Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Qupperneq 5
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
5
Hitnar í kolunum hjá Hitaveitu Reykjavíkur:
„LÆT EKKILEGGJA
HALD Á MÍNAR
EIGUR ÁTAKALAUSr’
— segirÞórhallurGunnlaugsson verktaki semsakar
hitaveituna um samningsrof
Það er mikill hiti viðar en í borholunum á Nesjavöllum.
„Rannsóknarlögregla ríkisins
haföi samband viö mig og tilkynnti
mér aö búiö væri að vísa kæru minni
frá — taldi málið einkamál mitt.
Þetta sýnir að þaö er hægt aö leggja
hendur á eignir annarra manna, án
þess aö neitt sé aöhafst. Næsta skref
hjá mér er aö leita aðstoðar lögfræö-
ings,” sagöi Þórhallur Gunnlaugsson
verktaki sem kæröi Jóhannes Zoega
hitaveitustjóra og Árna Gunnarsson,
yfirverkfræðing hitaveitunnar, fyrir
samningsrof.
Þórhallur var verktaki mötuneyt-
isins við framkvæmdir Hitaveitu
Reykjavíkur viö Nesjavelli. „Eg
byrjaöi fyrst sem starfsmaöur hita-
veitunnar en síöan tók ég að mér
einkarekstur á mötuneytinu viö
Nesjavelli. Um síðustu helgi hringdi
Árni í mig og sagöi aö búiö væri aö
segja samningnum viö mig upp og
sagöi mér jafnframt aö mér væri
heimilt aö fara að Nesjavöllum og
taka persónulega hluti,” sagöi Þór-
hallur.
„Þetta eru vægast sagt furöuleg
vinnubrögö því aö í samningi mín-
um segir að rifta veröi samningum
með eins mánaöar fyrirvara. Þá hef-
ur hitaveitan lagt hald á lager minn
sem hefur aö geyma vörur upp á
hundruð þúsunda. Eg er ekki sáttur
viö aö þaö sé hægt aö leggja hendur á
mínar eignir á þennan hátt,” sagöi
Þórhallur.
Hverja telur þú ástæðuna fyrir því
að samningnum var sagt upp?
„Þaö hefur veriö lítið um að vera á
Nesjavöllum frá 1. september þann-
ig aö þaö getur veriö ástæðan fyrir
samningsrofinu. En þaö réttlætir
ekki aö eigur minar séu teknar
traustataki. Ég hef heyrt aö Árni
Gunnarsson hafi sagt að einkaskuld-
ir mínar úti í bæ sverti nafn hitaveit-
unnar. Ég skulda um fjögur hundruö
þúsund krónur. Þaö er ekki óeðlilegt
aö fyrirtæki, sem veltir fimmtán
milljónum á ári og er með fljótandi
lager, skuldi peninga,” sagöi Þór-
hallur. „Ég er ákveöinn aö fá tjón
mitt bætt og mun fara lagalegu leið-
úia.” -SOS
„Hefur valdið okkur
miklum óþægindum”
— segir Árni Gunnarsson, yf irverkf ræðingur
Hitaveitu Reykjavíkur
„Jú, þaö er rétt aö viö höfum sagt
upp samningum viö Þórhall Gunn-
laugsson. Astæðan fyrir því er aö
hann hefur valdiö okkur miklum
erfiðleikum — skuldar fyrirtækjum
stórfé og þaö sem verra er að hann
hefur notaö nafn hitaveitunnar í viö-
skiptum sínum. Þetta hefur oröiö
okkur til mikilla óþæginda,” sagöi
Árni Gunnarsson, yfirverkfræðingur
Hitaveitu Reykjavíkur.
„Þessi vandræöi byrjuðu í sumar
og leiddu til þess aö samningi viö
Þórhall var sagt upp í júlí. Þá var
hann búinn aö stofna til skulda hjá
verslunum hér í Reykjavik. Viö héld-
um aö hann myndi bæta ráð sitt þeg-
ar hann fór aö versla viö Höfn hf. á
Selfossi og var þá ákveðið aö fram-
lengja samninginn. Síðan kom hann
sér út úr húsi hjá Höfn. Viö sendum í
sumar út bréf til ýmissa fyrirtækja
og tilkynntum aö Þórhallur heföi
ekki leyfi til að taka út vörur á nafni
hitaveitunnar en hann haföi látið aö
því liggja aö hann væri aö versla á
vegum hitaveitunnar,” sagöi Árni.
„Það má vel vera aö viö höfum
ekki fariö eftir settum reglum þegar
viö sögöum upp samningnum. En
okkur fannst nóg komið af því góöa
— vorum orönir langleiöir á ýmsum
viðskiptavinum Þórhalls sem komu
meö innheimtur til okkar.
