Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Side 4
4
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985.
Kennarar leystir frá störfum
„Ef kennarar hefja ekki störf sín
næstkomandi mánudag verða þeir
leystir frá störfum,” sagöi Ragnhildur
Helgadóttir menntamálaráöherra í
viötali við DV í gær. „Þeir eru búnir aö
vera í ólögmætum fjarvistum í þrjár
vikur og það hefur valdið svo alvar-
legum afleiöingum fyrir nemendur.
Þessu ástandi veröur að linna og þaö
verður að reyna aö ráöa í þessar stöður
sem þeir hafa beöist lausnar úr. ”
Ragnhildur sagöi aö þetta heföi ver-
iö rætt á rikisstjómarfundi í gær-
morgun og ákvörðun tekin um máliö
þar. Aöspurð um trú sína á því hvort
kennaradeilan ætti eftir að leysast
sagöi Ragnhildur.
„Eg hef þá trú aö málið eigi eftir aö
leysast í Kjaradómi eins og lög standa
tii. Eg lít svo á aö kennarar eigi aö fara
aö lögum eins og annaö fólk, hvort sem
þeir standa í kjaradeilu eöa ekki. Þaö
er nú meginmálið,” sagöi Ragnhildur.
Kristján Thorlacius, formaður HlK,
haföi þetta að segja í gær.,,Eg tel aö
þessi ákvöröun eigi eftir aö hleypa
kergju í menn. Með þessu erí raun ver-
ið aö lýsa því yfir aö aðgerðir okkar
séulöglegar.”
Ef kennarar mæta ekki á mánudag-
inn eru þeir því endanlega hættir. Nú
gefst því kostur á að auglýsa i þær
stöður. Hins vegar hefur formaöur
HlK sagt áöur í viðtali við DV aö eng-
inn kennari eigi eftir aö fara inn í skól-
ana fyrr en allir hafi fengiö sömu störf
ogþeir voruíáður.
„Eg get einnig séö fyrir mér að
þessi ákvöröun geti þýtt aö stór hluti
kennara eigi endanlega eftir aö fara.
Einnig þykir okkur þessi ákvörðun
koma á óheppilegum tíma þegar aðrir
ráðherrar hafa veriö aö reyna að leysa
deiluna,” sagöi Kristján Thorlacius.
-APH
JABSTVRT Sl.
utsjónvabp
irstýring
IIHIIMW Ml' -^uiunri. á sér
—- „,u,i5"',ÖrpU"ð?6va.. með «e.ð.
. eíðandim®*’’i ion.um við a o
Ennþá einu s« é \and»- • afp’
kr. 39-870 Í Sm Istaðgreitt'-
SJOIMVARPSMIÐSTÖÐIN
Síðumúla 2 — sími 39090.
r
I kennaraleysinu:
Þorsteinn Hjaltason. „Ætla afl byrja
aftur ef deilan leysist innan viku."
ástand sem hafi ráöiö því að hann fór í
vinnu.
„Eg ætla aö byrja aftur ef deilan
leysist innan viku,” segir Þorsteinn og
lítur sem snöggvast upp frá kviðristum
ufsa.
Hvert er þitt álit á kennaradeilunni?
„Eg er samþykkur því að kennarar
þurfa aö fá hækkun launa sinna. Hins
vegar álit ég aö þeir heföu átt aö hætta
í vor fremur en núna. Mér finnst aö
Ragnhildur eða stjórnin ætti að gera
eitthvað í þessu til aö leysa kennara-
deiluna,” sagði Þorsteinn. APH.
Framhaldsskólanemar
i bullandi aðgerö
Málsaðilar og fulltrúar I Kjaradómi samankomnir i gær til að fjalla um mál
kennara. DV-mynd S.
