Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Qupperneq 10
10
DV. LAUGARDAGUR12. OKTÖBER1985.
Guðmundur Halldórsson
efstur á haustmótinu
Skák
Jón L. Ámason
Aö loknum átta umferöum af
ellefu á haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur hefur Guömundur Hall-
dórsson náö forystunni meö 6 1/2 v.
er Ándri Áss Grétarsson er í öðru sæti
meö 6 v. Allt stefnir því í úrslitaskák
í siöustu umferðinni sem tefld veröur
nk. miövikudagskvöld, en þá eigast
einmitt viö Guömundur og Andri.
Þeir hafa fram að þessu siglt af
öryggi í gegnum mótiö og hafa „teflt
með ólíkindum vel”, eins og annar
þeirra komst aö oröi.
Staöan í efsta flokki er þessi:
1. Guömundur Halldórsson 61/2 v.
2. Andri Áss Grétarsson 6 v.
3. Davíð Ölafsson 51/2 v.
4. -5. Benedikt Jónasson og Ámi Á.
Ámason 41/2 v.
6.-7. Björgvin Jónsson og Róbert
Haröarson 4 v. og frestuö skák þeirra
ímilli.
8. Pálmi Pétursson 4 v.
9, —12. Lárus Jóhannesson, Halldór
G. Einarsson, Þröstur Þórhallsson
og Jón G. Viðarsson 2 v.
Guðmundur hrifsaði til sín efsta
sætiö meö sigri gegn Davíð í 8. um-
ferðinni. Guömundur beitti Philidor-
vöm (1. e4 e5 2. Rf3 d6) sem litin er
hornauga af ýmsum skákskýrendum
vegna þess hversu þrönga stöðu hún
gefur á stundum. En hún reynist
Guömundi vel. I skákþætti fyrir hálf-
um mánuöi sáum viö hann leggja
Þröst aö velli meö þessari sömu byrj-
um. Annars vekur athygli slæleg
frammistaöa Þrastar, sem er stiga-
hæsti keppandinn, og Lárusar og
Halldórs, sem báöir tefldu í lands-
liösflokki á skákþingi Islands í fyrra.
I B-flokki er Tómas Björnsson
efstur meö 6 v., en þar er lokið átta
umferöum af ellefu eins og í öömm
flokkum. Jóhannes Ágústsson kemur
næstur meö 5 1/2 v., Jón Árni Hall-
dórsson og Jón Þ. Bergþórsson hafa
5 v. Og Hannes Hlífar Stefánsson hef-
ur41/2 v.
Fórnarskák úr C-flokki
Hjalti Bjarnason hefur örugga
forustu í C-flokki með 7 v., Baldur A.
Kristinsson er næstur meö 5 1/2 v. og
síöan koma Bragi Björnsson og
Eiríkur Björnsson með 5 v.
Hjalti er aðeins 15 ára gamall og
hefur þegar getiö sér gott orð, m.a. í
keppni íslenskra unglinga viö Coll-
ins-krakkana bandarísku. En minna
hefur borið á Hjalta en jafnöldrum
hans því aö hann hefur ekki veriö
eins iöinn við kolann. Þessi skák,
sem tefld var í 8. umferð haustmóts-
ins, sýnir þó aö mikiö efni er á ferö.
Hér er bæöi vel teflt og fléttaö
skemmtilega.
Hvitt: Hjalti Bjamason
Svart: Páll Þór Bergsson
Norræni-leikurinn.
I. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4
Reyni hvítur aö halda peöinu meö
3. c4 leikur svartur 3. —c6 og fórnar
því endanlega fyrir skjóta liðsskipan
og 3. Bb5+ Bd7 4. Bc4 Bg4 er annar
armur teoríunnar.
3. —Rxd5 4. c4 Rb6 5. Rf3 g6 6. Rc3
Bg7 7. Be3
Nákvæmara er strax 7. h3 svo
svartur nái ekki aö gera riddarann
óvígan meö 7. —Bg4 og þrýsta aö
miðboröinu. Svartur lætur tækifæriö
faraframhjá.
7. —0-0 8. h3! Rc6 9. Dd2 e5 10. d5
Re711. g4!
Reynslan hefur sýnt að svartur á í
erfiöleikum eftir þennan sterka leik.
Virkast er 11. —f5 en eftir 12. 0—0—0
meö þaö í huga aö svara 12. —fxg4
meö 13. Rg5! nær hvítur sterkri sókn.
Svartur kýs aö fara aðra leið en
staðan er þröng.
