Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Page 38
38 DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985. Knattspyrna unglinga—Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga—Knatt yyEins og barn sem fær f lautu i I íafi næl ■ ■ ■ ■ ISgJO f!” Rabbað víð Magnús V. Pétursson knattspyrnudómara Ert þú ennþá starfandi dómari, Magnús? — Ég hætti sern dómari 1. deildar í knattspymu þegar ég varö fimmtugur. Þetta er gott út af fyrir sig. Þaö gefur yngri mönnum tæki- færi. Annars var ég aö dæma um daginn leik Landsbankans og Áburöarverksmiðjunnar. Svo ég er svo sannarlega með ennþá. Þér er sjálfsagt kunnugt um hið slæma ástand dómaramála yngri flokka knattspyrnu hjá okkur. Átt þú einhverja „hókus pókus” lausn á því máli? „Ég hef lengi flutt inn í- þróttavörur, eins og flestum er kunnugt. Þa5 skeði fyrir nokkrum árum að ég dsmdi handboltaleik milli Fram og KR. Ingólf- ur Oskarsson (Puma-kaup- maður), leikmaður með Fram, braut illa af sér og dæmdi ég réttilega brot á drenginn. Ingólfur brást aftur á móti illa við þessu og mælti hátt og hvellt, svo nærstaddir heyrðu: —Ég kaupi aldrei af þér buxur aftur!! Ég svaraði um hæl: —Þá verð ég að vísa þér út af, væni minn, og benti Puma-kaupmanninum til búningsklefans.” — Sjálfsagt er ekki svo létt aö leysa þetta mál. Viðhorfin hafa breyst. Efnahagur ungra manna í dag leyfir ekki þaö tómstundastarf sem hefur fylgt því að vera dómari. Nauösynlegt er því aö finna leið út úr þessu. Mér dettur í hug hvort ekki sé hægt t.d. aö hafa ákveðinn hóp ungra dómara og borga þeim ákveðiö fyrir leikinn. I dag fá þeir ekki neitt nema ánægjuna sem hrekkur skammt. Þaö verður að athugast að enginn leikur veröur án dómara. Því er þaö hagsmunamál knattspyrnu- félaganna að hlúð sé vel aö dómara- stéttinni. Það er ööru eins bruðlaö þótt eitthvaö sé látið hrökkva til þeirra mála. „Eitt sinn fékk ég þann dóm í einu dagblaðanna að ég væri eins og barn sem fær flautu í afmælisgjöf.” Þaö kostar sem sé að vera starfandl dómari? — Hvort þaö gerir. Ef hægt er aö borga þjálfara fyrir hans störf hlýtur aö vera hægt aö greiða dómara fyrir r dómgæslustörf. Dómarastarfiö er ekki síður mikilvægt. Tíminn er peningar, eins og hlutirnir eru í dag. Hvaðan eiga þeir peningar að koma? — Nú. Til dæmis með þátttöku- gjaldi félaganna sem nægöi til aö dekka þann kostnað. Fleiri leiðir eru sjálfsagt til. Viö skulum skoða annan möguleika. Þegar íslenskur leik- maöur hverfur suöur í Evrópu í at- vinnumennsku hefur heyrst aö íslensku félögin hafi fengið allt upp í 1 milljón ísl. kr. fyrir ómakið. Því ekki aö láta hluta af slíkum greiðslum ganga til dómaramála. Magnús. Þú talar mikið til leikmanna þegar þú ert aö dæma. Er þaö ekki rétt? Hver er tiigangurinn? — Jú, þaö er rétt. Ég geri þaö oftast til að róa leikmenn. Eg get sagt þér dæmi um slíkt. Þannig var aö Haukur Oskarsson (Vík), sem varð fyrstur íslenskra dómara til aö dæma á erlendri grund, í leik milli Skotlands og Noregs og sem fór fram í Glasgow, var í stökustu vandræðum með einn Skotanna, sem var mjög uppivöðslusamur í leiknum og sá sitt óvænna og vatt sér aö kauða og mælti' Taktu þaö rólega. herra minn. (Take it easy, sir) Nú, Skotinn var hinn ljúfmannlegasti til loka leiksins. Eftir leikinn kom hann til Hauks og sagði: Ég hef aldrei veriö ávarpaöur herra fyrr. Hér um slóðir hef ég ávallt veriö kallaöur amlóöi og „Það var rétt fyrir leik Fram og Fylkis á Fylkis- velli fyrir mörgum árum, í 4. flokki. Ég var á leið út á völlinn í flunkunýjum dómarabúningi. Þá varð einum Fylkisstrákanna að orði: „Loksins kemur alvöru dómari”.” þaðan af verra. Þama sérðu hvaö orö dómara geta haft mikil áhrif. Góö róð handa yngri dómurum? — Læra reglurnar vel og skilja þær, sá þáttur dómgæslu er 50%. Hin 50% eru persónuleiki dómarans. Vera ávallt vel klæddur við dómara- störf. Hefja leik stundvíslega. Og dæma alla leiki eftir bestu getu — sama hvort um er aö ræða leik hjá 6. Qokki eða mfl. Horfir þú á unglingaleiki, Magnús? — Já, mjög oft. Þaö er frábær skemmtun. Enda sumir hverjir strákanna hreinir listamenn. 