Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1985, Síða 19
DV. FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST1985.
iróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
on, fyrirliði Skagamanna,
rnum eftir sigur ÍA á Fram i fyrra.
arar eða Keflvíkingar i ár?
þetta
»kur”
Akraness frá því í fyrra,
Sverrir Einarsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Ásgeir Elíasson, Pétur Orm-
slev, Kristinn Jónsson, Omar Torfa-
son, Guömundur Steinsson, Guðmund-
ur Torfason.
Lið Fram hefur verið skipaö þannig í
síðustu leikjum. Örn Valdimarsson
hefur að vísu átt mjög góða leiki meö
Fram er hann hefur komiö inn á sem
varamaður en ekki er líklegt að Ásgeir
Elíasson þjálfari geri neinar breyting-
ar fyrir leikinn.
Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarnason, Sig-
urjón Sveinsson, Freyr Sverrisson,
Valþór Sigþórsson, Sigurður Magnús-
son, Sigurður Björgvinsson, Jón Kr.
Magnússon, Gunnar Oddsson, Sigurjón
Kristjánsson, Oli Þór Magnússon,
Helgi Bentsson, Björgvin Björgvinsson
(RagnarMargeirsson). (12menn).
Líð Keflavíkur er mun reynsluminna
en liö Fram, margir leikmanna liðsins
unnu sér sæti í liðinu í byrjun keppnis-
tímabilsins. Þá hafa aðeins tveir leik-
manna liðsins leikið til úrslita í bikar-
keppninni. Það eru þeir Þorsteinn
Bjarnason, sem leikur til úrslita í
þriðja sinn, og Valþór Sigþórsson er
lék til úrslita með ÍBV-liðinu gegn IA
1973.
-fros
rentry
Mackay
þurft að selja þrjá af sínum bestu
mönnum til að halda sér gangandi.
Þetta eru þeir Ian Butterworth og
Stuart Pearce, sem báðir fóru til Nott-
ingham Forest, og Peter Barnes sem
gekk til liðs við Man. Utd.
Farið getur svo aö Terry Gibson
bætist í hóp ofanskráðra en Luton
hefur sýnt áhuga á honum. Coventry
vantar nefnilega peninga til að kaupa
Tom McKinley, sem er bráðefnilegur
bakvörðurhjáDundee. -SigA.
„Verða
með ný
brögð”
— segir Hólmbert
Keflavíkurþjálfari
um Framara
„Eg held að hægt sé að búast við
skemmtilegum og góðum leik því bæði
liðin spila opna knattspyrnu. Fram-lið-
ið hefur mun meiri reynslu en mínir
menn en margir okkar leikmanna eru
ungir og nýkomnir inn í l.deildar
knattspyrnu,” sagði Hólmbert
Friðjónsson, þjálfari ÍBK.
Þeir eru með fína leikmenn sem eru
á meðal þess besta er hér finnst. Pétur
Ormslev, Guðmund Torfason og Steins-
son sem báðir eru gífurlega hættulegir
sóknarmenn, þá Ásgeir með sitt
heilabú, Omar Torfason með sína
líkamsbyggingu og grimmd. Allt eru
þetta landsliðsmenn. Lið okkar hefur
gengið í gegn um mótun og þróun frá
því í vor og við erum fyrst að sjá
árangurinn af því núna. Hins vegar er
ég dálítið hræddur við þaö stranga
leikjaprógramm sem við höfum gengið
í gegn um. Viö höfum leikiö fjóra leiki
á stuttum tíma og þeir hafa verið
óhemju erfiðir. Ég vona að þreytan
komi ekki til með að setjast í leikmenn
í bikarleiknum. Við höfum fengið í okk-
ar raðir Sigurjón Kristjánsson. Þaö
var vitað fyrir að hann væri meðal
efnilegri knattspyrnumanna okkar og
hann hefur sprungið út hjá okkur.
Reynst okkur hreinn gullmoli. Ragnar
Hólmbert Friðjónsson.
Ásgeir Elíasson.
Margeirsson verður hins vegar örugg-
lega ekki í byrjunarliði okkar því hann
hef ur ekki enn náð sér af meiðslunum.
