Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1985, Side 27
26 DV. LAUGARDAGUR 5. OKTOBER1985. DV. LAUGARDAGUR 5. OKTOBER1985. 27 Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Hvers vegna ekki Lúxemborg? Svokallaöar helgarferðir njóta verulegra vinsælda hér á landi. Fyr- ir tiltölulega sanngjarnt verö er hægt aö skreppa út fyrir pollinn. Algeng- ast er líklegast að fólk heimsæki ein- hverja stórborg, t.d. London eöa Amsterdam. Hér áður fyrr var meg- intakmark þessara stuttu feröa aö fara og versla. Fróðir menn á sviöi ferðamála segja aö þó nokkuö hafi dregiö úr hinum svoköliuöu verslun- arferðum enda ekki furöa því hér á landi eru vöruval allgott. Þaö má því draga þá ályktun aö þeir sem fara í hinar svokölluöu helgarferöir séu aö fara til útlanda til aö skemmta sér, skipta um umhverfi og til hvíldar. Sem kunnugt er eru flugsamgöngur viö Lúxemborg mjög góöar en hvern- ig sem á þvi stendur hefur Lúxem- borg ekki náö verulegum vinsældum meðal íslendinga sem feröamanna- land. I hugum margra er I. ixöxborg flugvöllur þar sem geröur er ? uttur stans áður en stigiö er upp í bíla- leigubílinn og ekið af staðnum til Þýskalands eða Frakklands, svo eitt- hvað sé nefnt. Fyrir þá sem vilja fara nokkra daga til hvíldar og hressingar og eru unnendur góös matar og höfugra vína er Lúxemborg svo sannarlega rétti staöurinn. I^ndiö er fallegt og verðlag þar mjög hagstætt. I Lúxem- borg eru mörg frábær veitingahús og ótal lítil, hugguleg hótel. Þá fram- leiöa I.úxemborgarar ljómandi góö hvítvín. Fyrir þá sem vilja búa vel og boröa góðan mat er upplagt aö heim- sækja Franky Steichen en hann rek- ur hótel og veitingastaðinn L’AGATH. Hótelið er lítiö en sérlega huggulegt, og mætti jafnvel kalla það lúxushótel, en frægastur er þó veitingastaðurinn. Sumir segja aö hann sé einn sá besti í Lúxemborg og þó víöar væri leitað. Hóteliö er í út- jaöri borgarinnar, nánar til tekiö 274 Routo De Thionville, sími 4886 87. Þá er tilvaliö aö dvelja í Mosel- dalnum sem er sérlega fallegur. Vart er til betri staður en Hotel Simmer í smábænum Ehnen. Hóteliö og veitingastaöurinn eru rekin af Millimhjónunum og var það faðir frúarinnar sem hóf reksturinn. Hót- eliö er lítiö en sérlega snyrtilegt og hlýlegt. Veitingastaðurinn er aldeilis frábær og er þar matreitt samkvæmt franskri matargeröarhefð. Viö hliö- ina á Hótel Simmer er vínsafn sem vert er að skoöá enda vínakrar allt í kringum þorpiö. Hægt er aö sitja og sriæða góðan mat og horfa á vínekruna sem viniö, sem maður er aö drekka kemur frá. Hægt er aö mæla meö Rieslingvíni frá P. Leuk-Grosringer í Ehnen, • ■ 41 » T“ * i» ' -V Lúxemborg er Ijómandi staður fyrir sælkera. sem reyndist vera aldeilis frábært. Fyrir vínáhugamenn er Moseldal- urinn rétti staöurinn. Þorpin í kring- um Ehnen eru umkringd vínekrum. I Remich er framleitt ljómandi freyði- vín og eru vínkjallararnir höggnir inn í bergiö og eru þeir til sýnis fyrir almenning. Þá er tilvaliö aö fara bátsferö á ánni Mosel með fljótabátnum Princ- esse Marie-Astrid. Allar upplýsingar um feröir fljótabátsins er hægt aö fá í síma 758270. Þaö er um 20 mínútna akstur frá flugvellinum í Lúxemborg niöur aö Mosel og er svo sannarlega mælt meö Hotel Simmer í Ehnen, síminn er 76030. I borginni sjálfri, Lúxemborg, er fjöldi ódýrra hótela. Mörg þeirra eru t.d. nálægt járnbrautarstöðinni. A því svæöi eru einnig margir ódýrir og ágætir veitingastaðir. Sérstaklega