Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 6
6 DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Eins og sjá má er lögum og pakkning micrapur rakataflanna mjög áþekk pakkningum á margs konar lyfj- um er við öll þekkjum úr lyfjaskáp heimilisins. Vörumst að kasta rakatækjatöflum eða öðrum efnum, sem i misgripum gætu verið tekin sem lyf, i lyfja- skápinn heima fyrir. Rakatækjatöflum- ar eins og gamla, góða magnylið Aldrei veröur það brýnt of rækilega fyrir fólki aö fara varlega meö öll efni sem notuð eru á heimilinu. Hérna á meöfylgjandi mynd eru töflur, micropur, sem eingöngu á aö nota í loftrakatæki en þær líta alveg ná- kvæmlega eins út og gamla, góða magnyliö. Hugsanlegt væri aö micropurtöfl- unum væri fleygt inn í skáp eöa niður í skúffu þar sem magnylið væri einnig geymt. I fljótræöi gætu svo oröiö mistök eins og glöggt má sjá á myndunum. Viö höföum samband viö Þorkel Jóhannesson prófessor og spurðum hann um micropurpillurnar. Hann kannaðist ekki viö þær. Eflaust eru þær ekki hollar til átu og best að láta þær ekki liggja á glám- bekk. Lyf á einnig aö geyma á öruggum stað, helst í læstum lyfja- skáp. GLEYMUM EKKIREIÐ- HJÓLINU Þaö er ekki aöeins á bifreiöunum sem ljósabúnaöur þarf aö vera í lagi. Lífsnauðsynlegt er fyrir hjólreiða- menn aö nota ljós og glitmerki á þess- um árstíma. PARKEl r 1 FRÁ TARKET-VERKSMIÐJUNUM - HANASKOG. 1. fl. gólfefni — frá 8—24 mm þykkt. BYGGIR HE Grensásvegi 16, sími 37090. UM VERDSKRAR VEITINGASTAÐA Neytendasíöunni hefur borist fyr- irspurn um verölista á veitingastöö- um og þær reglur er gilda um uppsetningu slíkra verðlista. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Verölagsstofnun, sem gefin var út fyrr á þessu ári, eru eftirfarandi reglurígildi: Allir sem veitinga- og/eöa hótel- rekstur stunda skulu festa upp verö- lista á áberandi staö fyrir framan inngöngudyr þar sem fram komi eft- irfarandiatriöi. Réttur dagsins A.m.k. tveir aöalréttir af matseðli Könnukaffi, könnute Bolli af kaffi eöa tei Nokkrar tegundir af smuröu brauöi Öl og gosdrykkir Þá skulu vera uppi itarlegar verö- skrár viö greiðslukassa eöa á öörum áberandi stað inni á veitingastööun- um. Einnig skulu fyrir framan inn- göngudyr hótela og/eöa veitinga- staöa hanga uppi vandaðar auglýs- ingar er greini aögangseyri. Þau kvöld sem hótel og/eða veit- ingastaöir taka sérstakan/hækkaðan aögangseyri umfram almennan aö- gangseyri (rúllugjald) skal koma skýrt fram í viðkomandi auglýsing- um i fjölmiölum hver aögangseyrir- inn er. I öllum tilvikum skal söluskattur og þjónustugjald vera innifalið í til- greindu verði. Hór sést þurrkgrind eins og sú sem minnst var á í greininni. Hún situr á undirstöðum rétt yfir ofninum á sama hátt og pinninn yfir grindinni. Á grindina má raða niðurskornu grænmeti en kryddjurtum og epla- hringjum á pinnana. Nýjungíeldhúsinu: Þurrkið grænmetið Hin gamla aöferð að þurrka mat- væli hefur ekki veriö í hávegum höfö á undanförnum áratugum. Þetta er engu aö síður mjög góö aðferö til geymslu á matvælum og hefur komiö aö margháttuöum notum í matvælaiönaöi. Nýveriö rákumst viö á gamla þýöingu úr sænsku blaði um þurrkun á allra handa grænmeti og ávöxtum. I greininni kemur fram aö hægt er aö þurrka næstum hvaö sem er og er fullyrt aö útkoman sé oft hreinasta sælgæti sem hvorki stofni tönnum né miðjumáli í nokkra hættu. Þeir sem áhuga hafa á aö prófa þurrkun mat- væla ættu aö geta byrjað á epla- hringjum eöa lauk, til dæmis púrru- lauk. Laukurinn er skorinn í ræmur og lagöur á hentuga þurrkgrind. Grindina er auðvelt aö útbúa sér úr tréramma sem þéttriöiö net hefur verið strengt yfir. Þegar búiö er aö raöa lauknum eða því sem á aö þurrka á grindina er henni komið fyrir á miöstöövarofni á svipaöan hátt og sýnt er á myndinni. Fleiri þurrkstaöi er hægt aö hugsa sér en gæta verður þess aö hitinn komi neðan frá. Allt sem á aö þurrka verður fyrst aö skera í þunnar skífur eöa lengjur. Hleypa veröur upp suöu á sumum matvælum áöur en þau eru þurrkuð. Best er að gera þaö í léttsöltuöu vatni í 2—3 mínútur. Meðal þess sem þarf aö hleypa upp suðu á eru rauðrófur, gulrætur, allar káltegundir, baunir, kálrót og sellerírót. Púrrulauk er jafnt hægt aö þurrka soöinn sem ósoöinn. Paprika heldur betur litnum sé hún soðin fyrir þurrkun en mörgum þykir betra að sneiða hana niöur og þurrka beint. Gúrku á aö afhýöa og sneiða í þunnar sneiöar fyrir þurrkun. Nokkrar tegundir til viöbótar, sem ekki þarf aö hleypa upp suöu á fyrir þurrkun, eru venjulegur, gulur laukur, salatkál, spínat og grænar kryddjurtir, svo sem dill, steinselja og graslaukur. I gömlum fræöum um þurrkun stendur yfirleitt aö best sé aö leggja í bleyti í kalt vatn fyrir þurrkun en athuganir sýna aö allt nema sveppir veröur mun betra ef það er lagt stutta stund í bleyti í heitt vatn. Þetta á viö um ávexti, grænmeti og ber. Þaö er ágætisreglai aö láta liggja í bleyti í tíu mínútur. Og svo óskum viö þeim sem áhuga hafa á þurrkuöu grænmeti og ávöxtum góðs gengis. Kartöflulummur Ekki skortir nýjar kartöflur á mark- aðnum á þessum árstíma. Neytenda- síðunni fannst þess vegna tilvaliö aö koma hér með eina góöa fyrir kartöflu- unnendur. Uppskriftin er fengin aö láni úr myndarlegri uppskriftabók, sem til- einkuö er kartöflum, úr Sælkerasafni bókaforlagsins Vöku. eittegg 2 dl mjólk 3/4 dl hveiti salt, pipar, smjör/smjörlíki, 1 msk. Hakkiö kartöflurnar eöa stappiö þær. Þeytiö saman egg, mjólk, hveiti, salt og pipar. Kartöflulummur: Beriö strax fram meö týtuber jasultu Soðnar kartöflur, 2 stk. eöa hrásalati.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.