Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
29 .
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Siður refapels.
Til sölu gullfallegur, splunkunýr
blárefapels. Fæst á mjög góðu verði,
greiðslukjör. Uppl. í síma 45546.
Ljósasamloka.
Látið notuð Super-Sun ljósasamloka til
sölu. Uppl. í síma 99-3630.
Trend rafmagnsritvél
til sölu á kr. 10.000, Kimball pianó, lítið
notað, kr. 70.000. Uppl. í síma 79590.
12 tommu bandsög
til sölu, kr. 24—26.000, 3ja fasa
sambyggð trésmíðavél, kr. 74—77.000,
standborvél, kr. 17—19.000, loftpressa,
300 mínútulítrar, kr. 23—26.000,2 hefti-
byssur. Sími 24381.
Falleg hillusamstœða
(skilrúm) úr palesander til sölu. Stærð
270 x 60 cm. Sími 54004 eftir kl. 20.
Góð útihurð,
80 cm, og stórt sívalt eldhúsborð á stál-
fæti til sölu. Uppl. í síma 81639.
Skrifborð, sófaborð
og barnavagn til söíu. Uppl. í sima
79514._____________________________
Rafmagnsritvél — pianó.
Triumph Gabriel 5000 rafmagnsritvél
til sölu. Einnig amerískt Winter píanó.
Uppl. í síma 13092.
Hárþurrka é standi
til sölu á kr. 2000. Einnig sófasett á kr.
3.000, eldhúsgardínur, kr. 250 stk., og
stakur stóll, kr. 300. Uppl. í síma 74897.
Einstakt tœkifœri.
Plötusafn með Cream, Jimmy
Hendriks og Bee Gees, verð 3.500,5.500
og 5.700. Greiðsluskilmálar. Einnig ný-
legt mahóníhjónarúm. Sími 671715.
Kroy 61 leturgerðarvél
ásamt letrum til sölu, einnig Richo
stenslagerðarvél í góðu lagi. Uppl. í
síma 94-1496.
Harley Davidson 440
vélsleði, árg. 1976, til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í síma 92-7494.
Fataskápur og
eldhúsinnréttingar smíðað eftir
pöntunum, tökum einnig að okkur alla
aðra sérsmíði úr tré og járni, einnig
sprautuvinna, s.s. lökkun á
innihurðum. Nýsmíði, Lynghálsi 3,
Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Barna-körfustólar.
Brúðuvöggur, margar stærðir, bama-
körfur með hjólum og klæðningu,
bréfakörfur og hjólakörfur ávallt
fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máh samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Til sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
Vestur-þýskt baðnuddtœki
sem passar fyrir öll baðker U1 sölu,
selst á hálfvirði. Sími 76015.
Nafnborðarnir
vinsælu frá Rögn sf. em ómissandi
fatamerking fyrir veturinn. Eitt hand-
tak með straujámi og flíkin er merkt
þér. Pantið strax í dag í síma 671980.
Rögn sf., box 10004,130 Reykjavík.
Furuveggur, 265 x 310,
til sölu, einnig lítið notuð Singer
prjónavél. Uppl. í síma 15381.
Notað þakjám,
ca 100 ferm, til sölu, glerull 2”, ca 100
ferm og girðingarnet, ca 150 metrar.
Uppl. í Blikksmiðju Gylfa, sími 83121.
Til sölu vegna flutninga:
VHS videotæki, stereotæki, sjónvarp
og fl., selst mjög ódýrt. Einnig 2 bílar.
Uppl. í síma 620413.
4 negld, óslitin
snjódekk, 185x14”, á BMW felgum 5—
7, til sölu. Einnig óskast 4 Fiat felgur á
127, helst með snjódekkjum. Sími
13211._____________________________
Svifdreki til sölu,
hagstætt verð, mjög skemmtilegt og
fallegt flugtæki. Grúfuvesti og Vario-
mælir fylgja. ATH.: 1—4 geta staöiö að
kaupunum saman. Kennsla innifalin.
Sími 30733 milli 18 og 19.
Gufuketill til söiu,
lítið notaöur, amerískur. Gufuafköst
2.300 kg/klst. við 1,06 kg/sm2, tilvalinn
til upphitunar eöa fjarvarmaveitu fyr-
ir nokkur hús. Uppl. í síma 23355.
Austin Allegro árg. 1978
til sölu, einnig hljómflutningssam-
stæöa í skáp og Saba videomyndavél.
Uppl. í sima 28360 eöa 21830.
Stór, rúmgóður fataskápur
til sölu, stærð 60x240x270, spónlagð-
ur, gott verð. Uppl. í síma 29724.
Til sölu vegna brottflutnings
sófasett, stofuborö, borðstofuborð,
barnavagn, hjónarúm, kommóða,
mastermixer, hillur, fataskápar, reið-
hjól, segulband, tölva. Sími 685873 eftir
16 sunnudag.