mætti nefna þá ítölsku og vitaskuld eru í Lúxemborg kínverskir og ind- verskir veitingastaöir, sumir ljóm- andi góöir. Skammt frá flugvellinum er nánast falinn lítill veitingastaöur sem er í einu oröi sagt frábær. Þaö eru hjónin Boudot sem eiga og reka staðinn. Frúin er frá Lúxemborg og sér hún um þjónustuna. Maðurinn er franskur og er hann matreiðslu- meistari og það ekki af verri endan- um, enda er erfitt að fá borö og nauð- synlegt aö panta tímanlega. Þessi frábæri veitingastaöur heitir La Grim Perrau og er hann skammt frá flugvellinum og Rue Cente 140, sím- inn er 436787. Þess má geta aö þar er lokaö á sunnudögum. Hér hafa aðeins verið nefndir f jór- ir staðir. Nú er haust í Lúxemborg, laufin eru farin aö gulna, sum veröa rauö. Vínbændurnir eru önnum kafnir á ökrunum. Lúxemborg er svo sannar- lega kjöriö land til aö heimsækja og dveljast í nokkra daga til hvíldar og hressingar. Lambakjöt — og nyja franska línan Nú er nóg af góðu lambakjöti á markaönum. Eins og flestir vita má flokka íslenska lambakjötið sem villibráö og því um aö gera að mat- reiða þaö samkvæmt hinni svokölluðu nýju frönsku línu í matar- gerö, þ.e.a.s. nota nýtt og ferskthrá- efni og sleppa öllum þungum hveitisósum. Hér kemur uppskrift aö rétti sem er sérlega bragögóöur. Á þennan hátt eru notaðar lambalundir sem eru besti hlutinn af lambinu. Ef miðaö er við fjóra þá þarf í þennan rétt 800 g af lambalundum og 4 rif af hvítlauk. Hvítlaukurinn er fínsaxaöur, lamba- lundirnar og hvítlaukurinn snögg- steikt í smöri á pönnu í um þaö bil eina mínútu. Lambalundirnar eru því næst færöar af pönnunni og sósan búin til. Ihana þarf: 21/2 dl rjóma ltsk. Dijorsinnep 11/2 dl Saga sólberjavín (má nota rauðvín) 1 msk. vínedik salt og pipar nokkur karríkorn 1/2 tsk. paprikuduft. Rjómanum er hellt á pönnuna og skrapaö vel upp úr botninum. Þegar rjóminn fer aö sjóöa er hitinn lækkaður og víni, sinnepi, vínediki og kryddi bætt í sósuna, hún er svo látin sjóöa við mjög vægan hita í um þaö bil 4 til 5 mínútur. Þá eru lamba- lundirnar settar í sósuna og rétturinn borinn á borö. Meö lambalundunum eru haföir léttsteiktir, ferskir sveppir og kartöflur „savoyen”. Þær eru þannig matreiddar aö laukur er skorinn í sneiöar og léttsteiktur í smjöri. Hráar kartöflur eru skrældar og skornar í þunnar sneiöar. Kartöflusneiðum, lauknum og osta- sneiöum er raöaö á víxl í eldfast fat. Sterku kjötsoöi er svo hellt yfir kartöflurnar og fatinu stungiö í ofn. Aö auki er gott aö hafa meö þessum rétti brauð og vitaskuld gott, bragömikið rauövín. Ostur í forrétt Flestir hafa eflaust vanist því aö snæöa ost í eftirrétt og þá drekka rauðvín meö. En það er vel hægt aö borða ost í forrétt og þá passa best bragömiklir ostar, t.d. dalayrja eöa gráöaostur. Þá segja Frakkar aö upplagt sé að drekka hvítvín meö t.d. gráðaosti. Hér kemur uppskrift aö frönskum „forrétti” en auövitaö má bera þennan rétt fram viö ýmis önnur tækifæri. Iréttinn þarf: 5 tómata 200 g gráöaost 1 dós sýröan r jóma steinselju 5 valhnetukjarna Byrjiö á því aö skera efsta hlutann af tómötunum og skafiö innan úr þeim kjötiö. Blandiö vel saman gráðaosti og sýröum rjóma og fyllið tómatana meöþessari blöndu. Tómatarnir eru svo skreyttir með steinselju og valhnetukjörnum. Meö þessum rétti er t.d. gott aö drekka hálfþurrt hvíthvín og svo má hafa ristaö brauö og smjör meö. Stjórnvöld vilja að landsmenn drekki brennda drykki, t.d. vodka og