Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 10
54
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985.
SÚDAN
Skæruliðahópur þar berst
fyrir sjálfstæði suðurhluta
landsins.
KAMPÚTS
Frá þvl aö
hröktu rauöu khi
völdum 1979 f
stööugir bardagar.
ara tveggja aöilt
þúsund manns ha
og um 200 þúsund
sem flóttamenn IT
guatem;
Stjórnarherinn I
fyrir fjöldamorðui
byggjum landsin
þúsund manns
drepnir og um 50 j
flúiö til Mexikó.
skæruliöar einr
stjórnarhernum.
EÞÍÓPÍA
Frá þvl aö Eþlópla hertók
Eritreu hafa Ibúar þar barist
fyrirfrelsi. Frá 1974 er talið
aö um 36 þúsund manns hafi
látiö lífiö 1 bardögum þar.
Vestur-Sahara
Frelsishreyfingin Polisario
berst gegn hernámi Marokkó i
Vestur-Sahara. Talið er aö
um 10 þúsund manns hafi
látið lífiö í þessum bardögum
frá 1975 og að þúsundir
manna hafi oröiö að flýja til
Alsír.
SRI LANKA
Frumbyggjar landsins telja
sig vera kúgaöa og berjast
gegn ráðandi öflum í landinu.
Þar eru stöðugir bardagar,
fjöldamorö og skæruhernað-
ur.
Frá þvl
landiö hafa
bæöi í herju
sem berjast
landinu. :Ta
þúsund hafi
milljónirima
og IransBm
AFGAI
IRAKOG IRAN
Strlöiö milli þessara tveggja
landa er taliö vera eitt þaö
blóöugasta sem nú er háö.
Rúmlega 150 þúsund manns
hafa látiö lifið frá þvl aö Irakar
réöustinn! Iran 1980.
LÍBANON
Þar hefur veriö háö borg-
arastyrjöld frá árinu 1975.
Mismunandi þjóöarbrot og
trúarhópar berjast um völdin.
Israelsmenn réöust inn í land-
iö 1982. Um 120 þúsund
manns hafa látið lífiö í þessum
erjum síðustu 10 árin.
ÍSRAEL
Stríöiö á milli araba og
gyöinga hefur kostaö mörg
mannslíf. Höröustu bardag-
arnir hafa verið á herteknu
svæöunum f austurhluta
Jórdan.
KÚRDISTAN
Kúrdamir berjast fyrir sjálf-
stæði sínu. Landiö þeirra,
Kúrdistan, liggur nú f fimm
rfkjum: íran, Irak, Tyrklandi,
Sýrlandi og Sovétríkjunum.
KÍNA (
VÍETN:
Stöðugir
milli þessai
Frá þvi 197Í
þúsund raa
vegna erje
rikja.
HEIMUR
STRIÐI
Ef einhver skyldi hafa haldið að friður hafi ríkt
frá því að seinni heimsstyrjöldinni lauk þá er það
á misskilningi byggt. Frá árinu 1945 hafa verið
háð hvorki meira né minna en 150 stríð. í þess-
um hildarleikjum hafa yfir 16 milljónir manna
látið lífið.
Þessar upplýsingar rákumst við á í norsku
blaði sem barnahjálpin þar í landi gefur út. Eins
og nærri má geta er ekki björt framtíð sem blasir
við börnum sem þurfa að lifa við þessar að-
stæður. Þau alast upp við ofbeldi í kringum sig
og eru einnig sjálf fórnarlömb. Það sem meira
er, þau missa fótfestu í lífinu þegar þau missa
foreldra slna og eiga ekki kost á venjulegu upp-
eldi.
Hér á eftir verður getið nokkurra stríða sem
háð eru þessa stundina.