Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985.
39
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnurcikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tii
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þrlggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningamir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbók fær strax 30% nafnvexti 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem
innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Ársávöxtun getur órðið 37.31%
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
hættvið.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft i tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bomir
?aman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega,
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
35% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur. •
Samvlnnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuöina, 3. mánuöinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Otvegsbankinn: Vextir á reikningi meö
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-,
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbaukinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtathnabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. 1 lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávpxtun látin gilda. Hún er nú ýmjst
•á óverötryggðum 6 mán. reikningum með
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við sparnað með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Otlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.—
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuöi 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innstæða óhreyfð i 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Sparlskírteini með vaxtamíðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990..
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Geugistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóöum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 h'feyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverium sióði
eftir aðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um Ufeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
IMafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tima. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en naf nvextirnir.
Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
þvítUviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuöina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
.seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannigkr. 1.254.40 ogársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir
1 mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir
á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%.
KLIPPUM OG
!: ^ih: ;T i
eins og þú vilt
Leitið upptýsinga:
HELGAR-
REISU-
FARÞEGAR
LEIKHÚSGESTIR
Borðið í
S j a 11 a n u m
fyrir leik
sýningu.
Borðið bíð
ur ykkar
meðan á
leiksýningu
stendur.
SjaMúui
'RESTAURAIST
Geislagötu 14 — Akureyri.
Simar (96) 22970 og (96) 22770.
skipper/ Taiyo
LC 888
Tölvu Loran
Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Símar 14135 — 14340.
Sé lagt inn á miðju tímabUi og inn stæða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaöartímann. Við úttekt
feúur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánareikningur er óbundmn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Vísitölur
Lánskjaravísitalan
fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í
febrúar. Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvisitalan
fýrir fyrstu þrjá mánuði
fýrir fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig.
Hún var 168 stig síöustu þrjá mánuði ársins
1984. Miðað er viö 100 í janúar 1983.
VEXTIR BANKA OG SPARISJOÐA (%l
INNLAN MEÐ SÉRKJ0RUM SJA síhlisu ilsí H lí II si íi li li »1
innlAn överðtryggð
SPARISJÖOSBÆKUR Dbundn inrataða 24Æ 244) 244) 244) 244) 24.0 24,0 245 24.0 24.0
SPARIREIKNINGAR 3p máraéa uppsögi 274) 28,8 274) 274) 274) 275 275 275 275 275
6 mánaöa uppaögn 3841 394 304) 315 364) 315 315 30.0 315
12 mánaða uppsögn 32 J0 34.6 32.0 315 325
18 mánaAa uppsógn 37J 434 374)
SPAHNAOIiR - LANSHÉTTUR Sparað 3-5 mánuói 27,0 27,0 27,0 275 275 27,0 27.0
Sparað 6 mán. og meira 31,5 30,0 275 275 315 30.0 30,0
INNLANSSKlRTEINI Tl 6 mánaóa 32.0 34.6 304) 315 315 315 325 315
TíKKAREIKNINGAR Ávísanareðiníngar 224» 224) 184) 115 195 19,0 195 195 185
Htaupareimingar 194) 164) 184) 115 19.0 125 19.0 195 18,0
innlAn verðtryggð
SPARIREIKNINGAR 4.0 44) 25 0.0 25 15 2.76 1.0 15
6 mánaóa uppsögn 6,5 6.5 35 ' 3,5 35 3.5 35 25 35
innlAn gengistryggð
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarilgadolarar 9,5 9.5 84) 8.0 7.5 . 75 7.5 75 8.0
Starfingspund 10,0 95 104) 115 10.0 105 105 105 8.5
Vastur þýsfi mörfi 4Æ 44) 44) 55 45 45 4.0 45 45
Dansfiar krónur 10,0 9.5 104) 85 105 105 10.0 105 8.5
CitlAn úverðtryggð
ALMENNIH VlXLAR (forvextx) 314) 31,0 31,0 31,0 31.0 315 31.0 31,0 31.0
VHJSKIPTAVlXLAR (forvexti) 324) 32,0 32,0 32,0 32.0 32.0 325 32,0 325
ALMENN SKULOABRÉF 34,0 34,0 34,0 34,0 34.0 34.0 34.0 34,0 34.0
vhjskiptaskuldabrEf 35,0 35.0 35.0 35.0 35.0 35.0
HLAUPAREIKNINGAR Yfirdtátti* 324) 32,0 324) 32,0 32.0 32.0 32.0 32,0 325
UTlAN verdtryggð
SKUIDABREF Aó 2 1/2 árí 4.0 44) 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 45
Langrí an 2 1/2 ár 54) 54) 54) 5.0 5.0 55 55 55 55
utlAn til framleidslu
VEGNA INNANLANDSSOlU 244) 244) 24,0 24,0 24,0 24.0 245 24.0 245
VEGNA UTFLUTNINGS SDR raðtnimynl 9 5 B5 85 85 85 95 85 95 9.5
SIGILD
GÓÐ OG NYTSÖM
FERMINGARGJÖF
Fæst i bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIO ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Pmbbranbsstofu
Hallgrímskirkju, Reykjavik,
simi 17805, opið 3 —5 e.h.
Hugmynd og/eða veruleiki
Telji menn sig hafa góða hugmynd um að selja einhverja
íslenska framleiðslu bjóðum við þeim að kynna hug-
myndina á mjög góðum stað þar sem þúsundir manna fara
um daglega. Þetta er í verslunarsamstæðu (Shopping
Center) á Bostonsvæðinu í USA. Húsnæðið er hægt að
leigja í stuttan tíma gegn tiltölulega vægu gjaldi. Þannig
geta menn reynt hugmýndir og kynnst veruleikanum.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer ásamt stuttri lýsingu á
hugmyndum til blaðsins fyrir 1. apríl, merkt ,,Góð
hugmynd".
Cherokee Chief érg. 78.
Allur nýyfirfarinn og styrktur. Bíll í toppstandi, spil,
klæddur að innan. Skipti koma til greina og skulda-
bréf.
Til sýnis og sölu:
BÍLASALAN
BUK
Skeifunni 8
Sími68-64-77.
Hemlar
eru
ZD
1
bílsins
Við erum sérfræðingar í þjónustu og viðhaldi
allskyns hemlakerfa,
með aldarfj órðungs reynslu að baki.
Við bjóðum original hemlahluti
í allar tegundir bifreiða
á ótrúlega lágu verði.
Þjónusta fagmanna tryggir öryggi þitt.
Sérverslun með hemlahluti
ÖlStiííing
Skeitunni 11 Símar 31340 og 82740 wm
mikir.
vœgasta
öryggjs-
tœki