1 lokin, Magnús. Hvemig á leik- maður að koma fram við dómara? — Leikmenn eiga að fara eins langt og dómari leyfir. Fari þeir lengra eru þeir komnir í ógöngur. Svona byggja Skotar upp Ros8 Mathie, framkvœmdastjöri skoska I drengjalandsliösins, fyrrverandi leikmaður " með Kilmarnoc í Skotlandi, upplýsti ■ unglingasíðuna um eftirfarandi: „Ég er bú- ■ inn að vera viðriðinn skosk unglingaliö sl. 4 I ár ásamt því að annast þjálfaranámskeið á ■ hinum ýmsu stöðum í Skotlandi. Okkar | vinna byrjar strax á 13—14 ára strákum. Þeir eru látnir œfa í grúppum, í hinum ýmsu héruðum Skotlands, nokkurs konar úrvalslið héraöanna og er mikil og g6ð samvinna við þjálfarana úti á landsbyggð- inni, sem er undirstaða þessa alls. Síðan er hðpur valinn úr þessum grúppum og eru þeir þá orönir meðlimir í Knattspyrnuskóla skoska sambandsins. Þaðan liggur svo leið þeirra til atvinnufélaganna, en ekki fyrr en drengurinn er tilbúinn, að okkar mati." t. ' \ n I I I I I I I I i I i Magnús V. Pétursson, stjórnarmaður i Knattspyrnudómarasambandi íslands (KDI), er einn af okkar þekktustu dómurum gegnum tiðina. Tony Knapp landsliðsþjálfari sagði eitt sinn að Magnús vœri „guðfaðir" íslenskra dómara. Annars hafði Knapp, ef ég man rétt, frekar litið álit á islenskum knattspyrnudómurum, en hvað um það. Magnús segir að i stjórnartíð Alberts Guðmundssonar i KSÍ hafi verið unnið vel að málefnum dómara: Sem dœmi um aðhald og vinnubrögð sagði Albert eitt sinn á fundi hjá okkur dómurum: „Ef þið dómararnir náið ekki að leysa ykkar vanda þá sé ég ekki annað en að stjórn KSÍ verði sjálf að sinna dómarastörfunum." (DV-mynd HH). Einkennilegt misræmi! Gætt hefur svolítils misræmis í sambandi viö keppnisreglur varð- andi5.og6. fl: I úrslitaleik 5. fl. (A) í haustmót- inu sl. sunnudag milli Vals og Fram fengust ekki úrslit eftir venjulegan leiktima og ekki mátti framlengja um 2x5 min. vegna heilsu barnanna — ekki mátti heldur hafa vítaspymukeppni því það telst vera framienging (ath. þetta var eini leikur strákanna þann daginn). Ekki hef ég neitt á móti þvi aö heilsu barnanna sé gætt. En hvað með 6. fl.? Getur það talist heilsusamlegt að hespa af móti á 2 dögum eins og oft er gert i 6. fl. Enda hafa börnin í sumum til- vikum veriö ansi rislág undir lokin. Viö skulum gera samanburö: 15. fl. má ekki framlengja eftir venjuleg- an leiktíma í 2X5 min., en i 6. fl. má leika svo til stanslaust í móti í 2 daga í röð frá morgni til kvölds. — Hugsum! -HH. Myndin var tekin þegar Framarar skoruðu fyrsta markið í 3—1 sigri gegn KR í úrslitaleik 2. flokks (A) í haustmóti KRR. Markið skoraði Gauti Laxdal (sést ekki á myndinni) með skalla eftir fyrirgjöf frá hægri kanti. (DV-mynd HH). O ° ÍMARKTEIG o c Haraldur Ingélfsson, hinn efnilegl drengja- landsliéspUtur ofan af Akranesi. Marksækinn Skagamaóur Hinn bráöefnilogl drengjalandsliðsmaður ofan af Akranesi, Haraldur Ingölfsson, hefur vorið iðlnn vtð að skora i leikjum liðsins i sumar. Haraldur er mlkill baráttujaxl og fylg* inn mað afbrigðum. Auk þess sem tækni har«s er góð hefur hann gott auga fyrir spili. i 8 síðustu leikjum drengjalandsliösins i sumar hofur Haraldur skoraö 7 mörk, sem er frá- baert. Nú siðast i leikjunum gegn Skotum skoraði hann bæði mörkki í 1 -2 og 1 -3 tapi islenska liðsins (heima og heiman). — Har- aldur er alhliða mjög góður knattspyrnumað* ur sem miklar vonir eru tengdar viö. (DV-myndir HH). 2. flokkur KR (B) vakti óskipta athygli á dögunum þegar leikið var gegn Vikingum í haustmóti KRR. Drengirnir mættu búningslausir til leiks. Það var því skrautlegur hópur KR-inga sem hljóp út á völlinn, að vísu var birtu tekið að bregða en litadýröin leyndi sér ekki. Ég man ekki eftir atviki sem þessu í gegnum árin. Það ætti aö vera metnaður knattspyrnufélaganna að leikmenn spili i réttum búningum, ekki síst þar sem um opinber mót er að ræða. í raun átti þessi leikur aldrei að fara fram við þessar aðstæður og KR aö tapa stigunum. Á myndinni sést hvar KR-strákarnir halda til búnings- klofa eftir leikinn, sem þeir töpuðu 1 — 3 og Víkingar því haustmeistarar 1985. (DV-mynd HH).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.