Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Blaðsíða 30
30
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Geymsluhúsnæfli
óskast sem allra fyrst, 200 ferm, meö
innkeyrsludyrum. Húsnæöiö verður aö
vera upphitað. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-2800.
70 ferm gott
atvinnuhúsnæði til leigu á góöum staö í
Kópavogi, hentar vel fyrir léttan iðnað
eöa lager. Uppl. í símum 45633 og
31339.
Heildverslun
óskar nú þegar eftir lager- og skrif-
stofuhúsnæöi, ca 120—200 fermetra, í
Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma
-A 28876.
Atvinna í boði
Plast.
Viljum ráða röska og vandvirka menn
í plaststeypu (hverfisteypu). Vakta-
vinna. Normx Garðabæ, sími 53851.
Starfsstúlka óskast
á kaffistofu í Kjörgarði á 2. hæö.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 9—18.
Hreingeminga- og ræstinga-
fyrirtæki óskar eftir 3 starfsmönnum
til starfa. Starfiö er framtíðarstarf.
Væntanlegir starfsmenn byrja sem
almennir starfsmenn en ætlunin er aö
eftir starfsþjálfun taki viðkomandi við
verkstjórn og umsjón meö
hreingerningarflokkum og ræstingar-
fólki, hér og þar, þar sem fyrirtækiö
starfar. Reglusemi og áhugi á starfi og
stjórnun. Aldur ekki undir 20 árum.
Þetta er bæöi fyrir karla og konur.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-319.
Ráðskona óskast
4«» á fámennt sveitaheimili á Suövestur-
landi. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-276.
Verslun.
Öska eftir aö ráöa nú þegar vanan
starfskraft í kjötbúöina Kjötbæ,
Laugavegi34. Uppl. á staönum.
Vanur gröfumaður.
Verktakafyrirtæki utan Reykjavíkur
óskar aö ráða vanan gröfumann á
beltagröfu. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H — 271.
Tónlistartímaritifl Smellur
óskar eftir umboösmönnum á eftir-
talda staði: Vestmannaeyjar, Borgar-
nes, tsafjöröur, Sauðárkrókur, Húsa-
vík og Neskaupstaður. Aðeins kemur
til greina áreiöanlegt og duglegt fólk.
Vinsamlega sendiö upplýsingar til
tónlistartímaritsins Smells, pósthólf
808 602 Akureyri fyrir 18. október.
Tilvalin aukavinna.
Við leitum aö ungu, jákvæðu, duglegu
fólki um land allt til aö annast
áskriftarsöfnun fyrir tónlistartíma-
ritiö Smell. Setjiö nafn ykkar og
heimilisfang ásamt símanúmeri í um-
slag og merkiö þaö: Tónlistartímaritiö
Smellur, Pósthólf 808 602 Akureyri.
Óskum afl ráða áreiðanlegan
og snyrtilegan starfskraft (karlmann)
á matsölustað í Kópavogi. Vaktavinna.
Unniö 2 daga aðra vikuna og 5 daga
hina vikuna frá kl. 10—22.30. Góö
vinnuaðstaöa. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-264.
Starfsfólk vantar
á barnaheimilið Steinahlíð, 75—100%
starf. Uppl. í síma 33280.
Dagheimilið Sunnuborg,
Sólheimum 19, óskar eftir afleysinga-
fólki hálfan daginn. Uppl. hjá forstöðu-
manni í síma 36385.
Beitingamenn vantar
á 100 tonna línubát frá Grindavík, fæöi
og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 92-
8035 og eftir kl. 17 í 92-8033.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn, eftir hádegi, í sölutum í
Breiöholti. Uppl. í síma 77130.
Óskum eftir afl ráfla
bensínafgreiðslumann nú þegar. Þarf
aö hafa bílpróf. Uppl. í síma 83436.
Starfsfólk óskast
á dagheimiliö Hraunborg við Hraun-
berg í Breiðholti, heils dags — hálfs
dags og afleysingafólk. Uppl. gefur
forstöðumaöur í síma 79770 eöa á
staðnum.
Hálfs dags störf.
Erum aö leita aö tveimur starfsmönn-
um í lítiö mötuneyti í Kópavogi. Uppl.
veittar í síma 672150. Veitingamaður-
inn hf.
Vélstjóri.
Annan vélstjóra vantar á 200 tonna bát
frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308
frá kl. 8—16.
Húshjálp
óskast til aö þrífa einbýlishús í Bú-
staðahverfi, helst reynd húsmóöir,
vinnutími 3 tímar, 2svar í viku. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-183.
Stýrimann vantar
á 70 tonna línubát frá Þorlákshöfn.
Sími 99-3861 og 99-3771.
Lagtækur maður óskast,
vanur bílaviögeröum. Uppl. í síma
77200 milli kl. 9 og 17. Egill
Vilhjálmsson hf.
Fiskvinnsla.
Oskum eftir aö ráöa starfsstúlku í
snyrtingu og pökkun, unnið eftir bónus-
kerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum.
Uppl. gefur verkstjóri í vinnusíma 94-
4909. Frostihf., Súðavík.
Heimilisaðstoð.
