Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985.
37
Sími 27022 Þyerholti 11
Smáauglýsingar
SH-bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbíla, sendibíla meö og
án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada
og Toyota 4x4 dísil. Kreditkorta-
þjónusta. Sækjum og sendum. Sími
45477.
Bilnleiga Mosfellssveitar,
sími 6GG312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólks- og stationbílar,
með dráttarkúlu og barnastól. B jóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum — sækjum. Krcditkorta-
þjónusta. Sími 666312.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvi-
stöðinni). Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
með og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar með barnastólum. Heima-
sími 46599.
N.B. BÍLALEIGAN,
Vatnagörðum 16, sími 82770. Leigjum
út Citroen GSA, Nissan Cherry, Nissan
Sunny og Lödu station 1500. Sækjum og
sendum. Greiðslukortaþjónusta. N.B.
BÍLALEIGAN, Vatnagörðum 16, simi
82770.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og bíll
ársins, Opel Kadett. Á.G. Bílaleiga,
Tangarhöföa 8—12, sími 685504 og
32220, útibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Granz, sími 98-1195 og 98-1470.
Vinnuvélar
c
Bröyt X —2 árg. '67
til sölu. Uppl. í síma 92-6543 milli kl. 19
og20._
Steypubifreið til sölu.
International 2050 1977, ekinn 60.000
mílur meö 6 rúmmetra Mulder Desu
steypubúnaði. Steypubúnaður gæti
selst sér. Sími 686548.
MF 50 traktorsgröfuvarahlutir
til sölu, svo sem vél, skipting, drif og
margt fleira. Uppl. í síma 686548.
Allen krani
í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti á bíl
koma til greina. Uppl. í síma 96-51218 á
kvöldin.
Sendibílar
Nýlegur sendibill
ásamt stöövarleyfi, gjaldmæli og tal-
stöð til sölu, skipti á fólksbíl koma vel
til greina. Uppl. í síma 30165.
Vörubflar
Notaðir varahlutir i vörubila:
Ur VolvoN7:
ökumannshús,
drifhásing,
búkki, komplett,
gírkassi,
vatnskassi,
blokk, sveifarás,
heddo.fl.
Ur VolvoNlO:
drifhásing,
búkki,
framöxull.
Ur VolvoF86:
afturfjaörir (6x2),
mótor, TD70E,
drifhásing.
Notaðar felgur og dekk, 1000x20,
1100x20 og 1200x22,5. Vélkostur hf.
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320.
Erum að rifa og
Scania 140,
VolvoG89,
Man 30320,
vélar,
gírkassi,
hásingar,
búkkar,
fjaðrir,
nýlega rifnir:
framöxlar,
2ja drifa stell,
grindur,
pallur og sturtur,
dekk og felgur,
vatnskassar,
kojuhús
og margt fleira.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12. Símar
78540 og 78640.
Scania 110 Super.
Til sölu mótor og gírkassi í Scania 110
Super. Uppl. í símum 93-2505 og 93-
3800.
Scania og Volvo varahlutir.
Ur Scania 140: vél, lítiö ekin, og
gírkassi, einnig hásing meö 95 km
drifi, pallur og sturtur og fleira. Ur
Volvo G 89: vél, gírkassi með hálfa
gírnum, hásing, búkki og fleira. Uppl. í
síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin.
Til sölu flestir hlutar
úr Volvo 1225 árg. '79. EB bílaþjón-
usta. Sími 34362, heima 32824 og 671826.
Bflar óskast
Óska eftir
Colt ’80. Uppl. í síma 39037.
Óska eftir litlum
sendiferöa- eða stationbíl. Æskilegt að
Plymouth Volare station, sem þarfn-
ast boddíviögerðar, sé tekinn upp í.
Uppl. í síma 42469.
Vantar strax
sjálfskiptan Peugeot 505 dísil '83—’84 í
skiptum fyrir Toyota Crown dísil ’81.
Milligjöf staðgreidd. Bílasala Vestur-
lands, Borgarnesi, sími 93-7577.
Óska eftir að
kaupa Simcu 1508 til niðurrifs. Vél
veröur að vera góð. Uppl. í síma 35423.
Ford Econoline '79 —'80,
150 týpan, sendibíll, óskast, einungis
góður bíll. Subaru 4x4 statinn ’78 til
sölu, vinnusími 96-24840, heimasími :
96-24226.
Econoline.
Ford Econoline 150 ’79—’80 óskast.
Uppl. í síma 954266.
Óska eftir bil
á verðbilinu 100—250 þúsund á verð-
tryggðum sjálfsáby rgða rskuldabréf-
um er greiðast í þrennu lagi á næstu 17
mánuðum. Uppl. í síma 12815 eftir kl.
17.
