Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu ý
Trésmiðavinnustofa H — B
sími 43683. Framleiðum vandaöa sól-
bekki eftir máli, með uppsetningu, fast
verð. Setjum nýtt borðplast á eldhús-
innréttingar, smíðum boröplötur,
skápa o.fl. Tökum einnig að okkur
viðgerðir, breytingar og uppsetningar.
Parketlagnir.
Sófasett,
3+2+1 húsbóndastóll með skemli,
palesander sófaborð og útskotsborð.
Einnig frysti- og kæliskápur,
kommóða + spegill, 2 skrifborðsstólar,
bókahillur, gólfteppi, ca 3X4. Uppl. í
símum 34268 og 45301 milli kl. 18 og 20 í
dag, föstudag.
Amerísk skrifstofuskilrúm,
frístandandi, með afgreiðsluborði
skápum, boröum og lömpum til sölu.
Lítiö notuð. Uppl. í síma 72700 eða
77602.
Tvíbreiður svefnsófi
og 4 eldhússtólar til sölu. Uppi. í síma
618031.
Leirtau, mjög ódýrt,
matardiskar, matarföt, bollar o.fl.,
o.fl. og margt í gömlu stellin. Uppl.
Brúnavegi 1 kl. 13—17.
Sweda tölvubúðarkassi
til sölu. Uppl. í síma 84Q99 e. kl. 18.
Vel með farin
Passap prjónavél til sölu, verð 7.000,
sleöar nýyfirfarnir og hreinsuð. Símar
76420 og 99-3862.
Ofnar.
Vandaöir, gamlir, þýskir ofnar með
eldunarhellum. Brenna kolum og viði.
Hentugir í sumarbústaöi, margar
gerðir. Guttormur, sími 23588.
Iðnaðarsaumavél.
Til sölu Pfaff, lítið notuð iðnaðar-
saumavél, í Singer borði. Uppl. í síma
92-2667.
Fataskápur og
eldhúsinnréttingar smíðað eftir
pöntunum, tökum einnig að okkur alla
aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig
sprautuvinna, s.s. lökkun á
innihurðum. Nýsmíði, Lynghálsi 3,
Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum -- sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Sérpöntum húsgagnaáklæði
víðast hvar úr Evrópu. Fljót af-
greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páll
Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8,
sími 685822.
Til sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
9-16.
Golfsett.
Nýtt Wilson 1200 regular til sölu. Verð
kr. 27.000. Uppl. í síma 40206.
Til sölu vatnsnuddpottur
ásamt þjöppu, hreinsiútbúnaði og rör-
um. Uppl. í síma 687702.
Eins árs hillusamstæða
til sölu, dökk, með ljósi í vínskáp. Selst
á góðu staögreiösluverði. Uppl. í síma
651479.
Verslun
Mýtt Galleri — Textill.
Módelfatnaöur-myndvefnaður-tau-
þrykk-skulptur-smámyndir og skart-
gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á
horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs.
Opið frá kl. 12—18 virka daga.
Athugið ódýrt, nýtt:
Fyrir dömur, skyrtur, jakkar frá 690—
1390 kr., samfestingar frá 1.990, blúss-
ur frá 790 kr., hespulopi, 45 kr.. léttlopi
25 kr., einspinna, 25 kr. Sendi í póst-
kröfu. Sími (91) 29962 frá kl. 10-14 og
18-20.
Umboð fyrir kaup og sölu,
leitum hagstæðra tilboða. Fjölvangur,
umboð, sími 685315 frá kl. 20—22.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opiö kl. 13—17. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar,
Birkigrund 40, Kóp., sími 44192.
Baðstofan auglýsir:
Selles salerni m/setu frá kr. 8.580,
Selles handlaugar, 14 gerðir, t.d. 51 x 43
sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baðkör, 5
stæröir, kr. 8.820, sturtubotnar,
blöndunartæki, stálvaskar, sturtuklef-
ar o.fl. o.fl. Baðstofan, Ármúla 36, sími
31810.
Óskast keypt
Oster snittvél
óskast keypt. Verður aö vera í góðu
lagi. Uppl. í síma 96-23709.
