Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Side 35
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. 35 Peningamarkaður | Sandkorn Sandkorn Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—74 ára geta losaö inn- stæöur meö 6 mánaöa fyrirvara, 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggöir og meö 8% nafnvöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundiö í tvö ár, verötryggt og meö 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóöum eöa almannatryggingum. Inn- stæöur eru óbundnar og óverötryggöar. Nafn- vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók. Viö fyrsta innlegg eru nafnvextir 27%, en 2% bætast viö eftir hverja þrjá mán- uöi án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári. BúnaÖarbankinn: Sparibók meö sérvöxt- um, Gullbókin, er óbundin meö 34% nafnvöxt- um og 34% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu eöa ávöxtun 3ja mánaöa verötryggös reikn- ings reynist hún betri. Af hverri úttekt drag- ast 1,7% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. 18 mánaöa reikningur er meö innstæöu bundna í 18 mánuöi á 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun, eöa ávöxtun 6 mánaöa verðtryggös reiknings reynist hún betri. Iönaöarbankinn: Bónusreikningar eru annaöhvort meö 28% nafnvöxtum og 30% árs- ávöxtun eöa verðtryggöir og meö 3,5% vöxt- um. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuö. Á hreyfðum innstæöum gildir verötrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaöa tímabili án þess aö vaxtakjör skeröist. Vextir eru færöir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eöa ávöxtun 3ja mánaö verötryggös reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 22%, eftir 2 mánuöi 23,5%, 3 mánuöi 25%, 4 mánuöi 26,5%, 5 mánuöi 28%, eftir 6 mánuöi 29,5% og eftir 12 mánuöi 31,6%. Árs- ávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eöa eins og á 3ja og 6 mánaöa verðtryggðum reikning- um reynist hún betri. Vextir færast tvisvar á ári. Útvegsbankinn: Ábót ber annaöhvort hæstu ávöxtun óverötryggöra reikninga í bankan- um, nú 34,6%, eöa ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggös reiknings meö 1% jafnvöxtum sé hún betri. Samanburöur er geröur mánaðar- lega en vextir færöir í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda almennir sparisjóösvextir, 22%, þann mánuö. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjóröunga sem innstæða er óhreyfö eöa aöeins hefur veriö tekiö út einu sinni eru reiknaöir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun ann- aöhvort 34,8% eöa eins og á verötryggöum 6 mánaöa reikningum meö 3,5% nafnvöxtum. Af uttekinni upphæö reiknast almennir spari- sjóösvextir, 22%, og eins á alla innstæöuna innan þess ársfjóröungs þegar tekiö hefur veriö út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax • hæstu ávöxtun sé þaö óhreyft næsta heila árs- fjóröung. Sparisjóöir: Trompreikningur er verö- tryggöur og meö ávöxtun 6 mánaöa reikninga meö 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaöa er geröur samanburöur á ávöxtun meö svokölluöum trompvöxtum, 32% meö 34,3% ársávöxtun. Miðaö er viö lægstu inn- stæöu í hverjum ársfjóröungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæöur innan mánaöar bera trompvexti sé reikningurinn eldri en 3ja mánaöa, annars almenna spari- sjóösvexti, 22%. Vextir færast misserislega. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóös Islands eru seld í Seölabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá veröbréfasölum og í pósthúsum. Nýj- ustu skírteinin eru aö nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur. ) Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskulda bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum i Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavik, Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en inn- leysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greið- ast með höfuðstól við innlausn. Með vaxta- miðum, skirteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir útgegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætur greiðast meö höfuðstól við innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03. 