brennivin. Dagar bjórlíkis taldir Eftir aö bannaö var aö selja bland- aö bjórlíki buöu veitingamenn upp á þá lausn aö blanda víni í pilsnerinn fyrir framan gestinn. Þessi lausn viröist ekki hafa fallið gestum bjór- stofanna í geö því sala á bjórliki hef- ur dregist allverulega saman. Því var spáð hér á síöustu sælkerasíðum aö neysla á léttum vínum mundi auk- ast. Því miöur reyndist þessi spá ekki rétt. Aö vísu hefur neysla á létt- um vínum aukist eitthvaö smávegis en mesta aukningin hefur veriö í neyslu sterkra drykkja. Verölag er nú þannig á léttum vínum aö þaö skiptir nánast sáralitlu máii hvort keypt er létt vín eöa sterkt. Í stuttu máli hefur bann viö sölu á hinu svokallaða bjórlíki orðiö til þess aö nú er meira drukkiö af sterkum drykkjum en áöur var. Allir hljóta aö vera sammála um að þessi þróun er mjög óæskileg. Líklegast hefur Jóni Helgasyni dómsmálaráöherra geng- iö gott eitt til þegar hann bannaði sölu bjórlíkis. En þróun þessara mála hefur sem sagt orðið þveröfug. Þaö má því segja aö yfirvöld séu aö stuðla aö því aö fólk drekki frekar sterk vín. Ef svo er þá er þaö undar- leg stefna. Nei, hér hlýtur að vera um slys að ræöa. Þaö verður aö segj- ast eins og er aö dómsmálaráðherra, Jón Helgason, hefur veriö seinhepp- inn í þessum málum. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki myndaö neina sérstaka stefnu í áfengismálum; þaö ætti ríkisstjórnin aö gera sem fyrst. Þaö er hins vegar vitaö mál aö þaö veröur ekki hægt fyrr en bjórinn verður leyföur. Is- lendingar veröa aö búa viö svipaðar reglur og nágrannaþjóöirnar. Svo mætti auðvitað fara hina leiöina og banna áfengi alfarið, koma á vín- banni. Flestallir landsmenn eru hins vegar sammála um aö núverandi ástand er óviöunandi. 136% verðmunur á svínalæri með beini Verölagsstofnun gerði um miöjan september viöamikla könnun á verölagi á kjötmeti í verslunum um allt land. Að undanförnu hefur Verölagsstofn- un skráö reglulega verö á fjöl- mörgum mat- og hreinlætisvör- um og eru slíkar kannanir hluti af lögskipaöri verðgæslu stofnun- arinnar. I fyrrgreindri könnun var verðlag kannaö í samtals 113 verslunum í 54 kaupstööum og kauptúnum um allt land. Verö á dilkakjöti í könnuninni miðast viö kjöt frá síöastliðnu hausti en enn- þá eru til nokkrar birgöir af því kjöti hjá sumum afuröasölum og hjá fjölmörgum verslunum. Þess skal getiö aö þann 19. september var ákveðið nýtt verö á dilka- og nautakjöti af nýslátr- uöu í heilum og hálfum skrokk- um, en þaö haföi ekki tekið gildi þegar þessi könnun var gerö. I verðkönnuninni birtist hæsta og lægsta meöalverö á um 30 teg- undum af kjöti og kjötmeti eftir svæöum á landinu auk þess sem verslunum á höfuöborgarsvæö- inu er skipt í hverfaverslanir og markaöi. Aö jafnaði var einna mestur munur á hæsta og lægsta veröi einstakra vörutegunda í hverfa- verslunum á höfuöborgarsvæö- inu. Mestur var verömunurinn á höfuðborgarsvæðinu á ódýrari tegundum kjöts, s.s. slögum, bringu og hálsum, eöa 190—380 prósent. Á öörum tegundum kjöts var einnig nokkur verömunur., t.d. munaði 103 kr. á hæsta og lægsta veröi á hverju kílói af dilkalæri á höfuöborgarsvæöinu (34%), 193 kr. á útbeinuðu dilka- læri, 223 kr. á nautabuffi, 140 kr. á nautahakki og 307 kr. á hæsta og lægsta verði af hverju kílói af svínalæri meö beini(136%). Beikon í sneiöum án pöru Meðalverð, hæsta og lægsta verð í einstökum landshlutum. Hofuðborgarsvæöiö markaöir