Blástursofn.
Vantar góðan blástursofn fyrir veit-
ingastað. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-997.
Frystikista eða
frystiskápur óskast til kaups, 200—300
lítra. Uppl. í síma 46745.
Óska eftir að kaupa
ódýran, stóran fataskáp, má vera not-
aöur. Uppl. í síma 685621 milli kl. 18 og
22.
Fyrir ungbörn
Rýmingarsala.
Notaðir útigallar: 400, nýir regngall-
ar: 1090, nýir útigallar: 1450, buxur,
peysur: 250. Geislaglóð, Barnabrek,
Oðinsgötu 4, símar 21180 og 17113.
Heimilistæki
Litið notaður
ísskápur til sölu.Uppl. í síma 37123.
Önotuð KPS eldavél
ásamt viftu til sölu, karrígul, sjálf-
hreinsandi viftuofn, + klukka. Uppl. í
síma 98-1014.
400 litra frystikista
til sölu. Uppl. í síma 81748 eftir kl. 19.
Til sölu frystikista,
300 lítra, og ísskápur, 300 lítra. Uppl. í
síma 40273.
Frystikista,
10 ára gömul, 320 lítra frystikista, til
sölu, vel meö farin. Uppl. í síma 34263
eftirkl. 15.
Bauknecht frystikista
290 lítra til sölu. Uppl. í síma 35812.
Millistór,
gamall ísskápur til sölu. Uppl. í sima
651505.
Óska eftir góðu,
vel meö förnu píanói. Uppl. í síma
50895.
Rhodes rafmagnspíanó
til sölu á góðum kjörum. Einnig á
sama staö: Korg Trident og Korg
Delay.Sími 651108.
Vel með farið
Roland SH 101 synthesizer til sölu.
Uppl. í síma 82548 e.kl. 19.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Mikiö úrval af hljómtækjum, notuðum
og nýjum, einnig videotækjum, sjón-
varpstækjum, tölvum, ferðatækjum.
ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnurum
og ferðasjónvörpum (monitorum).
Teppaþjónusta
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnað. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Hreingerningafélagið
Snæfell, sími 23540.
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti. Ath. Er með sér-
stakt efni á húsgögn, soga upp vatn ef
flæðir. Margra ára reynsla. Uppl. í
síma 74929.
T eppaþjónusta-útleiga.
Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur, tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774.
IMý þjónusta. Teppahreinsivélar.
tJtleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland — Teppaland,
Grensásvegi 13.
Húsgögn
5 ára gamalt
sófasett til sölu, 3+1 + 1. Uppl. í síma
92-3042.
Antikborðstofuborð og
stólar til sölu, einnig 2 sérstæðir 3ja
sæta sófar og ef einhvern vantar rúm
þá má hann taka það ef hann borgar
flutninginn og auglýsinguna. Uppl. í
síma 44592 e.kl. 19.
Antik
Borð, stólar, skápar,
skrifborð, orgel, málverk, klukkur,
ljósakrónur, lampar, kista frá 1813,
silfur, postulín frá Danmörku. Opið frá
kl. 12—18, sími 20290. Antikmunir,
Laufásvegi6.
Video
Til sölu um 100
titlar í VHS. Uppl. í síma 81460 e. kl. 16.
Til sölu er nýlegt
Sony FL-C7 ES Betamax video. Uppl. á
kvöldin í síma 96-24995.
Til sölu 200 VHS
videospólur, allt textað efni. Uppl. í
síma 93-8860.
Video Stopp.
Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals mynd-
bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta
af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria
litla, Blekking, Power Game, Return
to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn,
Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort.
Opið 8-23.30.
Beta — Videohúsið — VHS.
Frábært textað og ótextað myndefni í
Beta og VHS, afsláttarpakkar og af-
sláttarkort, tæki á góðum kjörum.
Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
frá 14—22. Skólavörðustíg 42, sími
19690. VHS - Videohúsiö - BETA.
Framtiðartæki.