II. —He812.0—0—0 Bd713. Bg5 f6
14. Bh6Ra415.Bxg7Kxg7
Millileikurinn 15. —Rxc3 er hæp-
inn vegna 16. Dh6 (ekki 16. Bxf6 Re4)
og ef 16. —Rxdl þá 17. Bxf6 Rf5 18.
Dg5 Re7 19. Kxdl og hvítur á
betra. 16.Re4!
Svarti riddarinn gerir ekki mikinn
usla drottningarmegin einn síns liös
og hvítur flytur liösafla sinn réttilega
yfir á kóngsvæng.
16.— f517. Reg5h6?
Betri vörn er fólgin í 17. —Rg8. Nú
skellur á óveöur.
18. Rf7! Kxf7 19. Dxh6 Hh8
Meö riddarafórninni tókst hvítum
aö opna svörtu kóngsstöðuna og
vörnin er erfið. Eftir 19. —Rg8 dugir
ekki 20. Dh7+ Kf8 21. Rh4 Dg5+ 22.
f4 Dxf4+ 23. Hd2 Re7 en 20. Rg5+
Kf6 21. Dh4! er afar sterkt. Riddara-
fráskákin er eitruð og vörnin 21. —
Kg7 strandar á 22. Dh7+ Kf6 23. Rf7!
sem hótar drottningunni og 24. g5+.
20. Rxe5+ Kf6?
Nauösynlegt er 20. — Kg8 og eftir
21. Dg5 (21. Dxh8+ Kxh8 22. Rf7+
jafnar liðsaflann en er neyöarbrauö)
ekki 21. — Kg7? vegna 22. d6! cxd6
23. Hxd6 og vinnur, heldur 21. —Be8!
Enn er frumkvæðið í höndum hvíts,
t.d. eftir 22. Hgl, en ekki er öll nótt
úti.
21. g5+! Kxe5 22. Dg7+ Kd6
Eftir 22. —Kf4 er 23. h4 einfaldast,
t.d. 23.—c5 24. Hd4+ og mátar fljót-
lega.
23. Df6+ Kc5 24. Dd4+ Kd6
Eöa 24. - Kb4 25. c5+ Ka5 26. b4
mát.
25. c5+
— Og svartur gaf áöur en hann
varö mát meö 25. — Rxc5 26. Df4
mát.
I D-flokki hefur Gunnar Björnsson
forystu með 7 v. og Siguröur D. Sig-
fússon hefur 6 v. og biöskák.
Sigurður Jónatansson og Arnór V.
Arnórsson eru efstir í E-flokki (opinn
flokkur) með 6 1/2 v. og biöskák. I
unglingaflokki er Hannes H. Stefáns-
son efstur með 5 1/2 v. af 6. Þröstur
Árnason hefur 5 v. og Sigurður D.
Sigfússon41/2 v.
Maxim Dlugy heims-
meistari unglinga
Bandaríkjamaöurinn Maxim
Dlugy sigraöi á heimsmeistaramóti
Kristján og Kristján unnu
minningarmót um Einar Þorf innsson
Sélfyssingar stóðu upp sem sigur-
vegarar í hinu árlega minningarmóti
um Einar Þorfinnsson, annað áriö í
röö.
Það voru nafnamir Kristján Blöndal
og Kristján Már Gunnarsson sem sigr-
uöu vel á undan næsta pari. Selfyssing-
ar geta vel viö unað því aö margar af
stórstjömum Reykvíkinga lögöu leiö
sína austur fyrir fjall, en uröu að lúta í
lægra haldi.
Mótið var haldiö í Gagnfræðaskólan-
um og eins og á undanförnum árum
var þaö Bridgefélagi Selfoss til mikils
sóma.
Hér er skondiö spil frá mótinu og
þaö væri synd aö seg ja aö sagnhaf i hafi
farið troðnar slóðir í úrspilinu, þótt viö
látum lokasögnina liggja á milli hluta.
Vestur gefur/allir utan hættu.
Nohduk
A G853
KG96
> 986
Arsit'ii
A -
54
ÁKG742
A AKD103
Sl’IH’II
A ÁKD974
3
D3
* 8752
Vl.SII lí
A 1062
V ÁD10872
O 105
+ 96
Sagnir gengu þannig:
Vestur Norður Austur Suður
2 H pass 2 G 3 S
pass 4 S 5 T pass.
pass 5 S! 6 L pass
pass! pass!! dobl pass pass
Þrátt fyrir doblið spilaði suöur út
spaðaás og sagnhafi trompaöi. Útlitið
virtist ekki bjart og sex lauf virtust
töluvert lakari samningur en sex tígl-
ar.
