Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Side 40
40
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 69. og 79. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Eskiholti 1, Garðakaupstað, þingl. eign Björns Einarssonar, fer
fram eftir kröfu Ölafs Axelssonar hrl. og Agnars Gústafssonar hrl. á
eigninni sjálfri miövikudaginn 16. október 1985 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Hraunkambi 5, neðri hæð, Hafnarfirði,
þingl. eign Sigurjóns Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 16. október 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á eigninni Álfaskeiöi 82, 2. hæö t.h., Hafnarfirði,
þingl. eign Erlends Ingvaldssonar og Fjólu V. Reynisdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. október 1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Sigluvogi 14, þingl. eign Ágústs Jósefs Jónssonar og Laufeyjar Karls-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
miövikudaginn 16. október 1985 kl. 16.30.
- Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Hrísateigi 16, þingl. eign Bjarna Asgeirssonar og Helgu Steinþórsdótt-
ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 16. október 1985 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i
Höfðatúni 4, þingl. eign Ævars Sveinssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaqinn 16. október
1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess
1985 á Kleifarseli 59, tal. eign Hafþórs Ferdinandssonar, fer fram eftir
kröfu Útvegsbanka Islands og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 15. október 1985 kl. 15.45.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Stífluseli 14, þingl. eign Reynis Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Valgeirs
Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. október 1985 kl. 13.45.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Vatnsstíg 3, þingl. eign Eiriks Ketilssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. október 1985
kl. 11.45.
Borgarfógetáembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 53., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Skólavöröustíg 19, þingl. eign Áslaugar Jóhannesdóttur, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15.
október 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hyrjarhöfða 2, þingl. eign Alberts Rútssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, og Jóns Ólafssonar hrl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. október 1985 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Fundir
Kvenfélagið
Seltjörn
hefur opinn fund þriftjudaginn 15. október kl.
20.30 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Jóna
Rúna Kvaran flytur erindift „Þaft sem gefur
lífinu gildi” og Jensína Guömundsdóttir segir
frá veru sinni vift Persaflóa.
Félagsfundur Samtaka um
kvennalista í Reykjavík
verftur haldinn mánudaginn 14. október kl.
20.30 á Hótel Vik. Mætum allar.
Kvennaiistinn.
Fundur Kvenfélags Bústaða-
sóknar
verftur haldinn mánudaginn 14. okt. kl. 20.30.
Konur úr Kvenfélagi Kópavogs koma í heim-
sókn. Skemmtiatrifti.
Safnaðarf élag Ásprestakalls
heldur almennan félagsfund í kjallara
kirkjunnar vA'esturbrún mánudaginn 14.
október kl. 20.30. A dagskrá verftur vetrar-
starfift kynnt, myndasýning frá sumarferfta-
laginu og kaffidrykkja. Félagar, fjölmennift,
gestir eru velkomnir.
Tilkynningar
Starfsemi ANC
kynnt hér á landi
Þann 15. október nk. kemur hingaft til lands
Neo Mnumzana, formaftur sendinefndar
Afríska þjóftarráftsins (ANC — African
National Congress) hjá Sameinuftu
þjóftunum. Hann kemur hingaft í bofti Alþýftu-
bandalagsins, Alþýftuflokksins, Bandalags
jafnaöarmanna, Baráttusamtaka sósíalista,
Framsóknarflokksins, Samtaka um kvenna-
lista, Samtaka ungra framsóknarmanna,
Samtaka ungra jafnaðarmanna, Æskulýfts-
fylkingar Alþýftubandalagsins, Iftnnemasam-
bands Islands, Verkamannasambands Is-
lands, Samtaka íslenskra námsmanna er-
lendis.Bandalagsíslenskra sérskólanema og
Alþjóftlegra ungmennaskipta (skiptinema-
samtök) og mun dveljast hér á landi til 20.
október. Hann mun halda fundi og kynna starf
og stefnu ANC hér þann tíma sem hann dvelst
hér á landi. Laugardaginn 19. október kl. 14
verftur haldinn opinber fundur á vegum bofts-
aftila í Félagsstofnun stúdenta vift Hring-
braut. Neo Mnumzana mun halda þar ræðu
um baráttuna gegn aftskilnaftarstefnunni og
sýnd verftur kvikmynd um ástandið í Suftur-
Afríku og fyrirspurnum svaraft.
