Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Side 4
52
DV. LAUGARDAGUR 8. JUNI1985.
Helgarblað
DV húkkar
bíl á laug-
ardagseft-
irmiðdegi
Texti:
JónKarl Helgason
Myndir:
Kristján Ari
Beitur: Agnar
Steinarsson
ogLaufeyJohansen
Það renna tvœr grímur ó mennina þegar gœi stelpunnar kemur hlaupandi með bakpoka og svefnpoka.
Laust eftir hádegi á laugardegi
standa tvö ungmenni viö brún þjóö-
vegar númer eitt rétt fyrir ofan
Arbœinn. Þaö er drjúgur spotti á milli
þeirra. Strákurinn er ógreiddur,
syf julegur, í sömu fötum og í
Hollívúdd kvöldiö áöur og meö
snjáöan svefnpoka undir hendinni.
Stúlkan er í ljósbláum samfestingi,
meö sóigleraugu á enninu og bros á
andlitinu. Bæöi standa þau meö hægri
handlegginn útréttan, hnefann
krepptan, utan þaö hvaö þumallinn
visar ögn upp á við. Já, mikiö rétt,
þau eru aö húkka bíl.
Tugum bifreiöa er ekiö framhjá.
Sumir eru fullir af fólki en aörir illa
nýttir. Enginn bilstjóri stöövar. Þaö
iiöur og biöur. Þrir ungir menn i
rauöri Novu aka framhjá þeim
syfjaöa án þess aö viröa hann viölits
en nema staðar hjá stúlkunni.
Samstundis kemur strákur hlaupandi
úr hvarfi meö bakpoka á bakinu og