Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MANUDAGUR15. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Ráðskonu vantar á haimili í smábæ úti á landi. Hafiö samband við auglþj.DVisíma 27022. H-01B. Kona óskast, ekki yngrí en 25 ára, helst vön af- greiðslu í ísbúð. Vaktavinna. Uppl. leggist inn á afgr. DV fyrir miðvikudag 17. apr. merkt „Abyggileg”. Vanan mann vantar á góflan 12 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. ísíma 84418. Vanan sjómann vantar á Byr NS192 til veiða með þorskanetum. Uppl. í síma 96-41738 e. kl. 17 á daginn. Tilbofl óskast í málningu á 3ja hæða blokk. Uppl. gefur Jónína Aðalsteinsdóttir í síma 76877. Vörubí Istjóri—tækjamenn — verkamenn. Vantar vana menn á vöru- ^ bOa, traktorsgröfu og verkamenn í úti- vinnu. Mikil vinna möguleg. Góð laun í | boöi fyrir röska menn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-853. Bifvólavirki óskast, vanur réttingum. Bílform hf. Hafnar- firði, sími 54776 og 651408. Vegna aukinnar sölu vantar fólk tU framleiöslu á Don Cano fatnaði. Prósentur á laun eftir starfs- aldri og fæmi, starfsfólk fær Don Cano fatnað á framleiösluveröi. Bjartur vinnustaður, erum stutt frá strætis- vagnamiðstöð við Hlemm. Hafið sam- band við Steinunni i síma 29876 eða komið í heimsókn að Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg). Scana hf. Atvinna óskast Tvasr ungar stúlkur bráövantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 641134 eftirkl. 18. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, er vön sveitavinnu og bamapössun. Uppl. i sima 96-22443 e. kl. 20. 21 ára karlmann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 77415. Vanur grflfumaflur mafl réttindi óskar eftir vinnu á gröfu. Uppl. ísíma 10307. Vantar þig trásmlfl? Tek að mér alla almenna trésmiða-, vinnu, úti sem inni, grófa sem fína, tímavinna eöa tUboð. Er húsa- og hús- gagnasmiður. Simi 43439. 28 ára kona óskar eftir vinnu hálfan daginn i miðbæ eða vesturbæ. (Er vön skrifstofustörfum.) Allt kemur tU greina. Uppi. i sima 15304. Hjón óska eftir láttu starfi, tU greina koma ræstingar o.fl. Uppl. í sima 19703. Skipstjóri mefl full réttindi og vanur öUum veiðum óskar eftir báti eða öðru áhugaverðu starfi á Faxaflóa-1 Þorlákshafnarsvæðinu frá næstu mánaðamótum. Áhugasamir eru vinsamlegast beönir um að leggja inn á DV (pósthólf 5380 125 R) bréf merkt „Trúnaður 658” fyrir kl. 16 ■ mánudaginn 22. aprU ásamt nauðsyn- legum upplýsingum. Óska eftir vinnu á vinnuvélum, ýmsar gerðir koma tU greina. Húsnæöi óskast á sama staö. Uppl. í síma 98-1677. Ungur byggingarfræflingur óskar eftir atvinnu. Margt kemur tU greina. Hef meömæli frá teUcnistofu. Uppl. í síma 15969. Aukavinna: Get tekið í geymslu og séö um dreif-1 ingu á vörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—973. Kennsla Einkakennsla i stærflfræfli og efnafræði, pantið tíma í sima 35392. j Námskaið fyrir almanning i viðhaldi bUa. Á námskeiðinu er kennt rétt meðferö á bUum, hvemig koma á i veg fyrir bilanir, hvemig gera má við einfaldar bilanir. Kennslan er bæði bókleg og verkleg. Kennt er á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—22. Fjöldi þátttakenda er1 takmarkaður. Næsta námskeið hefst 18 aprU. Uppl. og innrítun í sima 79233 kl. 16.30—18.30. Leiösögn sf., Þang- bakka 10, Mjóddinni. Nýtt frá Amerfku. Námskeiö í snyrtingu og Utaráðgjöf, kennd verður andlits- og handsnyrting, hreinsun húöar, Utaráðgjöf i fatavaU og fl. Notaöar verða amerískar snyrti- vörur sem framleiddar em úr jurta- efnum. Innrítun i sima 46123. Barnagæsla Óskum eftir bamgóðri og áreiðanlegri stúlku tU að gæta háifs árs drengs, nokkur kvöld í mánuði og á daginn i sumar. Búum í miöbæ Kópa- vogs. Sími 44518. Sveit Bændur. Aukið tekjumar með því að leigja út myndbönd. Við útvegum myndimar og skiptum reglulega. Uppl. í síma 91- 11026 milU kl. 18 og 23. i Líkamsrækt Sólbær, Skólavörflustig 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700 kr. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tima í síma 26641. Sólbær. A QuickerTan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Nudd og sauna. Nokkrum kvenna- og karíatimum enn óráöstafað. Tómas Jónsson, sími 24032. