Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Qupperneq 17
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
17
Það er svipuð fjölbreytni í
skótískunni í vetur og í öðrum klæðn-
aði. Þó virðist sem lágir hælar en samt
einhverjir séu „inni” fyrir veturinn.
Skómir í vetur eiga alls ekki að vera
klossaðir heldur penir og nettir. Leðrið
eða efnið sem þeir eru úr á að vera
mjúkt þannig að þeir falli vel að
fætinum.
Litirnir á skónum eru líka fjölbreytt-
ir, t.d. má nefna grænblátt, fjólublátt,
bleikt, vínrautt, og sinnepsgult. Hinir
sígildu skólitir, svart, brúnt og grátt,
eru líka með á blaði.
Lakkskór ýmiss konar eru vinsælir og
er töluvert um að lakki og leðri sé
blandað saman. Stígvélin fyrir vetur-
inn eru frekar lág en lagið er sígilt, nú
eru það litimir sem hafa breyst. Stíg-
vélin eru yfirleitt laus um kálfann og
oft tekin saman um ristina á einhvem
hátt t.d. með spennu eða reimum.
ökklaskór af ýmsum gerðum eru ofar-
lega á blaði, en kvöldskórnir í vetur
verða líklega frekar skrautlegir, þ.e.
með alls kyns spennum og skrauti.
Sem sagt, það er sama sagan, látið
hugmyndaflugið ráða og fáið ykkur
skó sem skera sig úr. Þýtt SJ
. . ' llll "
LAGIR
HÆLAR
OG MJUKT LEDUR
Vetrarskórnir
Dæmi um spariskóna í vetur. Svart-
ir með spennum og skábandi.
r
Tvær gerflir af lakkskóm, bæfli upp
á ökklann moð skrautlegu blóma-
mynstri að ofan og svo lágir og si-
gildir, svartir skór.
???
■ ■ ■
. . engin skyldustörf, matur eins
og hægt er í sig afl trofla og nægur
svefn — þafl hlýtur afl vera
eitthvað bogið vifl þetta."
Rafmagnssófinn er að vísu lengur
afl hitna en rafmagnsstóllinn, en
við hóldum afl þetta væri
skemmtilegra fyrir ykkur.
???
■ ■ ■
kW (hestöfl) 1
Lengd 219 sm
Brefdd 100 sm
Hæfl m/vindhlif 119,B sm
Þyngd 22S kg
Boltisbreidd 45 sm
Beltislengd 387 sm
verða sýndir á Volvo-
bílasýningunni
helgina
12.-13. okt.
**,
Utsóluverð:
narsveita
kr.189
Gunnar Asgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200
JJaTnatp1* y*
52®*=^
KoP‘ur KoíTt\ð
aö°'oS
afsláttur
\_aoða