Hofuöborgarsvæöiö hverfaverslanir Akranes - Borgarnes Snæfellsnes, (Oiafsvik. Gruncaifj Stykkishólmur. Buöard ) Vestfiröir-syörihluti, (Hatreksfj., Tálknafj., Bildudalur, Pmgeyri) Vestfiiöir nyrörl hluti (Flateyri. Suðureyri, Bolungarvík, Isafjoröur) Noröurlanci vestra, (Mvnmmstangi, Blönduós, V.irmahliö, Sauöarkrókur) Norðurland irað, (S'glutjóröur, Ólatsfjóröur, Dalvik, Akureyri) Noröurland eystra, AusturU J nyröri hluti, Austurland syöri hluti. (Husavik, Kcpasker. (Borgarfj.e> Seyöisfj. Egilsst (Faskruösfj Stoövarfj Haufarhöfn, Þórshöfn) Neskaupss Eskitj, Reyöarf;) Breiödalsvik. Diupiv . Holn Suðurland Reykjanes v k Hvoisvoiiur Ht'Ha. (Grindavik. Sandgeröi. Garöur. vestm ey Sel?. Pori hofn) Keflavik. Njarövik Vogar) Meðal- verð Lægsta verð Hæsta verð Meðal- verð Lægsta verð Hæsta verð Meðal- verð Lægsta verð Hasta verð Meðal- Lægsta Hæsta verð verð verð Meðal- verð Lægsta Hæsta Meðal- Lægsta Hœsta Meðal- Lægsta Hsssta Meðal- l.ægsta Hæsta Meðal- Lægsta Hæsta verð verð verð verö verð verð v®r* verð verð verö verð verð verö verö Meðal- verð --®gsta Hæsta Meðal- Lægsta Meðal- verð Lægsta verð Hæsta verð Meðal- verð Lægsta verð Hæsta verð Dilkakjöt Heilir skrokkar skipt að osk kaupanda 191,23 188,00 192,20 192,51 185,00 198,90 193,30 192,00, 199,40 1ð3,71 190,00 198,90 192,10 192,10 192,10 192,08 192,00 192,10 191,97 191,20 162,10 192,68 192,10 196,70 192,10 192,10 192,10 193,85 192,00 207,00 192,10 192,10 192,10 192,25 191,15 192,90 192,23 191,00 193,00 Slög 44,49 25,00 50,70 57,76 35,00 120,00 45,70 39,00 55,00 49,42 40,00 60,00 49,47 41,00 70,00 61,05 50,00 71,50 52,40 43,80~r 7040 87,39 84,00 87,95 57,95 43,60 77,50 59,66 39,90 70,60 77,00 50,00 86,00 60,43 40,00 96,00 46,66 42,00 71,00 Bringur og halsar 71.89 48,00 87,70 78,04 40,00 117,00 78,30 55,00 96,00 94,30 77,80 120,00 64,63 63,50 68,00 82,59 60,00 110,00 65,20 50,00 *M° 86,12 80,00 87,70 64,53 50,00 86,75 84,65 83,60 87,45 78,00 50,00 86,00 74,43 50,00 105,30 62,34 55,00 79,70 Súpukjöt 187,31 169,00 200,80 198,14 174,00 245,45 196,70 171,00 212,00 210,47 195,00 244,00 204,82 204,00 208,50 208,71 189,00 236,00 189,03 159,90 ! »11,40 197,70 187,50 200,60 196,27 181,10 225,00 203,20 191,20 229,00 212,82 193,60 275,00 198,95 190,00 225,00 194,66 188,10 207,00 Saltkjöt 203,10 185,00 220,70 223,47 194,00 289,00 229,33 217,00 245,00 224,37 206,00 262,00 214,70 209,60 223,30 222,22 160,00 264,00 216,13 194,00 244.00 222,03 213,00 255,30 213,32 191,00 247,00 217,00 130,00 241,00 226,47 201,00 240,00 215,68 186,00 250,00 209,01 189,00 251,00 Kótílettur 273,99 256,00 291,00 293,16 262,00 345,00 281,21 278,00 284,00 274,26 235,70 309,00 270,73 265,00 285,00 289,00 273,60 296,00 266,28 253,00 ‘ 270,28 257,40 284,10 264,97 247,40 299,00 266,38 250,00 292,00 263,62 253,90 273J20 286,16 282,00 297,00 272,64 264,00 283,25 Lærissneiðar 372,54 324,80 442,50 394,13 325,00 437,80 393,13 329,00 437,80 344,66 310,00 432,00 331,00 316,00 334,00 336,63 281,70 350,00 320,79 273,00 j 864y46 324,90 314,00 365,45 292,57 234,00 328,00 296,91 270,00 377,00 322,60 274,50 443,00 374,37 319,55 444,10 351,16 307,00 437,80 Frampartur 191.15 157,20 250,00 184,01 149,00 213,00 183,28 171,00 213,00 168,78 128,00 190,00 189,13 186,70 190,40 182,23 166,10 172,30 159,90 ÍÍ9JB 189,30 187,50 191,90 178,90 172,80 189,00 177,16 175,50 163,50 177,68 169,00 201,00 194,38 157,25 215,00 222,46 157,20 362,80 Hryggur 