Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Síða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTÖBER1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvörp
Nokkur notuð litsjónvörp
í góðu lagi til sölu, seljast með ábyrKð.
Uppl. i sima 27095 milli kl. 9 og 18 virka
daga.
Dýrahald
Hesthús til leigu,
6 bása. Uppl. í sima 651535.
Hestaflutningar.
Tek aö mér hestaflutninga og fleira.
Fer hringinn í kringum landið þann
13.10. Uppl. í símum 77054,78961.
Vel kynjuð hross til sölu,
ennfremur 100 ær ásamt öndum og
gæsum. Einnig 7 tonna vörubíll.
Magnús Guðnason, Kirkjulækjarkoti,
simi 99-8356.
Tilboð óskast í tvo
eililega fola, þriggja og fjögra vetra
Aöeins fyrir vana hestamenn. A enn
eftir nokkur folöld til sölu. Sími 99-5547
Hjálpl
Við erum þrír hvolpar af collie kyni
sem vantar góð og hlý heimili.
Vínsamlegast hringið í síma 99-6907
milli kl. 20 og 22 á kvöldin.
Hestamenn.
Félagar í hestamannafélögunum Fáki.
Herði, Gusti, Andvara og Sörla.
Tökum nú fram hrífur og skóflur því á
laugardaginn 12. október á að grjót-
hreinsa leiðina til Þingvalla og þá helst
Kárastaðaháls. Mætum að Brúarlandi
í Mosfellssveit (v/Vesturlandsveg) kl.
10 f.h. Að loknu verki verða boðnar
veitingar að Skógarhólum. Við
treystum á þína þátttöku því margar
hendur vinna létt verk. Nefndin.
Óska eftir að taka á leigu
4—6 hesta hús, helst á Víöidalssvæði.
Uppl. ísíma 78961.
Byssur
Viðgerðarþjónusta.
Látiö fagmenn gera við byssurnar
fyrir ykkur, allar tegundir af vara-
hlutum í byssur fyrirliggjandi. Uppl. í
síma 53107. Byssusmiður, Kristján
Vilhelmsson.
Skotveiðifélag íslands
tilkynnir: Rjúpnaveiðimenn — fjalla-
menn. Fræðslufundur fimmtudaginn
10. október kl. 20.30 í Veiðiseli,
Skemmuvegi 14. Fjallaferðir að
vetrarlagi. Erindi: Ari Trausti
Guðmundsson. Heitt á könnunni.
Áhugafólk velkomið. Fræðslunefndúi.
Fyrir veiðimenn
Flugukastkennsla hefst
sunnudaginn 13. okt. kl. 10.30—12.00 í
íþróttahúsi Kennaraháskólans við
Háteigsveg. Lánum öll tæki, hafið með
ykkur inniskó. Allir velkomnir. Ár-
menn.
Rjúpnaveiði:
Veiðiheimilið í Sveinatungu, Norðurár-
dal, býður upp á gistingu og fæöi fyrir
rjúpnaskyttur frá 15. október. Uppl. í
síma 34995 og 628931.
Hjól
Karl H. Cooper ít Co sf.
Hjá okkur fáið þiö á mjög góöu verði
hjálma, leöurfatnaö, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
■margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hjól i umboðssölu!
Vantar MT og MTX á skrá! Höfum
flestar tegundir hjóla í umboössölu,
meðal annars Yamaha XJ 900 XJ 750,
Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550,
Z 1000 J,Z 1000 1 R. Honda CB 900 F ’80
og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow.
Hæncó,
Suðurgötu 3a,
símar 12052 og 25604.
MODESTY
BLAISE
b» PETER O'DONNELL
irm kr NEVILLE C0LVIN
Ég fékk sölulaunin fyrir
húsiö sem ég seldi
"T
Mínir eigin pening-
ar. Hvílík tilfinning,
11-7
En ég deili því að
sjálfsögðu með þér.
Lísa og
Láki
[Hvers vegna feröu aldre
^ með mig í ferðalag?
í íö
Er ekki
sama hvar við erum,
ef við bara erum
,Hvers vegna sendirðu mig
aldrei í ferðalag?
1