Stúlka eöa kona óskast til aöstoðar hjá
eldri hjónum. Herbergi getur fylgt.
Mjög góö laun í boði. Tilboð sendist DV
fyrir 1. sept. merkt „Heimilisaöstoö
838”.
Byggingarverkamenn.
Verkamenn óskast til alinennrar
byggingarvinnu eöa húsaviögeröa.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-074.
Starfsfólk óskast
viö saumaskap og pressun, vant eða
óvant. Uppl. í Ultíma hf., Laugavegi
59,sími 22210.
Byggingarverkamenn óskast
í blokkarbyggingar í Selási. Uppl. hjá
verkstjóra á staönum, Skógarási 1, eöa
í síma 14634.
Starfsmaður óskast
til afgreiðslu og útkeyrslu fyrir heild-
verslun. Umsóknir sendist DV fyrir
helgi, merkt „Afgreiðsla 999”.
Vaktavinna, heilt starf
— hálft starf. Hampiðjan býöur vakta-
vinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og
næturvaktir, í verksmiöjunni viö
Hlemm eða Ártúnshöföa. Uppl. eru
veittar í verksmiðjunni viö Hlemm á
morgnana kl. 10—12. Hampiðjan hf.
Atvinna óskast
Tvítug stúlka frá
Akureyri óskar eftir vel launaöri
atvinnu í Reykjavík, er meö stúdents-
próf. Uppl. í síma 79016.
Erum tvær i framhaldsskóla
sem óskum eftir aukavmnu á kvöldin
og um helgar, t.d. viö ræstingar. Sími
51422 e. kl. 18.
Kona um fertugt óskar
eftir hálfs dags vinnu, eftir hádegi.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
31613.
23 ára háskólanemi
óskar eftir atvinnu til áramóta. Góð
málakunnátta. Uppl. í síma 621872
milli 10 og 19, Guöbjörg.
Tvítugur tölvuviðskiptafræðinemi
óskar eftir vinnu m/skóla. Er laus 3
daga kl. 11, hina kl. 14.30, er vanur
m.a. afgreiöslu-, lagerstörfum og tölv-
um. Sími 651025.
Skemmtanir
Góða veislu gjöra skal,
en þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónhst fyrir árshátíðma,
emkasamkvæmiö, skólaballið og alla
aöra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér vel. Diskótekiö Dollý,
sími 46666.
Dansstjórn,
byggö á níu ára reynslu elsta og vin-
.sælasta feröadiskóteksms, meö um 45
ára samanlögöum starfsaldri dans-
stjóranna, stendur starfsmannafélög-
um og félagasamtökum til boöa. Til
dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leik-
ir og ljós innifaliö. Dísa h/f, heimasími
50513 og bílasími 002-2185. GOÐA
SKEMMTUN.
Barnagæsla
Barngóð kona óskast
til aö passa 2ja mánaöa tvíbura uppi í
Árbæ frá 11.30—17.30 mánudaga til
föstudaga. Góö laun. Sími 671305.
Tapað-fundið
Sá sem fann veskið mitt
fyrir utan Grettisgötu 57 á sunnudags-
kvöldið, vertu nú vænn/væn og skilaðu
því. Góö fundarlaun. Sími 15604.
Kennsla
Kennum stærðfræfli,
bókfærslu, íslensku, dönsku o.fl.
Einkatímar og fámennir hópar.
Upplýsingar að Amtmannsstíg 2, bak-
húsi, kl. 15—17 og í síma 83190 kl. 19—
21.
Raungreinaskólinn.
Kennum allar raungreinar. Fram-
haldsskólastig, háskólastig. Einka-
tímar/hóptímar eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 15590. Raungreinaskólinn,
Hafnarstræti 15, box 1662,121 Rvk.
Námskeið í skerma-
og púðavöfflusaum eru að hefjast.
Uppl. í síma 23369 (Guðbjörg) og í
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu, sími
25270.
Garðyrkja
Mold.
Til sölu ódýr og góö gróöurmold,
heimkeyrö. Höfum einnig gröfur,
vörubíla og loftpressu í ýmsa vinnu.
Utvegum fyllingarefni og fjarlægjum.
Tilboö, tímavinna. Uppl. (á kvöldin) í
símum 671373 og 75836.
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugiö. Reynslan
hefur sýnt aö svokallaöur fyrsti
flokkur af túnþökum getur veriö mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf að
athuga hvers konar gróður er í
túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö
þær séu nægilega þykkar og vel
skornar. Getum ávallt sýnt ný
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæöin. Landvinnslan sf., sími 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard —
Visa. Björn R. Emarsson. Uppl. í sbn-
um 666086 og 20856.
Hreingerningar
Hreingerningar á ibúflum,
stofnunum, skipum o.fl. Gerum hag-
stæö tilboð í stigaganga og tómar
íbúöir. Sbni 14959.
Hreingerningar-kisilhreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum 'og
fyrirtækjum. Tökum ebinig aö okkur
kísilhreinsanir á flísum, baökerum,
handlaugum o.fl. Gerum föst tilboö ef
óskaö er. Sími 72773.
