Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 10
10 DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson og Hannes Heimisson Afstærstu blökku- mannanýlendu Suður-Afríku: Eymd og vonleysi í Beveriy Hills Soweto Uggur út af eiturslysunum Beverly Hills í Soweto Þaö eru ekki öll hús eins í stærstu blökkumannanýlendu Suöur-Afríku. Einn hluti nýlendunnar ber merki ögn meiri efnalegrar velferðar en aðrir. Sá borgarhluti heitir í raun Beverly Hills, alnafni samnefnds borgarhluta í Los Angeles sem þekktur er fyrir annað en ómaga og tómthúsmenn. Lúxusinn í suöur- afríska Beverly Hills hverfinu er þó af annarri gráöu og af annarri teg- und en fyrirfinnst í amerísku Beverly hæðunum. Á meðal þeirra er eiga hús í Beverly hæðum Soweto eru Des- mund Tutu nóbelsverðlaunahafi og biskup auk andófsmannsins kunna, Nelson Mandela. Hús Mandela hefur reyndar staðið autt í langan tíma, enda hefur heimilisfaðirinn verið í fangelsi síðastliðin 20 ár fyrir skoðanir sínar og andstöðu kynþátta- aðskilnaðarstefnu stjórnvalda. Mörg húsanna í Beverly hæðum bera merki eftir róstur síðustu vikna. Þau eru í eigu blakkra embættismanna ríkisstjórnarinnar sem almenningur í Soweto lítur á sem svikara og út- sendara hvíta minnihlutans. Utlit húsanna ber glöggt dæmi um þann hug er almenningur ber til embættis- mannanna, brotnar rúður og brotin tré. Mörg þeirra hafa verið brennd til grunna. Hús Kunene, borgar- stjóra í Soweto, ber enn merki um harðvítuga bensínsprengjuárás her- skárra blökkumanna fyrir nokkrum vikum. Efnahagslegar þrengingar íbúa Soweto hafa orðið þess valdandi að blökkumannanýlendan er nú eitt versta glæpahverfi heims ef tekið er tillit til íbúafjölda. Eftir eina helgi er ekki óvanalegt að yfir 25 morð, auk tuga rána og nauðgana, séu tilkynnt lögreglu. I flestum tilvikum er þaö lítiö sem lögreglan gerir né getur gert og langflest kærumálanna verða aldrei upplýst. Enn heldur ofbeldiö áfram í nýlendum blökkumanna og allar líkur á að svo verði áfram. Efnaiðnaður í Bandaríkjunum er nú í brennidepli eftir nokkur alvarleg óhöpp með stuttu millibili á dögun- um, en þau hafa orðið til þess að !vekja ugg meðal almennings. Enda ljóstruðu fjölmiölamir því upp að ástandið í iðnaðinum kynni að vera jafnvel enn alvarlegra en kæmi á daginn í stöku óhöppum. Það byrjaði með því að eiturgas iak út úr skordýraeitursverksmiðju Union Carbide í bænum Institute í Vestur-Virginíu á sunnudegi. 142 urðu fyrir eiturverkunum, eftir að verksmiðjan hafði dregið í 20 mínútur að gera almannavömum viðvart. Á þriðjudegi varð aftur eiturleki úr annarri Union Carbide-verksmiðju í Charleston í sama fylki, en það varð ekki eins alvarlegt slys. Það virðist ekki ætla af Union Carbide að ganga, en fyrirtækið á verksmiðjuna í Bhopal á Indiandi, þar sem 2500 fórust í eiturslysi í des- ember í fyrra og 177 þúsundir urðu fyrir eiturverkunum vegna gasleka frá verksmiðjunni. Þar þótti um að kenna trassaskap í viðhaldi verksmiðjunnar og öryggisbúnaði. En mánudaginn á milli slysanna í verksmiðjunum í Virginíu-fylki valt tankbíll með banvænan eiturfarm á fjölfarinni hraðbraut við Washington. Ekillinn fórst og nokkur hundruð manns, sem bjuggu í nágrenninu, urðu í öryggisskyni að flýja heimili sín á meðan hættunni var bægt frá. — Sama dag fór flutningalest út af teinunum í Árizona en hún flutti meðal annars 46 geyma sem í voru 30 mismunandi eiturtegundir, meira og minna banvænar. Gaus upp mikill eldur og forða varð 250 manns burt úr nágrenninu. — 1 Camden í New Jersey varð annað slys með tankbíl sem flutti 8 þúsund litra af stórhættu- legum eiturefnum sem láku ofan í holræsakerfi borgarinnar. Þar urðu 100 manns að yfirgefa heimili sín um hríð. Dag hvern eiga sér stað milli 100 og 250 þúsund flutningar á hættulegum eiturefnum í Banda- rikjunum. Um þvert og endilangt landið eru fluttar árlega um 4 miiljarðar smálesta eiturefna. Umhverfisverndarsamtök, sem annars fjargviðrast yfir flestöllum sköpuðum hlutum, hafa til þessa látið þetta afskiptalaust. Ohöppin í hinni vikunni gefa annars ekki sanngjarna mynd af slysatíðni í efnaiönaðinum. Ef marka má skýrslur er eiturefna- iðnaðurinn í reyndinni einn sá slysa- minnsti af 42 iðngreinum sem alríkislögin taka yfir í Bandaríkjun- um. — En hitt er rétt að fari eitthvað úrskeiðis er jafnan um líf eöa dauða að tefla fyrir fjölda