87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaöa verötryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól viö innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign'- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12—18% uinfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 3. ársfjórðungi 1985: Til einstaklinga 677 þúsundum króna, 2—4 manna f jölskyldna 860 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.004 þúsundum, 7 manna og fleiri 1.160 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri ibúðum, G-lán, nema á ,3. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 320 þúsund krónur til einstaklings, annars 130—160 þúsund. 2—4 manna fjöl- skylda fær mest 400 þúsund til fyrstu kaupa, annars 160—200 þúsund. 5 manna fjölskylda eða stærri fær hámark 470 þúsundir til fyrstu kaupa, annars 190—235 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aöeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, láns- upphæðir, vextir og lánstima. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150—700 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. I^ánstimi er 15—35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eöa safna lánsrétti frá fyrri sjóöum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagöir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tím- ans 1.220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%. Liggi 1000 krónur inni í 6+6 mánuöi á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mán- uði. Þannig verður innstæðan í lok timans 1.232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1166%. Vísitölur Lánskjaravísitala í október 1985 er 1.266 stig, en var 1.239 stig í september. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársfjóröungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3.392 stig á grunni 100 frá 1975. SparisjóAi Reykjavikur og Sparisj. vélstj. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema i Alþýðubankanum og Verslunarbankanum. VEXTIR 8ANKA 0G SPARISJÚÐA1%) 01,10.10 1905. INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista i! 1 i| x # ii I s II 4 S ll ll £ s il I! I í II il INNIAN ÖVEHÐTRYGGO SPARISJ0OSBÆKUR Obundm mnstBÖa 22.0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánada uppsogn 25.0 26,6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 6 mánaAa uppsogn 31.0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28.0 12 mánaða uppsogn 32.0 34.6 32.0 31.0 32,0 SPARNAÐUR LANSRÉTTUR SparaA 3 5 mánuöt 25.0 23.0 23.0 23.0 23,0 25.0 25.0 Sparað 6 mán og metra 29.0 26.0 23.0 29.0 28,0 INNLANSSKlRTEINI Ti 6 mánaóa 28.0 30.0 28.0 28.0 TÉKKAREIKNINGAR Avlsanarwkrxngar 17.0 17.0 8.0 8.0 10,0 8.0 8.0 10.0 10.0 Hlaupareátrangar 10.0 10,0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10,0 INNLAN VERÐTRYGGO SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mánaða uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0 INNLAN CENGISTRYGGÐ GJALOEYRISREIKNINGAR Bandanltfadofarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Slerkngspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur þysk mdrk 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5 Danskat krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10,0 9.0 UTLAN ÖVERÐTRYGGO ALMENNIR VlXLAH 30,0 30.0 30.0 30,0 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 VIÐSKIPTAVlXLAR llorvextx.1 32.5111 kge 32.5 kge 32,5 kge kge kge 32.5 ALMENN SKULDABRÉF 32.012) 32.0 32.0 32,0 32,0 32.0 32,0 32.0 32,0 VWSKIPTASKULDABREE 33.5 1) kge 33.5 kge 33.5 kge kge kge 33.5 HLAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31,5 31.5 31.5 UTLÁN VEROTRYGGÐ SKULDABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengn en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIDSLU VEGNA INNANLANDSSOlU 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 27.5 VEGNA UTFLUTNINGS SDR reéramynl 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 9.5 próf. Meö því átti aö kanna hversu mikiö nemendur vissu um Noröurlönd. Aö minnsta kosti tuttugu spurningar voru í prófinu og hljóðaði einþeírra svo: „Hvað er Finniand oft nefnt?” Ein stelpan hugsaði máiið vel og lengi og skrifaði svo svarið: „Fimm sinnum.” Helsti Albert Guðmundsson. Albert ekki í Hólminum Það vakti athygli að Al- bert Guðmundsson fjár- málaráðherra mætti ekki á hinum fræga fundi þing- flokks og miðstjómar sem haidinn var í Stykkishólmi nýlega. Ástæðan var sögð sú að dótturdóttir ráðherrans ætti afmæli þá sömu helgi. Vildi afinn eðiiiega vera í bænum þann dag. En á fundinum í Hólmin- um var ákveðiö að taka fjárlög afa upp aftur og gera ýmsar veigamiklar breytingar á þeim. Fundur- inn var því ákaflega þýð- ingarmikill fyrir fjármála- ráðherra. En aðstæður all- ar voru á þá lund að hann gat ekki mætt. Það var ncfnilega ekki nóg með að barnabarniö ætti afmæli. Það sprakk lika vatnsrör í búsi Aiberts svo ailt fór á flot. Og svo þurfti Lúcy að gangast und- ir erfiðan uppskurð... Einhver hefði setið heima af minna tilefni. 18 tonn af gcocver cru dágóður sopi. Heimsfrægur bátur „Heimsfrægur” bátur hefur nú bæst í flota Hús- vtkinga, að því er segir í Víkurblaðinu. Heitir hann Skálaberg. Báturinn hét upphaflega Þorleifur Rögnvaldsson. Það var þó ekki undir því nafni, heldur heitinu Ás- mundur GK—30, sem hann varð f rægur hér á landi. Þá ieigðu nokkrir menn bátinn undir þvi yf irskini aö þeir ætluðu á togveiðar. En reyndin varð sú að þeir leit- uðu á nokkuö nýstárleg mið því þeir tóku stímið til Hollands og fylltu bátinn af genever. Báturinn var svo nappaö- ur i Hafuarfirði og fundust þá í houum þúsund flöskur af áfengi og svo 83 kassar { heima hjá einum skipverja. Reyndist smyglið saman- talið nema nærri 18 tonnum af gcnevcr. Dágóður afli það! Og báturinn umræddi hef- ur eftir þetta gengið undir nafninu „Sjenever”. Smáfólklð lætur ckki að sér bæða þcgar laudatrseðin er annars vegar. Margar skemmtilegar skólasögur er að finna í ný- útkomnu riti um mennta- mál sem Bandaiag kennara- félaga gefur út. Ein þeirra segir f rá kenn- ara sem hafði setið sveittur við að semja landafræði- atvinnuvegur í annað sinn var lagt próf fyrir nemendur og þeir meðal annars spurðir: Hver er helsti atvinnu- vegur Hafnfirðinga? Einn guttínn svaraði: Rey k javíkurvegurinn! Ráðherraskipti og til- færslur innan Sjálfstæðis- flokksins hafa staðið máia hæst síðustu daga. Þessa sannspáu stöku orti þekktur borgari nokkru áður en til- kynnt var um endurrööun ráðherranna: Stígur Þorsteinn í stólinn, stendur á himni sólin grafkyrr að gömlum sið er hugsjóuir háar fæðast nú hættum vér loks aö mæðast því Geir hef ur f cngið f rið. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir Réttsvar Geir hefur LÍWK4I alla vikuna Urval vid allra hœfi FÁST Á BLAÐSÖLO^ Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns ríkissjóðs, tollstjórans í Keflavík o. fl. verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðunaaruDoboði sem fram fer föstudaginn 11. október 1985, kl. 16.00 við Lög- reglustöðina i Keflavík, Hringbraut 136. Bifreiðarnar: ö—230 ö — 2693 ö — 4706 Ö-7488 Ö—336 Ö-2556 Ö-4853 Ö-7551 ö —687 Ö-3098 Ö-4275 Ö-7552 ö—828 Ö-3183 ö — 5076 Ö-7617 Ö-1135 Ö-3255 Ö-5089 Ö-7823 ö — 1138 Ö-3276 Ö-5251 ö — 7917 ö —1175 Ö-3279 Ö-5671 Ö-8029 ö —1229 Ö-3417 Ö-5776 Ö-8074 Ö-1273 Ö-3444 Ö-5963 Ö-8568 ö — 1452 Ö-3504 Ö-6007 Ö-8806 Ö-1689 Ö-3507 Ö-6072 Ö-8931 Ö-1809 Ö-3587 Ö-6197 Öd-85 Ö-1855 Ö-3951 Ö-6240 öt-35 ö — 2059 Ö-4166 Ö-6729 1-4139 Ö-2308 Ö-4181 Ö-6749 X —5861 Ö-2309 Ö-4224 Ö-7118 H —997 Ö-2454 Ö-4439 Ö-7179 K-2407 Ö-2571 Ö-4494 Ö-7293 P-723 Ö-2614 Ö-4583 Ö-7450 G-17855 Ennfremur sjónvarpstæki, myndbandstæki, ísskápur, þvottavél, sófa- sett, hillusamstæöur, hljómflutningstæki, standborvél, vigt, vaccum- pökkunarvél, hjólsög, disillyftarar og margt fleira. Þá verður selt aö Bolafæti 9 i Njarðvik hjólaskófla, Michigan MF—70 traktorsgrafa, bifreiðarnar ö — 5082, Ö — 1850, ö —5439, ö—7039, ö — 8603 og Od-15. Að Bolafæti 3 verður þvi næst seld kantlímingarvél, vél- sög, hefill, fræsari og fleira. Að því búnu veröur seld mulningsvél af Svetalagerð þar sem vélin er við grjótnám i Stapafelli. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldinn í Keflavík, Njarðvik og Gullbringusýslu. SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. E EUPOCAOD Smáauglýsingadeild li - sími 27022. ■ M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.