Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1985, Síða 13
DV. LAUGARDAGUR 8. JtJNl 1985. 61 5v . ' W rf m4*f Kdna í þjóöbúningi ■ Walchsee maöur sagði aö oftlega væru hótel er- lendis meö glæsilegu fordyri og setu- stofu. Síöan minnkaöi íburðurinn snar- lega þegar inn væri komiö. Ekki varð sú raunin i þetta sinn. Allar stólasessur úr leöri, brúnar flisar á gólfi í móttök- unni og skemmtileg blanda gamals og nýs í innréttingum. Enn misstum viö af heimsfrægu fólki. Helmuth Kohl var nýbúinn aö vera á staðnum. Eftir aö hafa farið gangandi um bæinn og skoö- aö sundlaugar sem voru til hreinnar fyrirmyndar (en vöktu álíka undrun og hrifningu og hefðum við fengiö að sjá loönubræösiu) var sest í góöu yfirlæti á veitingastaö í útjaðri bæjarins. Þar var setiö og spjallað á þýsku, ensku, táknmáli og í tilviki undirritaös með þýðingarmiklum augnagotum og löngu „ja” íendann. Daginn eftir, sem var laugardagur, var byrjað á að fara meö okkur á fjall- ið Kitzsteinhorn. I ferðinni á fjalliö er fyrst fariö meö vagni á teinum upp eft- ir f jallinu. Þá er skipt og viö tekur lyfta sem hangir á vír. Á aö minnsta kosti einum stað á leiðinni kemur smáslynk- ur á þessa lyftu. Gaman vafalaust fyrir suma. Eitt sinn leit ég niöur og sá hvar skiöamenn renndu sér eins og flugur eftir hjarninu því viö vorum komin upp í snjó. Skíöamennimir þama uppi fara víst meö nesti með sér niöur og em svo að láta sig gossa svona í smáskömmtum allan daginn. Þaö varð ekkert af því að vírinn slitnaöi í 111 Jsl Ét Wh ; 1 K ■ Hf pft, 4 a 9 % ■v Götumynd í Salzburg. Þetta er í gamla bænum. Fyrir enda götunnar blasir viö kirkja og fyrir Skiðalyfta í Austurríki. Það eru engir heiglar sem ganga hnarr- aftan hana hlíð fjalls. reistir inn í svona apparöt með bros á vör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.