Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Qupperneq 25
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsdýraáburður til sölu. 700 kr. rúmmetrinn heimkeyröur. Uppl. í síma 44965. Skemmtanir Hljómsveitin Crystal. Trió fyrir alla. Erum byrjaðir að taka á móti pöntun- um fyrir sumarið. Allt frá hressasta rokki upp í hressasta nikkustuð. Uppl. i simum 91-33388 og 91-77999. Crystal. Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra með samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Húsaviðgerðir Viðhald. Tökum að okkur allar almennar liúsa- viðgerðir og nýsmíði, raflagnir, máln- ingu, dúka og flísalagnir. Fagmenn. Sími 18761 og 15654 e. kl. 18. Tökum að okkur alhliða húsaviögerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskaö er. Símar 79931 og 74203. Húsaviðgerðir — simi 24504. Tökum aö okkur stór sem smá verk. Járnklæðum, glkerísetningar, múrvið- gerðir, steypum upp rennur o.fl. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Þjónusta Dyrasímaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Síma- tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Húsbyggjendur. Tökum aö okkur smærri sem stærri uppsteypur með flekamótum og krana. Sparið tíma og peninga. Símar 671327, Viðar, og 72696, Jón. Tökum að okkur alhliða þjónustu í teppa-, dúka-, flísa- og parketlögnum. Þrífum íbúðir og stærri stofnanir og sjáum um allt við- hald á húsum. Sími 19566 og á kvöldin 79542. KM-þjónustan. Málningarþjónusta. Tek að mér smærri málningarverk- efni, úti sem inni. Tilboð eða tíma- vinna, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 12542. Bifreiðaeigendur. önnumst allar almennar viðgerðir á flestum tegundum bíla, einnig mótor- stillingar meö fullkomnustu tækjum. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Þórðar Sigurðssonar, Ármúla 36, sími 84363. Húseigendur. Þarfnast húsið lagfæringar. Látið við- urkennda menn annast sprunguþétt- ingár og almennar viðgerðir. Fyrir- byggjandi vörn gegn alkalískemmd- um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457. Pipulagnir, viðhald, viögerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfoss- kranar settir á hitakerfi. Við lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagninga- menn. Sími 72999. Geymið auglýsing- una. Húsamiður getur bætt á sig verkefnum inni sem úti. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 99-2014. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Körfubíll til leigu. Körfubílar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319. Þakklæðningar, utanhússklæðningar, sprunguviðgerð- ir, framlengjum þök.yfirsteyptar þak- rennur, klæðum steyptar þakrennur. Sími 13847. Húsasmiðameistari. Tek aö mér alhliða trésmíðavinnu, s.s. panel- og parketklæöningar, milli- veggi, uppsetningu innréttinga, gler- ísetningar og margt fleira, bara að nefna þaö. Guðjón Þórólfsson, sími 37461 aðallega á kvöldin. Málningarvinna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar og annaö viðhald fast- eigna. Notum aðeins viðurkennd efni. Gerum tilboö ef óskaö er. Reyndir fag- menn að verki. Uppl. í síma 41070 á skrifstofutíma og 611344 á öðrum tima. Raf lagnir—viðgerðir. Við önnumst allar almennar raflagnir, viðgerðir og endurbætur í gömlum húsum. Setjum upp dyrasíma og gerum við. Lúðvík S. Nordgulen rafvm., sími 38275. Ath. Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoða verkið sam- dægurs og geri tilboð. Ábyrgð á öllum verkum og góð greiöslukjör. Uppl. í síma 73928. Hreingerningar J Þvoum og sköfum glugga, jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir einstaklinga og fyrirtsdd. Hreinsýn, gluggaþvottaþjónusta, sími 12225. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar 19017 og 73143. Olafur Hólm. Gólftappahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og^ stofnunum, einnig teppahreinsun meö* nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ökukennsla Ökukennslá—æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. VLsa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Úkukennsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á Opel Ascona árg. ’84, útvega öll kennslugögn. Egill H. Bragason ökukennari, Herjólfsgötu 18, Hafnar- firöi, simi 651359. ' Ökukennsla—bif hjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukannsla—œfingatf mar. Kenni á Mazda 626 á fljótan og öruggan hátt. Aðeins greitt fyrir tekna ökutíma. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, sími 686109. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar viö endumýjun eldri ökurétt- inda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. úkukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. s. 40728- 78606, Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84. s. 33309, Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626. s. 73760, Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s.30512, Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’84, bílas. 002-2236. Þórður Adólfsson, Peugeot 305. s. 14770, úkukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biöjið um 2066. Úkukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Lipur kennsiubifreið, Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á að kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt áriö. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreið 2025, hringið áður í 002. Gylfi Guðjónsson. Til sölu Peugeot 505 árg. ’83, disil, 7 farþega, lúxusvagn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. á Aðal-Bílasölunni, símar 15014 og 17171. Lada 1500 '79 til sölu, ástand gott, dráttarkrókur, sanngjarnt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45986. Vörubílar Til sölu er þessi dráttarvagn, 8,5 m, einnig Hiab 550 kranar í ágætu standi. Uppl. í síma 11005 á kvöldin og um helgar. Benz 1619 árg. 1977 á grind. Uppl. í síma 19846 á kvöldin og um helgar. Plasthús Fyrirliggjandi í flestar gerðir japanskra pallbila. Verð kr. 35 þús. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 68-66-44. Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna í Reykjavík og nágrenni. Get útvegað væntanlegum verkkaupum KEPEO-Silan á mjög hagstæðu verði, viðurkennt af Rannsóknarstofu byggingariönaðarins. Pantið viðgerð tímanlega. Geri einnig tilboö. Uppl. í síma 671835. Kjartan Halldórsson. Verslun • í«í Álflutningahús, álplötur lm/m-20m/m, klippum plötur ef óskað er. Álhurðir og PVC gluggar, álskjól- borð-vörubílspallar. Málmtækni sf. Vagnhöfða 29, símar 83705-83045. Eigum fyrirliggjandi buffvélar frá BIXERBA á góðu verði. RÖKRÁS, Hamrarshöfða 1, sími 39420. Eigum til eftirfarandi gerðir af hátalarasettum til heimasmíöa: 2/50 wkr. 2050, 3/100 wkr. 3520, 3/120 wkr. 4700, 4/160 wkr. 5583, 8/240 wkr. 10923. Öll verð fyrir tvö sett. Sjá nánar í tímaritinu Rafeindin. Sendum í póst- kröfu. H.H. Guðmundsson Vesturgötu 51a, sími 23144. J.K. flisar. Utlit eins og brotinn múrsteinn. Þrír litir, þarf ekki að fúga. Notkunarstað- ir: stofuveggir, arnar, skrautveggir utanhúss. Auðvelt í uppsetningu. Stærö 5,5x22,5x1. Verö aðeins kr. 782,00 m2 með lími. Smiðsbúö, byggingaverslun, Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ. Sími 91- 44300. Til sölu frystigámur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 687266 og 79522 á kvöldin. Vindhraðamælar: Höfum fengið aftur sendingu af vind- hraðamælum fyrir heimili, báta o.fl. Aflestur í vindstigum og hnútum. Verð 4.450. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, Reykjavík, sími 13003. Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhymd, í öllum stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita- potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark s/f, símar 95-4824 og 95-4635.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.