Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Page 2
46 DV. LAUGARDAGUR21. SEPTEMBER1985. Breid- síðan Hátíð í Feneyjum Nýlega er afstaöin mikil kvikmynda- hátíö í Feneyjum. Gagnrýnendur kölluöu sumir hátíöina „sagnaballið” og áttu við meö því að þær myndir sem mesta athygli vöktu í Feneyjum þetta áriö heföu allar haft miklar og spennandi sögur aö segja. Og handrita- höfundar og leikstjórar hafi lagt sig eftir því aö myndir þeirra segöu skýra sögu af einhverju tilteknu tímabili mannkynssögunnar. Jerzy Skolimowski frá Póllandi var þarna meö sína fyrstu mynd geröa í Bandaríkjunum. Sú heitir „Vita- skipið” og er skipiö þaö fyrsta stór- myndin í röð slíkra, sem CBS-stööin í USA ætlar aö láta gera. I „Vitaskipinu” takast þeir á, kafteinninn um borö sem Klaus Maria Brandauer leikur og foringi glæpamannagengis eins sem Robert Duvall leikur. Glæpamennirnir ryöjast um borö í skipiö og taka öll völd. Zanussi frá Póllandi er einnig í Feneyjum þetta árið. Mynd hans heitir „Vald hins illa”. Þar segir frá ungum guðfræöingi sem lendir eins og milli steins og sleggju, þar sem annars vegar er velgjörðarmaður hans og hins vegar eiginkona velgjöröarmannsins. Og endalok guöfræðingsins: örvænt- ing, því hann uppgötvar að hvort- tveggja er falsið einbert, trúin og ástin. John Houston er mættur til leiks meö sína umtöluöu mynd, „Heiöur Prizzis”. Þá mynd ber Jack Nicholson, tengdasonur Houstons uppi, segja gagnrýnendur, leikur þar morðingja geislandi af sjarma. En myndin gefur áhorfandanum enga von um betra líf í þessum heimi. Allt er þar til sölu, hvað- eina falt, svo sem heiður manna og mannorð. 1 Feneyjum vakti Tyrkinn Ali özgen- tiirk mikla athygli. Mynd hans, „Vöröurinn”, er pólitísk saga um lítinn mann sem er útnefndur vöröur í klæðaverksmiöju. Vadim Abdrasitov frá Sovét- Píssið oft! I Svíþjóð gefur Vinnuvernd (sem er ríkisfyrirtæki) út blað sem heitir Vinn- an. Það blað er oft mjög skemmtilegt — finnst nefndinni. Þar kom nýlega fram að strætóstjórar og hárgreiöslufólk hefur ýmislegt sameiginlegt. Meðal annars það, aö báðir starfs- hópamir fá óeðlilega oft blöörubólgu. Það stafar væntanlega af þvi að i þessum störfum er ekki hægt að fara og kasta af sér vatni þegar maður þarf. En til að komast hjá því aö fá blöðm- bólgu á maður einmitt að kasta af sér vatni þegar þarf — og gæta þess að manni sé ekki kalt á rassinum, segir Vinnan þeirra í Svíþjóð. Og aö þessu er óþarfi að flissa. Miklu betra aö muna eftir því að pissa. Höfðum það á tilfinn ingunni Nefndin hefur fengið það staðfest, að finnskar konur em frjálsari en fyrr- um, eyðslusamari og með aukinn áhuga á náttúmverad miðað það sem var fyrir fjómm áram. Eða svo segir í frétt frá finnskri fréttastofu. Um allt þetta höfðum við áður gmn— sem nú hefur sýnt sig vera á rökum reistur. Áhugi finnskra kvenna á hollu fæði hefur minnkað jafnframt því sem þær geta núorðið hugsað sér að drekka meira en áður á góðra vina fundi. Nefndin hafði þetta aUt á tilfinning- unni. Þekkingin eykst Höfmngstegund ein sem enginn þekkti haus né sporð á er nú orðin þekkt í dýraríkinu. Á Suðurskautslandinu hafa menn fundið beinagrind sem skýrir hvers vegna menn vissu ekki fyrr um þessa tegund. Þessi tUtekni höfrangur var uppi fyrir um það bil f jómm mUljónum ára. Þröngt á Spáni Fram tU dagsins í dag hafa 38,5 milljón útlendingar heimsótt Spán frá áramótum. Það er aukning frá fyrra árium0,2%. I ágúst vom á Spáni 8 mUljón út- lendingar, sem var vist óvenju margt miðað við ágústmánuði fyrri ára. Breiðsíðunefndinni finnst hinsvegar skást að vera á Spáni á veturaa. Sevilla í janúar — húrra! Vínréttlæti Beujolais Nouveau er víntegund sem vínmenn hlaupa glaðir þingmannaleið eftir, hafi þeir spurair af flösku — hlaupa svo lengi sem þeir geta hlaupið — og síðustu fréttir af þessu eðla víni herma að í haust verði því sleppt á markað þann 21. nóvember í stað þess 15. sama mánaðar, eins og verið hefur. Þetta er gott fyrir fyrirhyggjusama að vita. Breytingin er gerð af réttlætisástæð- um, segja franskir vínf ramleiðendur. AUir — og skiptir engu hvar í veröld- inni