266,98 247,00 279,50 273,38 251,00 291,30 264,13 246,00 278,35 265,46 241,90 289,00 252,59 249,50 265,65 259,26 252,00 2000 251,48 236,00 , ð68,S0 253,93 251,10 255,10 247,57 221,00 293,00 246,95 240,00 273,00 250,58 237.50 259,00 264,93 214,40 279,50 263,14 254,00 276,35 Lærl með beini 315,03 307,50 327,30 323,64 299,00 402,00 316,42 307,50 319,00 308,84 288,00 346,00 292,90 289,20 308,20 284,31 250,50 298,00 281,01 236,00 82640 309,97 302,90 312,90 267,18 221,50 293,00 251,05 240,00 294,00 279,50 237,50 318,00 314,21 287,00 321,00 304,97 289,00 321,50 Hangilæri með belni 379,03 348,00 396,90 375,64 348,00 398,00 369,30 319,00 398,00 376,46 335,00 399,30 398,53 367,40 416,70 385,81 358,00 409JX) 389,97 320,00 j 42940 384,11 379,00 385,50 385,17 , . 375,00 398,00 368,48 336,60 413,00 390,04 336,60 479,00 375,11 331,00 403,70 383,26 360,00 429,00 Framhryggur 353,23 289,00 379,00 349,95 292,00 279,10 354.35 307,00 379,10 300,76 216,30 386,00 272,13 268,75 286,20 267,16 236,00 268,06 280,49 175,00 302,00 283,09 271,45 303,60 279,50 258,00 311,00 280,66 220,00 319,80 287,26 269,00 339,00 340,54 294,00 379,10 314,68 271,00 379,10 Úrbeinað læri, nytt 470,71 465,30 479,00 456,79 389,00 582,00 490,17 464,00 528,00 347,65 285,30 410,00 443,00 390,00 471,00 559,13 479,50 ’ 66640 479,00 479,00 479,00 429,50 293,00 566,00 463,50 483,50 463,50 476,00 476,00 476,00 434,83 321,00 516,00 424,30 328,00 471,50 Úrbeinað hangilæri 543,74 479,00 668,70 517,71 425,00 621,50 534,37 450,00 605,00 599,16 525,70 695,00 575,59 446,50 668,75 580,10 512,00 666,00 627,57 529,20 686,00 587,86 574,00 593,40 607,00 588,00 642,00 536,50 486,30 595,00 547,87 524,00 595,00 528,61 456,00 593,40 515,80 498,00 570,00 Lundir 570,80 490,00 651,00 504,71 425,00 550,00 542,25 492,00 581,00 392,00 392,00 392,00 570,50 519,00 62240 538,15 484,85 565,40 568,00 568,00 568,00 552,00 552,00 552,00 500,00 472,00 529,00 434,97 295,00 544,90 Hakk 239,74 210,00 270,00 244,06 159,00 350,00 276,50 251,00 298,00 236,49 170,00 292,00 286,57 245,00 311,00 270,26 248,50 309,90 288,79 256,00 376,00 259,27 186,00 276,70 271,82 263,00 281,00 258,15 219,90 286,40 243,65 147,00 302,00 243,63 180,00 302,00 265,67 207,00 326,00 Lifur 115,31 94,60 141,60 112,59 98,00 141,75 112,17 90,00 132,00 122,10 97,00 132,00 131,90 131,90 131,90 121,24 105,00 133,96 127,93 98,00 130,00 129,90 120,00 131,90 131,72 131,00 131,90 86,87 55,00 131,00 129,54 120,00 132,00 131,36 109,50 154,00 130,84 94,60 149,60 Nautakjot Buff 658,29 539,00 753,00 577,00 478,00 701,00 689,17 590,00 737,00 672,07 556,00 764,40 576,00 576,00 576,00 650,40 550,00 781,20 619,15 488,20 606,70 712,00 701,00 756,00 599,33 540,00 701,00 667,04 <77,00 851,70 667,00 610,00 693,00 591,33 450,00 794,00 632,09 542,00 703,40 Gullas 514,06 449,00 599,00 510,84 435,00 578,00 563,20 495,00 590,00 530,00 387,00 590,00 541,00 541,00 541,00 577,25 525,00 626,75 519,23 433,40 60540 544,57 426,15 581,60 495,50 420,00 571,00 533,74 399,00 760,50 571,85 542,00 609,40 467,17 400,00 637,00 502,26 312,00 636,10 Hakk 312,75 279,00 396,00 318,45 259,00 399,00 340,83 318,00 357,00 351,00 276,00 452,00 371,92 307,75 417,00 362,27 305,00 448,00 350,71 280,00 41340 316,41 270,00 389,45 320,51 285,00 389,45 368,49 260,00 436,00 383,76 320,00 403,90 341,65 288,00 403,90 336,60 280,00 418,00 Svínakjöt Læri með beini 360,51 297,00 532,00 291,54 225,00 