En það þýddi ekki aö gefast upp og
sagnhafi tók þrjá hæstu I laufi. Þegar
legan kom í ljós versnaöi spilið tölu-
vert, en þaö var lítið annað að gera en
að taka síðasta trompiö af suðri. Þaö
var nokkuð ljóst að suður haföi byrjaö
með 9—10 spil í svörtu litunum og átti
þar meö 3—4 rauö spil.
Þaö var ólíklegt að hann ætti einspil í
hjarta fyrst hann spilaði ekki út hjarta
og þar meö var varla rúm fyrir fleiri
en tvo tígla.
Margir sagnhafar heföu nú spilað
hjarta á ásinn og svínað síöan tígultíu.
En ekki þessi! Hann tók tvo hæstu í
tígli og horföi meö velþóknun á drottn-
inguna. Síöan tók hann tígulslagina og
hjartaásinn — unniö spil og gulltoppur.
Minningarmótið
um Einar Þorfinnsson
Hið árlega minningarmót um Einar
Þorfinnsson var spilaö á Selfossi
laugardaginn 5. október sl. Alls spiluöu
36 pör barometar tvö spil á milli para
eöa 70 spil. Mótið gekk mjög vel undir
öruggri stjórn þeirra bræðra Olafs og
Hermanns Lárussona. Þeir sem
styrktu mótið voru Landsbankinn, Sel-
fosskaupstaöur, Mjólkurbú Flóamanna,
Iðnaðarbankinn og Samvinnubankinn.
Auk verölaunagripa voru veitt pen-
ingaverölaun: 1. verðlaun 20.000, 2.
verölaun 16.000, 3. verðlaun 12.000, 4.
verölaun 8.000, og 5. verðlaun 4.000.
Hart var barist á mótinu og lengi
framan af var óljóst hverjir hlytu verð-
launasæti. Að lokum stóöu uppi sem
sigurvegarar þeir Kristján Blöndal og
Kristján Már Gunnarsson. Þeir höföu
lengi verið í hópi efstu para en náöu
ekki forystu fyrr en eftir 26. umferð og
héldu henni úr því til loka og sigruðu
með 249 stigum. I öðru sæti komu þeir
bræður Hrólfur og Oddur Hjaltasynir
með 205 stig. Þeir voru framan af ofar-
lega og náöu forystu í mótinu eftir 18.
umferö og leiddu mótið þar til þeir
Kristjánarnir komust fram úr þeim í
26. umferö. I þriöja sæti uröu þeir Jón
Baldursson og Sigurður Sverrisson
með 176 stig. I fjóröa sæti með 173 stig
komu síðan þeir Þóröur Sigurösson og
Þorvarður Hjaltason eftir jafna og
góða skor í síöustu 10 umferðunum. I
fimmta sæti voru svo þeir Aöalsteinn
Jörgensen og Valur Sigurösson.
Stig
6. Kagnar Magnúss. og Valgarð Blöndal 137
7. Jakob Kristinss. og Július Sigur júnss. 89
8. Hörður Blöndal og Grettir Frimannss. 87
9. Stefán Guðjohnsen og Þórir Sigurðss. 83
10. Georg Sverrisson og Svavar Björnss. 82
Það setti skemmtilegan svip á mótið
nú sem endranær hvaö margir af
sterkustu spilurum landsins voru dug-
legir að koma og taka þátt í því. Fyrir
þaö er stjórn bridgefélagsins á Selfossi
þakklát því einmitt það gefur mótinu
gildi og gerir það svo skemmtilegt og
lærdómsríkt fyrir heimamenn. Sérlega
var ánægjulegt aö þrjú pör skyldu
koma alla leið frá Akureyri. Stjórn
Bridgefélags Selfoss og nágrennis
færir keppnisstjórum, keppendum og
styrktaraðiium sínar bestu þakkir.
Spilagleði á
Húsavík
Samvinnuferðir/Landsýn — í sam-
vinnu viö Bridgesamband Islands —
hafa í hyggju aö hrinda af staðkeöju-
mótum í bridge á Húsavík, meö sam-
hangandi sniöi (Philip Morris-fyrir-
komulag).
Ætlunin er aö halda þrjú opin stór-
mót á Húsavík, með glæsilegustu verö-
launum sem veitt hafa veriö í bridge-
keppni hér á landi (og þótt víðar væri
leitað).
Fyrsta opna mótiö verður helgina
9.—10. nóvember. Annað opna mótið
verður helgina 7.-8. desember og
þriðja mótið verður helgina 15.—16.
febrúar ’86. Ætlunin er að öll þessi mót
gefi ákveðin stig, þannig að keppt
verður um endanleg heildarverðlaun
(samanlögð stig úr þremur mótunum)
auk glæsilegra verðlauna fyrir hvert
einstaktmét.
