Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 5. OKTOBER1985. 5 Ekið á lamb við Korpúlfs- staði Þaö óhapp varö á Vesturlandsvegi, viö Korpúlfsstaöi, í fyrradag, aö ekiö var á lamb sem vankaöist. Öku- maöurinn stöövaöi bíl sinn og beið hjá lambinu þar til lögreglan kom á staðinn. Hér á myndinni eru lögreglu- þjónar úr Hafnarfiröi aö koma lamb- inu af slysstaö. SÖLUMET ÍTÖLVUM Mikil söluaukning varö skyndilega á tölvum í síðustu viku og fram aö mánaðamótum. Rúmlega þrjátíu tölvur seldust í einni verslun í Reykja- vík sl. föstudag og er þaö sölumet. Fyrra dagsmet var um tuttugu tölvur. Þær upplýsingar fengum við í einu inn- flutningsfyrirtæki aö sl. mánudag hefðu öll sölumet veriö slegin í tölvusölu. Þaö eru eingöngu stórar tölvur fyrir fyrirtæki sem sá aðili selur. Viö gerö fjárlaga fyrir næsta ár á dögunum barst þaö út aö til þess aö afla ríkissjóöi aukinna tekna yröu und- anþágur á söluskatti afnumdar. Söluskattur er ekki á tölvum. En menn bjuggust viö aögeröum 1. október og ruku því til og keyptu tölvur. Auk þess hefur heyrst aö 24% vörugjald, sem ekki er nú, veröi lagt á tölvur. Heimilistæki og byggingarvörur seljast líka vel þessa dagana. -ÞG. Sambandsstjórn Sjómannasambands íslands: Hafnar þriggja ára fiskveiði- stjórnun Sambandsstjórn Sjómannasam- bands Islands er andvíg því að samþykkt verði lagasetning um fiskveiðistjórnun til þriggja ára. Hins vegar vill stjórnin aö aöeins veröi um eins árs fiskveiðistjórnun aö ræða. „Þaö var nær samdóma álit aö gefa kost á lagasetningu til eins árs. Meginröksemdin fyrir því aö viö höfnum lagasetningu til þriggja ára er sú aö sjómannastéttin hefur sára reynslu af lagasetningum. Það virðist nefnilega vera auöveldara að setja þær á en aö taka þær af aftur,” sagöi Oskar Vigfússon, formaöur Sjómannasam- bands Islands, í viötali viö DV. Þá mótmælti sambandsstjórnin einnig hvernig háttaö yröi sölu á kvótum. „Viö teljum að þegar skip geta ekki aflað upp í kvótann sinn beri þeim að skila honum áftur til ráöuneytisins til útdeilingar eöa til geymslu til næsta árs,”sagöiOskar. Hann sagöi einnig aö stjórnin ætti eftir aö fjalla um frumvarpiö um fiskveiöistjórnun aftur þegar þaö yröi lagt fram í endanlegri mynd á Alþingi. -APH. Eigum einnig fynrliggjandi allt efni til þurrblómaskreytmga. Vöktu þær mikla athygli- *pSSSu4t»ur—eywm. Sýningin er opin nú um helgina. ^Xrhúsinu við Sigtún: Símar 36770-686340 I5áia Benzarmr á landinu. BILASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. STÓR- BILA' kostleg sölusýning Laugardag til að kl. 10-18 og sunnudag * kaupa * selja skipta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.