Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Qupperneq 30
30 DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tölvur Tll sölu: Apple IIE, 64 K, 80 stafa + skjár, stýri- pinni og 80 forrit fylgja, m.a. heimilis-, launa- og fjárhagsbókhald, Apple Works, skák, teikniforrit, leikir o.fl. Ath., einstakt tækifæri til aö eignast allt sem þarf í einum pakka á kr. 60.000. Uppl. í síma 21348. Olafur. Electro tölva og skjór til sölu. Nýleg. Selst í tvennu lagi ef vill. Uppl. í síma 92-2437. Sinclair-tölvunómskeiö. Innritun stendur nú yfir. Bjóöum ódýr grunnnámskeiö, Basic- og Logo nám- skeið, einnig framhaldsnámskeiö. Kennum á Sinclair Spectrum. Uppl. og skráning hjá Hugskoti/Tölvumennt, í síma 24790. Nýleg MSX tölva með stýripinna og 3 leikjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 50755. BBC, B +12" monitor, diskettudrif + 100 leikir á disk, kass- ettutæki + 40 leikir á spólum. Gott verö. Uppl. í síma 52349. Nýleg Bondwell 12 feröatölva til sölu, er í fullri ábyrgö, ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 15358. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K meö microdrifum, interface II, turbo interface, joystick o.u.þ.b. 300 forrit. Sími 72473. Formosa LM 8000 (Apple 11+) meö Intra Monitor, Super 5 diskdrifi og joystick. Forrit geta fylgt. Uppl. í síma 43365. Seikosha GP 550 A prentari til sölu, valinn prentari ársins • 1984. Missið ekki af þessum frábæra prentara. Er meö kapal f. Commodore 64. Sími 77346. Úrval leikja í MSX tölvur nýkomiö, bæöi ROM kubbar og kassettur. Muniö klúbbafsláttinn. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Easylink tölvutelex. Ef þú átt tölvu, vantar aöeins herslu- muninn aö þú sért meö eigið telex. Vissiröu þaö? Símtækni sf., Ármúla 5, sími 686077. Dýrahald Mig vantar 2—5 bósa til leigu í Víöidal, Faxabóli eöa ná- grenni. Get séö um einhverja hiröingu. Sími 671960. Labrador retriever til sölu af sérstökum ástæöum, 2ja ára, vel vaninn og skapgóöur verðlauna- hundur. Uppl. í sima 41884. Collie hvolpar (lassiel til sölu. Uppl. í síma 75593. 7 hross af góðu kyni til sölu strax. Uppl. í síma 95-4483. 9 vetra giæsilegur töltari til sölu, verð aðeins 80 þús., skipti koma til greina á ódýrari hesti. Húsnæöi getur fylgt. Sími 38968. 30 stk. angórakanínur til sölu ásamt búrum og öörum fylgi- hlutum. Verö 80 þús. Sími 99-2518. Framúrakstur á vegum uti krefst kunnáttú og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. |JUMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.