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi, Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öUum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi. ( Sólbaðstofan Hlóskógum 1, sími 79230. Erum með breiða og djúpa bekki meö góðri andUtsperu sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða. Bjóðum krem eftir sólböðin. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Opið aUa daga. Snyrti- og sólbaflsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími- 72226. Ljósastofa JSB Bolholti 6, Nýtt frá Sontegra. Nýjar 25 mín. perur frá Sontegra. Hámarks A geisU, lág- marks B geisU, hámarks brúnka, lág-; marksroöi. Opið virka daga frá kl. 8— 23. Föstudaga frá 9—22, laugardaga frá 10—18 og sunnudaga frá 10—18. Kynningarverð 700 kr. 10 tímar. öryggi og gæði ávaUt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í síma 36645. Alvöru sólbaflsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. MaUorca brúnka eftir 5 skipti • í Jumbo Special, 5 skipti í andUts- ljósum og 10 skipti í Juinbo. Infra-, rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, j MA sólarium atvinnubekkir eru vin- sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávaUt velkomin. Sól og sæla, j Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Splunkunýjar perur á Sólbaösstofunni, Laugavegi 52, simi 24610. Dömur og herrar, grípið tæki- færíð ojj fáið 100% árangur á gjafverði,: 700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn- inglartæki, breiöir bekkir með og án: andUtsljósa. Snyrtileg aðstaða. j Greiðslukortaþj ónusta. Tapað -fundiö Gyllt karimannsúr mafl grænni ól tapaðist viö lækinn í Naut- hólsvfk 14. þ.m. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 15357. Einkamál Ég óska aftir afl kynnast manni, útUt og fegurð skipta ekki máU, ca 35—40 ára. Æskilegt að maöurinn sé giftur, því ég er sjálf gift. 100% trúnaði heitið. Svar sendist augld. merkt ”118” fyrir 29. aprfl. Mallorca 17. april. Fáeinir miðar til sölu af sérstökum or- sökum. Mjög lágt verð. Uppl. í sima 666916. Þritugur maflur óskar eftir að kynnast stúlkum á aldrinum 18-30 ára. Tilboð merkt ”685” sendist augld. DV fyrir 19. aprfl nk. 34 óra maflur óskar eftir að kynnast stúlku, 25—40 ára, með trausta vináttu og fleira í huga. Böm engin fyrirstaða. Svar sendist DV (pósthólf 5380 125 R) sem fyrst merkt „Sumar655”. Spákonur Ertu afl spá I framtiðina? Eg spái i spil, lófa og tarrot. Uppl. i sima 37585 og 79970 eftir kl. 17. Las I lófa, og spll, og spái i bolla. Tímapantanir aUa daga í síma 75725. Geymið auglýsinguna. Stjörnuspeki Nýttl Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná- kvæmur texti fyrir 12 mánaða tímabil og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár fram á við í stærri dráttum. Stjörnu- spekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Innrömmun Alhlifla innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammaUsta, margir Utir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smeUurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 Utir. Opið aUa daga frá kl. 9—18., Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími j 25054. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhUöa innrömmun. Tek saumaðar myndir, vönduö vinna, fljót afgreiösia. Opið 13—18. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, við Öðinstorg, sími 12286. Húsaviðgerðir Húsprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sflanúöun gegn alkalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæðum steyptar þakrennur með áU og jámi, þéttum svalir, málum þök og glugga. Stærri og smærri múrverk. Sími 42449 eftirkl. 