Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Blaðsíða 8
56 DV. LAUGARDAGUR 8. JUNl 1985. SMAÆJCZLÝSING/kR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á að kaupa og se\ja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgið teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaðstorginu, en um hvaö er samio er auðvitað einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikínn mátt. i Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. tf*íí Þú hringir.. Við birtum... Það ber árangur! Roger Corman hefur veriö litt um- deildur konungur B-myndanna undanfáma áratugi en hér áður f yrr var sá titill tryggilega (höndum leik- stjóra að nafnl Edward D. Wood yngri. Raunar er spurning hvort af- uroir Woods œttu ekki meö réttu aö flokkast undir C-myndir, svo svin- týralega vondar þykja myndirnar hans vera. Ein þeirra hefur meira aö segja veriö valin „versta kvikmynd allra tima" af lesendum boka Med- ved-bræöra sem eru helstir sérfræö- ingar um vondar myndir vestan við haf. Hér er átt viö ódauölegt lista- verk sem halda mun nafni Woods á lofti meðan heimur stendur: Aætlun niu utan úr geimnum. Á brjóstahaidara í stríðinu Fátt eitt er vitað um æsku og upp- vöxt Edward D. Woods yngra nema hvað hann fsddist árið 1922 einhvers staöar i námunda við Níagarafossa og barðist með sœmd i landgönguliði Bandaríkjanna í seinni heimsstyrj- öJd. Hann þótti snemma furðufugi og hafði til að mynda óyanalegan áhuga á kvenf ötum. Hann skýrði siðar meir stoltur frá því að þegar hann réðst í fyrsta sinn til uppgöngu á eyju sem Japanir héldu, hefði hann verið i brjósthaldara og kvennær- buxum undir landgönguliðabún- ingnum. Skömmu eftir stríðið skaut honum svo upp i Hollvwood og hafði þá fengið ástriðu fyrir kvikmynda- gerð. Með einhverjum hœtti tókst honum að útvega fé til þess að gera sína fyrstu mynd árið 1952; það var brautryðjendaverkið Gten eða Glenda; meistarastykki um óljós kynhlutverk sem var um 30 árum é undan myndum á borð við Tootsie, Victor/Victoria og hvað þsr heita allar. Siðan rak hver myndina aðra: Brúður ófreskjunnar (1953), Fangelslsbeita (1954), Aætlun niu ut- an úr geimnum (1959), Nótt nábitsins (1960) og loks, eftir langt hlé, Ssr- lngamaðurinn (1972). Sú siðasta mun vera gróft kynvillingaklám og má geta þess að á milli þess sem Wood gerði kvikmyndir hafði hann ofan i sig og á með þvi að skrifa klámsögur i beim dúr. Hann varð bráðkvaddur áriöl978. í Geimbúarnir koma aö eyða jörðinni Wood var, eftir öUum sólarmerk]- um að dsma, hinn athyglisveröasti maður og ekki laus við sinn sjarma; að mlnnsta kosti safnaði hann um sig klfku f ólks sem daði hann takmarka- lftið og saknar hans sárt enn í dag. Svipað má segja um myndir hans; þsr eru svo agalegar að fáir munu geta annað en hrifist af þeim. Allt leggst á eitt; fáránlegur söguþráöur, orðrsðan út i hött, leikararnir til skammar, tæknivinnan þyngri en tárum taki, leikst jórnin út um holt og hóla. Og hvergi náðu hinir sérstsðu hsfíleikar Edward D. Woods yngra hsrra en i Ástlun níu utan úr geimn- um. Myndin hefst á þvi að CrisweD. nokkur, „miðiU" sem frsgur varð fyrir spádóma sina i sjónvarpi, segir áhorfendum hátfðtegur i bragði að þeir séu nú um það bil að verða vitni að leikrænni túlkun á „raunveruleg- um atburðum" sem gerðust „þann örlagarfka dag" er Grafarrsn- ingjarnir utan úr geimnum lentu á jöröinnitilþessaðeyöa jöröinni... Hinir dauðu rísa úr gröf sinni Geimbuar tveir, Eros og Tanna, hafa átta sinnum reynt að ná yfir- ráðum yfir jö'rðinni en jafnan mis- tekist á hinn ömurlegasta hátt. Or- þrifaráðið er Aætlun niu: Upprisa dauðra. Þetta merkir að ýmsir ný- dauðir menn rísa úr gröfum sínum og ganga berserksgang undir stjórn illra afla að handan. Eftir upprisuna eru þessar glötuöu sálir sýndar ráf-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.