Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. íþróttir > ,fock Stein. Stein minnst Skotar hafa nú ákveftið aft heiftra minningu Jock Stein meft sérstökum hætti. Framvegis mun austurendi Hampden Park bera nafn hans. Eins og menn muna lést Stein í sumar er hann stjórnafti skoska landsliftinu gegn Wales. -fros., Aberdeen i urslitin Þaft verfta mótherjar Skagamanna frá því í haust, Aberdeen, sem mæta Hibernian í úrslitum skoska deildabikarsins. Seinní leikur undanúrslitanna fór fram í gærkvöldi. Aberdeen vann þá sigur á Dundce Ut. en fyrri ieik liðanna lauk reyndar einnig á sama hátt. Hibemian tapaði hins vegar, 1—0, fyrir Rangers en tveggja marka sigur Hibernian frá því í fyrri leik liðanna kom liftinu í úrslitin. -fros HKáframí toppslagnum Haukarnir tapa enn í 2. deildinni í handknattleiknum. í gærkvöldi léku tvö af þeim liftum sem flestir spáftu veru í toppslagnum í vctur, HK og Haukar. HK sigraöi meft 24 mörkum gegn 20. Haukunum hefur gcngift mjög illa í 2. deildinni í vetur og þetta tap í gærkvöldi var fjórfta tap liðsins í fimm fyrstu leikjunum. HK er hins vegar á meðal efstu lifta og Kópavogsliðiö mun örugglega koma til meft að blanda sér í baráttuna um 1. deildar sæti í vetur. Blakmót íDigranesi Hift árlega haustmót Blaksambands- ins verftur haldið um næstu helgi í íþróttahúsi Digranesskólans i Kópa- vogi. Siöustu forvöft eru aft tilkynna þátttöku en það er blakdeild HK sem mun sjá um mótift. Fyrsta skóla- mótið ígolfi Fyrsta skóiamót í golfi verftur haldið á Grafarholtsveili sunnudaginn 13. okt. Ræst verftur út frá kl. 10—12. Keppnin er meft og án forgjafar og að þessu sinni einstaklingskeppni. Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar gefur öll verftlaun. Goifklúbbur Reykjavíkur gefur afnot af vellinum. Er því keppnisgjald frítt. íþróttir íþróttir íþróttir SIGGA HOTAÐ BANNI12 AR með íslenska landsliðinu ef hann léki ekki landsleikinn gegn Spáni á dögunum? „Vil ekkert segja,” segir . Sigurðuriónsson Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: í nýútkomnu hefti knattspyrnutíma- ritsins Match í Englandi er haft eftir Howard Wilkinson, framkvæmda- stjóra Sheffield Weduesday, aft aftilar innan knattspyrnusambandsins íslenska hafi hótaö Sigurði Jónssyni tveggja ára leikbanni meft íslenska landsliöinu í knattspyrnu ef hann léki ekki landsleikinn gegn Spáni á dögun- um. „Þeir á íslandi settu mikla pressu á Sigurð og um tíma var hræöilegt ástand á stráknum. Eftir aö hafa rætt málin viö hann sagöi ég honum aö best væri fyrir hann að fara til Spánar,” segir Wilkinson ennfremur í viötal- inu. Eg hringdi í Sigurö í gærkvöldi og spuröi hann aö því hvaö væri hæft í því aö aðilar innan knattspyrnusambands- ins heföu hótaö honum tveggja ára keppnisbanni. Siguröur sagöi aðeins: „Ég vil ekkert láta hafa eftir mér um þettamál.” -SK. „Sigurði var aldrei hótað — segir Ellert B. Schramr formaður KSI „Ég veit ekkert um þetta og haföi bara einu sinni samband vift Sigurft fyrir landslcikinn gegn Spáni. Það var út af flugmiðanum frá Englandi til Spánar,” sagfti Gylfi Þórftarson, for- maður landsliösnefndar KSÍ, í samtali vift DV í gærkvöldi. Gylfi benti á Ellert B. Schram, for- mann KSI, og sagöi aö hann heföi veriö í nánu sambandi viö Sigurö fyrir Spánarleikinn. Ellert sagöi þetta í gær- kvöldi: „Það var engu hótaö. Það eru ákvæöi í samningum hjá Sigurði aö hann eigi aö koma í landsleiki. Þaö veröur hins vegar að skoöast meö framtíðina í huga ef leikmenn neita aö mæta í landsleiki. Þetta var aldrei slæmt mál fyrir Sigurð aö neinu leyti. Þetta var aöeins