Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 22
22 DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Vatnamótin í V-Skaft.: Mokveiði, veiddu 103 sjóbirtinga og2laxa „Þetta var mokveiöi, þaö veiddust 105 fiskar og voru þetta 103 sjóbirting- ur og 2 laxar. Sjóbirtingarnir voru frá 3 til 6 punda og laxarnir voru 7 og 8 punda í síöasta holli,” sagöi heimildar- maöur okkar um góöa veiði í Vatna- mótunum. „Þetta veiddist ofarlega við ósa Hörgsár og fiskurinn tók maök. Veiðivöröurinn benti veiöimönnum á þessa veiði og fiskurinn tók grimmt, eins og þorskur.” Fundurum sjávarútvegsmál áAustfjörðum: Lýsir yf ir stuðningi við tillög- ur Halldórs Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifirði: Halldór Asgrímsson sjávarútvegs- ráöherra og Hrafnkell Eiríksson fiski- fræöingur boöuöu til fundar um sjávar- útvegsmál sl. sunnudag á Reyöarfiröi. Héldu þeir fundinn meö hagsmunaaöil- um í sjávarútvegi á Austfjöröum. Fundurinn var vel sóttur. Var eftir- farandi tillaga samþykkt meö megin- þorra atkvæða: Fundur um sjávarútvegsmál, hald- inn á Reyöarfiröi, samþykkir að lýsa yfir stuðningi viö frumvarpsdrög sjáv- arútvegsráðuneytisins og þá sérstak- lega aö ákveöa fiskveiöistefnu til lengri tíma en eins árs í senn þannig aö skip geti unnið sig upp úr viðmiðunar- árunum 1981,1982 og 1983 og aö útgerö og fiskvinnsla geti skipulagt sig eftir því. „Þaðer ekki verið að rústa menntakerfið" Viðtal við Ragnhildi Helgadóttur Hipparnir og '68 kynslóðin Fjórar sækadeliksíður Sjón á öðrum fæti Einar Kárason: Af landans skikk og náttúru Geirlandsá: 13 punda sjó- birtingi landað — eftir mikið f erðalag Víggirt sendiráð í landi lýðræðis Okkar maður i Washington fer á milli húsa Sjóbirtingsveiöin stendur til 15. október og hefur víst gengið á ýmsu, sumir hafa fengiö sjóbirting og aörir ekki. Einn veiöimaöur sá helling af vænum birtingi en hann tók ekki. Geirlandsá þykir góö veiöiá og þar fá veiðimenn oft væna og fallega sjóbirt- inga. Veiðimaöur einn var viö veiöar í ánni nýlega og renndi í Kleifarnef og beitti maðki. Veiðin hefur veriö þokkaleg og örin bendir á staðinn þar sem sjóbirtingurinn tók og á kortinu er hœgt að virða fyrir sór leiðina sem hann fór, líklega um tvo kílómetra. GunnarBender veiöimaöurinn renndi undir klappirnar aö vestanveröu og viti menn, tekið var hraustlega í og fiskur var kominn á. Fiskurinn var þreyttur í hylnum um stund en síðan byrjar balliö, fiskurinn fer í næsta hyl fyrir neöan Fjárhúsa- bakkann en það nægir honum ekki, neöar vildi sjóbirtingurinn, og þaö stefndi í mikla baráttu. Brúarhylurinn og Tóftarhylurinn eru heimsóttir en neðar fór fiskurinn og Armótin voru endastöð sjóbirtingsins. Þar stendur baráttan yfir um stund en síöan er 13 punda fiski landaö. Sjóbirtingurinn heimsótti 5 veiði- staöi; Fjárhúsabakka, Brúarhyl, Tóft- arhyl, Bakkahyl og Ármótin. Fiskur- inn hefur greinilega ekki ætlað aö gefa sig fyrr en í fulla hnefana. En hvert hefði fiskurinn farið, ef hann heföi tek- ið flugu? G. Bender Lífsreynsla: Þrjátíu ár á sjó Hjördís Sævar loftskeytakona segir frá VEIÐIVON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.