Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 13
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985. 13 Skoðanakönnun íBandaríkjunum: Meirihlutinn ekki á móti hvalveiðum Meirihluti Bandaríkjamanna er fylgjandi hvalveiðum, eða 71%, svo lengi sem stofninum er ekki stefnt í hættu. Þetta kom fram í skoðanakönn- un sem framkvæmd var af Yalehá- skóla í Connecticut fyrir bandaríska innanríkisráðuneytið. Þrátt fyrir að eyðing hvala og mál- efni hvalsins almennt hafi hlotið miklar umfjöllunar í fjölmiðlum í Bandaríkjunum má telja að sú róman- tíska og litríka saga, sem fylgt hefur hvalaiðnaði í Bandaríkjunum, geti ver- ið skýringin á þessu jákvæða viðhorfi Bandaríkjamanna, segir í skoðana- könnuninni. Það kemur einnig fram, að 83% þeirra sem spuröir voru töldu sig vita af því kópadrápi sem fram fer vegna skinnanna, á móti 32% sem sögðust enga vitneskjuhafaumþaðefni. K.B. SKIPTU ÚT GÖMLU HURÐUNUM! Við bjóðum viðskiptavinum á Suður- nesjum og Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem eiga gamlar hurðir og vilja skipta um, nýja þjónustu frá Tré-X Keflavík. Svona auðveld eru hurðaskiptin frá TRÉ-X. Við ábyrgjumst að öll vinna við innihurðirnar verði fagmannlega unnin. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðsluskilmálar, sem allir ráða við. TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR hf. IÐAVÖLLUM 6 KEFLAVÍK. Símar 92-4700 og 3320. 1. Þið hafið samband við sölumann okkar í síma 92-4700 eða 92-3320. 2. Við mætum heim til þín með sýnishorn af fjöl- breyttu úrvali viðartegunda, tökum mál af hurðunum og göngum frá samningi á föstu verði. 3. Við sendum uppsetningarmenn á staðinn með nýju hurðirnar og fjarlægja þeir þær gömlu. Löglærður f ulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við bæjarfógetaembættið í Vest- mannaeyjum er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. okt. nk. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum, Jón Ragnar Þorsteinsson, settur. íbúðir aldraðra félagsmanna VR: Útboð á heimilistækjum (eldavélum, þvottavélum, þurrkurum og viftum) Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (VR) óskar eftir tilboðum í eldavélar, þvottavélar, þurrkara og viftur í 60 íbúðir aldraðra félagsmanna að Hvassaleiti 56—58 í Reykjavík. Heimilt er að bjóða í einn verkþátt eða fleiri. Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun h/f, Síðumúla 1, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu VR á 8. hæð Húss verzlunarinnar mánudaginn 4. nóvember nk. kl. • 00. Verzlunarmannafólag Reykjavikur. Ford Thunder 64 RDr 2ja dyra, Jubelee árg. 1978, einn eigandi. Suzuki Swift GL, Arg. Ek. Verð 3ja dyra, drapp. Ford Taunusst. 1984 310.000 GL2000 A-T, P-ST 1982 360.000 Bronco sport 1976 450.000 Volvo 343 Suzuki Fox, 4x4, 1982 330.000 3ja dyra, grár Suzuki Fox pickup. 1982 290.000 4x4, yfirbyggður 1984 440.000 Subaru station, 4x4 1981 49.000 320.000 Mazda 929 station 1980 58.000 245.000 Mazda 929,4ra dyra 1981 60.000 290.000 Merc. Benz 300, disil Volvo 244 GL, 1982 117.000 790.000 4ra dyra, grár, b/s 1979 270.000 Saab 96, rauður, góð kjör 1978 160.000 Range Rover Ford Club Wagon, 1974 75.000 390.000 11 manna, bensín 1980 550.000 Saab turbo, hvítur 1982 595.000 Mazda 323,4d.,blár 1981 37.000 220.000 Ford Fairlane, 6 cyl. 1955 120.000 Gott bílaúrval á innisvæði. BÍLAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaup's. Símar 685366 og 84370. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Ingólfur Clausen og Finnbogi Albertsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.