Dagskrá „norrænnar viku” á Vestfjörftum
verftur sem hér segir:
1. A suöursvæöi:
Laugardaginn 12. október kl. 14.00 í félags-
heimílinu á Patreksfiröi.
1. Sýnishorn úr starfi Norræna hússins. Opnuö
sýning á grafikverkum, norræn bókasýning
o.fl.
2. Norrænt samstarí. Hjörtur Pálsson flytur
erindi.
3. Norræna félagiö. Karl Jeppesen kynnir
félagift og starfsemi þess, þar á meftal útgáfu-
starf félagsins.
4. Finnland í myndum. Ný skyggnuröft meft
ljósmyndum f rá Finnlandi.
Sunnudaginn 13. október kl. 17.00 í Skjald-
breiö, Patreksflröi:
Bróðir minn Ljónshjarta. Sænsk kvikmynd
með íslenskum texta. Aftgangur ókeypis og
öllum heimill.
Sunnudaginn 13. október kl. 20.30 f félags-
heimilinu Patreksfiröi:
Norræn vaka. Félagsdeildir Norræna
félagsins á Isafirði og á Bíldudal standa
sameiginlega aft þessari dagskrá.
Meftal dagskráref na:
— Hjörtur Pálsson ræöir um Færeyjar.
— Karl Jeppesen sýnir nýlega kvikmynd frá
Færeyjum.
— Dagskrá um Færeyjar og Færeyinga,
undirbúin og flutt af heimamönnum.
Dagskráin nánar auglýst á staftnum.
Til 21. október:
Búka- og veggspjaldasýning i héraðsbóka-
safnlnu. Sérstök sýning á norrænum bókum
verftur í héraftsbókasafninu á Patreksfirfti
þessa viku ásamt sýningu á veggspjöldum um
Kalevala-þjóökvæftin finnsku. Frá bókasafni
Norræna hússins verfta svo sendar til útláns
norrænar bækur.
A noröursvæði:
2. Frá Færeyjum: Stutt kvikmynd.
Laugardaginn 12. október kl. 16.00 í félags-
heimili frímúrara i Hafnarhúsinu á tsafirði:
Erré á tslandi. Opnuft sýning á málverkum og
veggspjöldum eftir listamanninn Erró. Meftal
myndanna eru nokkrar sem voru á sýningu
hans í Norræna húsinu og eru þær til sölu.
Sýningin verftur opnuð almenningi kl. 16.00
þennan 'dag og verftur opin almenningi til
sunnudagskvölds20. október.
Sunnudaginn 13. október kl. 14.00 í bóka-
safninu á tsaíirði:
Norrænar nýbókmenntir. Opnuft verftur
sýning á nýjum og nýlegum bókum á
r.orrænum málum, einnig á samísku, finnsku
og grænlensku. Norrænar bækur úr bókasafni
Norræna hússins verfta til útláns. Aftgangur
aft sýningunni er ókeypis og ölium heimill.
Sunnudaginn 13. október kl. 17.00 í ráðhúsinu í
Bolungarvik:
Af norrænum vettvangi. Opnuft sýning meft
sýnishomum af því sem fram fer í Norræna
húsinu og hjá Norræna félagínu. M.a. verfta
sýndar bækur, veggspjöld og grafíkverk.
Sýningin verftur opin almenningi frá mánu-
deginum 14. október og út þá viku. Aftgangur
ókeypis.
Mánudaginn 14. október í Menntaskólanum
og Grunnskólanum á tsafirði:
Lýöbáskólanám á Noröurlöndum. Kynning á
lýftháskólanámi á Norfturlöndum í umsjá
Norræna félagsins. Aftgangur ókeypis og
öllum heimill.
Þriðjudaginn 15. október i Bolungarvik:
Lýöbáskólanám á Norðurlöndum. Kynning á
lýðháskólanámi á Noðrurlöndum í umsjá
Norræna félagsins. Aftgangur ókeypis og
öllum heimiU.
Þriðjudaginn 15. október kl. 21.00 í Alþýðu-
húsinuá tsafiröi:
tsfuglar: Dönsk kvikmynd með islenskum
texta. Aftgangur ókeypis og öUum heimiU.
Miövikudagur 16. október kl. 21.00 i féiags-
heimilinu Bolungarvík.
tsfuglar. Dönsk kvikmynd með íslenskum
texta. Aðgangur ókeypis og öUum heimiU.
Sunnudagur 20. október kl. 20.30 í bókasafni
Menntask. á tsafirði.
