Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1985, Page 42
DV. LAUGARDAGUR12. OKTOBER1985 Kvikmyndahátíð kvenna Laugardagur: Nógu gömul (Old Enough) SýndiB-sal kl. 3 og 5. önnur vitundarvakning Christu Klages (Der zweite Erwachen dar Christa Kiages) Sýndí A-salkJ. 5,7 og9. Nornaveiöar (Förfötgelsen) SýndíB-sal kl. 7,9 og 11. India Song Sýnd í A-sal kl. 11. Sunnudagur: Blóðbönd - þýsku systurnar (Bleierne Zeit) Sýnd i B-sal kl. 3,5 og 7. Nógu gömul (Old Enough) Sýnd í A-sal kl. 3,5 og 7. Nornaveiðar (Förfölgelsen) SýndiA-salkl. 9. Á hjara veraldar Sýnd i B-sal kl. 9. Agatha SýndiA-salkl. 11. Haf horfinna tírna (El mar del tiempo perdido) SýndiB-salkl. 11. Nlánudagur: Piparmyntufriður (Peppermintfrieden) SýndiA-sal kl. 3 og 5. Nógu gömul (Old Enough) Sýnd i B-sal kl. 3. India Song Sýnd i B-sal kl. S og 7. Leggðu fyrir mig gátu (Tell Me a Riddle) Sýnd i A-sal kl. 7 og 9. Skilaboð til Söndru Sýnd i B-sal kl. 9. Hugrekki ofar öliu (FirstComes Courage) Sýnd i A-sal kl. 11. Vegir vonarinnar (Por los caminos verdes) SýndiB-salkl. 11. TÓNABÍÓ Símí 31182 frumsýnir stórmyndina Ragtime Danskur texti Heimsfræg, snilldarvc! gerö og leikin amerisk stórmynd í algjörum sérflokki, framleídd af Dino De Laurentis undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiðrið, Hár- ið og Amadeus). Myndin hef- ur hlotið metaðsókn og frá- bæra dóma gagnrýnenda. Sagan hefur komið út á íslensku. Howard E. KoJlins, James Cagney, Elizabeth McGovern. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Allra síðasta sinn. frumsýnir nýjustu mynd John Huston. „Heiður Prizzis" (Prizzis Honor) Þegar tveir meistarar kvik- myndanna, þeir John Huston og Jack Nicholson, leiöa saman hesta sína getur út- koman ekki oröið önnur en stórkostleg. „Prizzis Honor” er í senn frábær grín- og spennumynd meö úrvals- leikurum. Splunkuný og heimsfræg stórrnynd sem fengið hefur frábæra dóma og aösókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: JackNicholson, Kathleen Turner, Robert Loggia, William Hickey. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: JohnHuston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Gosi Stórkostleg teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 90. Á puttanum (The Sure Thing) Sýnd kl. 5,7,9og 11. Mjallhvít og dvergarnir sjö Hin frábæra og sígilda Walt Disney teiknimynd Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. Auga kattarins (Cat's Eye) Sýnd kl. 5,7,9 og 11, bönnuö börnum innan 12ára. Sagan endalausa Sýndkl.3. A VIEW TO A KILL (Víg í sjónmáli) Sýndkl.5og7.30. > Ár drekans (The Year of the Dragon) Sýnd kl. 10. Tvífararnir Sýndkl. 3,5 og 7. Löggustríðið Sýnd kl. 9 og 11. Simi 50249 Löggan f Beverly hills Myndin er I Dolby stereo. Leikstjóri: Martin Brest. Aðaihlutverk: Eddle Murphy, Judge Kelnhold, John Ashton. Löggan (Eddie Murphy) í millahverfinu á í höggi við ótinda glæpamenn. Sýndkl. 5. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Ég fer í fríjð Bráðskemmtileg gamanmynd Sýnd sunnudag kl. 3. LAUGARÁS - SALUR1 - Milljóna- erfinginn Þú þarft ekki aö vera geggjaöur til aö geta eytt 30 milljón dollurum á 30 dögum. En þaö gæti hjálpað. Splunkuný gamanmynd sem slegiö hefur öll aðsóknarmet. Aöalhlutverk: Richard Pryor, JohnCandy (Splash) Leikstjóri: WalterHill (48 hrs., Streets of Fire) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - SALUR2 - Frumsýning. Endurkoma Ný, bandarísk mynd byggð á sannsögulegu efni um bandarískan blaðamann sem bjargar konu yfir Mekong ána. Takast með þeim miklar ástir. Aðalhlutverk: Michael Landon, Jurgen Proshnow, Mora Chen og Prieilla Presley. Sýnd kl. 5, 7,9ogll. - SALUR 3 Gríma ' Aöalhlutverk: Cher, EricStoltz og Sam FJiiott. Leikstjóri: Peter Bogdanovieh. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. STIJDINTA u:iKiiúsm ROKKSÖNG- LEIKURINN EKKÓ 5. sýning sunnudag kl. 21, 6. sýning mánudag ki. 21. Upplýsingar og miðapantanir i síma 17017. E H/TTLHkhúsifl Sýningar hef jast á ný. Edda Heiðrún Backman, Leif- ur Hauksson, Þórhallur Sig- urðsson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin Hall- dórsson, Harpa Helgadóttir og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir ogHelga Möller. 