Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985. 39 Þaðfcest margt skemmtilegt í Álafossbúðinni, t.d. stílhrein matar- og kaffistell úr hvítu postulíni frá hinum þekkta framleiðanda hrzberg. Þarna erauk þess að finna listilega hönnuð vínglös, hnífapörog ýmsa skrautmuni. ^lafossbúöin VESTURGÖTU 2, SÍMI 13404 GJAFAVORUR Agatha Christie var goðsögn í liíanda lífi. í bókinni ,,Fílar gleyma engu...“ er stödug spenna ívafin leyndarhjúp sem Agatha ein gat skapað. Hercule Poirot í sínu besta formi. Verð kr. 850,- ,,Kommissarinn“ eftir Sven Hassel er 14. bók höfundar. Þessi meistari stríðsbókanna hefur náð algerri metsölu hér á landi sem annars staðar. Verð kr. 938.- Tvær ómissandi á jólunum! Hagstœð iólainnkaup Nytsöm J , * hílY tæki á góðu hja SZ verði og kjörum Toshiba ER 5300 örbylgjuofn - kennsla fylgir. Verð kr. 13.990 stgr. Petra km310 10 bolla kaffivél. Alhvit glæsileg kanna. Verð kr. 1.990. Wave Ware áhöld fyrir örbylgju- ofna. Mesta úrval bæjarins. Verð kr. 510. T0SHtBAF-wiPícte>æ- Toshiba TFP 1200 fjölhrærivél, ótrúlegir möguleikar. Verð kr. 5.650 stgr. Petra vöfflujárn. Vestur-þýsk urvalsvara. Verð kr. 3.180. Petra FHT12 hitablásari. Má festa á vegg. Verð kr. 1.700. Toshiba ferðatæki, geysilegt úrval, RT 6015. Verð kr. 6.915 stgr. Toshiba stereo ferðatæki með heyrnartæki, RP 700. Verð kr. 3.690 stgr. Petra hárbursti með blásara Jólagjöf unglinganna. Verð kr. 1.990. Toshiba vasadiskó og heyrnartækjaútvörp. Verð kr. 3.880. Pickering heyrnartæki fyrir stereo-unnendur. Verð frá kr. 1.980. tw.::í f m. Toshiba ER 674, alhvítur ör- bylgjuofn. Verð kr. 21.565. Pickering hljóðdósir fyrir plötu- unnendur. Verð frá kr. 1.150. Lítið við hjá okkur- við seljum aðeins viðurkenndar gœðavörur. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SIMI I6995 DANSKA SMURBRAUÐIÐ Loksins komið hingað. Hjá okkur fáið þið ekta danskt smurbrauð, einnig kaffisnittur og kokkteilsnittur. Uppl. og pantanir i sima 45633. Opið frákl. 10—20 alla daga. ATH. Sendum heim ef óskað er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.