Norræn vaka. Dagskrá í umsjá félagsdeilda
norrænu félaganna á tsafirði og í Bolungarvík
og samstarfsnefndarinnar um norræna vUíu á
Vestfjörflum.
Meftal dagskráratriöa:
— Stutt kvikmynd.
— Njörftur P. Njarftvík rithöfundur kynnir
verftlaunarithöfundinn Antti Turi og les úr
óprentaftri þýftingu sinni úr bókinni sem vahn
var tU verftlauna vift veitingu bókmennta-
verðlauna Norfturlandaráfts á sl. vetri.
— Margrét Bóasdóttir söngkona syngur
norræn lög og lög vift norræn ljóft vift undirleik
Margrétar Gunnarsdóttur.
Knattspyrnudeild Víkings
Æfingar í Réttarholtsskóla 1985:
Sunnudagur:
5. fl. kl. 9.40-11.30.
6. fl. kl. 12.10-13.00.
mfl. kv. kl. 13.00-13.50.
3. fl. kl. 13.50-15.30.
2. fl. kl. 15.30-17.10.
e.fl. kl. 17.10-18.50.
Kvennadeild Rauða
kross íslands
heldur kvöldfund mánudaginn 14. október kl.
20.30 í Átthagasal Hótel Sögu, kaffiveitingar
og kvikmynd RauÖa kross Islands. ömar
Ragnarsson skemmtir. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu Rauöa krossins öldugötu 4 fyrir kl.
16 á mánudag, sími 28222.
JC Árbær
Flóamarkaftur og kökubasar verftur haldinn í
Félagsheimilinu aft Hraunbæ 102b (v/hliftina
á Skalla) sunnudaginn 13. okt. 1985 kl. 13.00.
Á boftstólum verftur bæfti nýr og notaftur
fatnaftur, auk ýmissa annarra muna á mjög
góftu verfti.
Á kökubasamum verftur frábært meftlæti
meft sunnudagskaffinu.
Dregið í fjölskyldu-
getraun Afurðasölunnar
I tengslum við fjölskylduhátíft Afurftasölunn-
ar og Gofta helgina 21.—22. september sl.,
Kjötdaga, var gestum boftift aft taka þátt í
getraun meft yfirskriftinni: „Hvers vegna er
íslenskt lambakjöt eins bragftgott og raun ber
vitni?”
Þátttakendur urftu alls 2453 talsins og rétt
svör höfftu um 1200. Vinningar í boði voru 10
lambaskrokkar (1/1), hlutaftir niftur og
pakkaftir í lofttæmdar umbúftir.
Dregift hefur verift úr réttum vinningum og
hinir heppnu voru þessir:
Agnar Bragi Bragason, Fiskakvísl 1,
Reykjavík,
Anna Jósepsdóttir,
Asdís Gunnarsdóttir,
Birkir Bjömsson, Rjúpufelli 20, Reykjavík,
Júlíus Guðmundsson, Týsgötu 4, Reykjavik,
Katrín Pétursdóttir, Fífuseli 41, Reykjavík,
Kristján Pétursson, Leirubakka 24, Reykja-
vík,
Steinunn Guftbjörnsdóttir, Sogavegi 104,
Reykjavík,
Þorbjörg Þorbergsdóttir, Fífuhvammsvegi
37, Kóp.,
Þórunn Lýftsdóttir, Markarvegi 13,
Reykjavík.
Bókasafnavikan
í Borgarbókasafni
Eins og komift hefur fram í fjölmiftlum hafa
íslensk almenningsbókasöfn kynningarviku
frá 14.—20. október nk. I Borgarbókasafni
verftur ýmislegt á döfinni í tilefni þessarar
viku, bæði i aðalsafni og útibúum. Má þar t.d.
nefna aft sérstök áhersla verftur lögft á safn-
kynningu fyrir þá sem gerast lánþegar þessa
viku og veröa leiftbeiningar um notkun spjald-
skrár og safnkosts o.fl. veittar hverjum og
einum nýjum lánþega sérstaklega sé þess
óskaft. Yngstu safngestunum verftur ekki
heldur gleymt í þessari kynningarviku þar
sem brúfluleikhús verftur meft í sögustund í
aftalsafni í Þingholtsstræti 29a þriðjudaginn
15. október kl. 10. Um brúftuleikhús í útibúun-
um verftur tilkynnt nánar síftar.