Súpergóð vacuumvél
til sölu, Islenskt franskt eldhús, Völvu-
feUi 17, sími 71810.
Til sölu er nýleg
sambyggð trésmíðavél, Robland K 26,
handfræsari og höggborvél, einnig ný-
legt skrifborð. Uppl. í síma 46589.
Hillusamstœða,
fururúm meö náttborði og isskápur til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 30805
og 26380.
Til sölu vegna breytinga
sjálfvirk þvottavél, sem ný, strauvél,
tilvalin fyrir sambýUshús eða lítið hót-
el, svarthvítt sjónvarp, Hoover þvotta-
vél m/þeytivindu, hentar vel f. báta,
borðstofuborö m/6 stólum, útvarp
m/phone og tveimur hátölurum, inn-
skotsborö og eitt borð. Sími 83989.
Sem nýtt rúm
á sökkU með springdýnum til sölu,
stærö 115 cm. Verð 15.000. Uppl. í síma
73472.
Verslun
Nýtt Galleri-Textill.
Módelfatnaður, myndvefnaður, tau-
þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart-
gripir. GaUerí Langbrók-TextíU á
horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs.
Opið frá kl. 12—18 virka daga.
Þrumuútsala:
GlæsUeg haustútsala, úti- og innigaU-
ar, trimmfatnaður, húfur, teflar, sokk-
ar, peysur, buxur, boUr, náttföt, slopp-
ar. AUt á hálfvirði. Þumalína, Leifs-
götu32.
Rýmingarsala.
12 m damaskdúkar á aðeins 650 kr.,
handunnir kaffidúkar, heklaðir dúkar,
alls konar flauelsdúkar, jólavörur frá í
fyrra. 20 tU 50% afsláttur. Kreditkorta-
þjónusta. Uppsetningabúðin, Hverfis-
götu 74, sími 25270.
Jenný auglýsir:
Nýkomnir Napoleons frakkar, jakkar
og kápur, ennfremur strokkar,
treflar, sokkabuxur og sokkar. Mikið
úrval af pUsum, buxum, peysum og
öðrum vetrarfatnaði. Saumum stór
númer, sendum í póstkröfu, Jenný,
Frakkastíg 14, sími 23970.
Damaskdúkaefni,
Straufrí (55%bómuUog45% viscose),
í breiddunum 140 cm og 170 cm í hvítu,
drapp og bláu, blúndur í sömu Utum.
Saumum eftir pöntunum. Athugið,
áteiknuðu jólavörumar em komnar.
Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut
44, Reykjavík, sími 14290.
Óskast keypt
AEG þvottavél,
Lavamat Princess-S, óskast tU kaups.
Sími 671620.
Fyrir ungbörn
2 Silver Cross barnavagnar
til sölu. Uppl. i síma 39576.
Silver Cross skermkerra,
bUstóU, burðarrúm, buröarpoki og
þríhjól til sölu. Uppl. í síma 77088.
Heimilistæki
Til sölu vegna flutnings.
Nýleg General Electric þvottavél.
Einnig ónotað Husqvarna heUuborð.
TUboð óskast. Uppl. í síma 17678.
Ameriskur frysti- og
kæUskápur, frost frí, með klakavél.
Hentugur fyrir stórt heimUi eða mötu-
neyti. Kostar nýr kr. 100.000, verð kr.
30.000. Uppl. í síma 39582.
Philips grill,
til sölu, litiö notað og í góöu lagi, verð
3700 kr. Sími 32061, Magnús.
ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 31627.
Til sölu Gram
frystikista, 203 Utra, semný, kr. 12.300,
Alda þvottavél með þurrkara árs-
gömul, 16.000, og Flimo rafmagns-
sláttuvél, lítið notuð, 4300, til sölu. Sími
72206.
Hljóðfæri
3ja mánaða gamall
Fender Squier Pullet rafmagnsgítar til
sölu ásamt 18 vatta magnara. Selst
aðeins á 13 þús. Sími 76923.
Yamaha orgel.
Ný og notuð Yamaha rafmagnsorgel,
einnig ný Yamaha píanó. Góðir
greiðsluskilmálar. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
GL bassi og
Roland bassamagnari tU sölu. Uppl. í
síma 93-6282 eftir kl. 19.
SCY Prophet 600 til sölu,
vU skipta á DX-7, einnig til sölu
Yamaha kraftmagnari, model P 2200.
Sími 619262.
Saxófónn.
Oska eftir aö kaupa vel með farinn ,
tenórsaxófón. Skipti á synthesizer,
Korg Poly 61, koma til greina. Sími 95-
5611 eða 95-5242.
Hammond orgel
til sölu, 2 nótnaborö, fótpetalar og
skemmtari. Skipti á harmóniku koma
til greina. Uppl. í síma 72371.
Hljómtæki
Akai hljómtœki
tU sölu, vel með farin, gott verð. Uppl. í
sima'614504.
Óska eftir að kaupa
harmóniku, 80 bassa. Uppl. í síma
32362.
Bang Er Olufsen til sölu.
PlötuspUari, Beogram 1102; magnari
og útvarp, Beomaster 1900; segulband,
Beocord 1900; hátalarar, Beovox S 45.
Simi 15358.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Mikið úrval af hljómtækjum, notuðum
og nýjum, einnig videotækjum,
sjónvarpstækjum, tölvum, ferða-
tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir
tjúnerum og ferðasjónvörpum
(monitorum).
Bang £t Olufssen plötuspilari
og útvarp, Beogram 6002 og
Beomartha 1900-2 tU sölu. Uppl. í síma
99-2534.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnað. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bUsæti og bU-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8,
Sölvhólsgötumegin. Opiö 10—18. Hrein-
gerningafélagið SnæfeU, sími 23540.
Teppaþjónusta-útleiga.
Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur, tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun i heimahúsiun og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774.
Bólstrun
Klœðum og gerum við
bólstruð húsgögn. ÖU vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboð yður að kostnaðarlausu.
Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Pálmi Ástmarsson, sími 71927
Rafn Viggóson, simi 30737.
Klaeðum, bólstrum og
gerum við ÖU bólstruö húsgögn. Orval
af efnum. Tilboð eöa tímavinna. Hauk-
ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús-
gögnum, HreyfUshúsinu, sími 686070,
heimasími 81460.
Húsgögn
Sófasett, 3 + 2 + 1,
nýbólstrað, tU sölu, einnig glersófa-
borð með leðurlöppum. Selst á hálf-
virði. Uppl. í síma 75038.
Svefnsófi, skatthol,
skrifborð og ísskápur tU sölu. Uppl. í
síma 30132.
Útskorin
eikarborðstofuhúsgögn tU sölu. Skenk-
ur, borð og 8 stólar. Einnig ný, ónotuð
Bauknecht uppþvottavél. Sími 22824.
50% afsláttur
TU sölu vel með farið kringlótt eldhús-
borð/borðstofuborð ásamt f jórum stól-
um, sófasett, 3+2+1, einnig Hitatchi
ferðamyndsegulband. Sími 78212.
Tilboð óskast.
ÍTU sölu Picasso sófasett, sófi 2
stólar, meö plussáklæði ásamt boröi.
Kostar nýtt 95.000. FaUegt sett. Sími
74079.
Fallegur, vel með
farinn homsófi tU sölu. Uppl. i síma
13462.
Barnahlaðrúm
frá Furuhúsinu, með dýnu, tU sölu.
Breidd 65 sm, lengd 161 sm, selst á
7.000. Einnig gamalt eldhúsborö og 2
bakstólar, selst á 1—2.000. Sími 74667.
Dux rúm, 105 cm á breidd,
til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 84874
eftir kl. 16.
Video
Video Care
hreinsispólur, hreinsivökvi og afseglar
fyrir videotæki, klippinga- og útþurrk-
unartæki fyrir mynd- og hljóðbönd.
Tandy, Laugavegi 168, sími 18055.
50 kr. spólan er októbertilboð
frá Video Breiðholts, þrjár spólur fyrir
eina. Video Breiðholts, Lóuhólum 2,
Hólagarði.
Video Stopp.
Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Urvals mynd-
bönd, VHS tækjaleiga. AUtaf það besta
af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria
Utla, Blekking, Power Game, Return
to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn,
Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort.
Opiö 8-23.30.
Faco Videomovie — leiga.
Geymdu minningarnar á myndbandi.
Leigöu nýju Videomovie VHS—C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn-
ig VHS ferðamyndbandstæki (HR—
|S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur
og mónitora. Videomovie-pakki, kr.
1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg-
in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal-
in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840.
Kvöld- og helgarsímar 686168/29125.
Leigjum út ný VHS myndbandstœki
tU lengri eða skemmri tíma. Mjög hag-
stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30
virka daga og 16.30—23 um helgar.
Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
Sjónvörp
Sjónvarp.
TU sölu svarthvítt PhUips sjónvarp.
Uppl. í síma 84359 eftir kl. 17.
9—16.
Þjónustuauglýsingar // Þ„.>hoM u _ »mi 27022
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröfur
Dráttarbilar
Broydgröfur
Vörubilar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús),
gróöurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboö.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Case traktorsgrafa
TIL LEIGU
■■ . —E U. t rl
Einnig er til leigu á sama stað traktor með pressu, traktor
með vagni, traktor með ámoksturstækjum og traktor með
spili. Uppl. í sima 30126 og 685272
Framtak hf., c/o Gunnar Helgason.
traktorsgrafa
til leigu.
Vinn einnig á kvöldin
og um helgar.
Gísli
Skúlason,
“ Efstasundi 18.
Upplýsingar í sima 685370.