337,00 338,18 305,00 372,00 382,00 382,00 382,00 319,42 284,00 337,25 365,00 365,00 *b,00 337,25 337,25 337,25 337,50 336,00 339,00 313,49 232,25 346,80 332,00 332,00 332,00 292,50 185,00 372,00 325,16 299,80 402,00 Kótilettur 561,11 489,00 595,00 538,79 438,00 634,90 601,92 492,00 669,00 539,58 422,50 680,00 541,67 523,00 572,00 539,48 460,00 605,90 559,34 496,90 630,00 534,74 484,45 581,35 577,30 573,60 581,00 545,69 382,80 616,00 565,30 499,30 598,60 488,00 399,00 557,00 548,17 468,00 690,00 Annað kjöt Folaldagullas 345,78 208,00 404,00 344,80 260,00 420,00 383,00 353,00 413,00 322,00 322,00 322,00 419,58 393,00 44040 344,50 322,00 390,00 239,00 239,00 239,00 392,00 392,00 392,00 355,07 235,00 470,00 357,37 292,00 409,60 Kjúklingar 273,48 262,50 293,00 298,39 259,00 329,50 299,00 199,00 388,00 311,14 259,00 364,00 312,54 274,00 360,00 321.56 290,00 380.10 295,04 279,65 288,60 230,00 330,00 292,83 265,00 317,00 314,09 275,00 360,00 308,52 274,00 357,00 306,94 269,00 338,00 309,92 245,10 339,30 Unnar kjötvörur Kjötfars 142,49 133,00 154,85 144,86 133,50 163,90 147,30 145,00 148,00 154,10 124,00 188,35 156,03 150,00 169,18 149,06 128,60 158,00 153,93 140,70 18640 153,56 139,00 156,00 156,05 139,00 177,00 157,66 '41,00 200,00 165,17 137,00 188,35 141,53 124,00 161,40 147,80 118,00 169,50 Vínarpylsur 222,23 195,00 233,20 232,85 229,00 241,50 232,60 232,00 233,20 233,70 229,40 242,50 233,57 229,40 237,65 234,77 229,40 237,72 239.81 229,40 260.40 231,06 195,00 236,50 232,28 225,00 257,70 226,38 195,00 238,30 227,00 195,00 237,70 227,56 195,00 234,20 226,42 195,00 233,20 Medlsterpylsa 246,03 190,00 283,40 259,63 180,00 290,80 265,65 250,60 283,40 270,55 250,60 293,40 286,00 255,20 302,70 280,47 255,30 302,70 267,00 250,60 202^0 302,70 302,70 302,70 239,13 216,00 272,00 293,05 283,40 302,70 283,40 283,40 283,40 245,26 216,00 283,40 246,24 218,70 283,40 Kindabjúgu 223,66 195,00 235,90 229,47 187,50 242,00 232,90 218,70 239,70 233,16 223,00 239,70 230,07 209,95 243,75 216,21 162,50 24442 229,21 201,55 238,70 227,78 223,00 242,85 224,44 222,00 226,75 239,29 223,00 266,75 249,18 235,50 307,70 231,85 187,50 239,70 231,49 222,00 239,70 Bacon án pöru i sneióum 397,33 259,00 524,10 424,94 225,00 524,00 463,90 419,30 524,00 503,55 483,00 524,10 443,45 372,00 514,90 426,71 378,20 443,50 394.73 298,00 44640 450,40 419,00 524,10 414,48 324,00 466,00 403,93 284,00 524,10 437,71 299,00 524,10 395,83 206,00 494,00 455,27 388,00 524,10 Álegg Lifrarkæfa (ekki niðursoðin) 285,38 225,00 275,00 291,89 180,00 320,00 331,60 331,60 331,60 280,28 222,00 361,60 299,00 299,00 299,00 233,00 233,00 233,00 230,00 230,00 fawo 247,03 206,00 299,00 224,00 224,00 224,00 251.35 213,00 222,75 317,00 299,78 228,00 331,60 274,63 208,00 331,60 Hangikjötsálegg sneitt' 1 803,78 774,50 815,10 814,86 595,00 889,25 869,70 815,00 1.085,00 847,11 798,00 885,60 876,38 819,53 920.00 805,21 695,00 88946 875,32 799,50 875,79 815,00 889,25 844,06 724,00 889,25 817,64 707,00 889,25 795,50 675,90 872,20 813,24 759,00 872,00 814,01 774,50 885,60 Sklnka sneidd" 904,45 790,00 997,00 904,52 790,00 997,00 973,17 878,00 1.085,00 983,00 891,40 1.104,00 943,65 891,40 1.104,00 904,26 722,00 1.004,00 988,69 901,00 1 ! .003,00 990,64 857,00 1.083,00 939,43 857,00 1.083.00 972,35 068,00 857,00 997,00 902,45 835,00 1.010,65 916,98 815,00 1.020,70 Spæglpylsa sneidd" 702,04 530,90 736,60 692,70 