Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1985, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR 22. MARS1985.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Hlnn 72 óra lelkari og dansari
Gene Kelly var nýlega heiöraöur i
Bandaríkjunum. Honum voru veitt
sérstök heiðursverðiaun amerísku
kvikmyudastofnunarinnar. Af þvi
tilefni safnaðist saman fyrir utan
hós hans í Beverly-hæðum 1000
manna hópur frægra manna úr
kvikmyndum og sjónvarpi. Fræg-
.Singin’
astar mynda Kellys eru:
in the Rain” og „An American in
Paris”. Það furðulega er að við
upphaf ferils slns í kvikmyndum
var Keiiy staðróðinn i að verða
ekki dansari. Svona getur margt
farið ó annan veg en ætlað er.
Chetta, sjimpansi i Ameríku, héit
nýlega upp ó fimmtugsafmællð
sitt. Chetta þessi er þó ekki sú
sama og leikur í Tarzan-myndinni.
Hún hefur samt lagt fyrir sig kvik-
myndaleik. Hún lék m.a. i mynd-
inni „Bedtime for Bonzo”. Mótleik-
ari hennar í þeirri mynd var ekki af
verra taginu, nefnilega Ronald
Reagan.
George Scott var valinn til að
leika Mussolini i mynd sem gera ó
um „11 duce”. Scott ó að leika kapp-
ann þegar hann var ó sínum yngri
órum. Til að vera hæfur í hlutverk-
ið þurfti Scott að fara ó strangan
grænmetlskúr þvi hann þótti of feit-
laginn. Scott var ónægður með
þetta og sagði að hann hefði reynt
að fara í megrun en ekkert gengið.
Nú værl von, þar sem staðið væri
yfir honum með reiddan hnefann.
Fótt er svo með öilu illt að...
Robert de Niro er harður í hom
að taka, bæðl utan myndar sem
innan, þ.e. ekki aðeins ó tjaldlnu
heldur cinnig l sinu hversdagsiífi. I
A þvi fékk elnn vesæil töskuþjófur j
að kenna ó dögunum er hann hugð-
ist næla i feitan blta, þann sem
taska de Nlros var. De Niro ku hafa
nónast gengið af bonum dauðuin.
Honum var vart hugað iíf en er nú ó
batavegi. Þvi er það heilræði Sviðs-
ljóssins til íslenskra töskuþjófa að
halda sér frá de Niro sjói þeir
hann.
Þetta er það sem menn kalla uppsveiflu.
Poppgoðið Ledin heiðrar
landsmenn með nærveru sinni
Tómas Ledin var sem kunnugt er
staddur hér á landi fyrir skömmu.
Ekki gat kappinn haft viðstöðu hér án
þess að syngja fyrir landsmenn. Það
gerði hann með pomp og pragt í einu
veitingahúsa borgarinnar.
Þar sem mönnum þótti þetta mikils
háttar viöburöur mætti Sviðsljósið
með myndavél á staðinn og festi goðið
á filmu. Afraksturinn er svo birtur hér
svona meira til að bæta mönnum þeim
upp sem urðu af skemmtuninni. Menn
vonast til aö þetta sé upphafið að öðru
og meira í þessum dúr og bíða nú með
öndina á hálsinum eftir því hvað reki
næst á fjörumar.
,Never again". Goðið syngur af innlifun.
Ledin átti góðan leik i Broadway þetta kvöld.