Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Side 8
56
DV. LAUGARDAGUR 8. JUNI1985.
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Roger Connan hefur verið lítt um-
deildur konungur B-myndanna
undanfama áratugi en hér áður fyrr
var sá titill tryggilega í höndum leik-
stjóra að nafnl Edward D. Wood
yngri. Raunar er spuming hvort af-
urðir Woods ættu ekki með réttu að
flokkast undir C-myndir, svo ævin-
týralega vondar þykja myndimar
hans vera. Ein þeirra hefur meira að
segja verið valin „versta kvikmynd
allra tíma” af lesendum bðka Med-
ved-bræðra sem eru helstir sérfræð-
ingar um vondar myndir vestan við
haf. Hér er átt við ódauðlegt lista-
verk sem halda mun nafni Woods á
lofö meðan heimur stendur: Aætlun
niu utan úr geimnum.
ingamaðurinn (1972). Súsiðastamun
vera gróft kynvillingaklám og má
geta þess að á milli þess sem Wood
geröi kvikmyndir hafði hann ofan í
sig og á meö þvi að skrifa klámsögur
i þeim dúr. Hann varð bráðkvaddur
áriö 1978.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum
Þaö er bara aö grípa pau
Geimbúarnir koma að
eyða jörðinni
Wood var, eftir öllum sólannerkj-
uxn aö dæma, hinn athygUsveröasti
maöur og ekki laus við sinn sjarma;
að minnsta kosti safnaöi hann um sig
kUku fólks sem dáði hann takmarka-
lítið og saknar hans sárt enn í dag.
Svipað má segja um myndir hans;
þær eru svo agalegar aö fáir munu
geta annað en hrifist af þeim. Allt
leggst á eitt; fáránlegur söguþráður,
oröræöan út í hött, leikararnir til
skammar, tæknivinnan þyngri en
tárum taki, leikstjómin út um holt og
hóla. Og hvergi náöu hinir sérstæðu
hæfileikar Edward D. Woods yngra
hærra en í Áætlun níu utan úr geimn-
rUu Viðbirtum... Það berárangur!
Smáauglýsingadeildm er i Þverholti II. i—
Oplð:
Mánudaga-fostudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— J 4.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Þú hringir
A brjóstahaldara í stríðinu
Fátt eitt er vitað um æsku og upp-
vöxt Edward D. Woods yngra nema
hvað hann fæddist árið 1922 einhvers
staðar í námunda viö Niagarafossa
og barðist með sæmd í landgönguliði
Bandarikjanna i selnni heimsstyrj-
öld. Hann þótti snemma furðufugl og
hafðl til að mynda óvanalegan áhuga
á kvenfötum. Hann skýröi síöar meir
stoltur frá þvi að þegar hann réðst í
fyrsta sinn tU uppgöngu á eyju
sem Japanir héldu, heföi hann
verið í brjósthaldara og kvennær-
buxum undir landgönguliðabún-
ingnum. Skömmu eftir striðiö skaut
honum svo upp i HoUywood og hafði
þá fengið ástriöu fyrir kvikmynda-
gerð. Meö einhverjum hætti tókst
honum að útvega fé tU þess aö gera
sina fyrstu mynd áriö 1952; það var
brautryðjendaverkið Glen eða
Glenda; meistarastykki um óljós
kynhlutverk sem var um 30 árum á
undan myndum á borð við Tootsie,
Victor/Victoria og hvaö þær heita
allar. Siöan rak hver myndina aöra:
Brúður ófreskjunnar (1953),
Fangelsisbeita (1954), Áætlun níu ut-
an úr geimnum (1959), Nótt nábítsins
(1960) og loks, eftir langt hlé, Sær-
Myndin hefst á því aö CrisweU
nokkur, „miðiU” sem frægur varð
fyrir spádóma sina i sjónvarpi, segir
áhorfendum hátiðlegur i bragði að
þeir séu nú um það bil aö veröa vitni
aö leikrænni túlkun á „raunveruleg-
um atburðum” sem gerðust „þann
örlagaríka dag” er Grafarræn-
ingjarnir utan úr geimnum lentu á
jörðinnitUþessaðeyðajörðinni...
Hinir dauðu rísa úr gröf
sinni
Geimbúar tveir, Eros og Tanna,
hafa átta sinnum reynt að ná yfir-
ráðum yfir jörðinni en jafnan mis-
tekist á hinn ömurlegasta hátt. ör-
þrifaráðið er Áættun níu: Upprisa
dauðra. Þetta merkir að ýmsir ný-
dauöir menn rísa úr gröfum sinum
og ganga berserksgang undir stjóm
iUra afla aö handan. Eftir upprisuna
eru þessar glötuðu sálir sýndar ráf-