Bridgesamband Islands mun standa
aö ölium undirbúningi, í samvinnu við
noröanmenn og Samvinnuferðir/Land-
sýn. Flugleiðir munu koma til móts viö
allt keppnisfólk og bjóða helmingsaf-
slátt af fargjöldum, auk þess sem boð-
inn verður út sérstakur hótelpekki
fyrir þátttakendur. Reynt verður að
hafa allt sem ódýrast, þannig aö allir
eiga að geta verið með, kostnaöarlega
séð.
Væntanlegir keppendur geta látið
skrá sig hjá Bridgesambandi Islands
og öllum spilafélögum norðan heiða.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 6.
nóvember, en spilað verður eftir
Mitchell-tölvufyrirkomulagi, þannig
aö í raun veröa mótin opin fram á síö-
asta dag, því ekki skiptir máli í
Mitchell-keppni, hvort 10 pör eða 100
pörkeppa.
Stjórnandi verður Olafur Lárusson
en Vigfús Pálsson mun annast tölvuút-
reikning í báðum mótunum fyrir ára-
mót. Spilað veröur um gullstig í þess-
um mótum. Nánar síðar.
Bridgedeild Rangæinga
Eftir 3 kvöld í tvímenningskeppni fé-
lagsins er staöan þessi:
1. Helgi Straumfjörö-Thorvald Imsland 732
2. Daníel HaUdórss.-Viktor Björnss. 712
3.Sigurleifur Guðjónss.-Þórhallur
Þorsteinsson 701
4.StefánGunnarss.-KristinnSöivason 672
5. Gunnar Guðmundss.-Eyþór BoUason 670
6. Guðmundur Ásgeirss.-IngóUur Jónss. 651
Næsta spilakvöld er miðvikudaginn
16. október 1985 kl. 19.30.
Bridgesamband
íslands
Islandsmót kvenna í tvímennings-
keppni verður haldiö um næstu helgi
(laugardag og sunnudag) í Gerðubergi
í Breiöholti. Spilamennska hefst kl. 13
báöa dagana.
Sl. þriöjudag voru 15 pör skráð til
leiks í kvennamótiö, sem er afar dræm
þátttaka, vægast sagt.
Spilað veröur eftir barometer-fyrir-
komulagi, allir v/alla og 4—5 spil milli
para (fer eftir endanlegri þátttöku).
Islandsmótið í parakeppni
(blönduöum flokki) veröur haldið í
Gerðubergi um aðra helgi. Þar eru
þegar skráð til leiks 12 pör, en frestur
til aö tilkynna þátttöku í þaö mót renn-
ur út miðvikudaginn 16. október nk.
Stefán Guðjohnsen
Spilaður verur barometer einnig í
þessu móti.
Síðasta ár voru yfir 20 pör í báöum
þessum mótum.
Keppnisstjóri veröur Agnar
Jörgenssen.
Athygli er vakin á því að spilað er
um gullstig í báðum þessum mótum,
sem og í öllum mótum á vegum
Bridgesambands Islands.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Aðalsveitakeppni félagsins hófst á
fimmtudaginn meö þátttöku 20 sveita.
Spilaöir eru 16 spila leikir og spila allir
viðalla.
Röðefstusveita:
1. Sveit Arnar Scheving 50
2. Sveit Ingibjargar Halldórsd. 46
3.-4. SveitOlafs Valgeirssonar 41
3.-4. SveitGróuGuðnadóttur 41
5.-6. SveitDaníels Jónssonar 39
5.-6. SveitOskarsKarlsson 39
7. Sveit Hans Nielsens 36
8. Sveit Alison Dorosh 35
Stjórnandi er Isak örn Sigurösson og
er spilaö í húsi Hreyfils við Grensás-
veg.
Bridgefélag Breiðholts
Þriðjudaginn 8. okt. lauk hausttví-
menningi félagsins. Urslit urðu þessi:
1. Ragnar Ragnarss.-Stefán Oddsson 382
2. Ánton R. Gunnarss.-Frlðjón Þórhalls. 366
3. Guðjón Jónss.-Friðrik Jónss. 363
4. Eiður Guðjohnsen-Kristinn Helgas. 356
5. Jóhannes O. Bjaraas.-Þórhallur
Gunnlaugss. 346
6. Bergur Ingimundars.-Axel Láruss. 342
Meðalskor 324
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur en þriðju-
daginn 22. okt. hefst Swiss team sveita-
keppni. Spilaðir veröa stuttir leikir
meö Monradkerfi. Skráning er hafin.
Spilað er í Gerðubergi, kl. 19.30 stund-
víslega.