Óska eftir Toyota Hi-Lux
dísil pickup ’83—’84 í skiptum fyrir
Saab 99 ’82. Uppl. í síma 92-3600 og 92-
1038 á kvöldin.
Bilasala Hinriks
óskar eftir Mitsubishi L 300 '82—’83,
gluggalausum, og Toyota Hiace ’82—
'83, Pajero jeppa dísil, skipti á Benz
300 dísil, '80, staðgreiðsla á milli og,
öllum gerðum bifreiða á skrá og á stað-
inn. Þið sendiö okkur bílinn með Akra-
borginni og við seljum hann. Bílasala
Hinriks, sími 93-1143.
Óska eftir að kaupa
eyðslugrannan bíl á mánaðargreiðsl-
um. Má þarfnast viðgeröar á boddíi.
Uppl. í síma 671690 eftir kl. 19.
Sparneytnir smábilar
óskast, keyptir á góöum kjörum, mega
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 45783
eftirkl. 19.
Bflar til sölu
Chevrolet Concourse,
Galant, Volvo. Til sölu Galant sf. ’75,
Volvo ’71 og Chevrolet Concourse,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Sími
666949 eftirkl. 19.
Malibu Classic.
Til sölu varahlutir í Malibu Classic ’78.
Uppl. í síma 79197 eftir kl. 20.
Bronco '66 til sölu,
Lítur vel út, ný sumardekk. Fæst
fyrir 65.000, gengur á 90—100 þúsund.
Einnig Volvo ’72 144. Gott verð. Sími
99-2103.
VW rúgbrauð
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 994455
eftirkl. 18.
Fiat 127 Panorama
árgerð ’85 til sölu. Staðgreiðsla eöa
skipti á eldri bíl. Sími 92-7674.
Honda Civic '78,
2ja dyra, sjálfskiptur, til sölu. Mjög vel
meö farinn og góður bíll. Ut-
varp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 16702.
Honda Accord '78
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
77569 eftirkl. 20.
Tilboð dagsins.
Til sölu Lada 1500 ’78, ekinn 85.000 km,
skoðuð ’85, selst á 40—50.000, gott útlit,
utan sem innan. Uppl. í síma 44869 eftir
kl. 19.
Lada og Fiat.
Lada 1600 ’81 og Fiat Argenta ’82 til
sölu, góðir bílar og mjög góð vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 42994.
Einstakt tækifæri.
Til sölu Pontiac T-37 ’71, 6 cyl., sjálf-
skiptur með vökvastýri, toppbíll, skipti
möguleg. Uppl. í síma 92-8418.
Volvo 345 árg. 1982
til sölu, vínrauður. Skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 13254.
Til sölu einstakur
Ford Transit árgerö ’77, algjör topp-
bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
93-1951.
Datsun Cherry '81 til sölu,
3ja dyra, nýtt lakk, yfirfarnar brems-
ur, failegur og góöur bíll. Uppl. í síma
82091.
Range Rover '76.
Hef til sölu Range Rover ’76, veröhug-
mynd ca 400.000. Skipti koma til greina
á ódýrari, einnig fasteignatryggð
skuldabréf. Uppl. í síma 52647 og 40329.
Lada 1500 '79 til sölu
og Lada Sport ’80, bílar í góðu standi.
Sími 73901.
Volvo 144 '74,
ekinn 130 km, verð 110.000 eða 85.000
staðgreitt. Uppl. í síma 71067.
Oldsmobile Cutlass '72,
þarfnast smávægilegra lagfæringa, til
sölu, skipti á crosshjóli eða bíl, verð kr.
130.000-140.000. Sími 73417 kl. 15-19.
Hálfuppgerður Camaro
árgerö ’70 til sölu. Uppl. í síma 52229.
Daihatsu Charmant '78
station, skipti á ódýrri Lödu eða
greiðslukjör. Uppl. í síma 666417.
VW bjalla '75
til sölu. Rauð að lit. Toppeintak og
mjöv vel með farin. Uppl. í síma 651011
e.kl. 16.
VW bjalla 1200
árgerö ’74 til sölu, góð sumardekk.
Einnig VW 1302 góður í varahluti eða
til niðurrifs. Sími 53934 eftir kl. 17.
Mercedes Benz 240
dísil ’74 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í
síma 92-6103 e. kl. 19.
Y —136 til sölu,
einnig VW ’72, góður bíll. Uppl. í síma
96-24840 á daginn eða 96-24226 á
kvöldin.
Ford Pinto station
árgerö ’73 til sölu, 2000 vél, sjálf-
skiptur, skoðaður ’85. Verð 30.000 eða
skipti. Sími 76642.
Toyota Cressida '78
til sölu, toppbíll, sjálfskiptur, ný-
sprautaður og í góðu lagi, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 99-2302.