19. Húsaviflgerflir — sfmi 24604. Tökum að okkur stór sem smá verk. Jámklæðum, setjum í gler, múr- viðgerðir, steypum upp rennur o.fl. Stfllans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Húsaviðgerflir—simi 24504. Tökum að okkur stór sem smá verk. Jámklæðum, glerísetningar, múrvið- gerðir, steypum upp rennur o.fl. Stfll- ans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Tökum afl okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 74203. Ferðalög Mallorca 17. april. Fáeinir miðar til sölu af sérstökum or- sökum. Mjög lágt verð. Uppl. í síma 666916. Ýmislegt Ljósmyndafyrirsætur og Ijósmynd- arar. Viltu læra að sitja fyrir og/eða ljós- mynda? Fínt. Þú kennir mér, ég kenni þér. Sími 53835. Hreingerningar Hólmbræður- hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Þrif, hreingarningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingamingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bflsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hroingerningar á ibúflum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Garðyrkja GarOelgendur — Nýtt Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar- blöndu á grasflatir og trjágróður. Inni- heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfirði, sími 54031. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef , óskaö er. Uppl. í síma 685530. Garflelgendur athugifl. Vetrarúðun er góð leið til að verja trjá- gróðurinn fyrir skordýrum. Látið okkur vetrarúða garöinn með hættulausu lyfi. öli skrúð- garðaþjónusta. Ennfremur höfum við tr jáplöntur og sumarblóm í garðinn og blómakerin og tómatplöntur í garðhúsið. Kynnið ykkur verð og gæði: Skrúðgarðastöðin Akur hf, Suöurlands- braut 48, sími 686444. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklippingar á trjám, runnum og limgerðum, vönduð vinna. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18. Kristján Vídalín. Nú vorar í garflinum. Tek að mér: Trjáklippingar, vetr- arúöun (hættulaus), hellulagnir og vegghleöslur, teikningu og skipulagn- ingu garða. Grókraftur, Steinn Kára- son skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 26824. Til sölu húsdýraáburflur og gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburflur. Til sölu húsdýraáburöur (hrossataö). Dreift ef óskaö er. Uppl. í sima 43568. Kúamykja — hrossatað — sjávar- sandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega hús- dýraáburðinn og trjáklippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgaröamiðstöðin, garðaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388. Þjónusta Húsverksf. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, viöhald og endurbætur. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum, er ódýrasta leiðin. Uppl. í síma 78033 og 32557 eftir kl. 19. Málnlng, sprungur. Tökum aö okkur málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboö. Aðeins fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Pfpulagnir, vlflhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Viö lækkum hitakostnaðinn. Erum pípulagninga- menn. Simi 72999. Geymið auglýsinguna. Parket- og gólfborflaslípun. Slípum og lökkum öll viðargólf. Verðtilboð. Uppl. í síma 20523 og 18776. Húsaverk sf. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, viöhald og endurbætur. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum, er ódýrasta leiðin. Uppl. í sima 78033 og 32557 eftir kl. 19. Gardinuþjónustan. Tökum aö okkur sængurfata- og gardínusaum. Einnig uppsetningar. Gerum tilboð i stærri verk. Uppl. í sima 19434. Leigjum út glös og diska í veisluna. Sími 53706. Körfubíll. Kröfubflar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboð ef óskað er. Allar uppl. í síma 46319. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endumýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningarþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Húsasmiðameistari. Tek að mér alhliða trésmíðavinnu, s.s. panel- og parketklæöningar, milli- veggi, uppsetningu innréttinga, gler- ísetningar og margt fleira, bara aö nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími 37461 aðallega á kvöldin. Múrverk — flísalagnir. Tökum að okkur: steypur, múrverk, flísalagnir í múrviðgerðir, skrifum á teikningar, múrarameistari. Sími 19672. Ökukennsla Ég er kominn heim i heiðardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og aö venju greiöiö þið aðeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, sími 19896. ökukennsla—bif hjólakennsla. Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan hátt.. Kennslubfll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.