. í
síma 44720 milli kl. 15 og 17 og 35083
millikl. 21 og 23.
Topphestur óskast.
Vil kaupa góöan og alþægan, taminn
tölthest, þarf að bera sig vel, vera
þægilega viljugur og snotur klár. Sími
75874 eftirkl. 20.
Öska eftir að kaupa notaðan
vel með farinn Goertz „tölthnakk”.
Uppl. í síma 73330 í kvöld.
Til sölu er 6 vetra,
grár reiðhestur undan Þætti 722. Uppl.
gefur Sigurður á skrifstofu Eiöfaxa í
síma 685316.
Hestar óskast.
Oska eftir 1—2 þægum klárhestum
með tölti og góöan vilja. Einnig óskast
reiðtygi. Uppl. í síma 92-6617 eftir kl.
18.
Hjól
Honda MB 50 árg. '81
til sölu. Uppl. í síma 96-73241.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæðið, Suðurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Akureyri-Akureyri.
Umboð okkar á Akureyri er Vélsmiðja
Steindórs hf., Frostagötu 6a. Sími 96-
23650. Karl H. Cooper & Co SF.
Til sölu Yamaha YZ 250
’81, topphjói. Uppl. í síma 93-7802 milli
kl. 9.30-13 og 20 og 22.
Vagnar
Combi Camp tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 666508 eftir kl. 16.
Til bygginga
800 metrar 1 x 6",
lengd 4,20 m, 1100 m 11/2x4”, lengdir
1,20, 1,80 og 3,50, 200 m 2X8”, lengd
4,50. Sími 37639 e.kl. 18.
Einnota mótatimbur til sölu,
1X6,11/2X4 og 2X4. Uppl. í síma 52754
eftirkl. 18.