Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 27
DV. FIMMTUDAGUR10. OKT0BER1985.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hrollur
Ertu viss um aö
vera meö nóg?
Já. Ástæðulaust að
taka meira en ég
kemst með.
Óska eftir að kaupa
Hondu MT árg. ’82. Uppl. í síma 99-
3675.
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leöurfatnaöur, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keöjur, tannhjól, oliusíur, loftsíur,
smurolia, demparaolia, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suöurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Til bygginga
Vinnuskúr,
12 fermetra, meö rafmagnstöflu, til
sölu, einnig stoðir, 2X4”. Uppl. í síma
672260 eftirkl. 17.
Viljum kaupa töluvert
magn af 1x6 og 2x4 og dokaborðum.
Dögun sf., byggingarfélag. Uppl. gefur
Hjörtur í síma 28600 milli kl. 17 og 18 og
12729 á kvöldin.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö traustum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Víxlar — skuldabréf.
Onnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð-
; bréfamarkaöurinn Isey, Þingholts-
stræti24, sími 23191.
Fyrirtæki
Fasteignasala.
Til sölu fasteignasala, í fullum rekstri,
miösvæöis í borginni. Tilboö sendist
DV merkt „Fasteignasala” fyrir
mánudaginn 14. okt.
Söluturn til sölu,
vaxandi velta, góð staösetning. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-206.
Söluturn með kvöldsöluleyfi
óskast til klaups. Upplýsingar í síma
24212, eftirkl. 1829835.
Flug
Flugsport h/f.
Eigum til á lager alla algengustu slit-
hluti í flestar geröir minni flugvéla,
t.d. olíusíur, bremsur, dekk, perur,
samlokur o. fl. Sérpantanir. Flugsport
h/f, Kársnesbraut 124 Kópavogi, sími
41375. Opiö 17—19 virka daga.
Bátar
3 tonna bátur
til sölu, meö 24 volta rafmagnsrúllum,
lófótenlínu, talstöö, 4 manna
björgunarbáti o.fl. Skipti á bíl athug-
andi. Sími 39105 eftir kl. 18.
Plastskrokkur
til sölu, 3,4 tonn, er plastklár, skipti
möguleg. Uppl. í síma 94-7405.
BMW dísil bátavólar.
Stæröir, 6,10,30,45, 136,165 og 180 hest-
öfl. Góöar vélar á góöu verði. Stuttur
afgreiðslufrestur, greiösluskilmálar.
Viö seljum einnig ýmsar bátavörur,
s.s. lensidælur, siglingaljós, kompása,
bátaflapsa, utanborösmótora o.fl. Vél-
ar og tæki hf. Tryggvagötu 18, símar
21286 og 21460.
Varahlutir
Vél i Chevrolet Malibu '78,
V6 200 cc, óskast. Uppl. í síma 71731 ^
eftir kl. 18 í dag.
Óska eftir sjálfskiptingu
við 318 vél. Einnig til sölu Scout ’74.
Uppl. í sima 23959.
Til sölu nýupptekin
dísilvél, sem hefur ekki verið gangsett.
Uppl. í símum 52564 og 651710.
Er að rifa Benz '70,
280 SE. Uppl. í síma 45900.