Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Page 37
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985. 49 Bridge Það áttust við tveir frægir kappar í spili dagsins sem kom fyrir í tví- menningskeppni fyrir nokkrum árum. I sæti vesturs var ítalinn Belladonna en suður Englendingur- inn Terence Reese. Lokasögnin var þrjú grönd í suður. Belladonna átti út og spilaði. . . Heldur betur inn- blástur hjá kalli, - hann spilaði út lauftíunni. Nordur * ÁD92 V KD65 0 D853 + 9 Vestur Au-tur * G53 V G97 0 K + ÁK10864 + 10876 ^ 10843 0 Á109 + 73 SUÐUK * K4 Á2 0 G7642 + DG52 Vestur gaf. N/S á hættu og sagnir við borðið gengu þannig. Vestur Norður Austur Suður 2L dobl pass 3G pass pass pass Það þýddi ekki íyrir Reese að gefa lauftíuna - vörnin þá með þrjá lauf- slagi og tvo á tígul strax. Reese drap því tíuna með laufgosa. Spilaði blindum inn á hjarta og síðan litlum tígli frá blindum. Mondolfo var með spil austurs - stakk upp ásnum og spilaði laufi. Belladonna tók fimm slagi á lauf. Tveir niður. Þegar Belladonna var spurður að því eftir spilið hvers vegna hann hefði spilað út lauftíunni í byrjun brosti hann aðeins á sinn vingjarn- lega hátt. Þrjú grönd unnust víða þegar vestur spilaði út fjórða hæsta - laufáttunni, og spilararnir fóru síðan rétt í tígulinn. Það er að láta lítinn tígul á níu austurs, þegar tígli var spilað frá blindum eða þá að suður-spilararnir fóru heim í öðrum slag á annan hvorn hálitinn og spil- uðu litlum tígli. Skák Á danska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák Jan Sörensen, sem hafði hvítt og átti leik, og Tomas Hutters. 19. Hxb7! - Kd8 20. Hxf7 - Hg8 21. exd5 - Dc5 22. H3xfB!! - gxf6 23. Dxf6 - Ke8 24. Bb5 + og svartur gafst upp. Ef 19. - - Bxb7 20. Bb5+ og svarta drottningin fellur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliðogsjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögregian símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 20.-26. des. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Uppiýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfiarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagakl. 9 19nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. \Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. læsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fímmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17- 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 -19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Lalli og Lína í fyrramálið skulum við hvorugt byrja að tala. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla . daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla dagá frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- - laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. des. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú tekur stóra ákvörðun, sem snertir einkalíf þitt, og mælist hún vel fyrir. Þér hlotnast óvænt- ur heiður og eykur það með þér bjartsýni. Þú hefur ástæðu til að fagna í kvöld. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Heppnin verður þér hliðholl í dag og þú nærð góðum árangri í fiestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú átt gott með að umgangast annað fólk og þér líður best í fiölmenni. Hrúturinn (21. mars-30. apríl): Þú átt góðan vinnudag og þú styrkir stöðu þína vel. Þú átt gott með að starfa með öðru fólki og þér h'ður best í fiölmenni. Þú færð óvænta heim- sókn í kvöld. Nautið (21. apríl-21. maí): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag en forðastu likamlega áreynslu. Skapið verður gott og þér líður best í fiölmenni. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Tvíburarnir (22, maí-21. júní): Þú kynnist áhrifamiklu fólki sem getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Dagurinn verður ánægjulegur og árangursríkur og þó sérstaklega í fjármálum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós. Þú átt gott með að tjá þig og fólk tekur mark á því sem þú segir. Dagurinn er vel fallinn til náms og til að sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þér berst óvæntur stuðningur í dag og eykur það með þér bjartsýni. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Gættu að heilsunni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ert bjartsýnn á framtíðina og skapið verður með afbrigðum gott. Stutt ferðalag gæti orðið mjög ánægjulegt. Bjóddu vinum þínum heim í kvöld eða gerðu eitthvað þér til tilbreytingar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu duglegur í dag, haltu áfram með verkefnin, þér farast þau vel úr hendi. Líklegt er að þú lendir í smáástarævintýri. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta verður ánægjulegur og árangursríkur dagur hjá þér, Þú færð einhverja ósk uppfyllta og þér hlotnast mikill heiður. Skapið verður gott og þér líður best í fiölmenni. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú tekur stóra ákvörðun í dag, sem snertir starf þitt, og mælist vel fyrir. Forðastu kæruleysi í meðferð eigna þinna. Steingeitin (21.des. 20. jan.): Sáttfýsi þín kemur í góðar þarfir í dag. Þú átt gott með að umgangast fólk og skapið verður með afbrigðum gott. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við- komustaðir viðs vegar tim borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er ^ alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. BELLA Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.- föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir i Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. Þú þekkir ekkert inn á Iþróttaanda. Hvenær hef- ur þú t.d. tapaó fyrir mér? v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.