þeir búa — eiga að geta dregið út korktappann sama dag. Fornaldareðlufréttir Nýjustu fréttir af foraaldareðlum, sem kreikuðu á jörðinni fyrir um það bU 65 miUjón áram, herma að þær hafi ekki allar dáið út einhvern óveðursdag, heldur verið að veslast upp á svona nnlljón árum. Eða svo segja sérfræðingar í fom- aldareðlum sem hafa verið að þinga i Toulouse í Frans. Reitt skáld komið í gott skap Evgení Evtusjenkó, rússneska skáldið, sem á sjötta áratugnum var oft kallaður „reiður ungur maöur” í Sovétríkjunum — er nú greinUega ekki lengur reiður. Nýlega birtist eftir hann Ijóð í flokksmálgagninu Prövdu, þar sem hann orðar stuðning sinn við efna- hagsstefnu Gorbatjovs. SÁ ÞVOGLUMÆLH Laugarásbíó í Reykjavík hefur undanfarið verið að sýna gömlu Hitchcock-myndimar og í mörgum þeirra er uppáhaldsleikari gamla meistarans í stjörnuhlutverkinu: James Stewart, sem fyrr á árum fékk mörg hjörtun tU að slá hraðar. Sagt var um Stewart að engum leikara hefði tekist eins vel að vera þvoglumæltur á tjaldinu- talandi hans var „dæmigerður, amerískur” og framgöngumáti hans jafnan fram- koma hins heiðarlega, klaufalega manns, sem hefur réttan málstað. 80 kvikmyndir J;ames Stewart lék í 80 myndum á ferli sínum. Og sá feriU stóð í hálfa öld. Frægustu myndir hans eru einmitt Hitchcock-myndirnar, svo sem Reipið, Vertigo, Glugginn á bakhliðinni (Rear Window) og sú sem Laugarásbíó hefur verið að sýna: Maðurinn sem vissi of mUdð. Þessar myndir eru yfirleitt ekki á sýningarskrá kvikmyndahúsa núorðið — ekki nema á sérstökum Stewart/Hitchcock-hátíðum eöa þá að bíóhús efna til seríusýninga eins og Laugarásbíó hefur gert. James Stewart fæddist 1908 í smábæ í Indiana. Þar var faðir hans járnvöru- kaupmaöur, rak búð sem faðir hans hafði komið á fót, og allir reiknuðu með að strákurinn, James, myndi taka við af föður sínum. En svo varð ekki því hans beið glæstur HoUywood-feriU. Auk Hitchock*- myndanna, sem áður voru nefndar, má nefna myndir eins og Saga Glen MiUer (Sýnd í íslenska sjónvarpinu fyrir einu eða tveimur árum), Saga frá Fíladelfíu, Hr. Smith fer til Washington og reyndar margar fleiri. Arkitekt James Stewart ætlaöi að verða arkitekt. Og nam þau fræði í Princeton-háskólanum. En svo kom stríð og hann varð skytta eða skyttu- liðsforingi — ein fyrsta Hollywood- stjarnan sem lét skrá sig í herinn. Stewart er að því leyti ólíkur mörgum nágrönnum sínum í Beverly Ásamt Hitchcock í þá „góðu gömlu. . . " Hills í HoUywood að hann er einlægur fjölskyldumaður, hefur verið giftur í 35 ár, sækir kirkju reglulega, hefur verið skátaforingi, er gamaldags föður- landsvinur — hefur aldrei komiö nærri neinu hneykslismáU. Hann er einfald- lega fyrirmyndarmaður eins og slíkir menn eiga að vera í Ameríku. Oscar í búðinni Þegar blaðamaöur nokkur barði að dyrum hjá James Stewart kom þjónn hans tU dyra og sagði: „Nú er úr vöndu að ráða því ef þú ætlar að taka mynd þá viU hann bæði vera farðaður og með hárkollu.” Og blaðamaðurinn fór að efast um að Stewart væri þá allur þar sem hann er séður. James Stewart er orðinn nokkuð gamlaður, notar heyrnartæki — en er þvoglumæltur eins og forðum. „Pabbi vildi að ég ræki járnvöru- búðina. Honum datt ekki í hug að hægt væri að lifa af því að leika. En svo sættist hann við mig þegar ég fékk fyrstu óskarsverðlaunin (fyrir Saga frá FUadelfíu) og hann baö mig um að senda sér styttuna svo hann gæti haft hana til sýnis í búðinni. Ég gerði það auövitaö og styttan var í búöinni þar til sá gamlidó.” James Stewart erfði svo járn- vörubúðina og hélt henni gangandi þar til starfsUðið vildi fara á eftirlaun. Þá seldi hann banka búðina. Bankinn lagði búðina niður. „Það er ísbúð þarna núna,” segir Stewart, örUtið gramur yfir því að ekki skuU lengur vera til jámvörubúð með Stewart- nafninu utan á. Stewart leikur enn eitt og eitt hlut- verk og þá fyrir sjónvarp. „Eg les eitt, réttum tökum. Eg er náttúrlega afi og tvö eða þrjú handrit í mánuði. Annars afahlutverkið er eiginlega það hlut- er það þýðingarmikið aö taka elUna verkseméghef mestgamanaf.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.