Þaö er ekki rétt aö viö séum að
ræna frá manninum lager þeim sem
hann var meö að Nesjavöllum. Þaö
er nú veriö aö vinna aö því aö telja
vörur á lagernum. Eftir þá vörutaln-
úigu veröur gert upp viö Þórhall.
Hann fær allt þaö sem hann á á lag-
ernum greitt. Það er ekki verið aö
stela einu né neinu frá honum,”
sagöi Árni.
-sos.
„Stóð ekki við gefin loforð”
— segir Kolbeinn I. Kristinsson hjá Höfn hf. á Selfossi
„Ég hef alltaf haft þaö fyrir stefnu
aö veita viöskiptavinum okkar sem
besta þjónustu — eins góða og viö
mögulega getum. Ég verð aö segja
eins og er aö viö höfum ekki áður lent
í svona ævintýramanni,” sagöi Kol-
beinn I. Kristinsson, framkvæmda-
stjóri verslunarinnar Hafnar hf. á
Selfossi, þegar viö spuröum hann
hvort Þórhallur Gunnlaugsson skuld-
aöi versluninni háar peningaupp-
hæöir.
„Jú, Þórhallur skuldar okkur þó-
nokkrar peningaupphæðir sem hann
fékk hér á röngum forsendum. Hann
tjáöi okkur að Hitaveita Reykjavíkur
stæöi bak viö hann. Hann stóö ekki
viö gefin loforð — loforð á loforö
ofan, sem ekki stóöust. Það endaði
meö því aö viö lokuðum á viöskipti
mannsins,” sagöi Kolbeinn.
„Hitaveita Reykjavíkur sendi okk-
ur bréf þess efnis aö Þórhallur væri
henni óviökomandi og ekki á hennar
vegum. Þetta bréf kom til okkar eftir
að Þórhallur var byrjaöur að versla
viö okkur. Viö munum senda þessar
skuldir til innheimtu. Málið er nú á
frumstigi,” sagöi Kolbeinn.
-sos.
Hlaðvarpinn ekki undir hamarinn
í fyrradag greiddu forráðamenn
Vesturgötu 3 hf. 1.350 þúsundir króna í
afborgun af húsum þeim er konur
keyptu nýlega viö Vesturgötuna. Hús-
úi, sem ganga nú undir nafninu Hlað-
varpinn, fara því ekki undir hamarinn
eins og sögusagnir voru um.
Fyrir helgi var reyndar útlit fyrir aö
ekki tækist aö greiða þessa afborgun.
„Okkur tókst þaö og þaö á réttum
tíma,” sagöi Helga Bachmann, for-
maöur Vesturgötu hf., við DV. Hún
sagöi að hlutabréfasala heföi stórauk-
ist undanfarna daga. Fólk væri nú aö
komast að þvi hvers konar húsi væri
verið aö fjárfesta í og þaö hefði trú á
þessu.
Næsta og jafnmikil útborgun stendur
fyrir dyrum eftir einn mánuö. Helga
sagöist vera mjög bjartsýn á aö það
tækist aö safna saman nægilegu fé í þá
útborgun.
APH.
Þettaer
útvarpsklukku
landsliðið
LED-11
Falleg dlgltal útvarpsklukka, meÖ FM (Rás 2) og MW. Fyrlr rafstraum
og rafhlööur. Vekur meö tónl eöa útvarpi. Litur: Blár, rauður og beige.
LED-22
Kr. 2.150
Lítil og snotur dlgltal
útvarpsklukka. Meö FM
(Rás 2) og MW, á ótrúlegu
veröl. Lltur hvítur. Vekur
meö tónl eða útvarpl.
Kr. 1.990
LED-35
Nýjasti meðllmurinn I
útvarpsklukku-landsllö-
Inu. Með FM (Rás 2) og
MW. Vekur meö tóni eöa l
útvarpl. Fyrlr rafstraum i*
og rafhlöður. Nýtiskulegti
útllt og gott verð.
Kr. 2.250
LED-44
Lagleg dlgltal útvarpsklukka í þremur lltum: rauöum, bláum og belge.
Með FM (Rás 2) og MW. Vekur með tónl eða útvarpl. Fyrlr rafstraum
og rafhlóður.
Kr. 2 JbOO
LED-888
Fágað og stílhrelnt útllt. Lltur: dökk-brún. FM (Rás 2| og MW. Vekur með
tónl eöa útvarpi. Fyrlr rafstraum og rafhlöður.
Kr. 2.990
LED-999
Dlgltal útvarpsklukka hlnna vandlátu! Útvarp með FM stereo (Rás 2) og
MW. Vekur með útvarpl eða tónl. Fyrlr rafstraum og rafhlöður. Frábær
tóngæði og klassa útllt.
Kr. 3.500
m Póstkröfusendingar samdægurs.
SJONVARPS
BUÐIN
Lágmúla 7 — Reykjavík
Simi 68 53 33