Fiat '81 til sölu
á 140.000, skipti æskileg á 230.000 kr.
bíl, 50.000 strax, eftirstöðvar á mánað-
argreiöslum. Simi 72634 eftir kl. 18.30.
Volvo 264 '76 til sölu,
leður á sætum og sjálfskiptur. Uppl. í
síma 73696.
Daihatsu Charade '79,
fallegur bíll, verö aðeins 100.000 gegn
staðgreiðslu, einnig Mercury Monarch
’75, sem þarfnast sprautunar. Uppl. í
síma 78770 eftir kl. 19.
Toyota Carina '71 til sölu,
þarfnast lagfæringar, nýleg vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 40561 eftir kl.
17.
7 manna Peugeot 504
station árg. 1977 til sölu. Uppl. í síma
43667 og 54371 ákvöldin.
Mazda 929 '76,
nýsprautuö, ný frambretti, ný tíma-
keðja, óryðgaður, ný dekk, skoðaður
’85. Uppl. í síma 92-8612.
Volvo 343 '78
til sölu. Uppl. í símum 77588 og 46319.
Ford Granada '76
til sölu, ekinn 89.000 km, góð kjör. Simi
92-8661.
Mazda 323 SP '80
til sölu, 5 gíra 1400 vél, svartur, ágætis-
bíll, skipti óæskileg. Sími 79346.
Malibu Classic.
Til sölu varahlutir í Malibu Classic ’78.
Uppl. í síma 72197 eftir kl. 20.
Volkswagen rúgbrauð árg. '79
til sölu, skoðaöur ’85, bíll í góöu lagi.
Góö kjör eða skipti á ódýrari. Gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 45002.
Tíminn er peningar.
Spariö tíma og látið okkur annast
skoöun og umskráningu á bifreiöinni.
Allra gagna aflað. Sækjum — sendum.
Þú hringir — við framkvæmum. Sími
641124.
Glæsilegur Pontiac
Phoenix árg. 1981 til sölu, framhjóla-
drifinn, 4ra cyl., ekinn 55.000 km. Uppl.
í símum 50382 og 50170.
Marquis árg. 1979.
Til sölu er einn örfárra Mercury
Marquis bíla sem til eru hér á landi.
Gæðabíll, hlaðinn þægindum. Bíllinn er
til sýnis hjá bílasölunni Start í Skeif-
unni, en einnig eru veittar upplýsingar
í símum 43025 og 82120.
Saab 96 árgerð '76
til sölu, fallegur og góður bíll. Simi
671921 eftir hádegi eða eftir 20.
Citroén GS station
árg. 1974 til sölu. Góöur bíll sem býöur
upp á fjölbreytta notkun. Góð kjör,
skipti möguleg. Sími 641124.
2 góðir.
Mazda 323 ’78, góður bíll, verð 60.000
staðgreitt. Saab 99 ’71, góöur bíll, verð
35.000 staðgreitt. Sími 672119.
Buick Century Luxus árg. '74
til sölu, fallegur bíll í góðu lagi. Upp-
tekin vél, skipting, bremsur o.fl. Ný-
skoðaður. Skipti athugandi. Sími 39745.
Mercedes Benz 250
árg. 1974 til sölu, mjög góður og falleg-
ur bíll, góð kjör, skipti möguleg, má
einnig greiðast með skuldabréfum.
Sími 641124.
Chevrolet vörubill
árg. 1946 til sölu, í góðu standi. Uppl. í
síma 84121.
*
Húsnæði í boði
Einbýlishús í Breiðholti
til leigu í 1 ár. Tilboð sendist DV í Þver-
holti 11, fyrir 2. okt. merkt „Einbýli
341”.
Hraunbær.
Herbergi til leigu, snyrting, eldunarað-
staöa, reglusemi. Uppl. í síma 19944 í
dag frá kl. 18—21 og á morgun kl. 12—
17.
2 herb. ibúð til leigu,
stærö 74 ferm, leigist í eitt ár. Tilboð
sendist DV (pósthólf 5380, 125 R)
„GOG 285” fyrir 1. okt.
Skólastúlka getur fengið
gott herbergi með aðgangi að
snyrtingu til leigu. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 33464 e.kl. 16.
Geymsluherbergi
til leigu, tilvalið fyrir búslóð o.fl. Uppl.
í síma 51673 e.kl. 16.
2ja herb. íbúð til leigu
fyrir 2—3 einstaklinga, leigist í 3 mán-
uði. Uppl. í síma (91 )-29962 í dag og
næstu daga.
Gott herbergi
meö aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir
roskinn mann. Reglusemi og góð um-
gengni skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir
fimmtudag merkt „C-D177”.
3ja herb. ibúð i Hólahverfi
til leigu. Leigutími allt aö ár. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV merkt „Hólar — 4214”.