74. sýning laugardag kl. 20.30, 75. sýning sunnudag kl. 16, 76. sýning fimmtudag kl. 20.30, 77. sýning föstudag kl. 20.30. ATHUGIÐ: Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin í Gamla bíði frá 15 til 19 og fram að sýningu á sýningardegi. Á sunnudög- um er miðasalan opin frá 14. Pantanir teknar í síma 11475. - SALUR1 - Frumsýning á gamanmynd í úrvalsflokki: Vafasöm viðskipti (Risky Business) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd sem alls staðar hefur verið sýnd viö mikla aðsókn. Tán- inginn Joei dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar foreldrarnir fara í frí fara draumar hans að rætast og vafasamir atburðir að gerast. Aðalhiutverk: Tom Cruise, Rebecca De Mornay. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. -SALUR2— Zelig Sýndkl. 7,9 og 11. Breakdans2 Sýnd kl. 5. — SALUR3 - Hin heimsfræga stórmynd Blóðhiti (Body Heat) Mjög spennandi og framúr- skarandi vel leikin og gerð bandarísk stórmynd. WilliamHurt, Kathieen Turner. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 5,7, 9ogll. ÞJÓÐLEIKHÚSID GRÍMUDANS- LEIKUR sunnudag kl. 20, uppselt, þriðjudag kl. 20, miðvikudag kl. 20. ÍSLANDS- KLUKKAN laugardag kl. 20. Litla sviðifl VALKYRJURNAR leiklestur sunnudagkL 16. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. Gestur helgarinnar Sigurdór Sigurdórsson. Tónaflóð \ qiió Goflgá f f Smiöjuvegi I.^Kópavogi 0 4650oV_^ 19 OOO H ÍGNBOGJII Frumsýnir: Hjartaþjófurinn ö'l HHU Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd um konu með heldur frjótt ímyndunar- afl og hefur það ófyrirsjáan- legarafleiðingar. Steven Bauer, Barbara Williams. Leikstjóri: Douglas Day Stewart. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Árstíð óttans Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Kurt Russel og Mariel Hemingway. Leikstjóri: \ Philip Borsos. Árstíö óttans er hvalreki á fjörur þeirra sem unna vel- geröum spennumyndum.” ★ ★ ★ Mbl. 1. okt. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Örvæntingarfull leit að Susan Sýndkl. 3.10,5.10 og7.10. Vitnið Sýnd kl. 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SíÖustu sýningar. Besta vörnin Sýnd laugardag kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11. Síðasta sinn. Frumsýning sunnudag Algjört óráð Áhrifamikil og afar vel gerð ný þýsk kvikmynd um örlög tveggja kvenna sem tvinnast saman á furðulegan hátt. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla — Angela Winkler. Sýndkl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Rambo Sýnd kl. 3,5,7,9ogll.l5. « HAIHDHAFI • QOSKARS- OVERÐLAÖNA BtSTl lilKARINN BtSTI LEJKSTJORHin BtSTA HAflDRITK) AmadeuS * * * * HP * * * * DV * ★ ★ ★ Amadeus fékk 8 óskara á síðustu vertíð. Á þá alla skilið. Þjóðviljinn. .Sjaldan hefur jafnstórbrotin mynd veriö gerð um jafn- mikinn listamann. Ástæða til að hvetja alla er unna góðri tónlist, leiklist og kvikmynda- gerð að sjá þessa stórbrotnu mynd. Ur forystugrein Morgunblaðsins. Myndin er í dolby stereo. Iæikstjóri: Miios Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl.5og9. Hækkað verð. SfcItl 11544. endursýnir SKAMMDEGI Skemmtileg og spennandi is- lensk mynd um ógleymanleg- ar persónur og atburði. Sýnd í dag og næstu daga vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, María Sigurðardóttir, Halimar Sigurðsson, Eggert Þorleifsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd í dag kl. 5,7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5, 7og9. KJallara- leikhúsið Vesturgötu 3 REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU í leikgerð Helgu Bachmann ídagkl. 17, sunnudag kl. 17, þriðjudag kl. 21, miðvikudag kl. 21, fóstudagkl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 15, Vesturgötu 3, sími 19560. Osóttar pantanir seldar tveim tímum f yrir sýningu. I.F.iKFHIAO RKYKIAVÍKIIR SiM116620 MÍlOröÐUR 7. sýning í kvöld kl. 20.30, uppselt, hvit kort gilda. 8. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt, appelsinugul kort gilda, 9. sýning þriðjudag kl. 20.30, uppselt, brún kort gilda. 10. sýning miðvikudag kl. 20.30, bleik kort gilda, 11. sýning fimmtudaginn 17. okt ki. 20.30, upp«‘lL 12. sýning föstudag 18. okt. kl. 20.30, uppselt, 13. sýning laugardag 19. okt. kL20, uppselL 14. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 3. nóv. Pöntunum á sýningarnar frá 22. okt.—3. nóv. veitt móttaka í síma 13191 frá kl. 10-12 og 13-16. Miða- sala í Iönó er opin kl. 14—20.30, pantanir og uppiýsingar í sima 16620 á sama tíma. Minn- um á simsöluna með VISA, þá nægir eitt simtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthaf a fram að sýningu. Jakobína á Akureyri, leik- lestrar og söngdagská úr verk- um Jakobínu Sigurðardóttur, flutt á vegum Leikfélags Akureyrar á Akurevri sunnu- dag kl. 16. Miðar og upplýsingar hjá Leikfélagi Akureyrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.