Hólmbræflur —
hreingerningastööin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Gólfteppahreinsun,
hrebigernbigar. Hremsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum ebinig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsum. Erum
meö fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti. Er meö sérstakt
efni á húsgögn. Soga upp vatn ef flæðir.
Margra ára reynsla. Uppl. í síma
74929.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrebi-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuö meö
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Spákonur
Spái i spil og
lófa, Tarrot og Le Normand. Uppl. í
síma 37585.
Spái í spil,
Tarrot og lófa. Sími 35822.
Hygginn maður litur fram
á veginn. Spái í bolla og Tarrot. Uppl. í
sbna 14610. Áslaug.
Þjónusta
Arinhleðsla, flisalögn.
Tek aö mér arinhleöslu og fbsalagnir,
einnig múrverk og múrviðgerðir. Til-
boö, mæling eða tímavinna. Sími 99-
4338 eftir 19, Sumarböi.
Dyrasímar — loftnet — símtæki.
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasbnum, símtækjum og loft-
netum. Sbnar 671325 og 671292.
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt viö okkur úti- og
innivinnu, tilboö eöa tímavinna. Uppl. í
símum 641017,29275.
Tökum að okkur
alls konar viögeröir. Skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sólbekki,
viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliða
viögerðir á bööum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Háþrýstiþvottur-silanúflun.
Háþrýstiþvottur meö aUt aö 350 kg
þrýstingi, sílanhúðun með mótor-
drifmni dælu sem þýöir miklu betri
nýtingu efnis, viögeröir á steypu-
skemmdum. Verktak sf., sbni 79746.
(Þorgrímur Ölafsson húsasmíðam.).
Stífluþjónusta:
Fjarlægjum stíflur úr frárennsUsrör-
um, notum loftbyssur og rafmagns-
snigla. Sbnar 20007 og 30611.
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt víð okkur inni- og
útimálningarvinnu, fagmenn í gólf-
málningu, minni og stærri verk. Sími
52190.
Kjötiðnaflarmaflur og
matreiöslumaöur. Tökum aö okkur úr-
bemmgar á stórgripakjöti. Göngum
frá kjötinu í frystikistuna að öUu leyti.
Vanir menn, vönduö vinna tryggir
gæðbi. Sími 38757. Geymið auglýs-
biguna.
Húsasmiflur getur bætt
viö sig verkefnum, til dæmis mUli-
veggjasmíöi, parketlagningu,
innréttingum og gluggaísetnbigum.
Ábyrgö tekin á allri vinnu, tímavinna
eöa tilboö. Sími 54029.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alla málnbigarvbinu,
úti og inni. Gerum föst tilboö ef óskaö
er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924
eftir kl. 18 á virkum dögum og allar
helgar.
Falleg gólf.
SUpum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vbinum kork-, dúk-,
marmara- og fUsagólf o.fl. Aukum end-
mgu allra gólfa meö níðsterkri akrýl-
húöun. Fullkomin tækni. Verðtilboð.
Sbnar 614207,611190 og 621451.
Ökukennsla
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626, engin
biö. ökuskóU og öll prófgögn ef óskað
er. Endurhæfir og aöstoðar viö endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Engir lág-
markstímar. Kennir aUan daginn, góö
greiöslukjör. Sími 671358.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjaö strax og greiöa aöeins
fyrir tekna tbna. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírtebiiö. Góð greiöslukjör.
Skarphéöbin Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
I^æriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö
1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur
Þormar, símar 75222 og 71461.
Ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Meö breyttri
kennslutilhögun veröur ökunámiö
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en veriö hefur miðaö viö hefö-
bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif-
reiö Mazda 626 meö vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engbi bið. Endurhæfir og
aöstoöar viö endurnýjun eldri
ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf-
gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Hebnasími 73232 og
31666, bílasími 002-2002.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, góð greiöslukjör
ef óskaö er, fljót og góö þjónusta.
Aöstoöa einnig viö endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurösson, símar 24158
og 34749.
Úkukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
sbnar 21924,17384 og 21098.
ökukennarafélag
íslands auglýsir.
GuðbrandurBogason, s. 76722
FordSierra84. bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686
Laneer.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 85.
Sigurður S. Gunnarsson,s. 73152—27222
FordEscort85, 671112.
Þór P. Albertsson, s. 76541
Mazda 626.
Sæmundur Hermannsson, s. 71404—
FiatUno85, 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975
Volvo360GLS85 bílasími 002-2236.
Hilmar Haröarson, s. 42207
Toyota Tercel, 41510.
örnólfur Svebisson, s. 33240
Galant GLS 85.
Elvar Höjgaard, s. 27171
GalantGLS85.
Jón Haukur Edwald, s. 31710,30918
Mazda 626 GLS 85, 33829.
Guömundur G. Pétursson s. 73760
Nissan Cherry 85.
Líkamsrækt
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Við notum aðerns speglaperur með B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hrebilætis
gætt. Allir bekkir eru sótthrebisaðir
eftir notkun. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið
morgunafsláttinn. Veriö ávallt vel-
kombi. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.