Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1985, Síða 19
DV. LAUGARDAGUR 6. JULI1985.
hina
um götumar í fylgd óknyttadrengja
nokkur ár eftir það.
15 ára gamaD fékk hann vinnu í bjór-
verksmiðju og minnist þess tíma með
sérstakri ánægju. (Það skyldi þó ekki
hafa eitthvað með framleiðsluna að
gera?)
Síðan vann hann á hárgreiöslustofu
við að þvo hár viðskiptavina og gólfið á
staðnum! Líklegast þó ekki með sama
þvottaefninu.
Að endingu fékk hann vinnu hjá
bróður sínum sem fékkst við þakvið-
gerðir. Sá starfi fékk nokkuð snubbótt-
an endi því Garry datt nlöur stiga og
handleggsbrautsig.
— Þar með fékk ég tíma til að sinna
tónlistinni, segir hann.
Undarlegur náungi
ful Thinking náðu töluverðum vinsæld-
um og platan Working With Fire And
Steel var af gagnrýnendum talin með
bestu plötum ársins í Bretlandi árið
1983.
I kjölfar þeirrar plötu kom heljarinn-
ar löng hljómleikaferö sem nærri þvi
gekk af hljómsveitinni dauðri.
— Þaö var margt sem orsakaði
þetta. — En fyrst og fremst var um að
kenna þreytu eftir sex mánaða ferða-
lög þar sem menn bjuggu nánast hver
oníöðrum.
Alla vega skDdi leiðir Garry og
Eddie um skeið og þeir fóru að vinna
hvor í sínu lagi. En þeir voru aDt of ná-
tengdir persónulega og tónlistarlega til
að þaö ástand gæti varað lengi. Þegar
þeir voru komnir yfir mestu þreytuna
tóku þeir upp samstarfið að nýju og þá
enn ák veðnari í að gera betur.
Einbesta plataársins
Og þegar undirbúningur hófst fyrir
þriðju plötuna, Flaunt The Imperfecti-
on, sem kom út fyrir skemmstu, var
ákveðið að vanda tD aDra vinnubragða
einsogkosturværi.
Þáttur í því varaðsenda upptökur til
Hawaii tU Walter Becker, fyrrum
helmings Steely Dan, og hreifst hann
svo af tónlistinni að hann sneri úr út-
legð sinni frá tónlist sem staðið hefur
yfir frá því Steely Dan hætti fyrir
nokkrum árum og tók að sér að stjóma
upptökum á plötu China Crisis.
Utkoman er án efa ein besta plata
sem komið hefur út það sem af er árinu
og verður hún eflaust í hópi bestu
platna ársins þegar árið er á enda.
En það lá við að þessi plata yrði sú
síðasta sem China Crisis gerði því
kvöldið sem endanlegum frágangi
plötunnar lauk lentu Garry Daly og
Gary „Gazza” Johnson í alvarlegu bíl-
slysi.
Þeir höföu sem betur fer heppnina
með sér og sluppu með minni háttar
meiösli miðað við aöstæöur. Garry
Daly braut handlegg og Gazza kjálka-
brotnaði.
Þeir hafa nú náð sér að fullu og
China Crisis er byrjuð á langri röð tón-
leikaumBretlandseyjar. -SþS
Sú var tíðin að hljóm-
sveitir sem fluttu tónlist í
mýkri kantinum, angur-
værar ballöður og fleira í
þeim dúr, áttu ekki upp á
pallborðið hjá yngra fólki.
Krafturinn og hávaðinn
voru í fyrirrúmi og ballöðu-
söngvarar voru kallaðir
vælukjóar eða öðrum álíka
nöfnum.
Sem betur fer hefur
þetta breyst og er að
breytast. Gott dæmi um
það er hljómsveitin China
Crisis sem ættuð er frá
Liverpool eins og svo
margar góðar hljóm-
sveitir.
China Crisis leikur blíða
tónlist og skammast sin
ekkertfyrirþað.
