Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
21
þróttir
(þróttir
íþróttir
íþrótti
íþróttir
j y
Geysilega sterkur landsliðshópur f handknattleik
sem leikur í Þýskalandi og Sviss. Atli getur leikið með en
Siggi Sveins og Alfreð út úr myndinni
Aöalsteinsson, sem leikur í Svíþjóö,
Siguröur Gunnarsson og Einar Þor-
varöarson, sem koma frá Spáni, og all-
ar líkur eru á því aö Hans Guðmunds-
son leiki meö í Sviss. Þorbergur getur
aö vísu ekki leikiö í Þýskalandi en
kemur til Sviss. Alfreö Gíslason er
bundinn í vinnu og getur ekki leikiö
með landsliöinu í Sviss en smámögu-
leiki er á aö hann geti leikiö eitthvað í
Þýskalandi. I samtali viö Alfreö sagö-
ist hann þó fastlega reikna með því aö
hann gæti ekki verið meö í undirbún-
ingnum fyrir HM vegna vinnunnar.
Þeir sem leika í Sviss
Eins og áöur sagöi eru tveir nýliöar í
þeim heildarhópi sem Bogdan lands-
liösþjálfari er meö í huga fyrir HM í
Sviss. Samkvæmt mjög áreiðanlegum
heimildum DV mun Egill Jóhannes-
son, Fram, tæplega fara meö í fyrir-
hugaöa keppnisferö en Jón Árni örugg-
lega. Steinar Birgisson, Víkingi, er
egn Crystal Palace
um. Þau dugöu þó skammt. Ian Rus,
Kevin McDonald, John Wark og
Ronnie Whelan (tvö) komu markatölu
Liverpoolliösins upp í fimm.
Coventry leikmaöurinn Gyrille Reg-
is haföi skorað eitt mark á keppnis-
tímabilinu áöur en lið hans tók á móti
Chester. Regis karlinn reyndist í miklu
stuöi gegn fjóröu deildar liöinu, skor-
aöi fimm mörk, þar af þrjú á fyrsta
hálftímanum.
Ian Wilson kom Leicester á sporið gegn
Derby á 20. mínútu en Bobby Davidson jafn-
aði metin níu mínútum seinna. Derby var
mun betri aðilinn og átti meðal annars sláar-
skot auk þess sem leikmanni Leicester tókst
eitt sinn að bjarga á línu. Leicester varð því
fyrst 1. deildar liða til að falla úr kcppninni
fyrir liði úr neðri deild en nokkrar líkur eru á
því að lið Tottenham fari sömu leið. Liðið tap-
aði fyrri lcik sínum gegn Orient, 2—0, en lcik
liðanna, sem fram átti að fara í gærkvöidi,
var frestað vegna nýafstaðinna ðcirða í
Tottenham hverfinu.
Kerry Dixon skoraöi bæði mörk Chelsea
gegn Mansfieid er liðin mættust á Stamford
Bridge. Dixon brenndi auk þess af vítaspyrnu
en það kom ekki að sök. Chelsea er öruggt
áfram.
Aslon Villa vann stærsta sigur gærkvölds-
ins, 8—1, yfir Exeter. Þar af skoraði Andy
Gray tvö. Annars urðu úrslitin þessi:
AstonViIla — Exeter 8—1 (12—2)
Chelsea — Mansfield 2—0 (4—2)
Coventry — Chester 7—2 (9—3)
Leicester —Derby 1—1 (1—3)
Man. Utd. — Crystal Palace 1—0 (2—0)
Nonvich — Preston 2—1 (3—2)
Oldham — Liverpool 2—5 (2—8)
Stoke —Wrexham 1—0 (2—0)
Tottenham — Orient frestað
-fros
ekki inni í myndinni fyrir þessa ferö en
kemur hugsanlega inn í hópinn síðar í
haust. Fjóröi markvöröur í landsliðið,
sem sagt næsti markvörður inn, er Ell-
ert Vigfússon í Val. Hópurinn sem
heldur utan og leikur í Þýskalandi og
Sviss lítur þá þannig út, samkvæmt
heimildum DV:
Markveröir
Einar Þorvaröarson, Tres de Mayo,
Kristján Sigmundsson, Víkingi,
Brynjar Kvaran, Stjörnunni.