470,00 750,00 730,00 715,00 745,00 696,33 677.00 738,60 692,93 663,50 741,03 667,29 610,00 733,00 685,23 663,65 736,60 673,32 663,00 735,60 650,91 579,00 718,00 734,66 569,15 840,10 768,99 663,65 804,10 732,71 689,00 745,00 710,80 675,00 736,60 “ Ptkksó i loftlamd»r umbuSlr kostaði á höfuðborgarsvæðinu frá 225 kr. hvert kíló til 524 kr. (133%) og hangikjötsálegg í loft- tæmdum umbúðum frá kr. 595 til 889 krónur (49%), svo dæmi séu nefnd. Meðalverð á kjöti og kjötmeti í stórmörkuðum var í fleiri tilvik- um lægra en meðalverö í hverfa- verslunum á höfuðborgarsvæð- inu eða í 19 tilvikum af 33. Verömunur á sömu afurðum innan einstakra svæða utan höf- uðborgarsvæðisins var minni en að jafnaði á höfuðborgarsvæðinu og verðlag var almennt ekki hærra utan höfuðborgarsvæðis- ins en innan þess. I verökynningunni er birt tafla þar sem lagt hefur verið saman verð á nokkrum kjötvörum og er miöað viö mismikiö magn af hverri tegund. Samanlagt verö á vörum var lægst 4.094 krónur í verslun í Reykjavík en hæsta verö í þeim verslunum, sem könnunin náði til á höfuðborgarsvæðinu, var 4.848 krónur, sem cr 18,4% hærra en lægsta verð. Hæsta verð á „kjötpakkan- um” var rétt rúmlega 4.900 kr. í verslun í Garðinum. Er það rúm- lega 800 kr. hærra verð en þar sem hann reyndist ódýrastur. Hæsta meðalverö á „kjötpakkan- um” var á Vestfjörðum og Vest- urlandi en þaö lægsta á höfuð- borgarsvæðinu. Á það skal bent að kjöt og kjöt- vörur geta verið mismunandi aö gæðum þó ávallt hafi verið spurt um sama gæðaflokk. Verðkynning Verðlagsstofnun- ar liggur frammi endurgjalds- laust í skrifstofu Verðlagsstofn- unar, Borgartúni 7, R„ og hjá fulltrúum stofnunarinnar úti á landi fyrir þá sem áhuga hafa á aö kynna sér niðurstöðurnar. Þeir sem óska geta gerst áskrifendur að Verðkynningu, síminn er 91-27422. Verðsamanburður milli verslana Hér að neðan er birt samanlagt verð i einstökum verslunum á ettirtöldum kjötvörum: supukjöt (1,9 kg), læri (1,3 kg), hryggur (1,5 kg), kótilettur (1,4 kg), kjuklingur (1,3 kg), saltkjö! (1,7 kg), hangilæri með beini (1 kg), kindahakk (1,5 kg), nautahakk (1,1, kg), kjötfars (2,5 kg), vínarpylsur (1,6 kg) og kindabjugu (1,6 kg). Höfuðborgarsvæðið Kjötmiöstöðin, Laugalæk 2, R. Viðir, Mjóddinni, R. Garðakaup, Miðbæ, Garðabæ Vörumarkaðurinn, Eiðistorgi, Sei. JL húsið, Hringbraut 121, R. Fjarðarkaup, Hólshrauni 16, Hf. Hólagarður, Lóuhólum 2-6, R. Mikligarður, Holtavegi, R. MEÐALVERÐ Hagkaup, Skelfunni 5, R............ Breiðholtskjör, Arnarbakka 2, R. Kaupfélag Hafnfirðinga, Miðvangi Vörðufoll, Þverbrekku 8, Kóp. Kaupfólag Kjalarnesþlngs SS, Háaleitisbraut, R. KRON, Eddufelli, R................ Þingholt, Grundarstig 2a, R........ Reykjanes Hagkaup, Njarðvikum Samkaup Njarðvikum Kaupf. Suðurnesja, Grindavik Kaupf. Suðurnesja, Sandgerði Bragakjör, Grindavik Vogabær,.Vogum MEÐALVERÐ Samtais Hlutfallslegur samanburður lœgsta verð Norðurland Hluttallslegur samanburður, veré 100 verð 100 4.094,02 100,0 Valberg, Ólafsfiröi 4.251,30 103,8 4.223,40 103,2 Kjarabót, Húsavik 4.362,91 106,6 4.254,31 103,9 Matvörudeild KÞ, Husavik 4.379,39 107,0 4.396,85 107,4 Kaupf. N.Þingeyinga, Raufarhöfn 4.414,96 107,8 4.410,57 •107,7 Burfell, Husavík 4.415,89 107,9 4.454,55 108.8 Kaupf. N.Þingeyinga, Kopaskeri 4.451,65 108,7 4.471,76 109,2 Visir Blönduósi 4.463,63 109,0 4.473,43 109,3 Matvörumarkaðurinn, Akureyri 4.469,07 109,2 4.476,26 109,3 Hagkaup, Akureyri 4.478,00 109,4 4.490,57 4.502.84 4.516.85 109,7 110,0 110,3 Svarfdælabúð, Dalvik 4.490,39 109,7 KEA, Byggöavegi, Akureyri 4.491,70 109,7 Kaupf. Skagfirð. Skagfirðingabr. 