Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985.
39
Miðvikudagur
20. mars
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Sögu-
horniö — önugi Pétur. Sögumaður
Lovísa Einarsdóttir. Myndir geröi
Hólmfríður Benediktsdóttir.
Kanínan meö köflóttu eyrun,
Högni Hinriks og Marit litla
(Nordvision Norska sjónvarpiö).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lifandi heimur. 3. Norðlægir
skógar. Breskur heimildar-
myndaflokkur t tólf þáttum. Um-
sjónarmaöur David Attenborough.
Barrskógar og laufskógar á
noröurhveli jarðar eru efniviður
þessa þáttar ásamt því fjöl-
skrúöuga dýra- og fuglalífi sem
dafnar í skjóli trjánna. Þýðandi og
þulur Oskar Ingimarsson.
21.50 Herstjórinn. Sjötti þáttur.
Bandariskur framhaldsmynda-
flokkur í tólf þáttum, gerður eftir
metsölubókinni ,,Shogun” eftir
James Clavell. Leikstjóri Jerry
London. Aöalhlutverk: Richard
Chamberlain, Toshiro Mifune og
Yoko Shimada. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.35 Or safni sjónvarpsins. Kona er
nefnd María Markan. Sjónvarps-
þáttur frá árinu 1972. Pétur
Pétursson ræðir viö Maríu
Markan, óperusöngkonu.
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rósI
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 Leikiö af nýútkomnum hljóm-
plötum. Grover Washington, Arth-
ur Blythe o.fl. leika og syngja.
14.00 „Blessuð skepnan” eftir
James Herriot. Bryndís Víglunds-
dóttir lýkur lestri þýöingar sinnar
(30).
14.30 Mlðdegistónleikar.
14.45 Popphólfið. — Bryndís Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist. a. Prelúdía og
tvöföld fúga um nafnið BACH eftir
Þórarin Jónsson. Guðný Guö-
mundsdóttir leikur á fiðlu. b.
Söngvar úr Ljóöaljóðum eftir Pál
Isólfsson. Sieglinde Kahmann
syngur með Sinfóniuhljómsveit Is-
lands.
17.10 Síðdegisútvarp. 'l'UKynmngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jóns-
son formaöur Islenskrar mál-
nefndar flytur.
19.50 Horft í strauminn með Auði
Guðjónsdóttur. (ROVAK).
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Grant skipstjóri og börn hans”
eftir Jules Verue. Ragnheiður
Arnardóttir les þýðingu Inga Sig-
urðssonar(ll).
20.20 Hvaö viltu verða? Starfskynn-
ingarþáttur í umsjá Ernu Amar-
dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 Frá alþjóðlegu orgelvikunni í
Niirnberg sl. sumar. Eberhard
Lauer, sem hlaut 1. verðlaun i
„PachelbeT’-keppnínni, leikur
Orgelsónötu í c-moll eftir JuUus
Reubke.
21.30 Aðtafli. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
22.00 LesturPassíusálma (39).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tímamót. Þáttur í taU og tón-
um. Umsjón: ArniGunnarsson.
23.15 NútímatónUst. ÞorkeU Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00-15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Olafsson.
15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög aö hætti hússins. Stjóm-
andi: GunnarSalvarsson.
16.00—17.00 Vetrarbrautin. Þáttur
um tómstundir og útivist. Stjóm-
andi: JúUusEinarsson.
17.00—18.00 Úr kvennabúrinu.
HljómUst flutt og / eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið
Sjónvarp kl. 22.35:
MARIA MARKAN
— gamall og góður þáttur með henni endursýndur í kvöld
I sjónvaipinu i kvöld kl. 22.35 verður
endurfluttur þáttur sem ber nafnié
Kona er nefnd María Markan. Hinn
góðkunni útvarpsmaöur Pétur Péturs-
son ræðir við Maríu Markan óperu-
söngkonu í þættinum sem er frá árinu
1972.
„Eg varð undrandi þegar ég sá að
þaö átti að endursýna þennan þátt
11
núna,” sagöi Pétur er við spurðum
hann um þennan gamla þátt hans.
„Það hefur margt breyst síðan þáttur-
inn var gerður— ég er í það minnsta
orðin 13 árum eldri og María líka,”
sagðihannoghló við. \
„Mér er þessi þáttur mjög minnis-
stæður. Þetta var fyrsti sjónvarpsþátt-
urinn sem ég gerði, og sjónvarpið var
framandi heimur fyrir mér. Upptakan
Maria Markan og Pétur Pétursson i þættinum í sjónvarpinu fyrir 13 árum.
hófst með þvi að það kom einhver
stúlka og klessti framan í mig kremi
og síðan var ég settur í stól og öll ljósin
kveikt. Eg man það aö Guðmundur
Guðjónsson gekk þarna um og veifaði
spjaldi sem á voru tölustafir. Tölurnar
áttu að merkja hve margar mínútur
væru eftir af þættinum. Þegar talan
núll kom upp, sem þýddi að þættinum
væri lokiö, var María 12 ára gömul. Eg
lokaði þá augunum fyrir þessum
spjöldum hans Guömundar og hélt
áfram eins og ekkert væri og fékk að
ljúka við spjalliö við Mariu fram til
þess dags,” sagði Pétur
Þáttur þessi vakti mikla athygli á
sínum tíma. Mörgum fannst þaö miður
að María fékk ekki að syngja eitt lag í
þættinum, en það fékkst ekki sam-
þykkt hjá þeim sem réðu á sjónvarpinu
í þá daga. —klp—
Sjónvarp kl. 19.25:
I Aftanstundinni í sjónvaipinu á mið-
vikudaginn var sýndur fyrsti hiutinn í
nýjum ungverskum teiknimynda-
flokki. Heitir þessi nýi myndaflokkur,
sem er fyrir yngstu áhorfendurna,
Kaninan með köflóttu eyrun. Eru þætt-
irnir alls 26 og hver þeirra 7 mínútna
langur.