Alla vikuna verftur heitt á könnunni fyrir
safngesti. Vonast starfsmenn Borgarbóka-
safns til þess aft Reykvíkingar fjölmenni í
bókasafn sitt.
Bókasafn
Kópavogs
Breyting á opnunartímum. Frá og meö 1.
október verður bókasafniö opið sem hér segir.
Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga,
fimmtudaga, föstudaga kl. 11—21. Laugar-
daga kl. 11—14.
Sögustundir fyrir 3—6 ára börn verða á
miðvikudögum kí. 10—11 og kl. 14—15.
Bókasafnavika veröur dagana 14.—20.
október nk. I tilefni hennar veröa Sektir
felldar niöur fyrir vanskil á bókum og eru
allir hvattir til aö losa sig viö gamlar syndir.
Til þess gerður kassi veröur í safninu þessa
daga fyrir vanskilabækur. Þá verður brúöu-
leikhús meö sýningu á Rauðhettu í sögustund
18. október kl. 14 og sýndar veröa auk þess
gamlar ferðabækur um Island.
Myndbönd. Bókasafn Kópavogs býöur nú
lánþegum auk bóka, tímarita og blaöa upp á
heimlán á hljómplötum, snældum og nú síðast
myndböndum.
Safnskrá í tengslum við Lista-
hátíð kvenna
Listahátíft kvenna hefur gefift út safnskrá sem
hefur aft geyma allar sýningarskrár og bækl-
inga í tengslum vift hátíftina. Er skráin hugs-
uft sem heimild um þennan viftburft í lok
kvennaáratugar Sameinuftu þjóftanna og hef-
ur hún aft geyma ýmsar upplýsingar sem
hvergi annars staftar eru til á prenti. Skráin
er til sölu á öllum sýningarstöftum Listahátíft-
ar auk þess sem hún fæst í upplýsingagarft-
hýsi hátíftarinnar sem er í Hlaflvarpanum,
Vesturgötu3.
Kópavogsbúar — vesturbæ-
ingar
Fyrrverandi nemendur úr Kársnesskóia og
Þinghólsskóla, fæddir 1958, ’59 og '60. Mætum
öll á stórdansleik í veitingahúsinu Ríó í Kópa-
vogi föstudaginn 1. nóvember. Húsift verftur
opnaft kl. 21. Takift meft ykkur gamla, gófta
skólaskapifl, makar og kennarar velkomnir.
Æskilegt aft sem flestir tilkynni þátttöku. Árg.
’58 hjá Hóffý í s. 46108 efta Hörpu s. 11226, árg.
’59 hjá Olu Bjarna s. 78653 efta Jönu s. 54670,
árg. ’60 hjá Hröbbu s. 641381 efta Möggu s.
45129.
Heilsugæslustöðin
á Seltjarnarnesi:
er opin virka daga frá kl. 8—17 og 20—21 og á
laugardögum kl. 10—12, sími 27011.
Kvennaathvarf
Opift allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa-
skjól og aftstoft vift konur sem beittar hafa
verift ofbeldi í heimahúsum efta orftift fyrir
nauftgun. Skrifstofan aft Hallveigarstöftum er
opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. Póst-
gírónúmer samtakanna 4442-1, Pósthólf 1486
121 Reykjavík.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferöir sunnudag 13. okt.:
1. kl. 10.30. Fagradalsfjall (367 m) —
Núpshlíð. Ekið að Höskuldarvöllum ,
gengið þaðan á Fagradalsfjall og
suður að Núpshlíð. Verð kr. 400.00.
2. Kl. 13. Höskuldarvellir—Græna-
vatnseggjar—Núpshlíð. Ekið að
Höskuldarvöllum og gengið þaðan.
Verðkr. 400,00.
Brottför frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt
fyrir börn í fylgd fullorðinna.
ATH.: Helgarferð 18.—20. okt. —
Mýrdalur — Kerlingardalur — Höfða-
brekkuheiði. GistíVík.
ÚTIVI8T
10 ÁRA
Útivistarferðir
Sunnudagur 13. okt.
Kl. 13.00 Tröllafoss—Haukafjöll. Létt
ganga. Sérkennilegt stuðlaberg o.fl.
skemmtilegt að sjá. Verð 400. kr., frítt
f. börn m. fullorðnum. Brottför frá
BSI, bensínsölu.
Þórsmörk. Uppselt um helgina.
Kynnið ykkur gistimöguleika í Uti-
vistarskálanum í Básum. Sjáumst.