Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Blaðsíða 13
DV. MÁNUDAGUR15. APRlL 1985. 13 Menning Menning Menning Menning GILDRUR FYRIR MANNSHUGA Sigurlaugur Elíasson: Grátónaregnboginn. Eigin útgáfa, Sauöórkróki 1985, 21 ljóð á 28 bl. (hvorki er blstal né efnis- yfirlit). Nafn bókarinnar er vel valið. Við fyrstu sýn er innihaldið ekki svipmikiö, fremur en ytra borð. Allt er þó smekklega gert, engin lýti. Sigur- laugur setur textann upp í myndir, líkt og Gyrðir bróðir hans, og er hér ein hin smellnasta: n Pe I 1 8 kr A/ J i8 h • ö r s k o t s b i ð Af sama tagi er t.d. kvæðið „a-v”, en þaö hefur sjálft keilumyndina svo birtist tvisvar í því í lokin: „barrtrén isvona þunghlaðin á leiðunum standa vesturvíking Karlakórinn Stefnir í Karlakórinn Stefnir í Mosfellssveit undirbýr nú söngferð til byggða Vest- ur-Islendinga. Af því tilefni heldur kór- inn þrenna tónleika í þessari viku. Fyrst syngja þeir félagar í Hlégarði ó morgun, kl. 20.30, og aftur á sama stað á fimmtudaginn, einnig kl. 20.30. Þriðju tónleikarnir verða síðan í Fólk- vangi á Kjalamesi á sunnudaginn, kl. 20.30. A þessum tónleikum verða að mestu sungin sömu lög og í ferðinni vestur um haf. Stjómandi Karlakórsins Stefnis er Helgi R. Einarsson. Undirleikari er Þórarinn Stefánsson. Karlakórinn Stefnir i Mosfellssvait. •• rk l&SÉr (AdáAjp m' - - 1 ■ L WF* skotbúin flaugaroddur yfir hábungu götunnar er keilir milli ljósa’L^ Kvæði Sigurlaugs byggjast á mynd, en á henni er svo sannarlega byggt. I kvæðinu „nútítt” minnir myndin á kunnljóð: „sentimetra yfir esjunni svona hvítri hángir túnglið (með morgni sólin flotholt í syfjaðri birtu)” Tungliö erþá Aunguli í tímann (Jóhann Hjálmarsson) og „þá fjall tímans horfið” vísar til Tímans og vatnsins eftir Stein Steinarr. Viöbúið að það séu fleiri vísarnir í þessari ljóðrænu morgunmynd, þótt ég hafi ekki gripið. En ítrekanir eöa speglanir eru ekki síður mikilvægar: strax á eftir „sólin flotholt” kemur: „innan hringtorgsins öfugar sólargangur” Þetta er Bókmenntir lÖrn Ólafsson nokkurskonar rím, en miklu háþróaðra, vitsmunalega séð. Og þetta leiðir að mikilvægu atriði: Sigurlaugur hendur oft ó lofti orðaleiki, tvírætt orðalag eða margrætt til að gera myndir sem skarast. Sjá t.d. (undir- strikað af ritdómara): kveiki ekki á perunni einginn köttur á þessu útlenda korti þakka liðið en seppi viö kofa sinn ljósasería á þaki rámar í hvítan hund í myrkri eftilvill hugboð um svarta snúru oft með peru í endann Þetta er með einfaldari dæmum en í næsta ljóði á undan skarast: 1) talandinn á skíöum á bálhvítum sköflum, 2) sem minna á hvíta hvali, Mobydick, 3) talandinn kannski með Sigurlaugur Elíasson. blóðnasir um sumariö, 4) allur í varalit, mörgum snjóum seinna, 5) þessi 1. mynd talandans, færð yfir í indíánasögu. Þessar myndir gripa lesandann hver um sig, þær eiga allar eitthvað mikilvægt sameiginlegt, en útkoman úr samlagningu þeirra veröur ekki nein rökrétt hugsun. Þetta eru m.ö.o. hugvitssamlegar gildrur til að veiða mannshuga í, og sundra hversdagshugsun hans. „Lengi hafa skáld lagt stund ó það, en Sigurlaugur fer frumlega leið í því, og tekst vel upp. Og nú er að koma út bók eftir Gyrði bróður hans, síðan bók eftir Geirlaug Magnússon úr þessari mögnuðu ljóða- gerð Sauðárkróks. Sá staður hlýtur að vera einsdæmi að þessu leyti. Hér skal ekki lagður dómur á hve mikið þessi skáld eiga sameiginlegt, alltént hneigð til að sleppa óþörfum oröum svo sem persónufornöfnum meö sögnum. Eitt ljóðaölokum: burstaklippt hús ogþakskeggjuð vídeóstónd máta neonbragð ljósanna við pernód síðan morguninn Jóhann Sebastian Bach. Bach verður þar Islenskir organleikarar hafa sett sér það markmið á þessu ári að léika opin- berlega öll verk Johanns Sebastian Bach. Er þetta gert í tilefni af 300 ára afmæli tónskáldsins. Þegar hafa verið haldnir tvennir tónleikar meö verkum Bachs. Þeir þriðju veröa í kvöld i Kristskirkju í Landakoti, kl. 20.30. Að þessu sinni eru það sjö organistar sem leika. Þeir eru Jón Bjömsson, Ort- hulf Prunner, Hilmar örn Agnarsson, Ulrik Olason, Kjartan Sigurjónsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Guð- mundur Þorsteinsson. Ætlunin er að allir starfandi organistar i landinu taki þátt í þeim fimmtán tónleikum sem haldnir verða með verkum Bachs. A tónleikunum í Kristskirkju í kvöld verða einkum leikin verkin sem til- heyra páskunum. Þeir eru haldnir að tilhlutan Félags íslenskra organleik- ara, Kirkjukórasambands Islands og söngmálastjóra þjóökirkjunnar. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Allar myndir með islenskum texta. Sýnishom af úrvalinu: Annie Bells Brainstorm Harry and Son Glory Boys The night and the Generals Little Darlings Blood Bath Baked Face Against all Odds Englar reiðinnar Hanky Panky Oliver Meatballs Rauðklædda konan Touched by Love Mommie dearest The four Seasons The Hit Beat Street Blind terror Murder on Flight 502 The big Score Víkingasveitin Pókergengiö Rattlers 48 Hrs. Evergreen Raggedy Man Neighbours The Fan Scarface Funeral for Assassin Leigjum út myndbandstæki á hagstæöu verði. Opiö alla daga 15.00—23.30. MYNPBÖND Öf &TÆKI J Hólmaarði 34. Hólmgarði 34, sími 68 67 64. NISSAN SUNNY NISSAN SUNNY Wagon 1.5GL Með Nissan Sunny færðu bókstaflega alla þá aukahluti sem þú verður að panta sérstak- lega í aðra bíla, t.d. upphituð framsæti, útvarp, tölvuklukku, snúningshraðamæli, öryggisbelti fyrir fimm, þriggja hraða miðstöð, rafhitaða afturrúðu með rúðuþurrku og rúðusprautu, þurrkur á framljósum, hliðarrúða að aftan opnast með takka .úr framsæti, farangursgeymsla og bensínlok eru opnanleg út ökumannssæti og m.fl. Vélin er 83 hestöfl, 1500 cc. Sunny er auðvitað framhjóladrifinn og fimm gíra eða sjálf- skiptur. MUNIÐ BÍLASÝNINGAR OKKAR UM HELGAR KL.14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.