Aðrir leikmenn
Hans Guömundsson, Canteras,
Páll Olafsson, Dankersen,
Kristján Arason, Hameln,
Bjarni Guömundsson, W. Eickel,
Þorbergur Aðalsteinsson, Saab,
Siguröur Gunnarsson, Tres de Mayo,
Atli Hilmarsson, Giinsburg,
Valdimar Grímsson, Val,
GeirSveinsson, Val,
Þorbjörn Jensson, Val,
JakobSigurösson, Val,
Júlíus Jónasson, Val,
Jón Árni Rúnarsson, Fram,
Þorgils Ottar Mathiesen, FH,
Guðmundur Guömundsson, Víkingi.
Möguleiki er fyrir hendi aö Ellert
Vigfússon, Val, fari út sem fjóröi
markvöröur ef Atli fær ekki leyfi til aö
leika nema fáa leiki í feröinni. -SK.
• Erla Rafnsdóttir skoraði fimm
mörk gegn Noregi.
• Atli Hilmarsson skýtur hér að marki Essen sr hann lék með Bergkamen. Alfreð reynir að stöðva hann.
Atli mun leika með landsliðinu i Þýskalandi og mjög liklega einnig i Sviss.
— gegn Noregi er liðin
mættustíkvenna-
handboltaígærkvöldi
íslenska kvennalandsliðiö mátti
sætta sig viö tíu marka tap gegn
Noregi í gærkvöldi er liðin mættust á
alþjóðlegu móti í Hollandi. islenska
liðið hélt í við það norska framan af
fyrri hálfleiknum. Jafnt var, 4—4, en
þá hrökk allt i baklás hjá landanum.
Norska liðið bætti sex mörkum í safn
sitt án svars og eftirleikurinn var
formsatriði. Staöan í hálfleik var 10—
6. i seinni hálfleiknum var jafnræði
meö liðunum framan af en er á hálf-
leikinu leiö settu norsku stelpurnar í
fluggírinn, breyttu stöðunni úr 14—10 í
lokatölurnar, 22—12.
Erla Rafnsdóttir var atkvæðamest í
íslenska liöinu, skoraði fimm mörk.
Sigrún Blomsterberg skoraði tvö en
þær Erna Lúövíksdóttir, Inga Einars-
dóttir, Hildur Harðardóttir og Soffía
Hreinsdóttir gerðu eitt mark hver.
íslcnska liðið á nú eftir þrjá leiki á
mótinu. Liðið hefur enn ekki hlotið stig,
það tapaði fyrir Ungverjalandi í fyrsta
leik mótsins.
-fros
VAL GEFINN SIGURIL0K1N?
— Valur vann KR, 23:22, í gærkvöldi í sveiflukendum leik. Mikill darraðardans í lokin
„Þetta var ekkert annað en víti.
Valsmaðurinn stytti sér leið inn fyrir
vítateiginn til að komast í veg fyrir
mig áöur en ég næði að skjóta á
markið,” sagði Haukur Geirmundsson
KR-ingur í samtali við DV í gærkvöldi
eftir að Valur hafði sigraö KR með eins
marks mun, 24—23, í leik liðanna í 1.
deild islandsmótsins í handknattleik.
Valsmenn höfðu yfirhöndina allan
leikinn en voru heppnir að missa unn-
inn leik niður í hiö súrasta tap. Þegar
aöeins 30 sekúndur voru til leiksloka
var staöan 24—23 fyrir Val og KR-
ingar fengu knöttinn. Þeir hófu sókn
sem endaði með því að Haukur Geir-
mundsson smeygöi sér inn úr horninu.
Einn varnarmanna Vals braut á
honum fyrir utan línuna. Þaö var
aldrei spurning. KR-ingar vildu hins
vegar meina aö Valsmaöurinn, sem
braut á Hauki, heföi stytt sér leiö yfir
vítateiginn og slíkt er ekki leyfilegt.
