Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. 19 VIKAX^ ÁEYJU \ RÖBINSONS 0 KRÚSÖ /j I KONUR ' HINRIKS ÁTTUNDAI .HEIMSREISU ' ER x HÆTTULEGT AÐHAFA YFIRSKEGG? f GETUR ' SKINIÐ Á NÖTTUNNI Y KYNLIF TIL > HEILSUBÓTAR ' EÐA HEILSUBÓT v AFKYNLÍFI? I ER HÆGT AÐ STJÖRNA SNJÓKOMU? Nýtt heimsmet í pönnukökubakstri Siðastliðinn laugardag var sett heimsmet i pönnukökubakstri i verslun- inni Viði i Breiðholti. Það var Gunnar Ómar Gunnarsson sem bakaði 2504 pönnukökur á átta klukkutimum. Hann hefur bætt heimsmetið sem var sett ekki alls fyrir löngu um 612 pönnukökur. -ÁE/DV-mynd Jóhannes Long. STARFSLAUN TIL RITHÖFUNDA Nýlega var úthlutað starfslaunum úr Launasjóði rithöfunda fyrir áriö 1985. Alls bárust sjóðnum umsóknir frá 160 höfundum um 830 mánaöarlaun en þau eru miðuð við byrjunarlaun mennta- skólakennara sem eru 20.136 á mánuöi. Fjárveiting til sjóðsins nam 302 mán- aðarlaunum og var þeim úthlutað til 93 rithöfunda. Eftirtaldir höfundar hlutu starfslaun: Til sex mánaða: Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Guðbergur Bergsson, Krist- ján Karlsson, Nína Björk Arnadóttir, Oddur Björnsson, OlafurGunnarsson. Til fimm mánaða: Omar Þ. HaUdórsson, Pétur Gunn- arsson, Sigurður A. Magnússon, Sig- urður Pálsson, Svava Jakobsdóttir, Thor Vilhjálmsson, Þórarinn Eldjám, Þorgeir Þorgeirsson, Þorsteinn frá Hamri. Til fjögurra mánaða: Anton Helgi Jónsson, Asgeir Jakobs- son, Fríða Á. Sigurðardóttir, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Is- ak Harðarson, Jakobína Sigurðardótt- ir, Olga Guðrún Árnadóttir, Olafur Haukur Símonarson, Steinar Sigur- jónsson, Stefán Höröur Grímsson, Steinunn Sigurðardóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Vésteinn Lúðvíksson, Vigdís Grímsdóttir. Tilþriggja mánaða: Ármann Kr. Einarsson, Auður Har- alds, Baldur Oskarsson, Birgir Sig- urðsson, Birgir Svan Símonarson, Bjarni Bernharður Bjarnason, Dagur Siguröarson Thoroddsen, Eövarð Ing- ólfsson, Einar Guðmundsson, Einar Olafsson, Einar Bragi, Guðlaugur Ara- son, Guðmundur Daníelsson, Guð- mundur (Gíslas.) Steinsson, Gylfi Gröndai, Hrafn Gunnlaugsson, Indriði Ulfsson, Ingimar Erl. Sigurðsson, Jón Oskar, Jón úr Vör, Jónas Guðmunds- son, Kristján frá Djúpalæk, Magnea J. Matthíasdóttir, Magnús Þór Jónsson (Megas), Oskar Aðalsteinn Guðjóns- son, Sigfús Bjartmarsson, Sigfús Daöason, Sigrún Eldjárn, Sigurður Á Friðþjófsson, Sigurjón Birgir Sigurðs- son, Valdís Oskarsdóttir. Til tveggja mánaða: Aðalsteinn Asberg Sigurðsson, Alf- rún Gunnlaugsdóttir, Andrés Indriða- son, Arni Bergmann, Arni Larsson, Birgitta Hrönn Halldórsdóttir, Einar Kristjánsson, Erlendur Jónsson, Er- lingur E. Halldórsson, Geir Kristjáns- son, Geirlaugur Magnússon, Guðberg- ur Aðalsteinsson, Guðjón Sveinsson, Guðmundur L. Friðfinnsson, Gunnar Dal, Jón Ormur Halldórsson, Jón frá Pálmholti, Kristján Jóhann Jónsson, Lilja K. Möller, Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, Njörður P. Njarðvík, Olafur Ormsson, Pálmi örn Guð- mundsson, Pjetur Hafstein Lárusson, Sigvaldi Hjáhnarsson, Snjólaug Bragadóttir, Stefanía Þorgrímsdóttir, Stefán Júliusson, Stefán Valdemar Snævarr, Vigfús Björnsson, Þráinn Bertelsson. JKH Endumýjun innan frá Vinnuveitendasamband Islands mun á næstunni halda námskeið fyrir stjórnendur fyrirtækja. Ber námskeið- iðheitiðEndumýjun innan frá. Esther Guðmundsdóttir hjá VSI sagði að námskeiðið my ndi veröa hald- ið í tveimur hlutum. „Fyrsti hlutinn fer fram hinn 30. mars og hinn síðari 18. til 20. apríl í Borgamesi. Fyrri hlut- inn er eins konar kynningarfundur. Þar munu þátttakendur fá námsgögn sín í hendumar og verður vinna þeirra næstu tvær vikumar fólgin í því að komast aö því hvað betur megi fara í fyrirtækjum þeirra. Á þessum tíma munu einnig ráögjafar hjálpa þeim aö skoða fyrirtækin ofan í gmnninn og benda þeim á ýmsilegt sem betur mætti fara.” Á námskeiöinu verður samin fram- kvæmdaáætlun og reynt að breyta upp- byggingu fyrirtækjanna innan frá. „I stuttu máli mætti segja aö stjórn- endur setji upp sína óskastöðu sem reynt verður að ná á námskeiðinu. Þegar því er lokið hafa ráðgjafamir eftirlit með því hvernig aögerðunum er framfylgt til þess að trygg ja að settum markmiðum um breytingar og fram- leiðsluþróun verði náð,” sagöi Esther aðlokum. Nánari upplýsingar um námskeiöið má fá hjá VSI. -ÁE TÓIMSKOLINN ÍVlK auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár, '85—'86. Æski- legar kennslugreinar píanó og/ eða blásturshljóðfæri. Upplýsingar í símum 99-7130, 7214, 7309. Skólanefndin. HIN SIVINSÆLA OG MYNDARLEGA FERMINGAR- GJAFAHANDBÓK - 40 SÍÐUR - fylgir bladinu Á MORGUN Þú œttir ciö geta fundið réttu FERMINGARGJÖFINA í henni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.