Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. 33 Bridge I leik sveita St. Erik, Stokkhólmi, og BK Gautaborgar í Allsvenskan í síðustu viku kom þetta skemmtilega spil fyrir. Vestur gaf. Allir á hættu. Norður * ÁDG543 <? KD532 0 enginn * 96 Au>tur * 1082 ÁG876 O K2 * 1043 SUÐUK + 97 <? 1094 0 ÁDG984 + KG í lokaða salnum opnaði vestur á 1 spaða. Norðui sagði 2 lauf. Austur 2 hjörtu og suður 3 lauf. Vestur stökk í sex hjörtu í von um að lauf kæmi ekki út í byrjun. Austur fékk að spila þau ódobluð. Suður spilaði laufkóng út og vörnin fékk sína þrjá slagi. 200 til Gautaborgarsveitarinnar. A hinu borðinu gengu sagnir þannig: Vestur + K6 <? ekkert 0 107653 + ÁD8752 Herbert trúir engu lengur. Vestur Norður Austur Suður 1S 2G 3S 4T 4S pass pass 5T 5S dobl pass 6T pass pass dobl p/h Einar Pyk var með spil suðurs og taldi möguleika á slemmu eftir að norður hafði stokkið í tvö grönd eftir opnun vesturs. Láglitirnir. Pyk ák- vað að fara eins hægt í sakirnar og mögulegt var - láta mótherjana halda að hann væri að fórna. Það heppnaðist fullkomlega hjá honum, þegar hann í lokin fékk sex tígla doblaða. Vestur spilaði út spaðaás og síðan meiri spaða. Kóng- ur blinds átti slaginn og Pyk tók síðan eina „dýpstu" svíningu bridge- sögunnar. Spilaði tígulþristi frá blindum og þegar tvisturinn kom frá austri lét hann íjarkann. 12 slagir og 1540 mínus 200 á hinu borðinu gafStokkhólmssveitinni 16 impa. Skák Á ungverska meistaramótinu um síðustu áramót, 1984-1985, kom þessi staða upp í skák Nagy, sem hafði hvítt og átti leik, og Bodor. 22. Rxh5 +!! - gxh5 23. Hxf5! - hxg4 24. Hh5! - Kf7 25. Dh6 - Dc7 26. HÍ5 + og svartur gafst upp. Fallegur sókn- arsigur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðogsjúkrabifreið sími 11100. HafnarljörðUr: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- iið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna I Reykjavík ' 6.-12. des. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er | opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- I ar eru gefnar í síma 22445. Þegar mamma hennar Línu deyr ætlar hún að gefa líkama sinn í þágu vísindanna. Ætli það verði ekki til dýralækningaháskóla. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidagakl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virkadaga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingai hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. desember: Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.): Vinur þarfnast huggunar og uþpörvunar. Vertu honum innan hahdar. Annars þarftu að gæta þinnar eigin heilsu, þú ert undir allt of miklu álagi. Fiskarnir (20. febr. - 20. mars): Einbeittu þér að því að öll smáatriði séu í lagi, annars gæti þér sést yfir eitthvað sem skiptir höfuðmáli. Heppnin er með þér í samböndum við hittkynið. Hrúturinn (21. mars - 20. apr.): Varastu öll orðaskipti við þér óvinveitta menn í dag. Þeir reyna hvað þeir geta að fínna hjá þér veika punkta. Farðu í leikfimi. Nautið (21. apr. -21. maí): Þér verður veitt ábending í íjármálum og gæti hún fært þér heppni og gróða. Hugsaðu þig samt vel um, það gæti verið einhver agnúi á þessu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú skalt ekki taka ákvö-ðun varðandi samband þitt við aðila af hinu kyninu fyrr en þú ert alveg viss um hverjar tilfmningar þínar eru. Krabbinn (22. júní - 23. júlí): Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt aðrir þurfí ekki að vinna eins mikið og þú í dag og geti notað tímann til þess að skemmta sér. Ljónið (24. júlí - 23. ág.): Þungu fargi er af þér létt. Lyftu þér upp, taktu þér frí og farðu og gerðu það sem þig langar til. t>ú færð væntanlega óvæntan gest. Meyjan (24. ág. - 23. sept.): Láttu engan hafa áhrif á ákvörðun þína í mikil- vægu þersónulegu máli. Vertu sjálfum þér trúr. Það gæti gert þér gott að skipta um umhverfi. Vogin (24. sept. - 23. okt.): Haltu loforð sem þú gafst fyrir þó nokkru. Ef þú gleymir þessu eða svíkur viðkomandi mun það særa hann djúpu sári. Hugsaðu um það. Sporðdrekinn (24. okt. -22. nóv.): Trúðu ekki öllu sem þú heyrir, margir ýkja til þess að vekja athygli annarra. Það fer í taugarnar á þér að geta ekki treyst á félaga þinn í neinu. Bogamaðurinn (23. nóv. -20. des.): Vinsældir þínar aukast, sérstaklega innan eins ákveðins hóps. Smámistök hafa veikt sjálfstraust þitt, þú vérður að gera eitthvað til þess að öðlast það að nýju. Steingeitin (21. des. - 20. jan.): Þú átt í erfíðleikum með að komast að niðurstöðu. Láttu ekki þrýsta á þig, það liggur ekkert á. Það er fyrir öliu að þú sért ánægður sjálfur. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, fími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206, Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-. eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,/ Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas. miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími, mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 1 27640. Opið mánnd <- ■' ' ’ ’ ' ’’ 1 (1 Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sínii 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum ogsunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alladaga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18.________________________ Kr ossg< átan / z T~ TT T~ BOBU □ r" J JCJ // J 13 J 77“ W 16 W~ W □ w JF 1 7T Lárétt: 1 skassið, 7 ncm, 8 fóðra, 10 bolti, 12 ókunnur, 13 umgerð, 14 spöku, 16 til, 17 kúga, 19 bjálki, 21 geymi, 22 dvöl. Lóðrétt: 1 auli, 2 illgirni, 3 sem, 4 nudda, 5 dýrahljóð, 6 bert, 9 mátt- lausi, 11 kvendýrið, 14 blaut, 15 þroskastig, 18 íþróttafélag, 20 hreyf- ing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bíll, 5 kám, 8 æra, 9 aula, 10 rakur, 11 er, 12 fattir, 15 ráð, 16 geta, 17 ár, 18 arinn, 20 splæsa. Lóðrétt: 1 bærir, 2 irafár, 3 lak, 4 ^ laut, 5 kurteis, 6 áleit, 7 mar, 13 aðal, 14rnni ig-— i17-- 1'nVT‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.