4.507,33 110,1 4.583,46 112,0 MEÐALVERÐ 4.529,56 110,6 Nonni og Bubbi, Keflavik Skiphóll, Sandgerði Þorláksbúð, Garði Suðurland Kaupf. Höfn, Selfossi Tanginn, Vestmannaeyjum Kaupf. Vestmannaeyja, Goðahrauni Hildur, Þoriákshöfn Kaupf. Árnesinga, Selfossi Kaupf. Árne8inga, Þorlékshöfn MEÐALVERÐ Eyjakjör, Vestmannaeyjum Kaupf. Þór Hellu Kaupf. Skaftfellinga, Vik Kaupf. Rangæinga, Hvolsvelli Jónsborg, Vestmannaeyjum Vesturland Kaupf. Hvammsfjarðar, Búðardal Hólmkjör, Stykkishólmi SS, Akranesi Kaupfélag Grundfirðinga Jón og Stefán, Borgarnesi MEÐALVERÐ 4.587,07 112,0 Siguröur Pálmason, Hvammstanga 4.577,58 111,8 4.641,52 113,4 KEA, Siglufirði 4.586,49 112,0 4.671,32 114,1 KEA, Brekkugötu, Akureyri 4.588,21 112,1 4.847,72 118,4 Kaupf. Skagfirð.,v/Ártorg, Sauðárkr. 4.603,07 112,4 Kaupf. A.Húnvetninga, Blönduósi 4.603,60 112,4 Kaupf. V.Húnvetninga, Hvammst. 4.665,22 114,0 KEA, Ólafsfirði 4.674,08 114,2 4.376,68 106,9- Kjörmarkaður KEA, Akureyri 4.677,56 114,3 4.403,47 107,6 Kaupf. Skagfirðinga, Varmahlið 4.689,88 114,6 4.421,30 108,0 Kaupf. Langnesinga, Þórshöfn 4.808,35 117,4 4.446,00 108,6 4.535,26 110,8 4.548,22 111,1 Vestfirðir 4.563,45 111,5 Kaupf. önfirðinga, Flateyri 4.444,80 108,6 4.629,45 113,1 Kaupfélag ísflröinga, ísafirði 4.509,68 110,2 4.804,16 117,3 Kjöt og fiskur, Patreksfirði 4.578,18 111,8 4.906,54 119,8 Kaupf. V.Ðarðstrend., Bíldudal 4.604,12 112,5 Jón S. Bjarnason, Bildudal 4.622,71 112,9 Kaupf. isfirðinga, Suöureyri 4.635,44 113,2 Bjarni Eiriksson, Bolungarvik 4.641,59 113,4 4.282,86 104,6 MEÐALVERÐ 4.643,50 113,4 4.429,63 108,2 Vöruval, isafirði 4.663,77 113,9 4 470,29 109,2 Kaupf. Dýrfirðinga, Þingeyri 4.686,93 114,5 4.475,85 Kaupf. V.Barðstrend., Patreksfirði 4.711,81 115,1 4.523,42 110,5 Einar Guöfinnsson, Bolungarvik 4.717,29 115,2 4.523,58 110,5 Björn Guðmundsson, ísafirði 4.727,81 115,5 4.555,43 111,3 Kaupf. V.Barðstrend., Tálknafirði 4.821,44 117,8 4.636,08 113.2 4.642,74 113,4 4.660,74 113,8 4.697,86 114,7 4.766,68 116,4 Austurland Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstööum 4.196,96 102,5 Kaupf. Heraðsbua, Reyöarfirði 4.208,91 102,8 Kaupf. Stöðfiröinga, Stöðvarfirði 4.342,46 106,1 4 300,36 105,0 Melabúðin, Neskaupsstað 4.385,95 107,1 4.435,30 108,3 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 4.401,08 107,5 4.443,51 108,5 Kaupf. Héraðsbúa Seyðisfirði 4.419,28 107,9 4.482,01 109,5 Verslunarf. Austurlands, Egilsst. 4.538,53 110,9 4.600,42 112,4 MEÐALVERÐ 4.556,14 111,3 Skagaver, Akranesi Versl. Einars Ólafss., Akranesi KB, kjörbúð, Borgarnesi Kaupfélag Stykklshólms Hvammur, Ólafsvfk Grund, Grundarfirði KB, útibú, Akranesl Kaupfólag Ólafsvfkur 4.622,01 112,9 Pöntunarfólag Eskfirðinga 4.556,15 111,3 4.624,80 113,0 Brattahlíð, Seyðisfiröi 4.614,69 112,7 i 4.625,31 113,0 Kaupf. Fram, Neskaupsstað 4.630,35 113,1 4.631,05 113,1 Kaupf. Hóraðsbúa Borgarf. eystra 4.641,07 113,4 4.670,36 114,1 Kaupf. A.Skaftfellinga, Höfn 4.723,05 115,4 4.733,19 115,6 Kaupf. Stöðfirðlnga, Breiðdalsvík 4.732,29 115,6 4.811,10 117,5 Kaupf. Berufjarðar, Djúpavogi 4.821,44 117,8 4.828,20 117,9 Eskikjör, Eskifirði 4.829,58 118,0 4.900,50 119,7 Gunnar Hjaltason, Reyðarfirði 4.856,45 118,6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.