Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Síða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið FEKK BLEIKT SKYR SÍDAST - OJBARA!” „Siðast þegar '!g fór i flugvél var þar bleikt skyr - .jihara — það var ekki gott," sagði Jana Ma’-ía og hana hryllti við tilhugsuninni um þennan sérstæða matarsmekk fullorðinna. DV-myndir KA. Ekki svo slæmt val hjá krökkunum eftir allt saman. Þetta eru þeir tveir bakkar sem upp komu sem aðalval og það er Ijóst að flestir vilja jógúrt, ávaxtasafa, og ávexti. Þessi barna- matseðill verður kominn i gagnið eftir nokkrar vikur. Eftir að Yumi var lögð á sjúkrahús i Fujioka við fjallsræturnar sagði hún að hún væri glöð og þakklát fyrir að fá að lifa, en gæti ekki gleymt fólkinu sem lét lífið í þessari hræðilegu flugferð milli Tókýó og Osaka. Eitt stærsta flugslys sögunnar varö þegar júmbóþotan frá Japan Air Lines fórst þann 12. ágúst og með henni 523 farþegar. Fjórir liföu af slysið og einn þeirra er flugfreyjan Yumi Ochiai. Hún er 26 ára gömul, nýgift og var á leiö til fundar viö eiginmanninn — brúökaupsferð var í vændum eftir sjö mánaöa bið. „Eg lifi,” sagöi Yumiá sjúkrahúsinu eftir aö henni haföi veriö bjargaö úr flugvélarflakinu og hún flutt með þyrlu undir læknishendur. ,,En ég mun aldrei gleyma þessum atburði, síöustu mínútum farþeganna sem ekki komust af, hræðilegum dansi flugvélarinnar og högginu sem á eftir fylgdi.” Dauöadans júmbóþotunnar varaöi í 32 hræðilegar mínútur og á meöan reyndi Yumi aö aöstoöa starfssystur sínar sem voru á vakt í ferðinni. Sjálf var hún farþegi á leiö til eiginmanns- ins, Yoshiyuki Ochiai, en lítill tími hafði gefist til samfunda eftir brúö- kaupiö vegna starfa Yumi hjá Japan Air Lines. Skyndilega varð hávær sprenging og önnur fylgdi strax í kjölfariö. Hvítur reykur fyllti farþegarýmiö og Yumi stóö upp úr sæti sínu til þess aö aöstoöa farþegana viö aö nota súrefnisgrím- „EG UFV' A slysstað i hliðum Osutaka- fjallsins, 70 milur norðvestur af Tókýó. Þyngsta þrautin er eftir — að hífa Yumi upp í björgunarþyrluna. urnar. Flugvélin tók aö steypast til og endastakkst hvaö eftir annaö en flug- maöurinn reyndi í örvæntingu að ná stefnu á flugvöllinn aftur. Hálfri klukkustundu síöar stakkst vélin í hlíö- ar Osutaka. Meö vélinni fórust 523 farþegar en 4 lifðu — Yumi, Keiko Kawakami, 12 ára, Hiroko Yoshizaki, 35 ára, og dóttir hennar, Mikiko, sem er 8 ára gömul. 011 hlutu líkamlega áverka sem læknar telja góöa möguleika á aö græöa aö mestu — en skaðinn á sálinni er varan- legri og verður kannski aldrei aö fullu bættur. Rætt við Jönu Maríu um flugvélamat ogfleira „Það væri kannski i lagi að hafa ainhver áhrif, annars verður morgunmaturinn bara súkkulaði og sleikipinnar," sögðu eftirlitsflugfreyjurnar, íris Dungal og Bára Oddgeirsdóttir hugsandi. Með þeim á myndinni eru Gunnar Olsen deild- arstjóri og Jón Sigurðsson.yftrmaður í Flugleiðaeldhúsinu á Keflavikurflugvelli. Ronald og Nancy Reagan nýgift með svaramann- inum Willi- am Holden og eigin- konu hans, Brendu Marshali, árið 1952. Brúðhjónin skera tert- una í sæluvimu eins og við á þennan dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.