Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1985, Page 39
DV. FIMMTUDAGUR10. OKTOBER1985.
39
Fimmtudagur
10. október
Útvarp rásI
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guös-
þjónusta í Dómkirkjunni. b. Þing-
setning.
14.30 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.15 Suöurland í dag. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 „Tónlist tveggja kynslóöa”.
Þáttur Siguröar Einarssonar.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur Sigrúnar
Björnsdóttur um listir og
menningu. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Leyndardómar
sveitasetursins” eftir Guy Mere-
dith. Þýöandi: Sverrir Hólmars-
son. Leikstjóri: Jón Viöar Jóns-
son. Leikendur: Arnar Jónsson,
Anna Kristín Arngrímsdóttir,
Helgi Skúlason, Erlingur Gíslason,
Róbert Arnfinnsson, Lilja Guörún
Þorvaldsdóttir og Siguröur Sigur-
jónsson. Leikritið verður endur-
flutt laugardaginn 12. október kl.
20.15.
21.40 Einsöngur í útvarpssal. Reynir
Guðmundsson syngur lög eftir Ed-
vard Grieg, Emil Sjögren, Hildor
Lundvik, Yrjö Kilpinen, Jean
Sibelius og Gustav Nordquist.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veöurfregnir. OrÖ kvöldsins.
22.30 Fimmtudagsumræðan. Stjórn-
andi: PállBenediktsson.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur
Sigurjónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Ásgeir Tómasson.
14.00—15.00 I fullu fjöri. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00—16.00 Djassþáttur. Stjórnandi:
VernharöurLinnet.
16.00—18.00 Draumur númer 9.
Þáttur gerður í tilefni þess aö 9.
október 1985 heföi John Lennon
orðiö 45 ára. Stjórnendur: Jón
Olafsson og Þorgeir Astvaldsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Hlé.
20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
21.00—22.00 Gestagangur. Gestur
kvöldsins er Kristján Jóhannsson
óperusöngvari. Stjórnandi: Ragn-
heiður Davíösdóttir.
22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: SvavarGests.
23.00—00.00 Á svörtu nótunum.
Stjórnandi: Pétur Steinn Guö-
mundsson.
Útvarp
Sjónvarp
Þau sem koma fram i leikritinu í útvarpinu i kvöld, talið frá vinstri: Arnar Jónsson, Anna Kristín Arngrims-
dóttir, Erlingur Gíslason, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Jón
Viðar Jónsson leikstjóri.
Útvarpsleikritið
fkvöld:
Leyndar-
dómar
sveita-
setursins
Utvarpsleikritiö í kvöld, sem hefst
kl. 20, er breska sakamálaleikritið
Leyndardómar sveitasetursins sem er
eftir leikritahöfundinn Guy Meredith í
þýöingu Sverris Hólmarssonar.
Rithöfundur nokkur, Sharp aö nafni,
fær þaö verkefni aö ganga frá síðasta
skáldverki frægs rithöfundar sem
látist hefur á vofveiflegan hátt. Þegar
Sharp fer aö lesa handritiö þykist hann
sjá að þaö sé lykilskáldsaga um hinn
látna höfund og heimilisfólk hans. Efni
sögunnar og kynni Sharps af þessu
fólki fylla hann brátt grunsemdum um
aö eitthvert þeirra hafi myrt rit-
höfundinn. Hann ákveöur því aö
rannsaka málið.
Leikstjóri er Jón Viöar Jónsson.
Leikendur eru: Arnar Jónsson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Helgi Skúla-
son, Erlingur Gíslason, Róbert Arn-
finnsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
og Siguröur Sigur jónsson.
Tæknimenn eru Oskar Ingvarsson og
Ástvaldur Kristinsson.
Leikritiö veröur endurflutt laugardag-
innl2. okt. kl. 20.15.
Rás2kl. 16.00:
DRAUMUR
NÚMER9
„Draumur númer níu” er nafniö á
þætti sem veröur í útvarpinu, rás 2, í
dag frá kl. 16 til 18. Þáttur þessi er
geröur í tilefni þess aö Bítillinn frægi,
John Lennon, heföi oröiö 45 ára gamall
í gær, 9. október. Þeir Jón Olafsson og
Þorgeir Ástvaldsson hafa unnið aö
gerö þessa þáttar og lagt í hann mikla
vinnu eins og þeim einum er lagiö af
slíku tilefni.
-klp-
Síða st sló liann
helclur beturíge< jn
okkar
c estum
niðri).
Míssíú ekki :ÍT
þessi m
atórkostle<»
son jvara
li völd
íQcko a og
. iobby
Harris on
verða
IV ý aðst iða. Fc rmleg
opnur
Bjó Jum uj ip á pí udryk c
Útvarp, rás 2, kl. 21.00:
KRISTJÁN
GESTUR
RAGNHEIÐAR
— íþættinum
Gestagangur í kvöld
Hinn vinsæli þáttur Ragnheiöar
Davíösdóttur á rás 2, Gestagangur,
veröur á sínum staö á rásinni í kvöld.
