Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. 33 ©1982 King Features Syndicate, Inc. Worln rights reserved. Vesalings Emma Eg er fullsátt viö þaö aö keyra á 35 á Vesturlandsvegin- um. En ijðrum viröist hreint ekki vera sama. XQ Bridge Þeir Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson komust hjá slemmu í eftir- farandi spili, sem kom fyrir í undanúr- 'j. slitum Islandsmótsins um síðustu helg/ í leik sveita Sævars og Jóns Stefánssonar, Akureyri. Slemma á spilið engan veginn góö þó hápunktamir séu 32. Norouk * A73 Á73 0 ÁD62 + ÁDG SUDUH «K84 <Z> KD98 0 K75 «842 Jón var meö spil noröurs. Sævar suðurs og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1L pass 1G pass 2L pass 2G pass 3L pass 3H pass 4G pass pass pass Nákvæmar sagnir og viö skulum aöeins líta betur á þær. Eitt lauf sterkt og 2 lauf spurnarsögn. Meö tveimur gröndum segist suöur eiga 11—13 punkta og einn fjórlit. 3 lauf aftur spumarsögn og þrjú hjörtu gefa upp skiptinguna 3—4—3—3. Fjögur grönd síöan áskomn um slemmu, sem suöur ekki tók, enda með lágmark þeirra punkta, sem hann haföi gefið uppl. Eins og áöur segir er slemma ekki góð á spilið. Ef austur á laufkóng þurfa báðir rauöu litimir að falla 3—3. Ef vestur á hins vegar laufkóng þarf annar rauöu litanna að gefa fjóra slag'i. Á góöum degi vinnst slík slemma en ekki að þessu sinni. Austur átti lauf- kóng og báöir rauöu litimir skiptust 4—2 og ekki kastþröng fyrir hendi. Akureyringar fóm í sex á hinu boröinu og slemman tapaðist þannig aö sveit Sævars vann vel á spilinu. ■f Skák Á ólympiumótinu í Luzern kom þessi staða upp í skák Ivanov, Kanada og Rogers, Ástralíu, sem haföi svart og áttileik. 31.----Re2! 32. De3 - Rg3-H 33. Kgl — Ddl+ og svartur gafst upp. Ef 33. Dh2 — Rfl+ og drottningin fellur. Ef 34. Kf2 — Rhl mát. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 4,—10. okt. er í Borgarapótcki og Reykja- víkurapóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótck: Opið virka daga frá kl. 9.— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Ápótek Garðabæjar: Opíð mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apétek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardagakl. 9—12. Hafnarijörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in era opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. lO-ll,sími 22411. Læknar Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjaraames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandíð: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: Aila virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Álía daga kl. 15-16 og 19-19.30.,. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. október. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þú verður að skipuleggja tima þinn mun betur ef þú vilt sjá árangur starfs þíns. Láttu ekki ástarsamband leiöa huga þinn frá því sem nauðsynlegt er aö sinna strax. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Nú er timi til aö komast til botns í alúarlegu missætti áöur en það verður of afdrifarikt. Þú munt undrast hvað kemur upp úr kafinu þegar allir hafa látið í sér heyra. Hrúturinn (21. mars—20. apr.): I,áttu ekki skoðanir þínar of opinskátt í Ijós í dag. Það er ekki ráðlegt eins og sakir standa og auk þess er þíns álits i f æstum tilfellum óskað. Nautið (21.apr.—21. mai): Utskýrðu sjónarmið þín vandlega ef þú verður beðinn um það i dag. Notaðu kímnigáfuna, en þó ekki til persónulegra árása, þótt tækifæri gefist. Tvíburarnir (22. maí —21. júni): Orðasenna við vin þinn mun valda þér miklum áhyggjum. Leitaöu sátta en stattu þó fast á þínu. Breyttu til í kvöld og farðu út, en á ókunnan stað. Krahbinn (22. júní—23. júlí): Utlit er fyrir aö þú hittir margt nýtt fólk i dag og eignist góða vini og kunningja þegar fram líða stundir. Vertu opinn og blátt áfram. l.jónið (24. júlí—-23. ág.): Góður dagur til þess að huga að fjármálunum. Jafnvel veðmái gæti gefið arð í dag. Settu þó ekki markið of hátt, ilíkt borgar sig aldrei. Meyjan (24. ág.—23. sept.): I^áttu góðgerðastarfsemi njóta krafta þinna i dag. Þú hefur allt of lengi hugsað aðeins um sjálfan þig. Dagur- inn verður kref jandi og þú vcrður feginn að geta siakaö á lieima í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gefðu þér tíma til að sinna fjölskyldunni. Það er tilgangslaust að vinna svona mikið ef þaö verður aðeins til þess að aðrir vinni minna. Sporðdrekinn (24. okt.—22. név.): Farðu i langa gönguferð. Það er nauösynlegt að vera stundum einn meö sjálfum sér. Búðu þig undir óvænta sendingu með póstinum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki þátt í neinu sem er andstætt þinni sann- færingu, sama þótt fólk reyni að beita þig þrýstingi. Reyndu að fara þér eins rólega i dag og hægt er. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þú færð gleðilegar fréttir varðandi stöðu þína á vinnu- stað. Einhver í nágrenni þínu, sem er mjög einmana, sækist eftir félagsskap þínum. Vísaðu honum ekki á bug. Bústaðasafn: Bókabílar, simi 36270. Bilanir i Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir ikL 18 og um helgar súni 41575, Akureyri, súrii 23206. Keflavík, súni 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla vú-ka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnúigum um bilanir á veitu- kerfum borgarútnar og i öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræú 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundiríaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27, súni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er eúmig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bsdtur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—il. Sögustundir í Sólheimas.: miövikud. kl. 10— 11. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Súnatimi mánud. og fúnmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er eúmig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið vi-ka daga kl 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fúnmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriöjudaga og fúnmtudaga kl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. ■ Krossgáta T~ n > !c + 1 1 12 tmmm JT" 1 J IT 1 p /f ie J r_ Lárétt: 1 rökkur, 4 festa, 7 fár, 8 op, 9 drolia, 10 varöandi, 12 drengur, 14 óframfærin, 15 komast, 16 sári, 18 stólpi, 19 strax. Lóörétt: 1 bandhönk, 2 tætti, 3 grönn, 4 sleikti, 5 skordýrið, 6 umstang, 8 eftir- tekt, 11 himintungl, dreitil, 14 írafár, 17 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 bloti, 6 bæ, 7 lög, 8 áður, 10 óð- fluga, 12 muna, 14 rum, 15 hræ, 16 karm, 18 rásum, 20 ei, 21 Omar, 22 tré. Lóðrétt: 1 blóm, 2 löður, 3 og, 4 tál, 5 ið- ur, 6 bugur, 9 rammi, 11 fnæsa, 13 ak- ur, 15 hró, 17 amt, 19 ám, 20 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.