spurning um hvort liö Siguröar stæöi viö samninga eöa ekki. Siguröi var aldrei hótaö.” -SK. • Norman Whiteside skoraði eftir aðeins 21 sekúndu. \jj$ mmm wm* l m t t ! i T > Jón Árni Rúnarsson. ,'s> 1 Egill Jóhannesson. Framararnir Jón Árni Rúnarsson og Egill Jóhannesson hafa verift valdir í landsliðshópinn í handknattleik. Þeir hafa ekki leikið eöa æft með A-iandsiiði áður. Landsliðið í handknattleik er á för- um til Þýskaiands og Sviss í keppnis- ferft. Liklega verfta leiknir þrír leikir í Þýskalandi, örugglega tveir, gegn Lemgo, lifti Sigurðar Sveinssonar og Hameln sem Kristján Arason leikur meö. Síftan verftur haldiö til Sviss og þar tekift þátt í mjög sterku sex landa móti. Auk íslenska landsliftsins leika landslið frá Rúmeníu, Austur-Þýska- landi, Svíþjóð, og A- og B-lift Sviss. Is- lenska liöift leikur gegn þessum þjóft- um í þeirri röö sem aö framan greinir. Mikil leynd hefur hvílt yfir vali landsliðsins sem fer í þessa keppnis- ferð. HSÍ hefur veriö í svo til stööugu símasambandi viö þá leikmenn sem leika erlendis. Nú er oröiö ljóst aö Atli Hilmarsson getur leikiö með liðinu í þessari keppnisferö til Þýskalands og Sviss. Ekki er þó alveg frágengiö í hvaö mörgum leikjum Atli getur veriö meö en í samtali viö DV í gærkvöldi sagðist Atli vera bjartsýnn á aö hann gæti leikiö megniö af leikjunum. Kristján Arason leikur alla leikina. Sömu sögu er aö segja um þá Bjarna Guðmundsson, Pál Olafsson, Þorberg ogþaðr@yndistsigurmarkMan.Utd gi Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Steve Coppel var fagnað sem þjóð- hetju þegar hann kom í heimsókn meö lift sitt Crystal Paiace á Old Trafford, heimavöll Manchester United. Coppel var fyrir nokkrum árum einn af burft- arásum Manchesterliftsins en eftir aö hann varð að leggja skóna á hilluna vegna slæmra hnémeiftsla geröist hann f ramkvæmdastjóri. Hann fékk þó ekki varmar móttökur hjá öllum á sín- um gamla heimavelli því aö Norman Whiteside skoraði strax eftir 21 sek- úndu fyrir Manchesteriiðið. Þaö reyndist sigurmark leiksins og Man- chester er því komið í 2. umferft deilda- bikarsins eða mjólkurbikarsins eins og keppnin heitir víst þetta árift. David Fairglough, leikmaöur Old- ham og einu sinni meö Liverpool, skor- aði tvö mörk gegn sínum gömlu félög- DANIR STANSLAUSTISOKN EN TOKST ALDRQ AÐ SKORA Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV íSviþjóö: Danir uröu fyrir miklum vonbrigft- um í gærkvöldi þegar þeim tókst ekki að sigra Svisslendinga í leik þjóöanna í undankeppni heimsmeistarakeppninn- ar á Idrætsparken. Með sigri heffti Dönum tekist aft tryggja sér þátttöku- rétt í úrslitakeppninni í Mexikó en hvorugu iiðinu tókst aö skora í gær- kvöldi. Þaö gekk mikið á í síöari hálfleik í gærkvöldi. Danir voru látlaust í sókn og Svisslendingar komust vart fram fyrir miöju. Hver sóknarlotan af ann- arri buldi á svissneska markinu en inn vildi tuöran ekki. Besta marktækifæri Dana fékk Frank Arnesen á 75. mín- útu. Hann var þá felldur innan víta- teigs en lét svissneska markvöröinn verja vítaspyrnuna. Reyndar sást greinilega í sjónvarpi eftir leikinn aö svissneski markvörðurinn haföi hreyft sig löngu áöur en Arnesen spyrnti á markið. Síöan áttu Danir tvö skot í stöng en þeim var alveg fyrirmunaö að skora. Staöan í riölinum er nú mjög spenn- andi. Danir eru efstir en annars litur staðan þannig út: Danmörk 6 Sviss 7 Sovétríkin 6 írland 6 Noregur , 5 Næstsíöasti leikur Dana í riölinum veröur gegn Noregi í Osló. -SK. • Frank Arnesen misnotaði vita- spyrnu. (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.