Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Page 14
DV. LAUGARDAGUR12. OKTÖBER1985.
„Hefðum getaö
haldið áfram
að hittast
í hádeginu.
„Eg hef það stundum á tilfinning-
unni að Félag jafnaðarmanna hafi
fyrst og fremst verið stofnað sem
nokkurs konar „aðdáendaklúbbur”
um einkalif okkar Valgerðar. Sam-
band okkar hefur farið fyrir brjóstið á
mörgum í Bandalagi jafnaðarmanna,
þeim finnst eins og ég sé að stela prins-
essunni og ríkinu meö,” segir Kristó-
fer Már Kristinsson, formaður lands-
nefndar BJ. Kristófer hefur staöið í
ströngu að undanfömu, deilt við
flokksmenn sína um stefnur og mark-
mið, kallað andstæðinga sína fomald-
arkrata og sagt þá eiga heima í tossa-
bekk sem hann nenni ekki að kenna.
„Ég er tilbúinn til að eiga fund með
þessum mönnum og reka þá alla á einu
bretti, öðruvísi tala ég ekki við þá.”
Ástin
Kristófer Már Kristinsson, fyrrver-
andi kennari í Reykholti í Borgarfirði
og núverandi varaþingmaður, er for-
ff
maður landsnefndar Bandalags jafn-
aðarmanna. Valgerður Bjarnadóttir,
ekkja Vilmundar Gylfasonar, er aftur
á móti varaformaður sömu nefndar og
hún stendur með formanninum.
— Eru þau ástfangin?
„Það er náttúrlega óskaplega einfalt
að kalla saman fund í stjóm lands-
Nú eru Valgerður Bjarnadóttir og Kristófer Már saman
öllum stundum — enda ástfangin