Liðin koma til með að leika hefð-
bundnar leikaðferöir en ef ég þekki
Framarana rétt þá koma þeir til með
að hrista ýmis ný brögð fram úr erm-
inni,” sagöi Hólmbert.
-fros
„Hræðist
baráttu
ÍBK”
— segir Ásgeir
Framþjálfari
um Kef Ivíkinga
„Ég á von á því að bæði liöin reyni að
spila eins og þau hafa gert í tslands-
mótinu hingað til og ég reikna með því
að bæði leiki eins og um slíka leiki væri
að ræða,” sagði Ásgeir Elíasson, þjálf-
ari og leikmaöur með Fram.
„Leikurinn verður erfiður. Kefla-
víkurliðið leikur baráttuknattspyrnu
eins og önnur lið er Hólmbert hefur
stjórnaö. Ragnar Margeirsson hefur
reynst okkur erfiöur. Annars hræðist ég
mest baráttugleöi þeirra. Síðasti
leikurinn viö Keflvíkinga veröur
örugglega ekki endurtekinn. Þá
töpuðum við, 3—0, en á sunnudaginn
verður annað upp á teningnum.
Leikurinn í Keflavík var versti leikur
okkar í deildinni í ár.
Ég held að við séum ekki í lægð þrátt
fyrir aö viö höfum misst nokkuö af
okkar forskoti í deildinni. Við höfum
undanfariö leikið mjög erfiöa leiki. Þá
hefur það haft mikið að segja að viö
höfum ekki verið jafnmarkheppnir og í
byrjun mótsins. Höfum misnotað
mikið af færum í síðustu leikjum, þá
hafa sumir leikmanna leikið undir
getu. Annars leggst leikurinn vel í mig.
Ég þori ekki aö spá um úrslit en við
ætlum okkur aö vinna.
-fros.
„Það þýðir ekkert
að hræðast
Keflvíkinga”
— segir Guðmundur Steinsson, Fram
„Það þýðir ekkert að hræðast
Keflvikingana. Við vitum að þeir eru
sterkir og aö þeir leika góða knatt-
spyrnu,” sagði Guðmundur Steinsson,
hinn hættulegi framherji hjá Fram.
„Við höfum tapað nokkrum erfiðum
leikjuin að undanförnu en ég held að
við séum á uppleið aftur eftir sigurinn
gegn Víði og ég held að það sé mjög
mikill hugur i mannskapnum.
Völlurinn held ég að hafi enga þýðingu.
Keflvikingarnir eru vanir að leika á
Laugardalsvellinum og þeir fá væntan-
lega góðan stuðning frá áhorfendum
sem við reyndar vonumst eftir lika.
Ég treysti mér ekki til að spá um úr-
slit en ég vona að áhorfendur fjölmenni
á völlinn til að sjá skemmtilega knatt-
spyrnu,” sagði Guðmundur að lokum.
-fros
Guðmundur Steinsson.
„Úrslitin ráðast
af einu marki”
segir Þorsteinn Bjarnason, markvörður ÍBK
„Leikurinn leggst vel í mig eins og
allir leikir sem ég spila. Ég hef trú á
því að úrslitin ráðist með einu marki,
eitthvað mikið þarf að ske eigi leikar
t
Sunnudaginn 28. ágúst kl. 1400 verður
íþróttabandalag Akraness
jarðað á Laugardalsveilinum
af íþróttabandalagi Vestmannaeyja.
Nærvcru þinnar cr óskað,
mcðan útförin fcr fram.
Aðstandendur.
Það hefur löngum verifl talifl óheillamerki afl sigra fyrirfram. Bikarúr-
slitaleikurinn 1983 á milli ÍA og ÍBV ber því glöggt vitni. Nokkrir
stuðningsmanna ÍBV tóku sig til fyrir leikinn og útbjuggu minningar-
kort þafl er sést hér afl ofan og dreifflu þvi meflal éhorfenda. Leikur-
inn fór þó é annan veg en Eyjamennirnir gerflu réð fyrir. Liflifl tapaði
2—1 í úrslitum og féll siðan um haustið niflur i 2. deild vegna kæru-
méls.
fros
Þorsteinn Bjarnason.
að fara öðruvísi,” sagði Þorsteinn
Bjarnason, markvörður Keflavíkur-
liðsins en Þorsteinn er nú í sitt þriðja
skipti í bikarúrslitum. Keflavík vann
bikarinn síðast 1975 fyrir tíu árum.