Þáttur þessi fær yfirleitt góöa hlustun
því gestir Ragnheiöar eru oft góöir og
hafa frá mörgu aö segja sem hlust-
endur hafa gaman af aö vita um.
Gestur Ragnheiöar í kvöld er einn
þekktasti — sem þýöir þá um leiö einn
mest umtalaöi Íslendingur nú. Er það
stórsöngvarinn frá Akureyri, Kristján
Jóhannsson.
Kristján er maður sem fer ekkert
leynt meö álit sitt á sér eða öðrum og
þeim málefnum sem hann telur ástæöu
til aö tala eitthvaö um. Hann hefur
reynt margt um dagana en samt segja
gamlir félagar hans aö hann sé samt
enn sami strákurinn og alltaf jafn eld-
hress.
Þaö er nokkuð öruggt aö margir
veröa með opið fyrir rásina í kvöld kl.
21 þegar Ragnheiöur byrjar aö spjalla
viö Kristján. Getur oröiö fróölegt og
skemmtilegt aö hlusta á þaö spjall og
einnig aö heyra hvaö þessi einn mesti
söngvari þjóðarinnar velur sjálfur af
lögum til aö hlusta á í þættinum.
-klp-
ætlar
skem
ISLENSKA
PÍLUKAST
FÉLAQlpm
veitingahús,Laugavegi 116.
''t
i"
Framan af degi veröur suðaustan
kaldi og rigning öðru hverju sunn-
anlands og vestan- en suðvestan-
gola eða kaldi og skúrir síðdegis á
Noröur- og Austurlandi. Þykknar
smám saman upp með austan- og
suöaustangolu og síðan kalda. Úr-
komuvottúr á stöku staö þegar h'ö-
ur á daginn. Smám saman hlýnar
og síödegis veröur orðiö frostlaust
um mestallt land.
Veður
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjaö —2, Egilsstaöir léttskýj-
aö —5, Galtarviti skýjað 4, Höfn
léttskýjaö —4, Keflavíkurflugvöll-
ur rigning 3, Kirkjubæjarklaustur
hálfskýjaö —1, Raufarhöfn skýjaö
—3, Reykjavík alskýjaö 3, Sauöár-
krókur léttskýjaö —1, Vestmanna-
eyjarskýjaö3.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skúr á síðustu klukkustund 6, Hels-
inki skýjaö 10, Kaupmannahöfn
skýjað 10, Osló úrkoma í grennd 9,
Stokkhólmur skýjaö 10, Þórshöfn
skýjaö4.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj-
aö 23, Amsterdam skúr á síöustu
klukkustund 14, Aþena heiöskírt 20,
Barcelona (Costa Brava) hálfskýj-
aö 18, BerUn skýjaö 12, Chicago
súld 9, Feneyjar (Rimini og Lign-
ano) þrumuveður 18, Frankfurt
rigning á síðustu klukkustund 18,
Glasgow hálfskýjaö 9, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjaö 23, Lond-
on skýjaö 13, Lúxemborg skýjaö 10,
Madrid skýjaö 20, Mallorca (Ibiza)
léttskýjaö 19, Montreal alskýjaö 15,
New York skýjaö 23, Nuuk skýjaö
0, París skýjaö 16, Róm léttskýjað
18, Vín rigning 12, Winnipeg skýjað
—3, Valencia (Benidorm) léttskýj-
að21.
Gerígið
Gcngisskránmg nr. 192-
10. októbef 1985 kl. 09.15.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala ToHgengi
Doiar 41.400 41,520 41,240
Pund 58,519 58,689 57,478
Kan. doUar 30,289 30,376 30,030
Dönskkr. 4.3159 4,3284 4,2269
Norsk kr. 5,2408 5,2560 5,1598
Sænsk kr. 5.1863 5,2014 5,1055
R. mark 7.2849 7,3060 7,1548
Fra. franki 5,1285 5,1434 5,0419
Belg. franki 0,7711 0,7733 0,7578
Sviss. franki 19,0279 194)831 18,7882
Hod. gyHini 13,8856 13.9259 13,6479
V-þýskt mark 15.6356 15,6809 15,3852
ft. Ilra 04)2319 0,02325 0,02278
Austurr. sch. 2,2248 2,2312 2,1891
Port. Escudo 0,2540 0,2547 0,2447
Spi. peseti 0,2560 0,2568 0,2514
Japanskt yen 0,19265 0,19321 0,19022
Irskt pund 48.361 48,502 47,533
SDR (sérstök 44,1901 44.3180 43,4226
dráttar-
rðttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.