Til sölu nýr 20 tommu monitor. Fæst á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Til
greina kemur að taka litsjónvarp upp
í. Einnig er til sölu Akai VS-8 mynd-
segulbandstæki. Uppl. í síma 24474
e.kl. 18.
Video.
Leigjum út ný VHS myndbandstæki til
lengri eða skemmri tíma. Mjög hag-
stæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30
virka daga og 16.30—23 um helgar.
Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
Videotækil
Borgarvideo býöur upp á mikiö úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánað hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opið til kl. 23.30.
Faco Videomovie — leiga.
Geymdu minningarnar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovie VHS—C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn-
ig VHS ferðamyndbandstæki (HR—
S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur
og mónitora. Videomovie-pakki, kr.
1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg-
in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal-
in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840.
Kvöld- og helgarsímar 686168/29125.
Tölvur
Sel, skipti eða kaupi
original Commodore 64 og Spectrum
leikjaforrit. Uppl. í síma 33751 e. kl. 18.
Nýtt:
Tölvuleiga í Sílakvísl 19. Sími 671148.
Opið á virkum dögum frá 18—23.30 og
um helgar frá 15—23.30. Reynið
viðskiptin.
Spectrum.
Til sölu vel meö farin Sinclair
spectrum með 150 leikjum og stýri-
pinna, er í ábyrgð. Sími 15405.
BBCtölva + 14"
monitor (lita) + joystick og leikir til
sölu. Uppl. í síma 37167 og 74546 eftir
kl. 17. ________
Tölvuleikir — 20% afsláttur.
Ot næstu viku bjóðum viö öllum tölvu-
klúbbmeðlimum 20% afslátt af tölvu- f
leikjum í Spectrum, Commodore,
Amstrad, Atari og MSX tölvur. Opið
laugardag 9—12. Hjá Magna,
I,augavegi 15, sími 23011.
Sjónvörp
Til sölu 8 mánaða
14 tommu Goldstar litsjónvarp með
fjarstýringu. Uppl. í síma 685194.
Ljósmyndun
Spánný Canon T-50
með 50 mm og 200 mm linsum til sölu.
Skemmtileg vél fyrir gott verð. Uppl. í
síma 18531.
Dýrahald
Hjálp.
Ég er lítill, sætur karlkynshvolpur og
vantar heimili hjá þeim sem vill hugsa
vel um mig. Uppl. í síma 10363 eða
24365 á kvöldin.
Kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 28631 e. kl. 18.
Trippamarkaður um helgina.
Nokkur gullfalleg folöld til sýnis og
sölu, svo og 1,2ja og 3ja vetra. Verð við
flestra hæfi. Uppl. í síma 99-8551.
Gustarar athugið:
Aaðalfundur I.D.G. verður haldinn
fimmtudaginn 3. okt. kl. 20.00 í Glaö-
heimum. Dagskrá: 1. skýrsla stjórnar,
2. Stjórnarkjör, 3. önnur mál. Mætið
stundvíslega.
Dúfur til sölu.
Mjög fallegar bréfdúfur og skraut-
dúfur til sölu. Uppl. í síma 54884.
Hesthús, 15—16 hesta,
til sölu í Hafnarfirði. Uppl. í síma
50274.
Hjól
Óska eftir Hondu MTX,
einungis gott hjól kemur til greina.
Staðgreiðsla möguleg fyrir rétta hjól-
ið. Uppl. í síma 52926.
Karl H. Cooper £r Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hljóðfæri
Hljómtæki
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Húsaviðgerðir | 24504 24504 HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múrviðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum, og málum glugga. Glerísetningar og margt ofleira. Vanir og vandvirkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. *VÍ>' HUSAVIÐGERÐIR a &\ HÚSABREYTINGAR X X
Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Sími 77077 og 71164. Tökum aö okkur allar vlðgerðlr og breytingar á húselgnum, s.s. trésmföar, múrverk, pfpulagnir, raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerfsetningar og margt flelra. Einnlg telknlngar og tæknlþjónustu þessu vlðkomandl. Fagmenn aö störfum. Föst tllboð eöa tímavlnna. VERKTAKATÆKNI SF. ® 37389