fólks. Því hefur vaknað umræöa í kjölfar slysanna um að heröa verði skyldur þessa iðnaöar til varúðarráðstafana. Union Carbide hefur sætt gagnrýni fyrir aö hafa ekki samstundis hringt viðvörunarbjöllum þegar óhappið varð í Institute, en sumir virða þeim til vorkunnar að enginn lét sér detta í hug óhapp í þeirri verksmiðju. Strax eftir stórslysið í Bhopal var Institute- verksmiðjunni lokað og rekstur ekki hafinn aftur fyrr en fimm mánuðum síöar, eftir endurbætur á öryggis- búnaðinum, sem kostuðu fimm milljónir dollara. James Florio, þingmaður í New Jersey, segir að Union Carbide sé raunar ábyrgara fyrirtæki en flest önnur í efnaiðnaöinum, en það vekur menn til umhugsunar hvernig ástandiö sé þá hjá hinum ef þeir hjá Union Carbide eiga í þessum erfið- leikum. — Florio þessi stendur að flutningi lagafrumvarps sem miöar að því að herða eftirlit með efna- iðnaðinum. I heimakjördæmi hans hafa oröið 17 alvarleg eiturslys síðan í október í fyrra. Fjórði hluti efnaiðnaðar Bandaríkjanna er staðsettur í New Jersey. Soweto, stærsta nýlenda blökkumanna i Suður-Afríku. Fátækleg kofaræksni og moldargötur i hróplegu ósamræmi við steinsteypu og skýja- kljúfa Jóhannesarborgar í aðeins 20 kílómetra fjarlægð. mannaborgarinnar Soweto og til baka. Eftir að hafa kynnt sér helstu túristavinjar landsins, allt frá aldin- göröum Jóhannesarborgar til Góðr- arvonarhöfða, rennur ískaldur raunveruleikinn upp fyrir ferða- manninum þegar nálgast er úthverfi Soweto. Það eru aðeins 20 kílómetrar er skilja að skýjakljúfa Jóhannesar- borgar og kofaræksni blökkumanna í Soweto og andstæðumar eru gífur- legar. „Það er erfitt fyrir mig að gera mér grein fyrir ástandinu héma,” er haft eftir eldri konu frá Brasiliu, „við höfum blandaða kyn- stofna heimafyrir en þar er enginn er þvingar þá til að lifa aðskiida.” „Áf manna búa. Þaö fyrsta er grípur at- hygli ferðamannsins er alger vöntun á ræktuðu landi. I samanburði við endalausa trjágarða og græn tún í Jóhannesarborg er Soweto ekkert annað en grámyglulegar hæöir þar sem rykmökkur liggur yfir hreysum. biökkumanna og ekki sést í grænan lit. Fátækleg hreysin eru smá og illa hirt. Þau standa í beinum röðum og raðirnar virðast endalausar. I Soweto fyrirfinnast fimm bágbomar almenningssundlaugar. I Jóhannes- arborg eru yfir 65 þúsund einkasund- laugar. Vegna ófriðarástandsins er komið hefur blökkumannaborginni í heimspressuna dag eftir dag aö sams konar ferðamannahópi en sá slapp með skrekkinn. Afleiðingar ófriöarástandsins eru sjáanlegar hvert sem litiö er. Brotn- ar rúður og brunnin bílflök eru al- geng sjón. A daginn sjást hópar blakkra íbúa á ferli illa klæddir og flóttalegir ásýndum. Á næturnar hef- iur útgöngubanni stranglega verið framfylgt, einn liður í neyðarlögum Botha forsætisráðherra. Þá eru það hermenn og öryggissveitir lögreglu er ráða ríkjum á moldugum strætun- um gráir fyrir jámum. Þeir sem brjóta útgöngubannið mega eiga á hættu að verða fyrir biti blóðhunda yfirvalda eða gúmmíkúlum og þeim kunnugra hefur ástandiö þar þó oft verið verra en nú. Fram að þessu hafa óeirðir verið verstar síöustu 19 mánuöi í öörum sambærilegum hverfum blökkumanna í Durban og Höfðaborg. Þrátt fyrir neyöarlög hefur ofbeldi í héruðum blökkumanna lítið minnk- að. I þessari viku fylktu hundruö blakkra ungmenna liði á götum Soweto, gerðu aðsúg að lögreglu, grýttu bíla og verslanir í eigu hvítra. Lögreglan svaraði áhlaupi ungmenn- anna með táragasi og gúmmíkúlum. Eftir heiftarlega bardaga lágu fimm blökkumenn í valnum og fjölmargir særðir. Fyrir einar 400 krónur bjóða ferða- mannayfirvöld í Suður-Afriku er- lendum gestum fjögurra tíma kynnisferð um tvo heima aðskilnað- arstefnu stjómvalda í Pretóríu. Frá Jóhannesarborg til blökku- sjónvarpsmyndum sem ég hef séð frá Soweto hafði ég ekki ímyndað mér að þetta væri svona stórt,” segir enskur kennari í einum hópnum, for- viða á umfangi hverfisins þar sem meira en tvær milljónir blökku- undanförnu er fararstjóri ferða- mannahópsins í stöðugu sambandi við öryggissveitir stjórnarinnar ef ske kynni aö hinum erlendu ferða- mönnum yrði gerð fyrirsát. Nýverið var grjóti og eldsprengjum kastað að sem nást er umsvifalaust varpað í fangelsi. Þar geta þeir dúsað dögum saman. Soweto er stærsta byggð blökku- manna í Suður-Afríku. Að sögn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.