Fimm menn
í rauninni tveir
China Crisis er fimm manna hljóm-
sveit en er í rauninni bara tveir rnenn,,
þeir Garry Daly og Eddie Lundon. Þeir
semja ÖU lög hljómsveitarinnar og
syngja. Reyndar hefur þriðji meðlim-
ur hljómsveitarinnar eilitið komið
nærri lagasmíöunum en þaö er bassa-
leikarinn Gary „Gazza” Johnson. A
hann meöal annars þátt í því ágæta
lagi Black Man Ray sem notið hefur
töluverðra vinsælda að undanfömu.
Aðrir liðsmenn China Crisis eni þeir
Keviii Wilkinson og Brian MacNeU.
Öknyttadrengir
frá Liverpool
Þeir Garry og Eddie erU báðir’fædd-
ir í Kirby hverfinu í Liverpool. Báðir
koma þeir frá stórum lágstéttarfjöl-
skyldum — Garry er einn sex systkina
og Eddie sá yngsti af níu systkinum.
OUkt því sem nú er voru þeir báðir
mjög ódælir í æsku. Þá var ekki angur-
værðinni og rólegheitunum fyrir að
fara.
Garry hætti til dæmis að stunda skól-
ann að gagni 13 ára gamall og slæptist
Eddie Lundon gekk í sama skóla og
Garry en var framan af öUu prúðari
pUtur en Garry. Hann var tU dæmis í
betri bekk en sú sæla stóð ekki lengi.
Eddie fór að slá slöku við námið og á
endanum var hann fluttur um set og
settur í tossabekkinn þar sem Garry
sat á aftasta bekk og fíflaöist.
— Mér leist ekkert á hann tU að
byrja með, segir Eddie. — Hann var
nokkurs konar hippi og vægast sagt
undarlegur náungi.
Smám saman tókst með þeim vin-
átta sem stendur með miklum blóma
ennþanndagídag.
Góður bif vélavirki
Það var á þessum árum sem þeir
byrjuðu að spUa saman. Eddie pantaði ,
ásamt bróður sínum gítar og bassagít-
ar í gegnum pöntunarlista. Bróðirinn
nennti ekki að læra á bassann svo
Garry fór að venja komur sínar heim
til Eddies.
Þetta var voðalega ómarkvisst gutl
hjá þeim í upphafi og þegar Eddie að
lokum yfirgaf skólann skömmu áður
en hann varð 16 ára var hann ekki í
neinum vafa um hvað hann ætlaði að
verða. Hann ætlaði að verða iðnaöar-
maður.
— Það var gömul hefð innan minnar
f jölskyldu að læra einhverja iðn því sá
sem hafði einhverja slíka menntun átti
alltaf möguleika á því síðar meir að
verða sinn eigin herra, segir Eddie
Og hann varö bifvélavirki með dísil-
vélarsemsérsvið.
— Mér líkaði starfið ekki iUa og held
meira að segja að ég hafi verið nokkuð
góður bifvélavirki, segir hann.
Heima hjá pabba og
mömmu
Að endingu náði þó tónlistaráhuginn
yfirhöndinni og hann tjáði föður sínum
að hann hygðist hætta bifvélavirkjun-
inni og gerast tónlistarmaður.
— Ertu genginn af göflunum, sagði
pabbi. Þú ert úr Kirby og þaðan hefur
enginn' tónlistarmaður komið fyrr né
sföar.Ogþað var ekki fyrr envið kom:
um fram 1. Top Óf The Pops að hann
sætti sigyið þettaað fúllu, segir Eddie.
Og þannig urðu China Crisis til —
heima í .hérberginu hans Eddie, Og þar
verða reyndár mörg lög hljómsveitar-
innar til enn því Eddie er góði strákur-
inn núög býr enn heima hjá pabba og
mömmu.
Eftirtekt frá upphafi
China Crisis vakti athygli þegar í
upphafi fyrir fágaða og afslappaða
-tónlist. Lög eins og Christian og Wish-
Driffjaðrimar i China Crisis, Eddia Lundon og Garry Daly.