Bókun Alberts
einskis virói
— segir Kristján Thorlacius
Það er ljóst aö sú bókun sem Albert
lagði fram í fyrradag verður ekki til
þess aö leysa kennaradeiluna. Mál-
flutningur hófst í Kjaradómi í gær og
engin stefnubreyting kom fram í mál-
flutningi aöila. „Þaö skjal sem viö
fengum frá Albert er gjörsamlega
einskis virði og kemur ekki til meö aö
leysa þetta mál,” sagöi Kristján
Thorlaciús í gær eftir aö málflutningi
lauk. Hann bjóst við því aö forystu-
menn færu á fund Alberts til aö fá skýr-
ingar á því hvers vegna málflutningn-
um hafi ekki veriö breytt.
Ekki hefur veriö ákveðið að halda
félagsfund enn. Hins vegar má búast
viö því að hann veröi haldinn í kvöld
eðaámorgun. APH
Viö vitum öll aö skólastarfið í land-
inu hefur nú um nokkurt skeiö veriö í
lamasessi. Þetta hefur leitt til þess aö
nú eru bæði nemendur og kennarar aö
leita sér aö vinnu, vonlitlir um aö
kjaradeilan ieysist.
I gær brá DV sér til Hafnarfjarðar
og hitti aö máli nokkra nemendur sem
eru búnir aö leggja skólatöskuna á hill-
una og komnir í rífandi aögerö. Þeir
starfa hjá Sjólavinnslunni og þar er nú
verið að gera aö ufsaafla.
Margir hættir
„Ég er búinn aö ákveöa aö byrja
ekki fyrr en næsta haust í skólanum,”
sagði Þórdis Aöalsteinsdóttir sem var
aö vigta ufsa. Hún var á 1. ári í Flens-
borg. „Það þýðir ekki að vera i skóla
þegar maður er ekki í nema einu fagi
og 1 til 2 tíma á dag.”
Hún segist vita um fjölmarga sem
hafi ákveöiö að hætta. Þaö sé ekki
annað að gera vegna þess hversu mik-
iö hafi falliö niður af kennslu og í ofan-
álag missti hún einnig niður kennslu í
haust. Hún ætlar að vinna áfram í
Sjólastöðinni.
— En er nú skemmtilegra í fiski en í
skólanum?
„Nei, langt í frá. Þetta er ósköp
leiöinleg vinna og ég vildi nú frekar
vera í skólanum,” sagði Þórdís.
Enginn tilgangur
í þessu
„Ég nenni ekki aö hanga lengur í
skólanum. Það er enginn tiigangur í
Reyni að byrja aftur
„Þaö voru allir nema einn kennari
hjámér hættir,” sagði Þórður Agústs-
son, fyrrverandi nemi í Fjölbraut í
Breiöholti. Hann var é 2. ári þar. „Eg
ætla aö reyna aö byria aftur ef deilan
leysist. Enþaöverðurstrembiö.”
Þórður byrjaöi fyrir hálfum mánuði
að vinna. Þegar DV hitti hann var
hann í hörkuaögerö aö slægja ufsa. Viö
hliöina á Þórði var Þorsteinn Hjalta-
son, nemandi í Flensborg, einnig aö
eiga við ufsann. Hann er á 2. ári. Hann
segir aö þaö hafi verið þetta óvissu-
*
Ellý Jósepsdóttir: „Enginn tilgang- Þórdís Aðalsteinsdóttir ætlar ekki
ur i þessu lengur.'
að byrja fyrr en í haust.
DV-myndir S
Þórður Ágústsson: „Allir nema
einn voru hættir."
því,” sagði Eliý Jósepsdóttir sem einn-
ig var á fullu að vigta ufsann. „Ég fer
ekki aftur í skólann þó aö þessi deila
leysist. Eg er ekki búin að fá neina
kennslusvolengi.”
Ellý byrjaði á mánudaginn og segist
vita um marga sem séu hættir í skólan-
um.
— Hvaöa augum lítur þú kennara-
deiluna?
„Eg studdi kennarana fyrst en mér
finnst þessi deila hafa gengið of langt
og kröfur þeirra vera allt of háar,”
sagði Ellý og hélt áfram að vigta fisk.