Dómararnir dæmdu aukakast þegar
leiktíminn var búinn en KR-ingum
tókst. ekki aö skora úr því. Valsmenn
sluppu því fyrir horn og liöiö verður að
geta haldið sjö marka forskoti ef þaö
ætlar sér Islandsmeistaratitilinn.
Valsmenn skoruöu tvö fyrstu mörkin
en gekk erfiðlega aö koma knettinum
fram hjá Pétri Hjálmtýssyni mark-
veröi sem hefur tekið fram skóna aö
nýju eftir nokkurt hlé. Pétur varöi
hvert dauöafæriö af ööru og ef hlutirnir
heföu gengið upp hjá KR-ingum í sókn-
inni heföi liðið náö miklu forskoti í
byrjun. En sóknarleikur liðsins var
vægast sagt slakur og laus við alla ógn-
un lengst af. Valsmenn gengu á lagið
og smátt og smátt fóru leikmenn liös-
ins aö finna réttu leiðina framhjá Pétri
í markinu. Valsmenn komust í-ll:4 en
þaö var breiöasta bil á milli liðanna í
leiknum. Þegar hér var komið sögu tók
kæruleysiö völdin og Valsmenn töldu
sjálfum sér trú um aö þeir heföu efni á
að leggjast í afslappelsi og rólegheit.
KR-ingar tóku viö sér og minnkuöu
muninn í 11:10 með sex mörkum í röö.
Leikur Valsliösins var engu líkur á
þessum tíma. Staðan í leikhléi var
síðan 13:11 Val í vil. Valsmenn skoruöu
fjögur fyrstu mörkin í síðari hálfleik og
staöan oröin 17—12, síöar 22—14 þegar
15 mín voru eftir. Þá kom kæruleysið
til sögunnar á ný og KR-ingar náöu aö
smánarta í forskot Valsmanna og í lok-
in máttu þeir kallast heppnir aö sleppa
meö tvö stig frá leiknum.
Valsmenn veröa að gera betur í næstu
leikjum. Töluverö þreyta hefur eflaust setiö í
leikmönnum liðsins eftir tvo erfiða Evrópu-
leiki um síðustu helgi en þó voru ekki sjáanleg
nein veruleg merki þess. Furðulegt var þó
hvernig liðinu tókst að tapa niður miklu for-
skoti. Hornamennirnir Jakob Sigurðsson og
Valdimar Grímsson voru friskastir Vals-
manna í sókninni en Þorbjörn Jensson Esju
líkastur í vörninni. Sá nagli gefst aldrei upp.
Þess má geta að Geir Sveinsson fékk rauða
spjaldið fyrir gróft brot þegar níu mínútur
voru til leikhlés.
KR-liðið þarf að laga marga hluti og þá sér-
staklega í sókninni. Hafa ber þó í huga að í lið-
inu eru leikmenn sem eru að stíga sín fyrstu
spor í 1. deild og þeirra er framtíðin.
Bræðurnir Páll og Bjarni Olafssynir eru báðir
mikil efni sem vonandi rætist úr. KR-ingar
sýndu það í þessum leik að þeir geta leikið
nokkuð góða vörn og Pétur virðist ekki hafa
gleymt miklu í markinu. Haukur Geirmunds-
son var bestur hjá KR að þessu sinni.
Mörk Vals: Jakob Sigurðsson 8, Valdimar
Grímsson 7/2, Þorbjörn Guðmundsson 6,
Július Jónasson 2 og Jón Pétur Jónsson
skoraöi 1 mark.
Mörk KR: Haukur Gcirmundsson 5, Jóhannes
Stefánsson 5/2, Haukur Ottesen 4, Bjarni
Olafsson 3, Friðrik Þorbjörnsson 2, Olafur
Lárusson 2, Páll Olafsson 1 og Ragnar
Hilmarsson 1. Páll fékk rautt spjald i lokin.
Leikinn dæmdu þeir Gunnlaugur Hjálmars-
son og Oli Olsen og virkuðu þeir æfingalausir.
Maður leiksins: JakobSigurðsson, Val. -SK.
• Þorbjörn Jensson, þjálfari og leikmaöur Vals, brýst hér inn af linunni en _
Páll Ólafsson reynir að stöðva hann. DV-mynd Bjarnleifur |
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir