Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fyrir hestamenn.
Odýrir og góðir stallmúlar til sölu.
Uppl. í síma 33227. Geymið
auglýsinguna.
Hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 40212.
Hestar til sölu,
rauð 8 vetra hryssa undan Náttfara
776, mjög gott reiöhross, og jarpur 5
vetra foli, lítið taminn, frá Kolkuósi.
Sími 994695.
3 hestpláss til sölu
á Kjóavöllum, féiagssvæði Andvara.
Sími 74883.
7 vetra hörp hryssa
til sölu vel ættuð, reist og með góða
fótalyftu, hentar vel sem konu- eða
unglingahestur. Sími 51061.
Hesthús til sölu,
6 bása. Uppl. í síma 651535.
Tveir reiðhestar
til sölu, 10 vetra stór, rauðblesóttur
klárhestur með tölti og 9 vetra rauöur
alhliða hestur. Sími 37710 eftir kl. 13.
Óska eftir að taka á leigu
4—6 hesta hús, helst á Víðidalssvæði.
Uppl. ísíma 78961.
Byssur
Remington pumpa,
módel 870, Wing Master 2 3/4-3”
magnum, til sölu. Verð 33.000. Uppl. í
síma 9641421.
Viðgerðarþjónusta.
Látið fagmenn gera við byssurnar
fyrir ykkur, allar tegundir af vara-
hlutum í byssur fyrirliggjandi. Uppl. í
síma 53107. Byssusmiöur, Kristján
Vilhelmsson.
Fyrir veiðimenn
Flugukastkennslan hefst
í íþróttahöllinni i Laugardal sunnu-
daginn 13. október og hefst kl. 10.20.
Kennt er á grafítstangir. Mætum vel.
Kastnefndirnar.
Flugukastkennsla hefst
sunnudaginn 13. okt. kl. 10.30—12.00 í
íþróttahúsi Kennaraháskólans við
Háteigsveg. Lánum öll tæki, hafið með
ykkur inniskó. Allir velkomnir. Ár-
menn.
Vetrarvörur
Óska eftir að kaupa
notaðan vélsleða, má þarfnast viðgerð-
ar. Flestar tegundir koma til greina.
Uppl. í síma 934134, Björn.
Válsleðamenn.
Fyrstu snjókomin eru komin og tími til
að grafa sleðann upp úr draslinu í'
skúrnum. Var hann i lagi siðast, eöa
hvað? Valvoline alvöruolíur, fullkomin
stillitæki. Véihjól og sleðar, Hamars-
höfða7, sími 81135.
Vel með farinn vólsleði,
. teg. Skidoo Everest ’79, til sölu, raf-
magnsstart. Uppl. í síma 73967.
Hjól
Óska eftir að kaupa Hondu MT
árg. '82. Uppl. i sima 99-3675.
Óska eftir að kaupa
Hondu MTX 50. Uppl. í síma 72798.
Válhjólamenn—válslaðamenn.
Gangtruflanir? Mikil eyðsla? Ekkert
mál. Erum sérhæfðir i stillingum með
fullkomnustu stillitæki. Allar við-
gerðir. Pirelli dekkin frábæru á
brandaraverðinu. Valvoline, alvöru- -
olíur fyrir alvöruvélar. Vanir menn,
vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöföa 7, sími 81135.
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, oliusíur, loftsíur,
smurolía, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
< .
Karl H. Cooper £r Co sf. i "
Hjá okkur fáið þið á mjog góöu verði
hjálma, leðurfatnaö, leðurhanska,
götustigvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hjól i umboðssölul
Vantar MT og MTX á skrá! Höfum
flestar tegundir hjóla í umboðssölu,
meðal annars Yamaha XJ 900 XJ 750,
Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550,
Z1000 J,Z 1000 1 R. Honda CB 900 F ’80
og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow.
Hænco,
Suöurgötu3a,
símar 12052 og 25604.
Til bygginga
Tvinotað mótatimbur
til sölu, 2X4” og 1X6”. Uppl. í síma
34609.
Hugmyndasmiðjan
Bröttubrekku 2, Kópavogi, simi (91)
40071. Smíöum eftir allra höfði: hurðir,
glugga og stiga, sólstofur, garðskála
og fleira og fleira. Eigum ávallt til á
lager inni- og útihurðir á verksmiðju-
verði.
Verðbréf
Mig vantar veð,
igóð þóknun í boði. Tilboð sendist DV
fyrir þriðjudagskvöld merkt „Traust
viðskipti 355”.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö traustum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- ’
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Víxlar — skuldabróf.
j Onnumst kaup og sölu víxla og skulda-
i bréfa. Opið kl. 10—12 og 14—17. Verð-
■ bréfamarkaðurinn lsey, Þingholts-
! stræti24, sími 23191.
...................—m