Kanínan
með köfl-
óttu
eyrun
Hetjan i myndinni er furðuleg tusku-
kanína með köflótt eyru sem hún getur
notaö til margra hluta, m.a. sem árar
og hreyfla ein.s og á flugvél.
Þqtta er góð kanína sem öllum litlum
krökkum á örugglega eftir að þykja
vænt um hér á landi eins og annars
staöar þar sem hún hefur komið fram í
sjónvarpi. —klp
Útvarp, rás 1, kl. 14.00 á morgun — Ný síðdegissaga:
eftirJón
Björnsson
rithöfund
Eldraunin
A morgun kl. 14.00 hefst í útvaipinu
rás 1 lestur nýirar síðdegissögu. Er
það sagan Eldraunin eftir Jón Björns-
son rithöfund.
Helgi Þorláksson
Helgi Þorláksson skólastjóri les sög-
una og flytur inngangsorð áður en lest-
urinn hefst á morgun.
Sagan Eldraunin kom út áriö 1952.
Hún er i tengslum viö aðra skáldsögu
sem Jón skrifaði og kom út tveim árum
síðar. Er það sagan Bergljót. Eldraun-
in er þó sjálfstætt verk og vakti bókin
töluverða athygli þegar hún kom út á
sínumtíma.
Jón Björnsson hefur sent frá sér 18
bækur um dagana. Hann skrifaði
fyrstu bækur sínar á dönsku en síöar á
íslensku og þýddi þær margar síðan
yfir á dönsku. Hann er þekktur fyrir
margar þessara bóka sinna en þó lík-
STORÚTSALA
SKÚLAGÖTU 26
- ÚLPUB _ OPIÐ: MÁNUDAGA —
GAtLABU __ PEV.UB FIMMTUDAGA KL. 9-18,
FtAUEtSBÚX ^ BtÚSSUB FÖSTUDAGA KL. 9-19,
H^SKÓtABOU LAUGARDAGA KL. 9-12.
SKVBTUB
PÓSTSENDUM.
VINNUFATABUÐIN
Jón Björnsson
lega mest fyrir soguna Valtýr á grænni
treyju.
Bækur hans eru flestar sögulegar
skáldsögur en Eldraunin er þó hvorki
sagnfræðileg né söguleg saga. Eins og
fyrr segir hefst fyrsti lestur sögunnar
á morgun kl. 14.00.
Veðrið
Austan gola eöa kaldi, skýjað aö
mestu og lítilsháttar rigning viö
suðurströndina en víða bjart veður
noröanlands.
Veðrið
hér og þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
alskýjað 4, Egilsstaðir skýjaö 6,
Höfii skúr á síðustu klukkustund 6,
Kefla víkurflugvöllur skúr á síðustu
klukkustund 4, Kirkjubæjar-
klaustur skýjað 4, Raufarhöfn al-
skýjað 4, Reykjavík skúr 2, Sauðár-
krókur rigning á síðustu klukku-
stund 3, Vestmannaeyjar skúr á
siðustu klukkustund 3.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
heiöskírt 1, Helsinki heiðskírt —2,
Kaupmannahöfn þokumóða 1, Osló
skýjað 1, Stokkhólmur léttskýjað
1, Þórshöfnskýjað4.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj-
að 15, Amsterdam kornsnjór 1,
Aþena léttskýjað 11, Barcelona
(Costa Brava) þokumóða 6, Berlín
>okumóða 2, Chicago alskýjað 14,
Feneyjar (Rimini og Ugnano)
skýjaö 9, Frankfurt skýjað 2, Las
Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 18,
Londm léttskýjað 2, Los Angeles.
heiðskírt 14, Lúxemborg snjókoma “
2, Madrid skýjað 7, Malaga
(Costa Del Sol) skúr 17, Mallorca
(Ibiza) þokumóða 13, Miami hálf-
skýjað 22, Montreal hálfskýjað 4,
New York heiðskírt 6, Nuuk snjó-
koma —13, París léttskýjað 1, Vín
jokumóða 1, Winnipeg léttskýjað
-2, Valencia (Benidorm) skýjað
18.
Gengið
Gengisskráning
20. MARS 1985 KL. 09.15
Eimng kl 12.00 Kaup Sab Tolgengi
Dolar 4U00 41,320 42,170
iPund 48,122 48262 45.944
Kan. dolar 30.084 30,172 30,630
Dönskkr. 3,5826 3,5930 3Æ274
Norsk kr. 4,4710 4,4840 4.4099
Saanskkr. 4,4432 4,4562 4.4755
Fi. mark 6,1751 6.1930 6,1285
Fra. tranki 4,1849 4,1971 4.1424
Beig. franki 0,6356 0,6374 0,6299
Sviss. franki 15,2677 15,3122 14.8800
Ho8. gylini 11,3499 11,3829 11,1931
V-þýskt mark 12,7950 12,8323 12,6599
Iblira 0,02016 0,02022 0,02035
Austun. sch. 1,8266 1,8320 1.8010
Port. Escudo 02289 0,2296 02304
Spi. pnsoti 0,2314 0,2321 0,2283
Japanskt ygn 0.16147 0,16194 0.16310
Irskt pund 40,005 40,122 39,345
SDR (sérstök
dráttanéttindi) 40,4628 40,5786
S^nsvari vsgna gsnglsskránlngar 22190.
SIM111728
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14—17.
INGVAR HELGASON HF,
týntnosrsalurinn/Rsuáagsrði, wmi 336S0.