2ja herb., 45 ferm
íbúð í Seljahverfi til leigu, leigist frá 1.
okt. í 8 mán. Tilboð sendist DV fyrir 30.
sept. mer-kt „Október212”.
Hafnarfjörður
Herbergi með baöi til leigu. Uppl. í
síma 54968.
Til leigu glæný,
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Sanngjörn
leiga. Ársfyrirframgreiðslu óskað.
Uppl. í síma 651479.
Herbergi.
Til leigu í Maríubakka sérherbergi,
stærð um 10 ferm, með aðgangi að
snyrtingu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV merkt „Herbergi 763”.
Herbergi með snyrtingu
til leigu fyrir námsmann/stúlku. Al-
gjör reglusemi skilyrði. Húsgögn, sími
o.fl. fylgir. Simi 10653 milli kl. 17 og 19.
130 íerm íbúð,
efsta hæð í fjórbýli við Goöheima 26, til
sýnis í dag og á morgun frá kl. 14—18.
Fólk með ung börn óæskilegt.
Háaleitishverfi.
4ra herb. íbúð til leigu. Tilboð með
uppl. um fjölskyldustærö og greiðslu-
getu sendist DV fyrir 1. okt. merkt
„1010”.
Húsnæði óskast
Ungur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða her-
bergi. Uppl. í síma 30872 eftir kl. 19 og
aUan daginn um helgina.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir stórri íbúð eöa einbýlishúsi
til leigu. Má þarfnast lagfæringar.
Fyrirframgreiðsla eða (ljósalampi).
Sími 30591.
Ungt, reglusamt fólk
bráövantar 3ja—4ra herb. íbúö sem
aUra fyrst. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Sími 22118 eftir
hádegi og 39498 eftir kl. 19.30.
Skíðadeild KR
óskar eftir litilli íbúð fyrir norskan
skíðaþjálfara sem jafnframt stundar
nám við Háskóla Islands. Vinsamlega
hafið samband í síma 31216.
3ja — 4ra herb. ibúð óskast
sem fyrst. Aöeins tvær fuUorðnar
manneskjur í heimili. Reglusemi og
skilvísum greiöslum heitið. Sími 13324.
Einhleyp, miðaldra kona
óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Skilvísi
og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í
síma 37368 eftir kl. 19.
Atvinnubilstjóri
óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 75877 eftir kl. 19.
Kona á miðjum aldri
óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, helst í gamla bænum. Ibúðin
þarf að vera á skikkanlegu verði, björt
og rúmgóð. Fyllstu reglusemi heitið.
Uppl. í síma 19809.
6. árs læknanemi og meinatæknir,
ungt barnlaust par, óska eftir 3ja
herb. leiguíbúð. Uppl. í síma 27602.
Herbergi óskast.
Er reglusamur, get borgað fyrirfram.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H — 283.
Reglusöm hjón
um þrítugt bráövantar 2—3ja herb.
íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
616467 aUan daginn.
Fullorðin hjón óska
eftir 3ja herb. íbúð sem aUra fyrst. Góð
umgengni og reglusemi. Skilvís
greiðsla. Sími 35983.
Óska eftir 3ja herbergja
íbúð á leigu sem fyrst nálægt Digra-
nesskóla. Uppl. gefur Inga í síma 40699
frákl. 13-16.
Atvinnuhúsnæði
45 ferm verslunarhúsnæði
til sölu eða leigu í miðbænum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-312.
Lagerhúsnæði.
Oska eftir aö taka á leigu ca 60—120
ferm húsnæði fyrir lager. Uppl. í síma
79780.
Óska eftir 80—100 ferm
iðnaöarhúsnæði með góðum aðkeyrslu-
dyrum í Kópavogi eða nágrenni. Uppl.
í sima 50154.
Til leigu er 150 ferm húsnæði
á jarðhæð með aðkeyrsludyrum í vest-
urbænum. Tilboð sendist DV Þverholti
11, fyrir 2. okt. merkt „Aökeyrsludyr
343”.
120 fermetra iðnaðarhúsnæði
við Dalshraun í Hafnarfirði tU leigu.
Uppl. í síma 52159 og 50128.
50—100 fermetra
verslunarhúsnæði á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu og 100 fermetra lager- og
skrifstofuhúsnæöi á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskast. Uppl. í síma 29190.
30 ferm skrifstofa.
30 ferm skrifstofa til leigu í miðbæn-
um, tilvaUð fyrir hönnun, teiknistofu
eða aðra rólega starfsemi. Uppl. í síma
20301 frá 13-18.
Óska eftir að taka
á leigu ca 60—100 ferm húsnæði við
Laugaveg eöa nágrenni, má vera
önnur hæð. Uppl. í síma 12274 og eftir
kl. 19667124.