Síöan þá hefur Þorsteinn leikið tvo
leiki sem báðir hafa tapast.
„Það er mikill uppgangur í liðinu.
IBK fór til Austurríkis og Þýskalands í æf-
inga- og keppnisferð og síðan við komum
heim höfum við unniö þrjá deildaleiki auk
þess sem viö erum komnir í úrslit bikars-
ins. Það er því ekki hægt annað en að vera
bjartsýnn á úrslitin,” sagði Þorsteinn.
-fros.
Leikur
Ragnará
sunnudaginn?
Nokkrar vangaveltur eru um það
hvort Hólmbert Friðjónsson muni tefla
Ragnari Margeirssyni fram í
byrjunarlið sitt gegn Fram í bikarúr-
slitunum á sunnudaginn. Ragnar
meiddist í leik gegn Akranesi fyrr í
sumar og hefur ekki náð sér fyllilega á
strik síðan. Hins vegar hefur Ragnar
staðið sig frábærlega vel með Kefla-
víkurliðinu í sumar og var af fiestum
talimi eiun besti maður þeirra fram að
meiðslunum.
Þegar blm. DV spurði Hólmbert að
þvi hvort hann ætlaði að stilla Ragnari
upp í lið sitt þá sagði hann. „Hann
verður örugglega ekki í byrjunarliðinu
hjá mér því hann er ekki oröinn góður
af meiðslunum.”
Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram,
hafði hins vegar litla trú á ummælum
Hólmberts er þau voru borin undir
hann. „Ragnar spilar,” var svar hans.
-fros.
Golfmótið
öldungur '85
Golfmótið öldungur ’85, verður hald-
iö á vegum Golfklúbbs Borgamess á
laugardaginn og verður ræst út frá
10—12. Rétt til þátttöku hafa allir 35
ára og eldri. 18 holur verða leiknar,
með og án forgjarar. Keppt verður á
golfvellinum i Borgamesi. -fros
Þrenna hjá
Van der Bergh
— ogAnderlecht
íefstasæti
Frá Kristján Bernburg, fréttamanni
DVíBclgíu:
Anderlecbt komst í efsta sætið í 1.
deildinni í Belgiu í fyrrakvöld, þegar
liðið sigraði FC Liege 4—1 í Briissel.
Van der Bergh skoraði þrennu fyrir
Andcrlecht og er langmarkahæstur
eftir þrjár umferðir. Anderlecht hefur
5 stig, Beerschot einnig, en liðið vann
Charleroi 2—0. Standard Liege og
Malines gerðu jafntefli, 0—0. Bæði lið
misnotuðu vítaspyrnu, — varið frá'
Czerniatynski á lokasekúndum en áður
hafði Ceulemans, yngri bróðir lands-
liðsmannsins kunna, misnotað víti
fyrir Malines. Af öðrum úrslitum má
nefna Lokeren-Beveren, 0—1, FC
Brugge—Kortrijk, 3—1, Waregem—CS
Bmgge, 3—1 og Waterschei—
Molenbeek, 0—0.
hsím.
Hátt verð
á Mommens
Frá Kristjáni Berburg, fréttamanni
DVíBelgíu.
Samningar standa nú yfir milli
Lokeren og Fortuna Diisseldorf um
belgíska landsliðsmanninn Raymond
Mommens. Samningar hafa ekki tekist
en Lokeren vill fá 22 milljónir franka
fyrir leikmanninn, um 16 miUjónir ís-
lenskar. Það stendur í Fortuna. 1,1
milljón marka er mikið fyrir leikmann
í V-Þýskalandi nú. Mommens hefur
ekki skrifað undir nýjan samning við
Lokeren, viU fara til Fortuna, og hefur
ekki leikiö með Uðinu í þremur fyrstu
umferðunum í 1. deild nú í sumar.
hsím.